Tíminn - 29.10.1961, Qupperneq 4

Tíminn - 29.10.1961, Qupperneq 4
\ TÍMINN, sunnudaginn 29. október 1961. FASAN BLÖÐIN BÍTA BEZT, ENDAST LENGST REYNSLAN MUN SANNFÆRA YÐUR FRAMLEIDD ÚR SÆNSKU ÚRVALS STÁLI FASAN Fást í næstu verzlun eða rakarastofu Einkaumboð: BJÖRN ARNÓRSSON Bankastræti 10 — Sími 19328 Rafsuðuspennir Til sölu er sem nýr Unitor rafsuðuspennir, 13,5 kv. 220 amper. Upplýsingar gefur Árni Jóhannsson, Hvolsvelli. Sími um Hvolsvöll. Börnin í Ólátagarði er skemmtileg barnabók eftir sænsku skáldkonuna Astrid Lindgren.höfund sögunnar Börnin í Ólátagötu, sem gefin var út í fyrra. Astrid Lindgren er vinsælasti barnabókahöfundur í Sví- þjóð. í þessari bók er það Lísa litla í Ólátagarði, sem segir frá mörgum kátlegum við- burðum. Bókin er prýdd mörgum ágætum myndum, sem skýra á skemmtilegan hátt marga atburði úr lífi barnanna. Verð kr. 50.— (+ sölusk.) Komin í bókaverzlanir Bókaútgáfan Fróði Til sölu Timbur til sölu, kassahler- ar o. fl. Einnig nokkrar járnplötur. Upplýsingar hjá Halldóri Sigurðssyni, sími 13720, kl. 12—2 e.h. og á morgun kl. 6—8 e. m. Tækifæriskaup. Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs halldOR Skólawörðustiq 2. GUOSPEKI 1 Amerískar kúluhúnaskrár meti smekklás Innidyralamir, 3 litir Útidyralamir úr krómuíjum kopar Gluggalásar Stormjárn Rennihurðajárn, einföld og tvöföld Skápasmellur, 4 geröir Skápahöldur Harðplast á eldhúsbor'Ö Gólflisfar, 7 og 10 cm. AUSTURSTRÆTI lOFTltlÐIRj _________FIJUGIÐ MEÐ HINUM NÝJU HRAÐFLEYGU FLUG VÉLUM LOFTLEIOA DC-6B ÞÆGILEGAR HRAÐFERDIR HEIMAN OG HEIM I i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.