Tíminn - 07.09.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.09.1961, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, miðvikudaginn 6. september 1961. MINNISBOKIN í dag er fimmfudagurinn 7. sepfember. (Adrianus) Tunigl fjærst jörðu. Réttir byrja. Tuugl í hásuðri kl. 10.35. — Árdegisflæði ki. 3.14. Næturvörður í Iðunnarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði er Ólafur Einarsson. Slysavarðstotan ■ Hellsuverndarstoð Innl. opln allan sólarhrlnglnn — Næturvörður lækna kl 18—8 — Sfml 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opln vlrkadaga kl. 9—19 laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16 Kópavogsapótek opið tii kl 20 virka daga, laugar daga tii kl. 16 og sunnudaga kl 13— 16. Minjasafn Reyk|avlkurbæ|ar Skúla túni 2. opið daglega frá kl 2—4 e. ö. nema mánudaga Þjó3mln|asafn Islands er opið á sunnudögum. príðjudögum fimmtudöguro og laugard"--m kl 1.30—4 e miðdegl Asgrlmssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1,30—4 — sumarsýn tng Arbæjarsafn opið daglega kl 2—6 nema mánu- daga Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku dögum frá kl. 1,30—3,30. Listasafn Islands er oipð daglega frá 13,30 til 16 Bæiarbókasatn Reyklavikur Simi 1—23—08 ' Aðalsafnið Pingholtsstrætl 29 A: Útlán 2—10 alla virka daga nema laugardaga 1—4 Lokað a sunnudögum Lesstofa: 10—10 alia virka daga nema laugardaga 10—4 Lokað á sunnudögum Útibú Hólmgarðl 34: 5—9 alla vlrka daga nema laug ardaga Útibú Hofsvallagötu 16: 5.30—7 30 alla virka daga nema laugardaga fór frá Siglufirði 2.9. til Gravarna, Lysekil og Gautaborgar. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Millilandafiugvélin „H-rímfaxi" til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23:30 í kvöld. Flugvéiin fer til Giasgow og Kaup mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Millilandaflugvélin „Skýfaxi" fer jtil Lundúna kl. 10:00 í fyrramálið. j Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 f&rðir), Egiisstaða, ísafjarð- ar og Kópaskers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísa-| f jarðar, Kirkjubæjarklausturs og | Vestmannaeyja (2 fferðir). ÁRNAÐ HEILLA Níræð varð I gær, 6. september, Anna Björg Bene- diktsdótti-r frá Upsum í Svarfaðar- dal. Hún var gift Þorsteini Jónssyni útvegsbónda, sem var af hinni al- kunnu Krossaætt. Þorsteinn lézt ár- ið 1939. Anna og Þorsteinn bjuggu að Upsum í 32 ár. Þau eignuðust 9 börn, 5 af þeim eru látin. Einnig ólu þau upp 2 fósturbörn. Anna á 75 afkomendur. Hún er vel ern, en sjón og heyrn farin að daprast. Anna býr nú á heimili dóttur sinn-j ar Þórunnar á Skúlagötu 56 hér í bæ. 65 ára varð i gær, Jón K. Waage, bóndi á Rafnseyri við Arnarfjö-rð. Hann hefur búið að Rafnseyri sl. 15 á-r og setið jörðina hinum mesta myndarskap. TRÚLOFUN S.l. laugardag opinberuðu trúlof- un sína, ungfrú Þóra Eyjalín Gísla- dóttir, Fögrukinn 18, Hafnarfi-rði, og Sveinn Sveinsson, Laugaveg 105, Reykjavík. ÝMISLEGT Ferðafélag íslands ráðgerir tvær U/2 dags ferðir um helgi. Þórsmörk, um Kjalveg og Kerlingarfjöil. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 2 á laugardag frá Austurvelli. Vísur dagsins Þegar Gylfi Þ. Gíslason beitti sér' fyrir samkomu, sem átti að fjalla um raunvísindi, datt mönnum í hug að fá upplýsingar hjá honum um, hvort gengismál núverandi stjórnar- fl'oka mundu heyra undir raunvis- indi. Urðu þá til eftirfarandi stökur: Hófst hér Gylfa-ginning ný af göfugum fyrirmyndum, róið fast, og rótazt í rauna- og falsvísindum. Þó að ýmsa speki sprengi, spurninga er alltaf von. Hvað, er þetta gæfa og gengi, Gylfi litli Þorsteinsson? Skyldi nú í næstu línum nýrra pennastrika von? Heldur þú náir hala þínum, herra Gylfi Þo-rsteinsson. Þorsteinsson. Haganesvík, 4. september. Ekkert lét er á ótíðinni hér um slóðir og fara veður frekar versn- andi en hitt. í dag er úrhellisrign- ing og slagveður, sva ekki er hundi út sigandi. . Horfir vægast sagt illa með allan búskap í hér- aðinu. Vegagerð hefur einnig gengið mjög illa vegna ótíðar og mikillar bleytu vegna stöðugra rigninga. Var byrjað að ryðja upp vegi milli Keldna og Reykjarhóls, en hann er alaðsamgönguleið okkar við innsveitir Skagafjarðar. Hefur þar aðeins verið sumarvegur fram að þessu og hann farið í kaf í fyrstu snjóum. Þessari vegagerð varð þó að hætta að sinni vegna bleytunnar, og verða Fljótamenn að láta sér nægja gamla veginn, — Halló, mamma! Ég var að segja Jóa, að ég hafi einu sinni verið lítill likal DENNI UÆMALAUSI KR0SSGATA Lárétt: 1. + 19, mannsnafn. 5. bæj- arnafn, 7 fangamark, 9. þjálfar, 11. hljóð, 13. arna, 14. fjalla ... , 13. fangamark hrl., 17. kjölta. Lóðrétt: 1. heitin, 2. ekki, 3. í straum vatni, 4. tanna, 6. brekka, 8. bók- stafur, 10. handleggur, 12. ötul, 15, sjáðu, 18. fleirtöluending. Lausn á krossgátu nr. 396 Lárétt: 1. Surtur, 5. óin, 7. ym, 9. nita, 11. Bær, 13. raf, 14. brim, 16. L.L., 17. sinna, 19. miólar. Lóðrétt: 1. stybba, 2. ró, 3. tin, 4. unir, 6. kaflar, 8. mær, 10. talna, 12 risi, 15. mið, 18. N, L. einn vetur í viðbót. Byggingarframkvæmdir í hér- Samgöngur við Ólafsfjörð eru aðinu eru heldur litlar. Unnið er einnig erfiðar vegna vegafram- þó að endurbyggingu samkomu- kvæmda í Stífluhólum. I hússins í Ketilási. Skipadeild S.Í.S.: I Hvassafell er á Dalvík. Arnarfell er í Archangelsk. Jökulfell fór 4. þ. m. frá Reykjavík áleiðis tii New York. Dísa-rfell fór 5. þ. m. frá Fá skráðsfirði áleiðis til Rúslands. Litla fell fór í gær frá Hafnarfirði áleiðis til Hornafjarðar, Fáskrúðsfjarðar og Reyða-rfjarðar. Helgafell er í Hels- ingfors. Hamrafell fer í dag frá Batumi áleiðis til íslands. Sklpaútgerð rikislns: Ilekla fer væntanlega frá Reykja- vík í kvöld vestur um land til Akur- eyrar. Esja er í Reykjavík. Herjólf- u-r fer frá Vestmannaeyjum kl. 22.00 í kvöld til Reykjavíkur. Skjaidbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Herðu breið fer frá Reykjavík í kvöld aust ur um land í hrin-gferð. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fe-r frá Dublin 11.9. til New York. Dcttifoss fór frá Vest- mannaeyjum 31.8. til New York. Fjallfoss fer frá Sauðárkróki í dag 6.9. til Siglufjarðar, Akureyra-r, Húsavíkur, Þórshafnar og Norðfjarð ar og þaðan til Rotterdam og Ham borgar. Goðafoss kom til Grimsby 5.9. fer þaðan til Vestmannaeyja og Faxaflóahafna. Gullfoss fór frá Leith 5.9. til Kaupmannahaínar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 1.9. frá Hull Reykjafoss kom til Reykja vikur 4.9. frá Rotterdam. Selfoss kom tii Reykjavíkur 1.9. frá New York Tröllafos fer f-rá Akranesi í dag 6.9. til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Austfjarða. Tungufoss K K f A D D D L <* 5 SaJinas Jose L D R E K & Lee talk — Er þá ekki einhver annar, sem getur framkvæmt athöfnina? — Enginn hér í borg. En umferða- presturinn kemur hér eftir fjóra mán- uði. — Æ, það var slæmt fyrir þig, her- togaynja! — O, hafðu ekki áhyggjur, elskan. Við sendum eftir einhverjum, sem get- ur gift okkur! — Amigó! Hjartanlega til hamingju! — Kiddi! — Eg ætla að skemmta mér vel í nótt. — Nú er allt í lagi, flestir varðanna — Ég á vakt í nótt, því miður. eru að drekka bjór. — Stattu á verði, Búri. — Enginn koma. — Hjálpaðu mér þá hérna. X

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.