Tíminn - 12.10.1961, Blaðsíða 16

Tíminn - 12.10.1961, Blaðsíða 16
Fimmtudaginn 12. október 1961. 362. blað. Uppgröftur rústum frá á 1503 eru Hér á landi friðlýst svæði, sem allmörg sem um fleiri byggingarskeið er ekki má að ræða- . ... Rústirnar hafa ekki reynzt mjög hrofla við an leyfis þ|óðmin|a- heiiiegar, en forvitnilegar eigi að varðar. A þessum stöðum, þar síður, veggir eru mjög illa farnir, sem venjulegt fólk sér ekki lítið eftir af þeim annað en neðstu annað en mishæðir og steina, steinahleðslurnar. Þarna var hafð- r r ..##*. ur stekkur, eftir að bærmn for i grafa fornleifafræð.ngar og eyði allt Xram á 19 81d> og var áhugamenn og lesa margt mikið verk að komast í gegnum, merkilegt úr fundum sínum. stekkinn, áður en komið var niður Á einum þessara staða eru a bæinn 'sjálfan. rústir Reyðarfells í Borgar- Merkilegur fundur firði, skammt frá Húsafelli. Það( sem búið er að grafa upp, Þorkell Grímsson, sem séð eru skáli, stofa, löng hellulögð hefur um uppgröft þar, lét göng og gufubaðstofa. Einnig hef- blaðinu fúslega í té nokkrar U1 verið grafið uPP gamalt bakhús , ' •• . * nieð eldstæði, sem sennilega mun myndir og frasogn um s að- yera frá eizia byggingMtímabilinu. inn. Merkilegastan taldi Þorkell fund gufubaðstofuofns, sem grafinn var Lengi hafa menn vitað, að eitt- uPP í sumar. Er það eini heillegi hvað forvitnilegt leyndist í rústum ofninn sinnar tegundar, sem fund- Reyðarfells, en uPPgröftur var izt hefur hérlendis. SviPaður ofn, ckki hafinn þar fyrr en í fyrra en miklu verr farinn, fannst í Gröf sumar, er bóndinn á Húsafelli í Öræfum, sem lagðist í eyði árið hugðist færa út kvíar sinar, en 1362. Þessi ofn var heillegur og vel rústirnar eru í landi hans. Þorkell farinn, eins og sézt á neðstu mynd- hefur svo unnið þarna tvö síðast ínni hér til hægri. í honum var liðin sumur, tvo mánuði í senn, hrúga af sótuðum steinum, sem með tvo til þrjá meínn sér til menn telja að notaðir hafi verið til hjálPar. Enn er mikið ógrafið og uPPhitunar mörg gátan óleyst. Aðrar tóftir Forvitnilegar rústir. út fii bæjartóftunum er hóll, Reyðarfell er um einn km vestur sem kallaður er Smiðjuhóll. Þar frá Húsafelli. Þar mun hafa verið fannst_ steinn, sem að vísu hefur landnámsbærinn á þessum slóðum, oltið úr sínu sæti. Er hann með en hann lagðist í eyði árið 1503. holu í miðjunni, og er augljóst, að Búið er að grafa uPP bæjarhúsin hér er um smiðjustein að ræða að miklu leyti, en enn er eftir að Er þar komin góð vísbending um, grafa uPP útihúsin og fleira. Að að þarna hafi verið smiðja, en vísu hefur ekki reynzt auðvelt að ekki hefur það verið rannsakað til átta sig á húsaskiPan þarna, þar hlítar. Enn eru vallgrónar tóftir uPPi Tveggja ára drengur varð fyrir bíl í gær Um hádegi í gær varð enn eitt g barn fyrir bifreið hér i bæ, || tveggja ára drengur til heimilis || að Álfheimum 72. Hann reyndist ' ‘ rifbrotinn er komið var með hann á læknavarðstofuna. ó hliag ungra framsöknarma! í Reykjavík efnirtil bCiKkvölds í Lido í KVÖLD — Margir eigulegir vinningar á me3- itanlandsferð með SUNlQi Yfirlitsmynd af og Eiríksjökuls. i fjallinu við Hringsgil, skammt norður undan Reyðarfellshnúkn- um. Biynjólfur Jónsson frá Minna- NúPi hefur haldið því fram, að þar séu rústir bæjarins Grímsgils, sem síðar hafi breytzt í Hringsgil. Byrjað var að rannsaka rústir þess- ar í sumar, en það er skammt á veg komið. Ekki er augljóst, hvort hér er um að ræða rústir af mjög gömlum bæ, eða hvoit þarna hef- ur verið stekkur eða sel. Haldið verður áfram uPPgreftri og rannsóknum þarna, sem vafa- laust munu leiða ýmislegt fróðlegt í ljós. K. Myndin hér a3 ofan er af eldstó, sem notuð hefur verið | Neðri myndin sýnir gufubaðstofuofnlnn, sem grafinn var upp í sumar. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.