Tíminn - 07.09.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.09.1961, Blaðsíða 15
T f MIN N, fimmtndaginn 7. september 1961. Sirm I 15 44 Fyrsti kossinn Hrifandi skemtileg og rómantisk þýzk litmynd, er gerist á fegurstu stöðum við Miðjarðarhafið. Aðalhlutverk: Romy Schneider Sýnd kl. 5, 7 og 9. KO.RÁíKcSBLD Sfmi: 19185 „Gegn her í landi“ Sprenghlægileg, ný, amerisk grín- mynd f litum um heimiliserjur og hernaðaraðgerðir i friðsælum smá- bæ. Paul Newmann Joanne Woodward Joan Collins Sýnd ki. 7 og 9 Miðasala frá kl. 5 (W 111» Siml 1 14 75 Karamassof-bræ’ðurnir (The Brothers Karamassov) Ný, bandarísk stórmynd eftir sögu Dostojevskys. Yul Brynner Marla Schell Clalre Bloom Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð Innan 12 ára //. iíÍ ÍÆJÁRBÍCI BAFNAKFIKÐl Sími 5 «1 84 6. VIKA. Bara hringja... 136211 (Call girls tele 136211) an inga. Fólkið er ekki ýkja vinnu- samt hér. í Þýzkalandi er t. d. skrifstofutíminn frá átta til sex, en ekki níu til fimm eins og hér. Og þar er enginn kaffitími, að- eins klukkutími í mat. Mér finnst ensku krárnar líka skemmtilegar. En enski bjórinn er hræðilegur. Ég skil ekki, hvernig fólk getur þolað hann. Ég kem honum ekki niður. ★ Varðandi framtíðina hef ég svo sem ekki margar ákvarðanir. Mig langar að lifa lífinu. Það er gallinn við Ameríku og Þýzka- land, að fólkið þar er svo fram- gjarnt, að það má ekki vera að því að lifa. Ég er ekkert sérleg framagjörn, og læt hverjum degi nægja sína þjáningu. Ég get á- reiðanlega orðið hamingjusöm, þótt ég geti ekki orðið mikil stjarna. Skemmtikrafturinn (The entertalner) Heimsfræg brezk verðlaunamynd. Aðalhlutverk: Laurence Oliver Brenda De Bazzle Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stéttarsamband bænda (Framhald af 16. siðu). í sakimar, og ekki kæmi til mála, að útlendingar fengju jafnan rétt og landsmenn til atvinnurekstrar á íslandi eða í íslenzkri landhelgi. Ýms mál voru enn óafgreidd, er blaðið hafði síðast fréttir frá Bifröst, og þótti fyrirsjáanlegt, að fundi lyki ekki fyrr enn komið vrrri fram á nótt. Or djúpi gleymskunnar | Hrífandi ensk stórmynd eftir sög- unni „Hulin fortíð". ! Sýnd kl. 7 og 9. Frenchie Spennandi litmynd. Bönnuð innan 14 ára. i Endursýnd kl. 5 8 ára fangelsi NTB—Kiev, 5. sept. Herdómstóll í Kænugarði dæmdi í dag bandaríska náms- manninn William Makinen til átta ára fangelsisvistar fyrir njósnir gegn RáSstjórnarríkj- Aðalhlutverk: Eva Bartok Mynd. sem ekkl þarf að auglýsa Vel gerð, efnismikil mynd, bæði sem harmleikur og þung þjóðfélagsádeila. | Sig. Grs., Mbl. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Sfðasta slnn Gunga Din Sýnd kl. 7 póhscaljjí Komir þú til Reykjavíkur, þá er vinafólkið og fjörið í Þórscafé. Auglýsið í Tímanum K og K (Framhald af 3. síðu) stjóra útgerðarinnar, þar sem þeir töldu hann í of fáum nefndum. Flutt var tOlaga um að kjósa held ur skólastjóra iðnskólans. Fengu þeir jöfn atkvæði, en skólastjór- inn vann í hlutkesti. Við atkvæða greiðsluna kom það í ljós, að Sjálf stæðisflokkurinn skiptist í þrennt. linum. í fréttum var hinn ákærði jafn- an kallaður McKinnon fyrst í stað, en við hann könnuðust menn ekki, og við nánari eftirgrennslan kem- ur í ljós, að nafn hans hafa sovét- menn gefið skakkt. Maðurinn heit- ir Maiknen, stúdent í V.-Berlín. Hann var handtekinn 27. ágúst, og segja Rússar hann hafa verið staðinn að því að Ijósmynda hern- aðarmannvirki. Moskvuútvarpið skýrði síðar frá, að Makinen myndi verða látinn vera tvö ár í fangelsi en yrði síðan -afhentur ríki sínu. Bandaríska utanríkis- ráðuneytið hefur sent út yfirlýs- ingu og kannast ekkert við þenn- an mann né njósnir hans í þágu Bandaríkjanna. Ferju með 150 manns hvolfdi AllSTURBÆJARRifl Sími I 13 84 Elskendurnir (Les Amants) Hrífandi og djörf, ný, frönsk stór- mynd, er hlaut verðlaun í Fen- eyjum. — Danskur texti. Jeanne Moreau, Jean-Marc Bory. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd i dag kl'. 5, 7 og 9 Sfml 32075. SOLOMON and Sheba TECHNICOLOI Mð ffvu OBTTDdOlíTfnS Amerísk Technirama stórmynd í litum. Tekin og sýnd með hinni nýja tækni með 6-földum stereófón- iskum hljóm og sýnd á Todd A-O- tjaldi. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnym innan 14 ára Miðasala frá kl. 2 I stormi og stórsjó (A11 the brothers were Vallant) Hörku spennandi amerisk litkvik- mynd. Robert Taylor Ann Blyth Steward Granger Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs NTB—Bogota í Kólumbíu,i Bönnuð börnum. I Sýnd kl. 7 4. sept. — 20—25 manns tór- ust í dag, en 12 slösuðust, er ferju hvolfdi á höfninni í bæn- um Buenaventura á Kólumbíu- strönd í gær. Sprenging í brezku olíuflutningaskipi HAL LDÓR Skólavörðustíg 2. Tungumálakennsla Harry Vilhelmsson Kaplaskjólí 5 sim’ Fyrstu fréttir um slysið bentu til, að tala hinna látnu væri miklu hærri. Mikill fjöldi smábáta var á höfninni, er slysið vildi til, og fóru þeir þegar til bjargar, svo að flestir af ferjunni björguðust up í þá. Um 150 manns voru á ferjunni. Flestir þeirra voru ferða menn, sem komið höfðu til bæj- I arins til þess að vera viðstaddir | héraðshátið. Skipið var þungt hlaðið, og leiddi það til slyssins ásamt miklum sjó. Sömu ferjunni 1 hvolfdi í marz í vetur, og fórust þá 6 manns. NTB—Sárnia, Ontario, 4. sept. Kröftug sprenging varð í dag í brezka olíuskipinu Imperial Ham- ilton, þar sem það lá við bryggju í hafnarbænum Sarnia við suður- enda Huronvatns. Fyrstu fréttir hermdu, að að minnsta kosti fimm hefðu slasazt hættulega. Ekki var víst, hvort einhverjir hefðu látið lífið. Sprengingin varð miðskips, og var brunalið þegar kvatt út til að berjast við eldinn. Imperial Hamilton er 2000 lestir að stærð. Kvennaklúbburinn (Club De Femmes) Afbragðsgóð og sérstaklega skemmti leg, ný, frönsk gamanmynd, er fjall- ar um franskar stúdínur í húsnæðis- hraki. — Danskur texti. Nicole Courcel Yvan Desny Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukamynd: Ný fréttamynd, er sýn- Ir atburðina i Berlín síðustu daga. Stml 1 89 36 Paradísareyjan (Paradise Lagoon) Óviðjafnanleg og Dráðskemmtileg, ný, ensk gamanmynd i litum. Brezk kímni eins og hún gerist bezt. Þetta er mynd, sem allir hafa gaman af að sjá. Kenneth More Sally Ann Howes Sýnd kl. 5, 7 og 9. Næturklúbburinn Ný, spennandi, fræg, frönsk kvik- mynd frá næturlifi Parísar. Úrvalsleikararnir: Nadja Tiller Jaan Gabin (Mynain var sýnd 4 mánuðl í Grand í Kaupmannahöfn). Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9 Blóðhefnd Sýnd kl. 7. BæjarútgeríS Akraness (Framhald af 3. síðuj. að tryggja fyrr en nýlendustefn- unni, heimsvaldastefnu og ný- kóloníalisma í hverri mynd, sem birtist, er endanlega útrýmt. Stríð eða kalt stríð er á engan hátt, hægt ag forðast nema menn uppfylli kröfur friðsamlegrar sam tilvistar, en hana telja leiðtogar nir eina úrkostinn. Alger, almenn afvopnun undir öruggu eftirliti er nauðsyn. Geim inn má ekki nota til annars en friðsamlegra hluta. Rétturinn til sjálfsákvörðunar hlýtur að vera undirstaða í öllum alþjóðlegum ^amskiptum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.