Tíminn - 29.10.1961, Qupperneq 15

Tíminn - 29.10.1961, Qupperneq 15
TÍMINN, sunnudaginn 29. október 1961. db ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Strompleikurinn eftlr Halldór Ktljan Laxness Sýning í kvöld kl. 20 Allir komu þeir aftur gamanleikur eftir Ira Levin Sýning miðvikudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tii 20. Simi 1-1200 Reykíavíkur Leikfélag Siml 13191 Allra meina bót Gleðileikur með söngvum og tilbrlgðum. Músfk: Jón Múli Árnason 25. sýning. í kvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opln frá kl. 2 í dag, sími 13191 i'i i »■» i t ■ mitimnm ri rrt r K0.&A\KasBlfj Sími 19-1-85 BLÁI ENGILLINN Stórfengleg og afburðavel leik- in cinemascope- litmynd. May Britt Curt Jurgens Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð yngr) en 16 éra Parísarferíin Bráðfjörug amerísk gamanmynd í litum og CinemaScope. TONY CURTIS JANET LEIGH Sýnd kl. 5. Teiknimyndasafn Barnasýnlng kl. 3 Miðasala frá kl. 1 Strætisvagnaferð úr Lækjargötu kl. 8,40 og til baka frá bióinu kl. 11. TJARNARBÍÓ Almenn .samkoma í dag kl. 4 um bindindismál. Erindi: Jónas Guðmundsson, skrifstofustjóri. Einsöngur: Guðmundur Jónsson, óperusöngvari. Erindi: Björn L. Jónsson, læknir. Kvikmynd. Ókeypis aðgangur. Bindindisdagurinn Stakk af, en fannst í fyrrinótt var ekið á bíl, sem stóð á Laugarnesvegi, móts við hús númer 44. Eigandi bílsins hafði verið að ganga frá honum og var á leið inn í húsið, þegar hann heyrði skell mikinn, Hann sá þá, að Moskvitsbíll hafði rekizt á farartæki hans. Moskvitsbílum var ekið brott, en ökumaðurinn fannst von bráðar. Hann var ölv- aður. Báðir bílarnir stórskemmd- ust. Btsssa AIísturbæjarríH Sími 1 13 84 Tunglskin í Feneyjum (Mandollnen und Mondschein) Sórstaklega skemmtileg og falleg, ný þýzk söngva- og gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: .... NÍNA OG FRIÐRIK....... og syngja þau mörg vinsæl og þekkt dægurlög. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Roy kemur til bjargar Sýnd kl. 3 Sími 1-15-44 Kynlífslæknirinn (Sexual-Lægen) Þýzk kvikmynd um sjúkt og heil brigt kynlíf, og um krókavegi kyn- lífsins og hættur. Stórmerkileg mynd, sem á erindi tilallra nú á dögum. Aukamynd: FERÐ UM BERLÍN Mjög fróðleg mynd frá hernáms- svæðunum í Berlín. íslenzkt tal. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kvenskassið og karlarriir Grínmyndin með Abbott og Costello Sýnd kl. 3 ^ ■ Sími 50-2-49 Aska og demantar Pólsk verðlaunamynd. Talin bezta mynd, sem hefur verið sýnd und- anfarin ár, gerð af snillingnum Andrzei Wajda (Jarðgöngin er margir muna) Aðalhlutverk: Zbigniew Cybulskl kallaður „James Dean" Pólveria. Danskur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Gullræningjarnir Spennandi ný CinemaScope lit mynd. ALAN LADD Sýnd kl. 5. Gullræningjarnir Sýnd kl. 5 Kátir félagar Walt Disney's Sýnd kl. 3 Sími 22140 Fiskimaðurirín frá Galiieu Myndin er heimsfræg amerísk stórmynd í litum, tekin i 70 mm. og sýnd á stærsta sýningartjaidi á Norðurlöndum. Aðalhlutverk: HOWARD KEEL OG JOHN SAXON Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Aðeins þessa helgi. Aðgöngumiðasala hefst klukkan 2. Noröur- önd ein siðmenntuð NTB—Stokkhólmi 26. okt. „Norðurlöndin eru einu sið- menntuðu löndin í heiminum" sagði Galvao hinn portúgalski, sem frægur varð fyrir rán sitt á Santa María í vetur, s(em leið, á blaðamannafundi í Stokkhólmi í dag, en hann er nú útlagi úr heimalandi sínu. Hann sagðist áður hafa talið Norðurlöndin meg siðmenntuðustu löndum heims, en kvaðst nú vita, að þau væri hin einu. Hann er nú á fyrirlestraferðalagi um Dan- mösk, Noreg og Svíþjóð. Hann lét mörg ófögur orð falla um Salazar og ógnarstjórn hans í Portúgal og nýlendustjórn hans, sem hann kvað^t fullviss um, ag fengi brátt enda, hvort sem þag yrði í dag eða á morgun eða ekki • fyrr en eftir eitt ár. Sniðið og sauraið sjálfar eftir Auglýsingasími TÍMANS er 1 95 2 3 Skipaður prófessor Hinn 26. október 1961 skipaði forseti íslands Árna Vilhjálmsson cand. oecon., prófessor í viðskipta fræðum við Háskóla íslands trá 15. s.m. að telja. Menntamálaráðuneytið 27.10. ’61. Sími 18-93-6 Hvernig, drepa skal ríkan frænda Óviðjafnanleg, ný ensk gaman- mynd í CinemaScope. Blaðaummæli Mbl.: ,,Myndin er bráðskemmtlleg, með ósviknum enskum humor". NIEGEL PATRICK Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Siðasta sinn. Þrælmennin Hörkuspennandi kvikmynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 12 ára. Lína langsokkur Sýnd kl. 3 Súni 16-4-44 BrúSur Dracula (Brides of Dracúla) Æsispennandi og hrollvekjandi ný ensk litmynd. PETER CUSHING Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1-11-82 Hetjan frá Saipan (Hell to Eternity) QAFN ARFERÐl Sími 50-1-84 Nú liggur vel á mér 3. vika. Hörkuspennandi og snilldarvel gerð, ný, amerísk stórmynd, er fjall ar um amerísku stríðshetjuna Guy Gabaldon og'hetjudáðir hans við inn rásina á Saipan. JEFFREY HUNTER MIIKO TAKA Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Órabelgur Sýnd kl. 3 Frönsk verðlaunamynd. Jean Gabin Hinn mikli meistarl franskra kvik- mynda f sínu bezta hlutverki. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ævintýrift um stígvéla’Sa köttinn Hulda Runólfsdóttir, leikkona skýrir myndina. BARNASÝNING KL. 3 Sími 32-0-75 Can Can Bráðskemmtileg og fjörug söngva- mynd eftir Cole Porter. Sýnd kl. 9. Eltingaleikurinn mikli Spennandi amerísk litkvikmynd. Sýnd kl. 3, 5 og 7 Aðgöngumiðasala frá kl. 2. . 6lmi 1 11 U Sími 1-14-75 Eg ákæri (I Accusel) Spennandi og vel leikin, ný, ensk úrvalsmynd um Dreyfus-málið heims fræga. JOSE FERRER VIVECA LINDFORS ANTON WALBROOK Sýnd kl. 7 og 9 Káti Andrew (Merry Andrew) Ný bandarisk gamanmynd í litum og CinemaScope, með hinum óvið- jafnanlega DANNY KAYE og Pier Angeli Sýnd kl. 3 og 5 póhscafá Komir þú til Reykjavíkur, þá er vinafólkið og fjörið í Þórscafé.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.