Tíminn - 12.10.1961, Síða 10

Tíminn - 12.10.1961, Síða 10
10 T í M I N N, finuutudaginn 12. október 1961. MININISBÓKIN I dag er fimmtudagurinn 12. okt. (Maximilianus) Tungl í liásuðri kl. 14.29 Árdegisflæði kl. 6.35 Slysaverdstotar i-leiisuver nO»' sioi. Innl opln allan sólarhrlnglnn — Næturvörður lælcna kl 18—B — Simi 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opln vlrkadaga kl 9—19 laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Kópavogsapótek opið til kl 20 virka daga laugar daga tii kl 16 og sunnudaga kl 13- 16 Mlnlasafn Revk|avikurbæ|ar Skúla túni 2 opið daglega frá fcl 2—4 e n. nema mánudaga Þfóðmlnlasafn Islands ei oplð á sunnudögum þriðjudögum fimmtudögum og laugard"- m fcl 1.30—4 e miðdegl Asgrlmssafn Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga fcl 1.30—4 — sumarsÝn tng Llstasafn Einars Jónssonar er oþið á sunnudögum og raiðvUcu dögum frá kl 1.30—3,30 Listasafn Islands er oinð davlega frá 13.30 tU 16 Bæfarbókasafn Reykjavíkur Sími 123 08 Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A: Útlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 2—7 Sunnudaga 5— 7. Lesstofa 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnudaga 2—7 Útibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5 30—7.30 alla virka daga, nema laugardaga Tæknibókasafn IMSl Iðnskólahúsinu Opið alla virka daga kl > 13—9. nema laugardaga kl 13- 15 Bókasafn Dagsbrúnar. Freyjugötu 27, er opið föstudaga kl 8—10 e.h og iaugardaga og sonnudaga kl 4—7 eh Bókasafn Kópavogs: Útlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólum Fyrk börn kl. 6—7,30. Fyrir fulloröna kl. 8.30—10. Bókaverðir Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Oriega. Arnarfell fec í dag frá Hamborg áleiðis til Reykjavikur. Jökulfell fór 9. þ. m. frá Reyðarfirði áleiðis til London Disarfell er á Reyðarfirði. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. HelgafeU er í Reykjavík. Hamra- fell er í Batumy. Henry Ho-rn' iest- ar á Austfjarðahöfnum Dora Horn er á Akureyri. Polarhav er vænt- anlegt til Fáskrúðsfjarðar 14. þm. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavík. Esja fer frá Reykjavík kl. 13,00 í dag aust- ur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 22,00 í kvöld tii Reykjavíkur. ÞyrUl er í Reykjavík Skjaldbreið ©r á Húna- flóa á leið til Akureyrar Herðu- breið er á Austfjörðum á norður leið. Baldur fer frá Reykjavík í kvöld til Snæfellsneshafna og Flat eyjar Eimskipafélag íslands: B.rúarfoss fór frá New York 6.10. tii ReykjavUcur. Dettifoss fer frá Hamborg 12.10. tii Reykjavíkur Fjallfoss kom til Reykjavíkur 9.10. frá Hull. Goðafoss kom til Reykja- víkur 7 10 frá New York Gullfoss fer frá Reykjavík 13.10 tU Ham- borgar og Kaupmannahafnar Lag- arfoss fer frá Mantyluoto 11.10. til — Jól! Sæll, vlð skulum tala sam- DENN an DÆMAL.AIJ5! Ventspils og Leningrad. Reykja- foss fór frá Siglufirði 10.10. til Raufarhafnar, Dalvíkur, Siglufjarð- ar og þaðan til Svíþjóðar. Selfoss fór frá Dublin 7.10. til New York. Tröllafoss kom til Esbjerg 10.10. fer þaðan til Rotterdam og New York. Tungufoss fer vaentanlega frá Rotterdam 11.10. tíl Hamborgar og Gautaborgair. Laxá lestar á Austfjarðahöfnum. Loftleiðir: Föstudaginn 13. október er Snorri Sturl'uson væntanlegur frá New York kl. 6,30, fer tll Lúxemborgar kl. 8,00. Kemur tU baka kl. 24,00 og fer til New York kl. 1,30. Þor- finnur Karlsefni er væntanlegur frá New York kl. 9,00, fer tU Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10,30. Eiríkur rauði er væntan- legur frá New York kl. 12,00, fer til Lúxemborgair kl. 13,30 Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Staf- angri og Osló kl. 23,00 og heldur síðan áleiðis til New York kl. 0,30. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morg- un frá New York og hélt áleiðis til Glasgow og London. Flugvélin er væntanleg aftur f kvöld og fer þá til New York. ÝMISLEGT SÝNING TANNLÆKNA- FÉLAGSINS Á síðastiiðnu ári hafði Tannlækna félag íslands gluggasýningu í glugga Morgunblaðsins, þar sem leitazt var við að sýna á einfaldan hátt helztu orsakir tannskemmda og varnir gegn þeim. Svo virtist sem þessari sýningu væri vel tekið og er það von Tannlæknafélagsins að hún hafi vakið menn tU nokk- urrar umhugsunar um þetta mikla vandamál. Nú er skólaárið nýhafið og þótti því rétt að gangast fyrir nýrri sýn ingu. Hún var opnuð síðastliðinn sunnudag f glugga Morgunblaðsins við Aðalstræti. Þar er meðal ann- ars lögð áherzla á neyzlu hollra fæðu, hvatt tU að forðast sætindi í mat og drykk og sýnd rétt gerð tannbursta og notkun hans. Sérstaklega ættu foreldrar og kennarar að hvetja börn tU að skoða sýninguna og skýra hana út fyrir þeim Frá Tannlæknafélagi íslands Aðalfundur Kvenfélags Bústaðasóknar verður haldinn föstudaginn 13. þ.m. kl. 8,30 í Háagerðisskóia. Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin Bókagjöf Svana Þorsteinsdóttir rithöfund- ur (Svana Dún), hefur fært Ör- yrkjabandalagi íslands 100 innbund in eintök af bókum sinum, „Tónar lífsins" og „Töfrastafuirinn". Öryrkjabandaiagið þakkar rithöf- undinum gjöfina. Happdræfti Knattspyrnufélagsins Fram Dregið hefur verið í happdrætt- inu. Upp komu þessi númer: Nr. 1950: Tveir farseðlar með Flugfélagi ísiands, tU Kaupmanna- hafnar, fram og til baka. Nr: 58: Húsgögn, að verðmæti kr. 5.000,00. Nefndin Kveðjusamkoma fyrir norska stúdentapirestmn sr. Leif Michelsen, sem hér dvelst á vegum KristUegs stúdentafélags, verður í húsi KFUM við Amtmanns stíg í kvöld kl. 8,30. Auk Norð- mannsins munu íslenzkir stúdentar taka tU máls á samkomunni Öllum er heimili aðgangur. m ig-.. i :5æH gu i jeppi til sölu við tækifærisverði. — Uppl. í Fornbókav. Kr. Kristjánssonar, Hverfisgötu 26, simi 14179. ARNAÐ HEILLA Laugardaginn 7. þ. m. voru gef- in saman í hjónaband í Akureyrar- kirkju af séra Pétri Sigurgeirssyni, ungfrú Helga Karlsdóttir, banka- ritari frá Litla Garði, Akureyri, og Andrés Valdimarsson, Ægissíðu 98, Rvík. Heimili þeirra verður að Rvik. Heimili þeirra verður að Kjartansgötu 4, Rvík. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Emil Bjömssyni, Ingi- björg Jóna Guðlaugsdóttir frá Guðnastöðum í A-Landeyjum og Sturla Einarsson, húsgagnasmiður, Gnoðarvogi 18. HeimUi ungu hjón- anna eir að Vesturbrún 28. Sðndisveinn óskast Vinnutími frá kl. 1—6 síðdegis. — Þarf að hafa hjól. DAG8LAÐIÐ TÍMINN K K f A D l D D l I Solinas Jose L D R E K I — Sem á að koma þér á óvart? Þessi blóm? - Nei, svolítið enn þá betra. Komdu, ég er með vagn úti. Á meðan, f annarri borg. - Hertogaynjan? Víst þekki ég hana. Hún rak samkomuhús hér í borginni. En ef þú ert að leita að einhverju misjöfnu í fari hennar, ferðu í geitarhús að leita þér ullar. Hún hefur ekkert misjafnt aðhafzt. — Hellir! Eldsneyti, skotfærabirgðir og auðæfi! Hér geyma þeir það! — Tugan og Sugan, hvað eruð þið að gera hér? —■ Við veittum þér eftirför. Gangandi — Við vildum ekki láta þig standa andi. einan frammi fyrir járnskrímslinu. Á

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.