Tíminn - 07.09.1961, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.09.1961, Blaðsíða 13
TVÍ'M PN N, F -Hnttak___7. ttaÍMBbeí 1961. De Gaulle aftekur að sleppa Bizerte NTB—París, 5. sept. „Frakkland vill og getur ekki tekið á sig þá hættu, að Bizerte-stöðin í Túnis verði tekin af óvinaríki," sagði De Gaulle á blaðamannafundi sín- um í dag. að haldið verði fast við að koma á sjálfstjórn um innanlandsmál, en sú ríkisstjórn undirbúa síðan kosn- ingar, þar sem fólkið kjósi sjálft framtíð sína. De Gaulle kvað ekki ólíklegt, að uppreisnarhreyfingin FLN ætti fulltrúa í slíkri stjórn. Vandamálinu um Sahara yrði hins vegar að halda utan við þetta. En hann sagði, að Frakkar myndu standa við fyrra tilboð sitt Q við Túnisstjórn að semja á grund- l d ÍICIIIUCIU K.E.A. opnaði laugardaginn 2. september sína fimmtu kjörbúð á Akureyri. — Þessi kjörbúð stendur við Lög- mannshlíð í Glerárhverfi og er stærsta og vandaðasta kjörbúð félagsins. Aðal byggingarmeistari hússins var Haukur Árnason, sem hefur teiknað húsið. Húsið er 2 hæðir á kjallara og um 2.200 rúmme'trar að stærð. Búðar- hæð er um 350 fermetra, þar af er sjálf búðin um 230 fermetrar. Múrhúðun var unnin af Sigurði Hannes-| syni og félögum. Búðarinnréttingu annaðist húsgagnaverkstæði Ólafs Ágústssonar, sem hefur og séð um smíði allra innréttinga í öðrum kjörbúðum félagsins. Teikningar að innréttingunni gerði teiknistofa SÍS. Raflögn annaðist raflagnadeild KEA, en hita- og kælilögn var gerð af Vélaverkst. Odda og Blikksmiðjunni. i Uppsetningu hreinlætislagna annaðist Gunnar Austfjörð. Málarameistari var Jón A. Jónsson. Kjórbúðars'tjóri er Torff Gunnlaugsson, sem verið hefur útibússtjóri í Glerárhverfisútibúinu. velli þess, að Frakkar haldi stöð- inni með einhverju móti. Eins og nú stæði í alþjóðamálum kæmi alls ekki til gieina að sleppa henni. Hún hefði mjög mikla hernaðar- þýðingu, ef til styrjaldar kæmi en hefði aldrei verið felld inn í kerfi Atlantshafsbandalagsins. — Lengi hefur de Gaulle þagað kaldlega, hvað sem á hefur gengið í þessu máli, en nú er loks þögnin rofin og þá er ekki um neina tilhliðrun við málstað Túnis að ræða. Óbreytt stefna í Alsír Á fundinum í dag ræddi forset- inn einnig Alsírmálið. Endurtók hann það, sem áður hefur verið sagt af hálfu Frakklandsstjórnar, Ráðskona Happdrætti Framsóknarfl. Nú eru aðeins 17 dagar þar til dregið verður í fyrsta skipti í jiappdr?etti Framsóknarflokksins. Þeir, sem fengið hafa miða og aðstoðarstúlka óskast nú begar í mötunevti'öi sðlúi'eru beðnir áð hafa samband við skrifstofuna í Fram- Hraðfrystihúss Tálknafjarðar. sóknarhúsinu, sími 12942. — Miðarnir gilda áfram án endur- Upplýsingar hjá Alberti Guðmundssyni kaupfélags- nýjunar. stjóra, Tálknafirði og Sjávarafurðadeild SÍS, Sam- bandshúsinu. Kaupfélag Tálknfirðinga. Héraðsmót Framsóknarmanna í Anstur Skaftaféllssýslu Næstkomandi laugardag kl. 8,30 s.d. hefst að Mánagarði héraðsmót Framsóknarmanna í A-Skaftafellssýslu. Ræður flytja alþingismennirriir Eysteinn Jónsson og Páll Þorsteinsson. Árni Jónsson, óperusöngvari, syngur með undirleik Skúla Halldórssonar, tónskálds, og Ómar Ragnarsson fer með gaman vísur. Góð hljómsveit leikur fyrir dansi. Flugmálastjórnin óskar eftir að taka á leigu eitt eða tvö herbergi með afnotum af eldhúsi og baði eða litla íbúð fyrir einhleypan útlending, sem mun dveljast hér á landi næstu 18 mánuði. ( 1 i Reykjavík, 6. september 1961. FLUGMÁLASTJÓRINN Agnar Kofoecl Hansen. Stúlka óskast Dugleg og ábyggileg stúlka óskast til innheimtu og verksmiðjustarfa. Upplýsingar í síma 12710 frá kl. 9—5 e. h. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir er verða sýndar í Rauðarár- porti föstudaginn 8. þ. m. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Kjördæmisþing Framsókní>imanní? Vesturlandsk jördæmi i Framsóknarmenn í Vesturlandskjördæmi halda 2. kjör- dæmisþing sitt að Bifröst í Borgarfirði laugardaginn 9 sept. n. k. kl. 2 e. h. V*-V«V*V.V«V»'N*V«X.»N< Heyskap lokiS ! Vorsabæ í Flóa, 5. september. — Aðalheyskap er lokið hér um slóðir, en margir eru þó enn að heyja. Undanfarið hefur verið heldur óþurrkasamt, en í dag er góður þurrkur. — Talsvert er rækt að hér af garðávöxtum, einkum kartöflum, rófum og gulrótum. Er byrjað að taka upp úr görðum, og uppskera lítur vel út. — Fjárleit og göngur fara að hefjast eftir næstu helgi. Þeir, sem lengstar göngur hafa, fara í Arnarfell. nær alveg undir Hofsjökul. Eru það 12 daga leitir. Undansmölun er lokið, og virðast dilkar vei í meðallagi. Í.J. Dregið í 5. flokki Happdr. DAS í gær var dregið í 5. flokki Happ drættis DAS um 55 vinninga, og féllu þeir þannig: 2ja herb. íbúð í Ljósheimum 20 tilbúin undir tréverk kom á nr. 3528. Umboð Aðalumboð Eigandi Páll Vígkonarson, Mávahlíð 1. 2ja herb. íbúð í Ljósheimum 20 tilbúin undir tréverk kom á nr. 32982. Umboð Selfoss. Eigandi Jón Þórðarson, Smáratúni 20. Reno-fólksbifreið kom á miða ,nr. 5683. Umboð Keflavík Eig- andi Ómar Steindórsson, Austur- götu. Miskvitch-fólksbifreið kom á nr. 60600. Umboð Aðalumboð. Eig- andi Kristín Pétursdóttir, Skapta hlíð 33. I NTB—Rio de Janeiro, 5. sept. Goulart, varaforseti Brasil- íu, ætlaði að fljúga í dag til höfuðborgarinnar Brasilia frá Porto Alegre, en í kvöld breytti hann þeirri ákvörðun sinni án þess, að gefin væri upp nein ástæða. Beðið hafði verið eftir honum í Brasilia í dag og flugvél stóð reiðubúin á flugvellinum í Porto Alegre. Fyrst var búizt við honum í morgun, en hershöfðingjar voru þá enn ódælir og hótuðu að skjóta niður flugvélina ef hún reyndi að lenda í Brasilia án þeirra sam- þykkis. Síðdegis bárust fréttir um að hindrunum hershöfðingjanna hefði verið rutt úr vegi, en þá tók Goulart óvænt þá ákvörðun að. fara hvergi. Óþægð í flughernum? Fregnir frá Brasilíu eru sífellt óljósar, en margt bendir til, að hershöfðingjarnir hafi ráðgert að ræna varaforsetanum, ef • hann reyndi að koma til höfuðborgar- innar. Fregn barst út um það í dag, að nokkrir foringjar í flughernum hefðu gert uppreisn og tekið nokkra fiugvelli hér og þar um landið á sitt vald. Yfirstjórn flug- hersins gaf síðar út tilkynningu og bar þetta til baka. Allt væri með kyrrum kjörum í flughemum og hann lyti í einu og öllu stjórn fiugmálaráðherra. NTB—MOSKVA, 5. sept. — Fjórir menn, sem voru foringjar fjölda áhlaups á lögreglustöðina i Alex- androff, sem er borg um 100 km. fyrir norðan Moskvu, voru i dag dæmdir til að líflátast með skot- um. Hópur þessi er fyrst sagður hafa reynt að hindra lögregluna i að taka fólk. sem efndi til ó- spekta, en reyndi síðan að taka lögreslustöðina meg áhlaupi. — Aðrir fjórir menn og ein kona fengu 15 ára fangelsi. Eftirtalin númer hlutu húsbún- að fyrir kr. 10.000.oo hvert: 4019, Grafarnesi; 4406, Akranesi; 36255. Borgarfj. eystri; 43301, 58228, Aðalumboð Eftirtalin númer hlutu húsbún- að fyrir kr. 5.000.oo hvert: 249, 285, Aðalumb.; 1459. Hnífs dalur; 2356, Hreyfill: 3842. Siglu fjörður; 4344. Akranes: 5277. 5284, Hnífsdalur; 8495. I-Njarðv.: 10754 Aðalumb.: 12776. Hafnarfj.: 14354 BSR; 15681. Flatey: 17538. 17700. 19429. 22591, 22960. 25451. 28521, Aðalumb,; 30615. Þingeyri: 31141. Aðalumb.; 33347, Vestm.eyjar; 34109, Eskifj.; 37253,37254. Vest mannaeyjar; 37789, 38783, 44778, 44779, Aðalumboð; 50665. Pat- reksfj.; 52914, 53236, 54339. 55822 56931. 58093. Aðalumb: 58341. Sigr Helgad : 58358. 58672. Aðal- umboð; 59279, Neskaupst.; 59349, Seyðisfjörður: 60455, 61196, 61913 64258, Aðalumboð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.