Tíminn - 07.09.1961, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.09.1961, Blaðsíða 8
8 TÍMINN, fimmtudaginn 7. september 1961. Skemmtiferðir eru daglegir við burðir þessa tíma, og því mun varla þykja frásagnarvert þó að smáhópur taki sig upp til ferða- lags. En þó. Hver ferð á sína sögu og einhver sérkenni, sem gaman er að rifja upp. Söngflokkur Landakirkju í Vest mannaeyjum hefur þann sið, að fara hvert sumar eina skemmti- ferð til „meginlandsins", og einn fastur liður í áætlun þeirra ferða er að syngja við guðsþjónustu í einhverri kirkju, sem í leiðinni er. Og er það jafnan vel þegið af presti og safnaðarfólki því sem hlut á að máli. f sumar var ferðinni heitið um uppsveitir Árnessýslu og að Skál- holti skyldi vera við messu. Sá sem þennan þátt ritar fékk það óvænta, en vinsamlega tilboð að slást í förina og hlaut með á- nægju að taka því boði ekki sízt vegna þess að þarna er um kunn- ar slóðir að fara, þar sem fólk, fjöll og hólar eru góðkunningjar, sem gott er að heilsa. Þann 11. ágúst kl. 20.45 var sá fríði flokkur seztur upp í flug- vélina á Vestmannaeyjaflugvelli.! Og Faxi hóf sig til flugs og sveif þöndum vængjum austan Heima- eyjar, fyrir Yztaklett og stefnanj tekin á Hellu. Broshýr freyjan' gekk milli sætanna og bauð góm sætan mola, sem þeginn var með ánægju. Veður var stillt og vel sást niður á sléttan hafflötinn og svo sveitabýlin og lendur þeirra, tún, engjar, læki og ár. Og eftir örstutta stund snerta hjólin land um Gamla sáttmála frá árinu 1262, á Hvolsvelli og hinn hraðfleygi en hefur ekki þótt of vel haldinn farkostur stöðvast. Menn stíga út,; af þeim sém völdin höfðu. Og til taka á móti töskum sínum og án j minningar um þessa „Áshildar- tafar er gengið að bifreiðinni sem' mýrasamþykkt" er þessi varða ferðbúin bíður. Það er gengið frá hlaðin, og mætti hún ávallt minna farangri og sezt í þægileg sæti. á að trúlega ber að standa á verði Flugvélin hefst á loft og stefn ef einhver öfl vilja seilast inn á ir út yfir sundið til Eyja. En bif- sérréttindi þjóð'arinnar. Héraðsskólinn aS Laugarvatni EYJAMENN Á SKEMMTI FERD UM „MEGUMNDID" landsins í vitum flestra íslend- austar er Reykholtshverfið til inga. hægri. Þar eru gróðurhús allmörg Farið er fyrir Brúará um gamla ásamt nokkrum íbúðarhúsum. og helzt of mjóa brú, en með Gamalt barnaskólahús með heima gætni gengur allt vel. Nokkru vist og sundlaug. Nú er þar ný- vestar er Mosfell, lítið fjall. Sunn byggt skólahús og stórt og mynd an undir því er samnefndur bær arlegt félagsheimili — Aratunga. og kirkja. Þar reisti bústað í önd verðu Ketilbjörn gamli forfaðir eins og leið liggur að Gullfossi en þar hafði verið pantaður mið- degisverður. Gengið var að foss- inum og birtist hann í sinni venju legu og alkunnu tign og fegurð. Þó skorti það á, að þokuský hindr uðu sólina að framkalla friðarbog ann í úðatárum fossins. Að máltíð lokinni og skemmri dvöl, var enn haldið af stað. Sömu leið og komið var og svo beygt til austurs að Brúarhlöðum. — Þar austan við brúna var stanzað stundarkorn og skoðað umhverfi þessa mjög einkennilega staðar, þar sem hin mikla elfa Hvitá rennur hægt að því er virðist í mjög þröngu gljúfri og marg- breyttar klettamyndir sjást í börm unum beggja megin. Þá var haldið niður Hruna- mannahrepp um skemmtilegt og margbreytilegt landslag hjá kirkju staðnum Hruna og svo var komið að Flúðum, áð félagsheimiii, sem þar er nýlega reist, mikið og glæsilegt hús. Fleiri byggingar •eru þar í grenndinni. Ekki var stanzað, en hringferð farin um þorpið, sem þarna hefur risið á síðustu árum. Nokkru sunnar er Miðfell, sunn an undir því er Miðfellshverfi, þar skammt frá er Galtafell. Það- an er kominn listamaðurinn þjóð- kunni, Einar myndhöggvari Jóns- son. Litlu sunnar er kirkjustað- ur, Hrepphólar, sem sést þó illa af veginum, hæð er á milli. Brátt er komið að Laxá, yfir hana er traustleg brú. Og senn er beygt inn á Skálholtsveg hjá Reykjum og nú er sama íeiðin til Laugar- vatns og farin var kvöldið áður. Nú tjáði ég félögum mínum, að ég gæti ekki farið fram hjá Iðu í annað sinn án þess að heilsa gömlu og góðu sambýlisfólki. Nokkru ofar er Vatnsleysa, pessu var Vel tekið og mér „varp þingstaður hreppsins frá ómuna ag út“ við túnhliðið. tíð. Þar er gamals samkomuhús, Ekki skal lýst viðtökunum á en er nú ónýtt orðið og ónothæft. jgU) en ánægjuleg var dvölin þar En íbúðarhúsin eru nýleg og reisu fram á næsta morgun að ég varð reiðin rennur eftir veginum að Helluþorpi og yfir Rangá um fal- lega traustbyggða brú. Þá út yfir Holtin og fyrir Þjórsárbrú sem tengir saman Árness- og Rangár- vallasýslur. Sterklegir stálbogarj Reykjum er beygt til vinstri og Kirkjan í Skálholti í smíðum Blómleg býli og reisulegar bygg ingar eru til beggja handa. Og bíllinn brunar eftir nokkuð hol- óttum veginum, en söngur far- þeganna yfirgnæfir skröltið. Hjá halda þessari brú uppi og er hún að því leyti frábrugðin öðrum systrum sínum á þessari leið. Söngur ómar út í kvöldkyrrð- ina frá ferðafólkinu, sem er á- hyggjulaust um ferðalagið. Bif- reiðarstjórinn veit hlutverk sitt og gegnir því trúlega. Athugul augu hans og traustu fumlausu hendurnar, sem u^p stýrið halda, veita það öryggi sem þarf til full kominnar ánægju af ferðalaginu. Skammt fyrir vestan Þjórsá er nú hefst Skálholtsvegur. Vörðu- fell er á vinstri hönd tigið og ris- mikið, en til hægri er víðsýni mik ið og fagurt ef bjart er yfir. Á einum stað vegarins sést til Hofs jökuls og Kerlingarfjalla. Hekla sést mjög vel og mörg fleiri ná- læg fjöll. Og senn er komig að Hvítá hjá IðuhamrL Þar er ný, traust og falleg hengibrú, sem var skoðuð og gengin af öllum hópn- um. Þá er 'næst Laugarásshverfið. beygt til hægri og haldið upp eftir Þar er læknissetur, einnig er þar staður Skeiðavegi. Sunnarlega á Skeiðum dýralæknir og nokkur íbúðarhús hliðina fyrir vestan veginn gnæfir há vel og allmörg gróðurhús undir gleri. gerð varða upp yfir nærliggjandi Þó rennur þaðan mikið af sjóð- hóla og hæðir. Hvað merkir hún?, heitu vatm únotag í Hvítá Þar Jú, hér er Áshildarmýri, þar komu skammt frá -ér stórt og vandað Árnesingar saman árið 1496 og sumarheimili fyrir börn, sem gjörðu kunnugt um landsréttindi Rauði kross íslands á og starf- Islands. Er samþykkt sú merki- rækir. Skammt þaðan er Skálholt, legt plagg. Arétting og áminning einn mesti sögu- og helgistaður fyrstu Skálholtsbiskupa. Hjá Svínavatni, sem er nokkru vestar, er beygt til hægri inn á Laugarvatnsveginn og að Laugar- vatni er komið eftir skamma stund. Þar skal hafa náttstað, enda er komið að miðnætti. Margt gesta var komið að Laug arvatni og því fremur knappt um pláss, þó ag háreistar hallir séu jjar og rúmgóðir salir. Allir fengu þó inni og nutu svefns og næðis eftir atvikum. Að morgni var skoðað umhverf ið. sumir fóru í gufubað aðrir í róðrartúr út á vatnið nokkrir litu inn i gróðurhúsin og fleira var skoðað þessa morgunstund Laugardalurinn er vingjarnlegur Skógarkjarr þekur fjalls og vatnið með víkur og voga eykur fjölbreytnina Laust fyrir hádegi setjast alli" inn í bílinn og hann rennur af stað sömu leið og komið var aus' ur yfir Brúará. þá var stefnt t:’ fjalla. Torfastaðir er kirkjustaður ná- lægt veginum til vinstri. Skammt leg. Litla stund er stanzað við Vatns leysufoss, hann er í Tungufljóti Fallegur er hann, þótt vatnsmagn ið sé ekki mikið. Þar rétt hjá eru Tungnaréttir nýlega byggðar ú járni og steinsteypu. Þá var haldið að Geysi, sem nafnkunnasti goshver í heimi eins og kunnugt er. Mörgum hefur hann sýnt orku og undratign. En nú sást ekki bóla á honum, enda er hann ekki lengur sjálfum sér líkur. Sigurður Greipsson, skólastjóri íþróttaskólans, býr vig Geysi og hefur umsjón með hverasvæðinu. Frá Geysi sést að Haukadal Þar stendur kirkjan ein húsa. Hún minnir á forna frægð þessa höf- uðbóls og menntaseturs. Hún stendur, þótt öll önnur hús séu fallin og jöfnuð við jörðu. Hún er táknrænt merki þess að Guðs bygging stendur stöðug. Hún er sem viti lífs á leiðum er logar stillt og rótt og vegamerki á háum heiðum og himinljós um nótt. (sálmab. 416). Eftir skamma dvöl við Geysi var haldið til baka niður að Tungufljótsbrú, yfir hana, og svo að l^veðja. Fluttur var ég að Brúará til móts við ferðafélagana, sem komu frá Laugarvatni. Nú var ferðinni heitið að Ara- tungu, en svo heitir nýtt félags- heimili, sem Biskupstungnamenn eiga hjá Reykholti. Þar eru gróð- urhúsa- og íbúðarhúsahverfi eins og áður er vikið að — allt hitað upp með vatni frá einurn og sama hver, sem kemur upp úr holti því er hverfið dregur nafn af og heit ir Reykholt. Ag Aratungu var olckur boðið til hádegisverðar af sóknarpresti Skálholtsprestakalls og söngkór Torfastaðasóknar. Presturinn. Guðmundur Ólafur Ólafsson, býr enn á Torfastöðum. þótt Skálholt sé lögákveðið prests setur. Á rúmgóðu malbornu hlaði var' stigið út úr bílnum. Séra Guðm. bauð hópinn velkominn, svo kom formaður söngkórs Torfastaða- kirkju, Þorsteinn Sigurðsson á Vatnsleysu, og bauð tnn í hin glæsilegu salarkynni Aratungu. Frúr áðurnefndra manna voru nærstaddar og fleira fólk úr Biskupstungum. Eftir að hafa nokkuð ræðzt við KeriS í Grímsnesi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.