Tíminn - 03.11.1961, Blaðsíða 9

Tíminn - 03.11.1961, Blaðsíða 9
TIM I N N , föstudaginn 3. nóvember 1961 Minnismerki í Berlín um rússneska hermenn, er féllu í orrustunum um borgina. HJALMTYR PETURSSON: Púðurtunnan við járntjaldið Berlín í október. I. Á flugvellinum í Hamborg bíð- ur flutningaflugvél frá Pan-Ameri- can, tilbúin til flugs til Berlínar. Við erum ekki nema 15 farþegar í 80 manna flugvél. Þetta er að- eins 50 mínútna flug. Vélin flýgur lágt, landið er sums staðar strjál- byggt, Prússneska hásléttan hef- ur aldrei þótt búsældarleg. Vélin stingiir 'sér niður á Pemp- elhof- flugvöllinn, sem er í miðri borginni. Á flugvellinum er mikið af bandarískum flugvélum. Luft- hansa hefur ekki leyfi til þess að fljúga þangað. Af.greiðslan er hröð. Þýzk nákvæmni og skipu- lagning lætur ekki að sér hæða. Við ökum inn í miðborgina. Kurfurster damm, sem er ein aðal verzlunargata borgarinnar, er eitt Ijósahaf. Hótel Kempinski er nýtt og glæsilegt. Slík þægindi og fyrir- komulag á gistihúsherbergi hef ég hvergi séð áður. Þar er til dæmis útvaip, sem skiptir á þrjú tungumál og margar nýjungar, sem of langt er upp að telja. Fyrir ferðamenn eru strætis- vagnaferðir unl borgina, bæði aust ur- og vesturhlutann. Við fóium eina slíka ferð, sem tók fjóra tíma. Við austurmörkin var skipt um leiðsögumann. Þar voru banda- rískir hermenn á verði og hindran ir voru þar á miðri götu, sem bíll- inn krækti í gegnum. Tvöföld vegabréfaskoðun var þarna. Aust- urþýzk frú tók nú við leiðsögunni. Hún var mjög kurteis og laus við allan áróður. Háborg Hitlers er að mestu í. rúst, þar sem Kanzíarahöllin var, er nú slétt grund með nokkrum ömurlegum hríslum á miðju svæð- inu, en stór grashóll þar sem var neðanjarðarbyrgið, sem foringinn tók sig af lífi. Þar sat einn her- maður á verði. Þessi staður verð- ur eflaust varðveittur með sömu ummerkjum til minningar um mennina, sem settu af stað blóð- ugusta stríð heimssögunnar. Ríkisiþinghúsið er eins og það var eftir brunann. Krollóperan sömuleiðis, sem nasiztar notuðu fyrir þinghús. Flugmálaráðuneyti Görings við Wilhelmsstrasse er aðeins gap- andi veggir. Það er mikið af rúst-1 um í austurhlutanum og viðhald virðist hafa verið lélegt á húsum; síðan í stríðslok. Fólk er þarna fremur illa búið og vöruúrval lít-, ið. Ein breiðgata hefur verið I byggð upp. Stalinallé. Þar eru myndarleg hús með verzlunum og1 annarri þjónustu. Við komum í glæsileganj skemmtigarð, þar sem var vold- ugt minnismerki um 20 þúsund rússneska hermenn, sem féllu í bardaganum um borgina. Skipting borgarinnar er mjög ó- hentug, engin náttúruleg mörk. Sums staðar er henni skipt um! miðjar götur, eins og Laugavegi' í fyrradag kl. tvö síðdegis var 23. Iðnþing íslendinga sett í Tjarnarkaífi í Reykjavík. Til Iðn- þings koma um 80 fulltrúar hinna ýmsu félaga iðnaðarmanna og iðn- skólanna í ’andinu. Á málaskrá Iðnþingsins eru fjöl- mörg mál, svo sem iðnfræðslumál, lánamál iðnaðarins, útflutningur iðnaðarvaia, nýjar iðngreinar, skipulagsmál o.s.fn'. Iðnþingið er jafnframt aðalfund- ui Landssambands iðnaðarmanna. væri skipt að endilöngu. Önnur húsaröðin í Austur-Berlín, en hin j í Vestur-Berlin. Að austanverðu er þá hlaðið upp í allar dyr og glugga með múrsteinum. Enginn samgangur við húsin hinum meg- in, húsagarðar hækkaðir og gadda- vírsgirðingar ofan á og hermenn á verði á bak við. Víða við mörkin voru hópar á- horfenda og ferðamanna með ljós- I myndavélar og létu sumir dólgs- lega með hróp og köll austur yfir. I Slíkt er ekki til að bæta sambúð-; ina. i II. Berlín er í dag tveir heimar. Vestur-Berlín er að mestu ný borg, þar eru glæsileg stórhýsi, breið- I götur, stórverzlanir með munaðar- og óhófsvörur, e. t. v. mesta vöru- úrval í allri Evrópu. Vestur-Berlín er eins og amerískur sýningar- gluggi. þar sem dollarinn hefur leikið í höndum þýzks dugnaðar | og snilli. ! 20 þúsund íbúðir. eru þar byggð- j ar árlega. í vesturhlutanum búa 2.2 milljónir manna, en í austur- hlutanum 1.1 milljón. Berlín er I þriðja stærsta borg veraldar að | flatarmáli, næst á eftir Los Ang- ■ eles og Lundúnum, 345 fermílur. IBerlín er á sléttu, en samt er eit.t I VatnsSitir og vatnsiitir er tvennt ólíkt — Eins og þú veizt, hafði fyrir- rennari minn Guðbrandur Magnús- son þann sið að kynna unga lista- menn, sagði Jón Kjartansson um daginn, þegar hann kom þjótandi hingað inn á ritstjórnarskrifstof- urnar. Um hann stóð hressilegur gustur og frostkuldi að utan. — Nú kem ég hér með ungan mann, — Það veit ég ekki. Ég hef gert það siðan ég man eftir mér. — En ■ ekki hefurðu þá notað vatnsliti og olíu? — Nei, þá var það blýanturinn. En nú er ég farinn að leggja mesta stund á vatnslitina, mér finnst það skémmtilegast. Það er nefnilega sitt hvað, vatnslitir og vatnslitir. Það er ekki sama nema nafnið. Þar því að ég er alltaf að tileinka mér (kosti Guðbrands meir og meir. (kemur svo margt til greina, lit- I En það var óþarfi fyrir Jón að j irnir sjálfir, pappírinn og svo nátt- kynna þennan unga mann hér á úrlega hæfileikarnir. Tímanum, að minnsta kosti fyrir! — Hefurðu gengið í myndlistar- þeim, sem hafa starfað hér meira skóla? fjall I útjaðri hennar, því að þang- ■að hefur öllum rústunum verið ek- ið frá báðum borgarhlutum. Stærð þess er ótrúleg, hæst er það um 400 metrar. í einni loftárás í Vestur-Berlín fórust 20 þúsund manns undir rúst unum. Það var ógurlegasta nótt Berlínar. Menn geri sér í hugai- lund ef V3 Reykvíkinga hefði far- izt á einni nóttu. Ung §túlka. sýndi okkur hluta Vestúr-Beníháf,í'seini‘ vissi að aust- urmörkUniffi^Uún beitti mjög ó- smekklegum áróðri gegn austur- hlutanum, sagði margar hroðasög- ur, svo að flestum ofbauð — ef viðhorfið er víða slíkt gegn Aust- ur-Berlín, er ekki von, að ástand- ið sé gott. Hernámshlutarnir þrír eru enn við líðí í Vestur-Berlín. í útjaðri hennar hafa til dæmis Bandaríkjamenn. byggt sér sér- staka borg, sem er kölluð Litla- Ameiíka. Þar hafa þeir allt fyrir sig, skóla, kvikmyndahús og fleira.! Berlínaróperan nýja er eflaust eitt glæsilegasta óperuhús verald- ar. Þar var verið að sýna Aida eft- ir Verdi. Slík sýning á varla sinn líka að glæsileik. Fyrir sextán árum voru stór- borgir Þýzkalands rústahaugar. Þjóðin hungruð og vonlaus. En þýzka „undrið“ gerðist. Nú er Vestur-Þýzkaland eitt auðugasta 18 ’ en ár. Því að ungi maðurinn var enginn annar en Ragnar Páll, og það er ekki iangt síðan hann teikn- aði fyrir okkur myndir til birt- ingar í blaðinu. Eftir að Jón er farinn, tökum við Ragnar Páll að rabba saman. Það kemur á daginn, að hann sýnir um þessar mundir 10 vatnslitamyndir og eitt oliumálverk í sýningar- glugga Morgunblaðsins. Hann er Siglfirðingur, en dvelst aðeins í bænum um stundarsakir. Eg var í Handíða- og mynd- listarskólanum einn vetur. Svo var ég í Lundúnum einn vetur, ekki til að læra, en kynntist samt mynd- lista þar. En mest hef ég læit af erlendum bókum. — Hvaða mótíf finnst þér skemmtilegust? — Mér er sama hvaða mótíf ég hef. — En þú notar alltaf mótíf? — Meinarðu, hvort ég máli ab- strakt? Nei. Og þó, ég veit ekki, Ein af niyndum Ragnars Páis frá sjávarsiðunni : — Ekki er það aðalvinna þín að teikna og mála? — Ekki alveg. Ég spila líka í danshljómsveit. — Hvaða hljómsveit er það? — Hún heitir Gautar, og er vel þekkt um allt Norðurland. — Á hvað spilarðu þar? — Gítar. — Hvað er langt síðan þú fórst að föndra við að gera myndir? hvað er abstrakt. Annaðhvort er allt abstrakt eða ekkext er ab- strakt. — En þegar þú horfir á verk listamanna, sem eru ekkert nema litaklessur og strik upp og ofan, hvernig líkar þér það? — Eg skipti mér lítið af því. Sumt er skemmtilegt og vel upp byggt, litasamsetningin góð, en annað er vafasamt. S. H. Gaddavírsflækjur á mörkum borgarhlutanna, rétt við BrandenborgarhliðiS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.