Tíminn - 03.11.1961, Blaðsíða 13
T í M I N N , föstudaginn 3. nóvember 1961
Bridgestone 7
er
bezta bifhjólið
STRÁKAR!
BRIDGESTONE 7 „skellinaðran“ er vönduð, kraft-
mikil og sparneytin, um leið og hún er falleg.
Það verður alls staðar tekið eftir ykkur á BRIDGE-
STONE 7.
Komið og fáið myndir og allar upplýsingar hjá
okkur.
Avallt til á lager:
INNIHURÐIR ÚR:
Eik
Mahogany
Teak
Olivenaski
ÚTIHURÐIR ÚR.
Teak
Mahogany
Afromosía
Camwood
í körmum og hurSarjárnum.
SPÓNLEGGJUM
Þiljur og skápahurðir
PANELL ALLS KONAR
Eldhúsinnréttingar, ósamsettar.
IbIBYGGIR;
H I.AUGAVEGI 105 SÍMI
Coca-
er bezta hressingin
Framleitt á Islandi undir eftirliti eigenda
hins skrásetta vörumerkis CocarCola.
sem eiga 1. og 2. bindi af
Sagnaþáttum Benjamíns
Sigvaldasonar, geta fengið
3. bindi (5. og 6. hefti) ný-
útkomið á kr. 100,00 ób.
og 130,00 í bandi. — Sent
burðargjaldsfrítt, ef and-
virðið fylgir pöntun. Upp-
lag helmingi minna en
fyrri bindanna.
Fornbókav.
Kr. Kristjánssonar
Hverfisgötu 26. Sími 14179
Óska eftir
að kaupa
jörð, eða land, með jarð-
hitaréttindum, eða eyðibýli,
góðu vegasambandi, helzt
í Árnes- eða Rangárvalla-
sýslu. Þeir landeigendur, er
vildu sinna þessu, vinsam-
legast sendi tilboð til blaðs-
ins merkt ,,Jarðhiti“.
TILKYNNiNG
FRÁ ÁBURÐARVERKSMIÐJUNNI H.F.
Áburðarverksmiðjan h.f. hefur eftir móttöku bréfs
landbúnaðarráðuneytisins dagsettu 30. október s.l.
tekið að sér rekstur Áburðarsölu ríkisins frá deg-
inum í dag.
Samkvæmt því er þess óskað, að þeir, sem áburð
ætla að kaupa á næsta ári og hafa til þess rétt-
indi samkvæmt 3. grein laga nr. 51 frá 28. jan-
úar 1935, sendi áburðarpantanir síriar fyrir næsta
ár til Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi fyrir 1.
desember n. k.
1. nóvember 1961.
ÁBURÐARVERKSMIÐJAN H.F.