Tíminn - 12.10.1961, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.10.1961, Blaðsíða 2
1 TÍMINN, fimmtudaginn 12. október 1981. Guðmundur Sentsíus Jónsson Spörkuðu sig úr „steininunf (Framhald af 1. síðu). með í vasanum. Hins vegar má gera rág fyrir, að menn þessir geti ekki setið lengi á sér að brjótast inn eða stela, ef þeir ganga lausir. Hvort annars verra má vænta frá þeirra hendi skal ekki fullyrt, en blaðinu er þó kunnugt, að Jóhann réðst á mann víg Reykjavíkur- höfn í sumar, sló hann og tók af honum brennivinsflösiku. Erindi? Götulögregilán hóf þegar leit ag strokuföngunum, Tveir rann- sóknarlögreglumenn tóku þátt i leitinni í gær. Þeir Jóhann voru ófundnir um miðjan daginn. Rannsóknarlögreglumaður, sem blaðið hafði tal af, sagði, að ó- mögulegt væri ag gera sér í hugar iund, hvað þessir náungar ætluð ust fyrir. Kannski hefðu þeir ætl- að að skreppa og hitta vinkonur sínar og koma svo í leitirnar án þess að láta hafa mikið fyrir sér. Hvag sem því líður, er víst, að lögreglan leggur allt kapp á að finna þessa menn. Notuðu fæturna Þeir Jóhan.n og Guðmundur voru geymdir í nálægum. klefum í austurtálmu fangahússins. Þar er hægt að kallast á, enda er hús- ið hljóðbært. Báðir notuðu sömu aðferðina til að komast upp á geymsluloftið, sem er yfir fanga klefunum. Þeir lögðust á bakið í gluggakisturnar og spörkuðu í loftfjalirnar, sem eru huldar þunnu pússningarlagi. Ilvort þeir hafa notið annars við en fótanna, er ekki vitað, en kojur þeirra voru heilar. Ein hurg er á milli geymsluloftsins og bæjarþi.ngstof- unnar. Hana rifu þeir upp og földu sig á bæjarþimgstofunni, unz aðal- dyr fangahússims voru opnaðar um morguninn. Þá læddust þeir nið- ur stigamn og út á Skólavörðustíg. Fjárlögin (Framhald af 1. síðu). um" og ennfremur að lækkuð sé f járveitingin vegna væntanlegra breyt- inga á niðurgreiðslum. ★ Stórfelld útþensla er í rík- iskerfinu í stað sparnaðar og ráðdeildar á því sviði, sem marg lofað var. ★ Það nýstárlega „bókhald" er upptekið tii þess að leyna greiðsluhallanum á frumvarpinu, að telja ekki með útgjöldum í frum- varpinu lögboðnar greiðsl- ur „af því að þær verði greiddar með skuidabréf- um" eða lánumil! Flokksstarfið úti á land ARNESINGAR j Framsóknarfélag Selfoss er nú að hefja vetrarstarfseml sína. Annað kvöld verður haldin á vegum félagslns kvöldskemmtun og hefst hún kl. 9 s.d. Aðalskemmtiatriðið er, að hin vinsæla og þekkta listakona HALLBJÖRG BJARNADÓTTIR, skemmtir. Hljómsveit Óskars Guðmundssonar lelkur fyrir dansl. Kennsla í meðferð björgunarbáfa Á mánudaginn í næstu viku munu hef jast námskeið á veg- um Slysavarnafélags fslands, þar sem kennd verður og æfð meðferð gúmmíbjörgunar- báta. Munu námskeiðin standa daglega frá klukkan 6 eftir hádegl, og er gert ráð fyrir, að á hverju kvöldi komizt að um 20 til 30 manns. Þess er vænzt, að sjómenn og forráða- menn skipa noti þetta tæki- færi til þess að læra að fara með bátana. Námskeiöiiii rnuinu fara fram í húsi Siysavarnafélagsins á Granda garöi. Kennslu oig æfingar á nám- ökeiöunum munu annast þeir Óli Bárödal, löggiltur eftirlitsmaöur gúmmíbjörgunarbáta, og Ásgrim- ur Bjömsson, sem kennt hefur meö'forö gúmmíbjörgunarbáta í Stýrimannaskólanum, Þeir, sem vilja taka þátt í þessum námskeið um, skulu hafa samband við skrif stofu félagsins í síma 14897 og Mta skrá þátttöku sína. Ef skips- hafnir óska eftir aö fá tilsögn á öðrum tóma, en að framan grein- ir, mun félagið reyna að útvega tíma í samræmi við óskir þeirra. Þessum námskeiðum verður hald ið áfram svo lengi sem aðsókn verður að þeim. Slysavarnafélag ið hefur gúmíníbát til umráSfl. til þess að sýna f raun, hvérnTg' pregð Sjómenn hvattir til þátttðku Hvað gerir Salan ? NTB—París, 11. okt. Af öryggisástæðum gerði lögreglan í Algeirsborg hús- rannsókn í miðbænum. Náði hún til um það bil 1000 manna. Tilgangurinn var eink- um sá að freista þess að hafa hendur í hári forustumanna leynihreyfingarinnar OAS, en hún er bönnuð í landinu. Þetta var gert, þar eð jafnvel var búizt við einhverjum aðgerð- um af hálfu OAS. Ólgan er mest í Oran í Vestur-Alsír. Frönsk yfirvöld hafa sent þangað öryggis sveitir og aukinn liðstyrk til að vera við öllu búin. í gærkvöldi voru sprengdar þar sex plaist- sprengjur, og auk þess notuðu uppreisnarmenn sprengiefni í of- beldisárás, sem þeir frömdu þá um kvöldið. en þar að auki kveiktu þeir i verzlunum Múham- eðstrúarmanna og stóðu i slags- málum við þá. Formaður nefnd- arinnar, sem styður de Gaulle, særðist, er ungir Evrópumenn réð ust á hann. Samkvæmt heimild- um, sem standa mjög nærri frönsku stjórninni, er talið, að mjög bráðlega megi búast við al- varlegum aðgerðum af hálfu Raoul Salan, hins afdankaða hers höfðingja, sem nú er aðalforingi OAS-manna, og fylgismanna hans. En yfirvöldin bíða nú á- tekta og virðast við öllu búin. Þessl mynd er af skipbrotsmönnunum af Sleipnl í gúmmíbjörgunarbátn- um, sem bjargaðl lífi þeirra. ast Wal við í hinum erfiðustu björgunaraðstæðum, og einnig munu verða haldnar kvikmynda- sýningar, sem sýna meðferð bát- anna, Að þessum námskeiðum loknum mun félagið halda sams konar námskeið á öllum helztu verstöðvum landsins og leitast vig að hafa þau á þeim tímum, þegar sem flestir sjómenn eru þar að störfum, Öll þessi námskeið mun Slysavarnafélagið sjálft kosta. Einnig mun félagið gangast fyrir námskeiðUiip á næstþnni, þar sem leiðbeint verðúr um slysavarnir í heimahúsum, hjálp í viðlögum og slysavarnir á vmnustöðum. Verða þessi námskeið auglýst sér staklega. Auk þess hefur Slysa- varnafélagið í smíðum kvikmynd, sem sýnd verður í barnaskólum í vetur. Fjallar kvikmyndin um það, hve il'la getur farið, þegar maður gætir sín ekki sem skyldi í umferð'inni. Það eru þeir Gestur Þorgrímsson kennari og Oddur Ólafsson ljósmyndari, sem annast munu gerð kvikmyndarinnar. Mannslífið er dýri Það er brýn nauðsyn, að allir þeir, sem fást við sjómennsku um lengri eða skemmri tíma, læri með ferð gúmmíbjörgunarbáta. Bæði líf þeirra og annarra getur riðið á því, að þeir kunni að fara með þessi tæki. Það er ekki nóg, að nokkrir menn á hverju skipi kunni meðferð þessara björgunar- báta, því að það er enga-n veginn víst, ag það komi í þeirra hlut að gera þá tii reiðu, þegar slys ber að höndutn. Aðstæður geta verið þannig, að það verði einmitt hlut- skipti þess, sem ekki kann með- ferð þeirra. Sjómenn verða skii- yrðislaust að kunna meðferð bát- anna, og það hlýtur að vera sið- ferðileg skylda hvers skipstjóra, að sjá um að svo sé. Mannslífið er dýrt, svo dýrt, að það verður aldrei bætt, ef það týnist. Þess vegna verða allir að gera það, sem í þeirra valdi stend ur til þess ag bjarga því. Islenzkur heim ilisiðnaður Laufásvegi 2 Hefur til sölu úrval af góð- um ullarvörum. £ Ihaldsm. þinga í Brighton NTB—Brighton, 11. okt. Brezki utanríkisráðherrann, Lord Home, sagði á lands- fundi íhaldsflokksins í Bright- on í dag, að ef reynt yrði að hindra samgöngur við Vestur- Berlín, gæti það leitt til bar- daga og ógerlegt væri um það að segja, hvort það gæti orðið til að koma af stað kjarnorku- stríði. „Ég held, að okkur hafi tekizt að sannfæra Gromyko um, að slíkt ástand megi alls ekki skap- ast“ bætti hann við. Lord Home, sem flutti ræðu sína á flokksfund inum fáeinum klukkustundum eftir fundinn með Gromyko, sagði að það, sem læra mætti af þeim viðræðum, sem átt hafa sér stað fram að þessu, væri m. a., að á sama tíma og Vesturveldin mættu ekki hlífast við að gera allt, sem þau gætu til að hajda við friði í heiminum, yrðu þau þó að vera viðbúin að leggja allt í sölurnar fyrir frelsið. Meðal annarra ræðumanna á flokksfundinum voru þeir Iain Macloyd, fyrrverandi nýlendu- málaráðherra, sem nú tekur við formennsku í flokknum, og innan ríkisráðherrann, Richard Butler. Ýmsar samþykktir hafa verið gerðar á fundinum og mörg mál rædd. þ á m. innganga Breta í Sameiginlega markaðsbandalagið og ýmis vandamál samveldisland- anna í sambandi við það, Enn fremur var rætt um afstöðu Breta til nýlendumála og ástand- ið í Kongó og víðar í Afríku.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.