Tíminn - 03.11.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.11.1961, Blaðsíða 1
Áskriftarsími Tímans er 1-23 23 281. tbl. — 45. árgangur Læknarnir og „viðreisnin" b's. 6. Föstudagur 3. nóvember 1961 Háfurinn ER nú fluttur út! — En sjómenn hafa almennt ekki notfært sér þaí Nú er gaman - ísinn er kominn á Tjörnina Fréttin um útflutning skötu- sels og möguleika á vinnslu og sölu háfs, vakti verðskuld- eða athygli í bænum í gær. Það var hringt til blaðsins frá Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna og þess getið, að Sh hefði nú um nokkurt skeið unnið háf og flutt hann út til Bret- lands með gcöum árangri. Sh hefur þann háttinn á, að rífa háfinn úr skrápnum, dýfa honum í c-vítamínupplausn til þess að ið, ekki vegna þess, ag þeir gætu ekki afkastað meiru, heldur vegna þess, að háfurinn hefur ekki verið blóðgaður strax. Það er nauðsyn- !egt að blóðga hann undir eins, og sagði talsmaður Sh, að bezt væri að skera af honum sporðinn. Það er nógur markaður fyrir háf, agði maðurinn hjá Sh, það sem vantar- er, að sjómenn viti, hvern- :g á að meðhöndla hann og hitt, að hægt er að koma honum í verð. Þá kom hér Pétur H. Salómons- son og kvaðst hlæja. að svona frétt um. Sagðist hann manna fyrstur j . , , . , haía farið að flytj-a út frystan i verja hann þraa en hann er mjog kassafi-k> þar á meðal háf> K;aðst þrásækinn, pakka honum síðan i sellófanumbúðir og frysta hann. Þetta þykir herramannsmatur. Þá er einnig verið að gera til- raunir með þunnildin af háfnum, og reyna að gera úr þeim svokall- aðan gen'iál. Það mun vera gert víðar en hjá Sh, og sömuleiðis munu fleiri aðilar hérlendis vera farnir að vinna háf og selja hann út. Töluvert mun þó skorta á það enn, — eins og fram kom í blað- inu í gær — að sjómenn viti al- mennt um það, að háfurinn getur gefið af sér arð. Talsmaður Sh sagði, að þeir hefðu fengið miklu meir af háf en þeir hefðu getað unn hann hafa byrjað á þessu á fjórða tug aldarinnar, og mætti hann því i teljast Skúli fógeti í því efni! stöðvarnar á Gufuskálum ar. Smíði tveggja íbúðarhúsa fyrir 12 starfsmenn stöðvarinnar og fjöl skyldur þeirra er að ljúka. Þarna hefur einnig verið reist stór vöru- skemma og hús, sem rúmar sam- komusal, geymslur og þvottastöð. Stöðvarnar sjálfar eru í stóru stöðvarhúsi. Hefur verið mikill skortur á vinnuafli á Ilellissandi til annarra hluta meðan fram- kvæmdirnar í sumar stóðu yfir. 12 manna starfslið VarnarlitSiíJ hættir rekstri þeirra um áramótin Um áramótin næst komandi mun Landssíminn taka við rekstri loranstöðvar varnar- liðsins á Gufuskálum á Snæ- fellsnesi. Hafa samningar þar að lútandi þegar verið undir- ritaðir og menn verið þjálf- aðir sérstaklega til að taka við stöðvavörzlu á Gufuskál- um. GufuskáJar eru um þrjá kíló- metra fyrir utan Hellissand. Þar eru nú tvær loranstöðvar og er önnur miðbylgjustöð og hin lang- bylgjustöð. Voru þessar stöðvar reistar í sambandi við landhelgis- gæzlu Bandaríkjanna. Önnur stöð- in er í sambandi við kerfi stöðva á Grænlandi, en hin í sambandi við stöðvar í Færeyjum, Noregi og Jan Mayen. Stöðvarnar á Gufuskálum geta miðað bæði skip og flugvélar mjög nákvæmlega. Miklar framkvæmdir í sambandi við breytingarnar á stjórn srtöðvanna, hafa verið mikl- ar framkvæmdir á staðnum í sum- Aðallega eru það símvirkjar, sem koma til með að starfa við stöðvarnar og munu þeir vinna á vöktum. Hafa þeir verið á nám- skeiðum erlendis til undirbúnings starfinu. Þarna verður einnig véla- maður og rafvirki, svo að alls verða þarna 12 manns með fjöl- skyldur sínar. Um þessar mundir starfa nokkrir íslenzkir símvirkjar við loranstöðvarnar í Gufuskálum, og ætlunin er að íslendingar taki að sér reksturinn smátt og smátt næstu mánuði, en samkvæmt samn ingunum tekur Landssíminn opin- berlega við rekstrinum um ára- mótin. Miðunarstöðvar sem þessar eru skipum og flugvélum mikið öryggi. RAGNAR OPNAR í DAG KÁETUNA OG GLAUMBÆ Hér verður einhvern tím- ann líf og fjör í tuskunum, segir maðurinn fyrir aftan mig og sveiflar glasinu sínu. Fólk, fólk og fleira fólk streym- ir hér fram og aftur; prúðbúnir borgarar, hversdagsklæddir blaða- menn, önnum kafnir ljósmyndarar og svart- og hvítklætt þjónalið, sem keppist við að bjóða oss dýr- j indis guðaveigar og brauð, sem | er hreinasta hnossgæti. Öll erum vér stödd hér til að líta á hinn nýja skemmtistað, sem Ragnar Þórðarson opnar liér , í kvöld að Fríkirkjuvegi 7 eða í Framsóknarhúsinu. Staðurinn er glæsilegur í orðs- ins fyllstu merkingu. í anddyrinu er kveiktur arineldur í Stromp- inum svokallaða, en strompar eru mjög í tízku nú á dögum. Á neðri hæðinni verður Næturklúbbur, og opnar hann næstkomandi laugar- dagskvöld. Þetta verður kannske ekki næturklúbbur í orðins fyllstu merkingu, því að óráðið er, hve lengi nætur hann verður opinn fram eftir. Vér leggjum leið vora upp á loft, þar sem ekki er búið að opna Næturklúbbinn, og komum við í Káetunni. Hér er bar og mikið drukkið. Vér höldum ofar og stöndum brátt á hlaðinu í Glaumbæ. Hnakk ur hangir á bæjarveggnum og ljós logar í baðstofuglugga. Vér göng- um til baðstofu, sem reynist vera Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.