Tíminn - 07.09.1961, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.09.1961, Blaðsíða 16
 WSmm .. . MSWý-::-WÆ. : ' ' : W' .'r ' v "',/ lS [;• v, i Aðalfundi Stéttarsambands bænda að Bifröst var haldið áfram í gær. Nefrrdarstörf hóf- ust að nýju í gærmorgun, og var þeim ekki lokið fyrr en síðdegis. Verðlagsmálið var • aðalmál fundarins, og voru gerðar í því þrjár ályktanir. Fara þær hér á eftir. Fimmtudaginu 7. september 1961. 863, blað. i Aðalfundur Stéttarsambands , bænda viðurkennir og þakkar Stéttarsambandinu það sem gert hefur verið til að afla nýrra gagna og fyllri upplýsinga um ýmis at- 1 riði í byggingu verðlagsgrundvall arins. Hins vegar lítur fundurinn svo á, að enn vanti á, að ýmis atriði hans séu byggð á svo traust um gru-nni, sem nauðsynlegt er og leggur því til, að haldið verði áfram öflun upplýsinga í þessu efni. Þeir liðir, sem fundurinn telur ! að enn þurfi breytinga og endur j skoðunar við, eru t.d. þessir: ' I. j a. Viðhald fasteigna og fyrning útihúsa. b. Vextir af eigin fé og vextir af rekstursfé, einkum hjá sauðfjár bændum. d. Annar reksturskostnaður. e. að keypt vinna, með sérstöku Sverrir Gíslason, formaður Stéttarsambandsins, í ræðustóli. Bændur á stéttarþingi sinu í Bifrost tilliti til að grunur leiki á að fjölskylduvinnan komi ekki öll fram. Fundurinn lýsir fullum, stuðn- ingi við tfllögur fulltrúa bænda |! í Sex manna nefnd og skorar á ! þá að hvika í e-ngum verulegum atriðum frá þeim, við samninga þá, sem í hönd fara, og láta málið heldur ganga til yfirdóms. j n. ; i ' Þar sem skýrsla nefndar þfeifh ai', sem stjórn Stéttarsambands bænda skipaði til að rannsaka ! verðhlutföll kjöts og mjólkur,! benti ótvírætt til þess', að hlutur sauðfjárframleiðenda sé miklu lakari en mjólkurframleiðenda, og þar sem augljóst er, að þeir bænd ur sem hafa lökust afkomuskil- yrði með tilliti til samgangna og markaðsskilyrða, búa við sauðfjár- rækt, vill aðalfundur Stéttarsam- bandsins 1961 skora á Framleiðslu ráð landbúnaðarins að beita sér fyrir því við' Sex manna nefnd, að' rétta hlut sauðfjárframleiðenda við verðhækkun þá, sem væntan-| lega verður við verðskráningu i haust. III. Að gefnu tilefni leggur aðal- fundur Stéttarsambands bænda á- herzlu á, að við verðlagaingu land j búnaðarvara verði þess jafnanj gætt, að of lág ákvörðun vinnslu kostnaðar verði ekki til þesS, aðt skerða útborgunarverð til bænda.“ 1 Þessar þrjár ályktanir voru sam þykktar samhljóða. Fjallað var um ýms önnur mál. Samþykkt var gerð um aukin fjárframlög á fjárlögum til mjólfc- urbúa og greiðari aðgang að stofn- lánum handa þeim, sem eru að hefja búskap. Þá kom einnig til afgreiðslu í í gær, hvaða afstöðu æskilegt sé að taka til efnahagsbandalags Evrópu. Var samþykkt, að íslend- ingum bæri að fara mjög varlega ■'Framh á bls. 15.) Efst til vinstri: Á leiðinni úr Reykjavík upp að Bifröst þurfti að skipta um hjólbarða á bifreið- innl. Jón Sigurðsson á Reynistað leggur hönd að verkl með bfl- stjóranum. Þar fyrir neðan: Guðmundur Ingi Kristjánsson á Kirkjubóll, við ritarastörf. Þriggja dálka myndin neðst: Eyjólfur Sigurðsson á Fiskllæk, á tali við einn kunningjann. Fundarmenn lesa skýrslur, sem útþýtt hefur verið. Á myndinni sjást Stein- Þór Þórðarson á Hala, Jón Jónsson á Hofi, Jónas Kristjánsson á Akureyri, Jón Helgason i Seglbúðum og Jóhannes Davíðsson í Hjarðarda). \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.