Tíminn - 12.10.1961, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.10.1961, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, fimmtudaginn 12. október 1961. SKIPAÚTGERO RIKISINS M.s.„Gulltoss“ fer frá Hafnarfirði föstud. 13. okt. kl. 17.00 til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Farþegar eru beðnir að koma I til skips ki. 16.00. H.f. Eimskipafélag íslands Baldur fer í dag til Rifshafnar, Ólafsvíkur, Grundarfjarðar, Stykkishólms og Flateyjar Vörumóttaka síðdegis í dag. GUÐSPEKI Selfoss og nágrenni Bifreiðasýning LAND-ROVER og VOLKSWAGEN verða sýndir að Selfossi laugardaginn 14. þ. m. kl. 10 f. h.—3 e. h. \ Heildverzlunin Hekla Glæsileg 5 herbergja íbúð á efri hæð við Safamýri til sölu. Uppsteypt og múr- húðuð utan. Tvær íbúðir á 2. hæð í steinhúsi við Óðinsgötu. Stórt timburhús á eignarlóð í miðbænum. fbúð við Laugateig, Silfurtún, Laugaveg og víðar. Höfum kaupendur að 5—6 herb. íbúðum, og 2—3 her- bergja íbúðum. Upplýsingar aðallega kl. 4—6 síðdegis FASTEIGNASALAN IIALLVEIGARSTÍG 10 Kristján Guðlaugsson hrl. Símar 13400 og 10082 Stúlkur Ráðskona óskast á sveita- heimili á Suðurlandi Mætti hafa með sér barn eða ung- ling.' Tilboð sendist blaðinu mprkt Framtíð 30 “ Til söiu G. M. C. Hverfisgötu 103, Reykjavík. Hella og nágrenni Bifreiðasýning LAND-ROVER og VOLKSWAGEN verða til sýnis að Hellu laugardaginn 14. þ. m. kl. Námskeið í föndri á vegum Tómstundaheimilis ungtemplara hefjast 16. þ. m. Byrjenda- og framhaldsflokkar starfa. Ungu fólki á aldrinum 12 til 25 ára, bæði piltum og stúlkum, er heimil þátttaka. Þátttökugjald er kr. 25,00 og greiðist það við innritun. Innritun verður í kvöld og annað kvöld kl. 7—9 að Fríkirkjuvegi 11 (bakhúsi). Tómstundaheimili Ungtemplara Frá Eyfirðingafélaginu í Reykjavík Hin vinsælu spilakvöld félagsins hefjast föstudag- inn 13. október. Spilað verður í Breiðfirðingabúð. Spilakvöldin verða sex í vetur og heildarverðlaun fyrir öll kvöldin verða vönduð TRANSISTOR FERÐAVIÐTÆKI. Einnig verða veitt góð kvöld- verðlaun fyrir hvert kvöld. Húsið verður opnað kl. 8.30 og byrjað verður að spila stuhdvjslega kl. 9,00. Dans á eftir til kl. 1 e. m. Allir Eyfirðingar og velunnarar þeirra vel- komnir meðan húsrúm leyfir. — Góða skemmtun. Skemmtinefndin Þýzkunámskeið félagsins Germanía hefjast mánudaginn 16. okt. kl. 8 síðd. í Háskóla íslands. Fyrir byrjendur í 9. kennslustofu. Fyrir framhaldsnemendur í 7. kennslustofa. Kennarar verða: Stefán Már Ingólfsson og þýzki sendikennarinn dr. Runde. Væntanlegir þátttakendur láti skrá sig í Bókaverzl- un Sigfúsar Éymundssonar. Stjórnin. vörubifreið, 5 tonna, ár- gerð 1953. í góðu ásigkomu lagi. Selst ódýrtT'Upplýs- ingar gefur Stefán Á. Þórð arson. Vík i Mýrdal. 4—7 síðdegis. Heildverzlunin Hekla Hverfisgötu 103, Reykjavík. NYJASTA tegund hillubúnaðai okkar eru stálskápar á hjólum, svo- nefndir DRAGSKÁPAR %0FNASMIÐIAN Emholti 10, Reykjavík. Látið okkur annast hilluvandamálin! 10 DRAÖSKÁPAR CA 42% RÝMIS- SPARNAÐUR i 10 VENJULEGIR SKÁPAR r H- 6A.4Z% R.YM/S- SPARNAÐUR. 11 -- Þeir spara mjög húsrými og eru sér- lega hentugir fyrir skjala- og bókasöfn. Fyrstu skáparnir eru settir upp í skjala- geymslu Verzlunarbankans í Reykjavík, snemma á þessu ári og meðfylgjandi mynd er af þeim.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.