Tíminn - 12.10.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 12.10.1961, Blaðsíða 15
TÍMINN, fimmtudaginn 12. október 1961. ú.Bll^ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Strompleikurinn eftir Halldór Kiljan Laxness Leikstjóri: Gunnar Ey|ólfsson Sýning i kvöld kl. 20. Næsta sýning föstudag kl. 20. Allir komu þeir aftur gamanleikur eftir Ira Levin, Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiöasalan opin frá kl 13,15 tU 20. Simi 1-1200,- Leikfélag Reykjavíkur Simi 1 31 91 Gamanlelkurinn Sex e$a sjö Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 í dag, sími 13191 póhscafyí Komrr þú til Reykiavíknr þá er vinafólkið og fjörið I Þórscafé. Nekt og dauði (The Naked and the dead) Frábær amerísk stórmynd 1 litum og Cinemascope, gerð eftir hinni frægu og umdeildu metsölubók „The Naked and the Ðead“ eftir Norman Mailer Aðalhlutverk: Aldo Ray — Cllff Robertson Raymond Massey — Llll St. Cyr Sýnd kl. 9 BönnuS yngrl en 16 ára. Á norðurslóðum Spennandi l'itmynd með Rock Hudson Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. . Sími 19-1-85 THE STORy OF SIMON PETER OFr.tnZr TECHNICOLOR' panavision *m*tha HlfEll' HERéHirlOM • nmfiK og sýnd á stærsta sýningartjaldi á Nor'ðurlöndum, Síroi 22140 Tt- . , Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs Sæluríki í Suðurhöfum (L'.UItimo Paradlso) Undurfögur og afbragðsvel gerð, ný, frönsk-ítölsk stórmynd 1 litum og Cinema-Scope, er hlotið hefur silfurbjörninn á kvikmyndahátíð- inni ) Berlín Mynd er ailir verða að sjá Sýnd kl 5. 7 og 9 Allra síöasta slnn. Syngdu fyrir mig Caterina Bráðskemmtileg og fjörug, þýzk dans- og söngvamynd f litum. — Danskur texti, Caterlna Valente. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 UAFNÁRFIRÐI Sími 50-1-84 Frumsýning: Nú liggur vel á mér Frönsk vorðlaunamynd. Jean Gabin Hinn mikli meistari franskra kvik- mynda í sínu bezta hlutverki. Sýnd kl. 7 og 9. Simi 32-0-75 Salomon og Sheba með: Yul Brynner og Gina Lollobrlglda Miðasala frá kl, 2. Sýnd ki. 9 á ToddO-O tjaldi. Fáar sýningar eftlr. Geimflug Gagarins (First flight to the stras) Fróðleg og spennandi kvikmynd um undirbúning og hið fyrsta sögu Iega flug manns út í himinhvolfið. Sýnd kl. 7. . Miðasala frá kl. 4. Simi 1-15-44 Gistihús sælunnar sjöttu (The Inn Of The Sixth Happiness) Heimsfræg amerisk stórmynd byggð á sögunni „The Small Wom- an", sem komið hefur út 1 fsl þýð ingu i timaritunum Úrval og Fálk- Inn. INGRID BERGMAN CURT JURGENS Sýnd kl. 9 Konan með járngrímuna Geysispennandi ævintýramynd í litum. Bönnuð fyrlr börn yngri en 12 ára Sýnd kl. 5 og 7 Hækkað verð) Bönnuð börnum ungrl en 14 ára. H IÁSKÓLABÍÓ i IpMi Éfc* mm > ■ Sími 1-14-75 Káti Andrew (Merry Andrew) Ný bandarísk gamanmynd í litum og Cinemascope, með hinum óvið jafnanlega DANNY KAYE og Pier Angeli Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 16-4-44 Afbrot læknisins (Portrait in Black) Spennandi og áhrifarík, ný, amerísk litmynd. Lana Turner Anthony Qulnn Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Makleg málagjöld Spennandi litmynd. Bönnuð innan 14 ára Endursýnd kl. 5 Simi 1-11-82 Aðalhlutverk: Howard Keel og John Saxon Hækkað verð. Aðgöngumiðasala hefst kl. 2 TÓNLEIKAR Kl. 9. Lærdómspexið Framhald at 5 síðu. þjóðinni og eru þau runnin frá frjálslyndu upplýsinga- og kennslu starfi lýðháskólanna. En ef annað kæmi upp á teningnum, myndi það valda miklum óróa. Þá myndu ekki aðeins tröll og álfar íslands vakna í íjöllunum, heldur myndu vættir og huldufólk Dana þrýsta sverðshjöltunum að enninu, áður en það gengi til atlögu gegn öllu þvl lærdómspexi, sem skyggir á útsýnishóla mannlegs réttlætis. — Þú talar um álfa, vætti og huldufólk, trúirðu á það? — Nei, það er mér ekkert sálu- hjálparatriði En þegar ég kem heim, vakna endurminningamar frá barnæsku minni um gamalt fólk, sem trúði á þess háttar og margt annað skringilegt. Það fyllir gleði mína yfir endurfund- inum við sjálft landið eins og auðugt myndasafn, og þess vegna liggja þessi orð á vörum mér, sérstaklega þegar við nú erum að ræða um aðra gamla fjár- sjóði — handritin. Við þökkum fyrir samtalið, sem fer tram á Melhaga 9 hjá frændfólki Bjarna M. Gíslasonar, og við óskum honum góðrar ferð- ar til Danmerkur, auk þess sem við biðjum hann að bera kveðjur frá íslandi til Jörgen Bukdahl, Bent A. Koch og annarra góðra íslandsvina, sem við vitum, að hann er nákunnugur. SkólavörSustig 2. SementsverksmiÖjan Framhald at ö síðu satt. Fólk heldur þetta bara, af því að það heyrist svo hátt í bíl- unum. — Ykkur liggur alltaf voða mikið á. — Við ökurn ekki hratt. Við ökum greitt og það er allt annað. — Eg hef nú samt séð ykkur aka eins og vitiausa. — O, þú hefur bara verið hræddur við hávaðann. — Hafið þið nokkurn tíma keyrt á einhvern. — Nei, við keyrum aldrei á. Við förum svo varlega, þótt við verðum stundum að flýta okkur. Hvað myndir þú gera, ef tuttugu manns í vinnu biðu eftir því, að þú kæmir? Myndirðu ekki reyna að flýta þér? — Ég myndi aka eins og bíl- stjóri á steypubil. Birgir 'W Simi 18-93-6 Sumar á fjöllum Bráðskemmtileg, ný, sænsk-ame- 1 rísk ævintýramynd í litum, tekin í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. j Þetta er roynd fyrir alla fjölskyld- una og sem allir hafa gaman af að j sjá. Ulf Strömberg og Birgitfa Nilsson 1 mynd úr 'ríki nátt- úrunnar" S. T. „Ævintýri, sem enginn má missa af“ M. T. „Dásamleg litmynd” Sv. D. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sími 50-2-49 Fjörugir fe’ðgar Blaðaummælí „Einstök' 5TtoBRflNDjEWBURÍf MargueriteT Poul. • VIBY 8 REICHHfl.RDT Musik: IB GLINDEMANN lnstruktion:SVEN METHtlNG Mme ^tossede) Drenge, í'jjB Bráðskemmtileg, ný. dönsk kvik mynd. Aðalhlutverk leika: hinn vin- sæli og þekkti söngvari Otto Brandenburg Marguerita Vlby Pou Reichardt Judy Gringer Myndin var frumsýnd i Paladí l Kaupmannahöfn I vor Sýnd kl. 9. Hættur í hafnarborg Sýnd kl. 7. Kennsia Kenni Þýzku, Ensku, Dönsku. Sænsku. Frönsku og bók- færslu. HARRY VILHELMSSON Haðarstíg 22 (við Freyjugötu) sími 18128. Lögfræðiskrifstoía Laugavegi 19 SKIPA- 06 BÁTASALA fómas Arnason hdl. Vilhiálmur Árnason hdl. Slmar 24635 og 16307 'ii ...............iiiiiiii11 Heimilishjálp l'ek gardinur og dúka t strekk ingu CJpplýsingar i síma 17045.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.