Tíminn - 07.09.1961, Blaðsíða 6

Tíminn - 07.09.1961, Blaðsíða 6
6 TÍ MIN N, fimmtudaginn 7. september 1961. MINNING: Ef til vill má segja, að stofnun búnaðarsambandsins hafi ekki valdið straumhvörfum í húnvetnsk um búnaði, enda fóru þá í hönd erfið kreppuár. En starfið fyrstu árin einkenndist af leit að leiðum til hagsbóta og góðum vilja til að styrkja alla framfaraviðleitni bænda. staðnum, en að öðru leyti" starf-' Blanda og Svartá eftirsóttar lax-, inn Hafsteinn Pétursson er fallinn j , A fyrstu arunum eftir 1940 var o* Ki'ntin i nimnc+»ino. voiKiár pr trefa á hessu ári land-ífrá. að enduðum löneum og > a Bunaðarþingi hafizt handa Hafsteinn Pétursson f dag fylgja Húnvetningar tfl. grafar Ilafsteini Péturssyni á Gunnsteinsstöðum, sem verið hef' ur einhver helzti áhrifamaður í Húnaþingi undanfarna áratugi. Pétur Hafsteinn Pétursson er fæddur á Gunnsteinsstöðum í Langadal 14. janúar 1886. Þar bjuggu þá foreldrar hans: Pétur gtörf hjá sýsiUmanninum þar á skapar er orðinn sá, að nú eru Nú þegar félagsmálafrömuður- Pétursson, síðast kaupmaður á s(.agnum> en ag öðru leyti starf-! Blanda og Svartá eftirsóttar lax-; inn Hafsteinn Pétu Blönduósi og kona hans, Anna aSi hann aS búinu á Gunnsteins- veiðiár, er gefa á þessu ári land- frá, að enduðum löngum og . . Magnúsdóttir. Voru þau hjón stöSum en vjg þv; tók hann að eigendum fullar 200 þús. krónur óvenjulega merkum starfsferli, er; undirbiimng að logum um jarð- bæði alin upp í Svínavatnshreppi. fullu lgl0j er fagir hans hætti bu t leigutekjum af þessum hlunnind' margs að minnast. Naumast verð'| viof,^™ í^ii,!1*.' Hann bóndasonur frá Grund, en gkap Qg flutti ai£arinn tii Blöndu um. ur nokkur þáttur í framsóknarbar- hún frá Holti. Bræður Péturs á ógs* (junnsteinsstaðir eru bújörð Af almennum umbótamálum áttu Austur-Húnvetninga á fyrri Gunnsteinsstöðum og synir Péturs gbSj hlinagist Hafsteini þar j sýslunnar skal aðeins drepið á hluta þessarar aldar rakinn, svo Frímanns Jónssonar á Grund þegar vel> og hefur Gunnsteins-| þetta tvennt: Hafsteinn var helzti að þátttöku hans verði ekki vart, voru: síra Hafsteinn, er um sinnj staðabúið jafnan VGrÍð 'Jf UT>nfnmnffnt< onmlvnfiim í l+ofinor r\cf íofnQH í fnwiefnliííinii AO hor sveitum, og má hiklaust fullyrða, að Hafsteinn var einn af aðal hvatamönnum þeirrar löggjafar, sem svo drjúg hefur reynzt til ________ _________ með hvatamaður að umbótum í hafnar og jafnan í forustuliðinu, og ber; haSsbóta íslenzkum landbúnaði, var prestur meðal Islendmga r i stræstu búunum í hreppnUm. málum Höfðakaupstaðar og for- margt til þess. og þar með þjoömm alln. Ameríku og Þorsteinn bóndi a ifvindum lætur maður hafnarnefndarinnar þar um: Áranna fyrst eftir aldamótin er Jafnframt því, sem unníð var Mánaskál (og víðar) móðurfaðir * nninhor störf á Haf’ sinn. Fjárskiptin í Austur-Húna- jafnan minnzt sem mikils vakn- að framgangi málsins á Búnaðar- Þorbjarnar Sigurgeirssonar prof- “oou p; p °e fremst vatnssýslu á árunum fyrir 1950 ihgartímabils í íslenzku þjóðlífi, þingi og Alþingi, vann Hafsteinn essors. Ætt þessi er eyfirzk. „„ hvíldu að miklu leyti á Hafsteini og það er ekkert undarlegt, þótt, markvisst að því heima í héraðinu, Péturssyni. Hann var formaður Hafsteinn yrði þar gildur þátttak- j að jarðræktarsamþykt yrði gerð á fjárskiptanefndar og bar því hita andi. Faðir hans, sem var einn af j vegum B.S.H., enda var hún form- og þunga dagsins. Mun það ekki styrkum stofnum sinnar samtíðar, j lega samþykkt á aukafundi þess Magnús Magnússon, faðir Önnu mn™ sveitarfelagsms og syslu og á Gunnsteinsstöðum bjó fyrst uppi svo }„ larl<lsseúltekiim^bæúdanna. í Svartárdal og syo í Holti í Svína Það var að sjálfsögðu engin til dal. Stóðu að honum merkar skag vlp_nn’ fLtwatee^n afetheTztu! sfzt'að þakka“ dugnaði ’hans og ó- hafði aðstöðu til að veita þessum '9- júni 1945, aðeins nokkrum mán s J s syni sínum meiri menntun en al-. uðum eftir að lögin hlutu staðfest- mennt gerðist, þótt ekki hyrfi j ihgu. Þá var líka strax hafizt firzkar ættir. Bróðir Magnúsar í , . . , , , , , Holti var Stefán bóndi á Flögu fpnngjum hunvetnskra bænda^ í Vatnsdal, faðir Magnúsar bónda B,ar rnar§t Þess- Hann var a- þar og kaupmanns á Blönduósi, V1SU enSmn serstakur mælskumað en systur Magnúsar voru: Elísa- -ur’ °,f Buttu a®rir lengra mal bet, kona Þórarins bónad á Grófar a malþingum. En hann var bumn gfli í Skagafirði, en sonarsonur flestum oðrum k°stum. sem þeirra var Þórarinn Jónsson al- þingismaður á Hjaltabakka og an foringja má prýða: Greindur í bezta lagi, athugull, gætinn og Rannveig, kona Péturs Björnsson stllltur vel- Hugsaði hann hvert ar bónda á Valabjörgum, en son arsonur þeirra er Pétur Pétursson hreppstjóri á Höllustöðum. Hafsteinn Pétursson naut góðra erfða frá foreldrum sínum. Um föðurinn, Pétur Pétursson er það að segja, að í æsku hafði hann svo mikið álit sveitunga sinna, Svínvetninga, að þeir styrktu hann til tveggja ára námsdvalar í Noregi. Starfaði Pétur svo í nokk ur ár um 1880 á vegum tveggja merkra félagssamtaka í Svína- vatnshreppi: Búnaðarfélagsins og Framfarafélagsins. Hélt hann meira að segja uppi unglinga- mál af gaumgæfni, og þegar hann hafði tekig afstöðu var hann fast ur fyrir og fylginn sér. Manna var hann lagnastur að koma fram málum og gaf ekki upp sóknina, þó að á móti blési í fyrstu. í umgengni var hann sérstaklega lipur og manna prúðastur, svo að menn eins og ósjálfrátt löðuðust til samstarfs. í því lá e.t.v. hans höfuðstyrkur, að hann hafði tök á því að samstilla huga samferða mannanna, þegar stórra átaka þurfti við. í stuttri blaðagrein er þess eng inn kostur að gera grein fyrir einnig til mikilla hagsbóta fyrir þá bændur, sem aðstoðina hafa viljað hagnýta sér. Sýnir þetta allt glöggt árvekni og stórhug Hafsteins Péturssonar, og þetta hafa húnvetnskir bændur metið að verðleikum og falið hon- um forustu sinna búnaðarmála, allt fram til hinztu stundar. Önnur störf Hafsteins Péturs- sonar á Búnaðarþingi er ekki unnt að rekja hér, en fnllyrða má, að hverju góðu máli lagði hann lið fræðslu á vegum Framfarafélags- félagsmálastarfsemi Hafsteins Pét,börn þeirra hjóna komust til ald- landbúnað, sem sjá má af því, að einnig mil ins í nokkra vetur, pg var su starfj urssonar. Her verður aðeins laus ; urs: Petur bondi í Holábæ, kvænt ] aesku réðist hann, efnalitill, til var mikill __ : „ • _ „: i_______• r i ' larTo rföf í /K nrtVlrnrro m/ílo T T rv-i A - ...... , ... happ að Hafsteinn skipaðist þeirra röð. En ekki þarf að efa, samþykktin, að gegn embættismaður hefði hann orðið, ef það hlutskipti hefði verið valið. Hinnar fjölþættu félagsmálabar áttu Hafsteins Péturssonar er hér minnzt af öðrum. Ég mun aðeins í örstuttu máli víkja að einum þætti hennar, sem sé starfi hans sérplægni, að framkvæmd þeirra' á vettvangi búnaðarmála, og eru mála tókst giftusamlega í okkar. mér þá efst í huga störf hans í héraði. j þágu Búnaðarsambands Húna- I vatnssýslu og á Búnaðarþingi. —■ — , ] í vöggugjöf hefur Hafsteinn og braut málefnin jafnan til hlotið óvenjulegan áhuga fyrir veli mergjar af sömu djúphyggni og I Hafsteinn Pétiir:::-on kvæntist gengni isienzks landbúnaðar og1 kostgæfni, sem jafnan einkenndi 25. des. 1933 Guðrúnu Ingibjörgu | sveitamenningU) og ma r^ga það öll hans opinberu störf. Björnsdóttur (f. 15. sept. 1901). af ýmsu. f fyrsta lagi hefur faðir Á vettvangi hinnar almennu Eru þau hjónin systkinabörn. Sex: hans verig nrikill áhugamaður um stéttarbaráttu bændá lét Hafsteinn mikið til sín taka. Hann , ,, .... . ....... - --------------------------> --------> — —......... áhugamaður um stofn- lega getið nokkurra mála. Um ur Gergi Aðalbjornsdottur; Mar- utanfarar til búnaðarnáms, sem un Stéttarsambands bænda og starfsemi hans í þágu landbúnaðar grét, heima; Anna, hjúkrunarkona, þa var mjög óvenjulegt. Og enda mun í upphafi hafa átt drjúgar mála verður skrifað af öðrum. ; nú j Svíþjóð; Erla, kona Friðrýks þótt sá athafnamaður hefði ýmis þátt í að móta þá stofnun. Full- _ _ Fyrst kemur Hafsteinn Péturs-, Björnssonar bónda á Gili; Magnús, fieiri járn í eldinum, þá var bú- trúi Austur-Húnvetninga á fund- mennt til munns og handa, var íjson við sögu hjá ungmennafélög-: menntaskólanemi, og loks Stefán skapurinn honum jafnan svo hug-j um þess var hann alla tíð, og í æsku við nám í Reykjavík og: unum, cn sú hreyfing fór eldi um j heima. _ stæður, að lengst af rak hann Framleiðsluráði starfaði hann um dval-di þá lengst af hjá frú Sig- ■ hu<§i ungs fólks um það leyti sem; Guðrún á Gunnsteinsstöðum er. stórbú, ásamt öðrum atvinnu-! nokkurt árabil. Það er mér kunn- ríði Jónsdóttur konu Jóns Þorkels Hafsteinn Pétursson varð stúd- góð kona og vel gefin. Auk hús- rekstri. ! ugt, að störf hans þar voru mikils sonar rektors, móðursystur sinni. ] ent. Ungmennafélögin í Austur- móðurstarfanna á stóru heimili,1 f öðru lagi sést það á því, að metin. Táknrænt er það, að er Upp úr 1880 hófust mikil harð Húnavatnssýslu stofnuðu fljótlega hefur hún að sjálfsögðu oft orðið hann velur sér landbúnaðinn að hann flutti sína síðustu rseðu, nú indi, sem stóðu næstum óslitið út j samband sin á milli. Var Hafsteinn að bæta á sig stjorn busins utan sevistarfi, þegar hann að afloknu fyrir nokkrum dögum, þá lauk áratuginn. Daginn, sem Hafsteinnj Þer einn af forgöngumönnunum. húss, þar sem húsbóndinn hefur stúdentsprófi á þó knst á háskóla-1 hann henni með því að óska stétt- fæddist, var stórhríð á norðan,1 Tæpum áratug eftir að Haf- dvalið langvistum fjarri heimil- nami 0g embættisframa. arsamtökum bænda giftu og bless- svo að tveir menn áttu fullt í steinn hóf búskap tók hann að. inu, vegna opinberra starfa. Gest Enda þótt Hafsteinn byggi sjálf unar í framtíðinni. fangi með að sækja ljósmóður-| fuflu við mannaforráðum í Ból- kvæmt var oft á Gunnsteinsstöð- ur á ágætri jörð, hefur honum þó En nú er Hafsteinn á Gunn- ina og var þó um skamman veg staðarhlíðarhreppi við fráfall Péf um. Þangað lágu fyrst og fremst jafnan verið efst í huga, að bæta steinsstöðum fallinn í valinn. Það að fara. i urs Péturssonar (frá Valadal) leiðir sveitunganna, enda get.um aðstöðu þeirra, sem lakar voru er í fullu samræmi við allt hans Kynslóðin, sem ólst upp fyrir j bónda á Bollastöðum. Varð hann við sagt, að það væri þeirra ann-! settir í lífsbaráttunni, enda gerð- líf, að hann nú hné til foldar í r „m nirinmntm ciKiicf.i ooirV I bæði oddviti oa svslunefndarmað nð heimili. . | ist hann einn af forgöngumönnum fundarlok, og í fundarstjórasæti, --------- ! að stofnun Búnaðarsambands á einum bændafundinum. Málefn- Hafsteinn var formaður Búnað- Húnavatnssýslu, sem stofnað var um bændastéttarinnar hafði hann arsambands Húnvetninga. Hann j 1928. Á stofnfundinum var hann helgað svo drjúgan hluta af lífs- var og bæði fulltrúi á Búnaðar- kosinn í stjórn, enda hafði hann starfi sínu,. að mér finnst vera þingi og aðalfundum Stéttarsam- semi svo að segja einsdæmi í þá daga. Móðirin, Anna Magnúsdótt ir, var prýðilega gefin og kona tigin í framgöngu. Hún var vel og um aldamótin síðustu, gekk I bæði oddviti og sýslunefndarmað í harðan skóla, en ef efniviðurinn ; ur 1919- Skömmu síðar (1927), er góður geta 'erfiðleikarnir orð varð hann formaður Búnaðarfé- ið til þroskaauka. Margir létu að ]ags Bólstaðarhlíðarhrepps. Öllum vísu undan síga, samanber Amer- þessum störfum hélt Hafsteinn íkuferðirnar, en viðnámið, sem f11 æviloka, og sýnir það bezt vin- menn veittu í eldraunum harð- sældir hans og hve mikið traust indaáranna er þó aðdáanlegt. Þá sveitungar hans báru til hans. fyrst rísa almennt upp búnaðar- Hér verða ekki rakin nánar af- félög,' stofnaður er búnaðarskóli skipti H.P. af innansveitarmálum, á Hólum og svo loks Kaupfélag en þar var hann sem annars stað- Húnvetninga undir aldamótin. Úr þessum jarðvegi er Haf- steinn Pétursson vaxinn. ar framsýnn í starfi og lét sér ekki einungis annt um hag sveitar félagsins, heldur var hann og Hafsteinn ólst upp með foreldr boðinn og búinn til þess að reka um sínum á Gunnsteinsstöðum og! erindi sveitunga sinna, þegar á Sauðárkróki um tíma, en þar nauðsyn bar til. Að tilhlutan Haf- ráku foreldrar hans gistihús r steins kaupir Búnaðarfélag Ból- árunum 1896—’02. Þrjú voru staðarhlíðarhrepps 1944 dráttar- sytstkin Hafsteins Pétur'ssonar, | vél til jarðvinnslu. Mun þá ekkert bræður tveir og ein systir: Magn- j búnaðarfélag sýslunnar hafa átt ús bæjarlæknir í Reykjavík, Þor þess konar tæki. Urðu kaup þessi valdur bóndi Strjúgsstöðúm og j til þess, að veruleg átök voru gerð Margrét kona Sigurðar H. Sigurðs í ræktunarmálum Bólhlíðinga. —' um leið hnígur höfug hans aftur sonar bónda á Fremstagili. Stærsta innansveitarmálið, sem á stólbakið, og hann er látinn. Tvítugur að aldri varð Haf- Hafsteinn hafði með höndum var Foringinn féll með merkið í steinn stúdent. Fáir íslendingar, bygging félagsheimilisins Húna-| höndum í önnum þjóðnýtra starfa. | sem fengið höfðu þá menntun gáfu ver. Lét hann ekkert til sparað, Virðulegur dauðdagi og samboð-' sig á þeim árum að búskap. Það að sú framkvæmd gæti farið vel inn Hafsteini á Gunnsteinsstöðum.! var happ okkar héraðs og bænda úr' hendi, og sýnir þetta verk vel Sveitungar og aðrir sýslungar stéttarinnar, ag Hafsteinn gerðist stórhug Hafsteins Péturssonar. vot.ta í dag Hafsteini Péturssyni bóndi á föðurleifð sinni. Árið 1930 gekkst Hafsteinn fyrir virðingu sína og þökk og ástvin- Að námi loknu vann hanj) fyrstu stofnun „Fiskiræktar- og veiðifé- um hans fyllstu samúð. árin nokkuð við verzlun föður lagsins Blöndu“ og var formaður síns á Blönduósi og við skrifstofu þess æ síðan. Árangur þess félags Bjarni Jónasson. i bands bænda. Þegar hann lézt var hann að halda kjördæmafund til undirbúnings næsta aðalfundi Stéttarsambandsins. Fundarstörf- um er að Ijúka í sátt og samlyndi. Hafsteinn skoraðist nú undan end urkosningu, og nýr fulltrúi hefur verið valinn í hans stað. Nokkrir fundarmanna tóku þá til máls og þökkuðu fráfarandi fulltrúa langt og heilladrjúgt starf í þágu stéttar sambandsins. Síðustu ræðuna flyt ur Hafsteinn Pétursson, þakkir og árnaðaróskir til hinna'nýkjörnu fulltrúa og félagssamtakanna. Að ræðunni lokinni sezt hann svo í sæti sitt, fundarstjórastólinn, en starfað í undirbúningsnefnd. mikil reisn í slíkum viðskilnaði. Stjórnarnefndarstörfum hefur Fyrir hönd húnvetnskra bænda hann gegnt alltaf síðan og verið vil ég votta minningu Hafsteins formaður frá 1942. Búnaðarþings- Péturssonar mikla virðingu og fulltrúi var hann kosinn 1938 og þökk. þar átti hann sæti til hinztu stund ar. Pétur Pétursson. Þökkum hjartanlega fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför Einars Bergsteinssonar, klæðskera. Sérstaklega skal þökkuð öll aðstoð heimilisfólksins I Stóra-Dal. Ingibjörg Bergsteinsdóttir Guðbjörg Bergsteinsdóttir og aðrir aðstandendur. Þakka af hjarta alla samúðina og hjálpina við andlát og útför mannsins míns Böðvars frá Hnífsdal. Elnkum vll ég þakka nemendum hans og samkennurum við Kópavogsskóla. Margrét Halldórsdóttfr.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.