Tíminn - 03.11.1961, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.11.1961, Blaðsíða 6
 TfMINN, föstudaginn 3. növember 1961 Deila tryggingarbáknsins, sjúkra- samlaganna og viðreisnar- og vel- ferðarríkisstjórnarinnar við lækn- ana varpar hinu skærasta ljósi á núverandi stjórnmálaviðhorf í landinu og þá baráttu á milli þró- unar og öfugþróunar, sem til þessa hefur haft í för með sér og við- heldur hringavitleysu þessara við- horfa. í fyrstu umræðu um hin ger- ræðisfegu bráðabirgðalög um læknadeilunna í neðri deild s.l. mánudag, sagði hæstvirtur félags- málaráðherra, að það væri ekki nægilega rannsakað enn þá, hvort laun lækna væru lægii en annars staðar. Hann mun ekki hafa látið þess getið, hverjir ættu að rann- saka þetta, en að öðru jöfnu má gera ráð fyrir því, að til þess yrðu fengnir hagfræðingar, launaðir og fjarstýrðir af velferðarríkisstjórn- inni, sem reikna myndu það út með aðstoð reiknivéla og flókinna talnaraða, svo að enginn þyrfti að efast um sannleiksgildi útkomunn1 ar. Síðan myndu hagfræðingar þessir fjarstýra viðreisnar og vel- ferðarríkisstjóminni, svo að hringa vitleysan biti þar með í skottið á sjálfri sér og hefði þá hvorki upp- haf né endi. Síðan yrði tryggingar báknið og sjúkrasamlögin sett í gang aftur með lítils háttar lófa- smurningi og félli þá allt í Ijúfa löð, en framvindan yrði í bili svip uð og árangur undanfarinna ára- tuga hefur ljeitt í Ijós. Þar sem míti starfsævi er nú nær hálfnuð og ég hef reynsluþekk- inigu á efnahagsútkomu lækna bæði sem héraðslæknir, heimilis- læknir og sérfræðingur, en er jafn framt talsvert vel kunnugt um þessa reynsluþekkingu starfs- bræðra minna hér á landi og á Norðurlöndum, vil ég ekki láta hjá líða, að leggja hana hér fyrir hæstvirtan félagsmálaráðherrann og aðra þá, sem áhuga kynnu að hafa fyrir því, að reikna þetta út. í sem stytztu máli er hún á þá leið, að um það bil er ævistarfi okkar lýkur hér á landi, höfum við efnahagslega borið heldur minna úr býtum en óbreyttur verkamað- ur, sem unnið hefur mun minni eftirvinnu en við gerum að jafn- aði flestir. Um einstök sundurlið- uð atriði varðandi þetta get ég gef ið skýr og glögg dæmi og svör, ef óskað er eftir. í grískri goðsögu segir frá risa einum, er bjó við alfaraleið. Bauð hann af mesta vinfengi vegfarendum næturgist- ingu hjá sér og vísaði til svefns i rúmi einu, er hann átti. Væru þeirj lengri en rúmið, hjó hann af þeim j fæturna, en reyndust þeir of stutt ir teygði hann þá, þar til líkama- lengd þeirra varð jafn löng rúm- inu. Þessari gerræðis, sjúklegu ogl einstrengingslegu túlkun jafnaðar- stefnunnar beittu Svíar meðal ann ar við lækna sína. Svíum var sýnt fram á það árið 1951, að ævitekj- ur sænskra lækna væru lægri en ævitekjur strætisvagnastjóra. Þeir skelltu við þessu skollaeyrum og héldu áfram að höggva efnahags- fæturna undan læknum sínum. Sem vænta mátti, fækkaði lækn- um þeirra skjótt við þessar aðfar- ir og gerðist brátt læknaskortur mikill þar í landi. Þar sem sænsk læknavísindi eru annars á háu stigi, enda ekkert órofa samband þar á milli við efnahaginn, streymdu þrátt fyrir þetta íslenzk- ir læknar þangað tugum saman til framhaldsnáms og framhaldsdval- ar, enda rönkuðu Sviar við sér seint og síðar meir og bættu hag lækna sinna verulega. Hér á landi var ekki eftir miklu að seilast efnahagslega séð fyrir þá, vegna truntutaxtans, sem hér hefur ríkt fram á þennan dag. Upphaflega var læknataxtinn rétt nefndur þessu nafni vegna þess, að ódýrar var að leigja lækni til ferðalaga, heldur en truntuina undir hann. Á síðastliðnu vori stóð í nokkru stímabraki danskra lækna við tryggingar, sjúkrasam- lag og stjórnarvöldin um 100% hækkun á launakjörum þeirra. | Þegar málið loks var lagt fyrir heilbrigðismálaráðherrann sam- j þykkti hann umsvifalaust með einu pennastriki að verða við kröf um þeirra. Misjafnt hafast þeir ; ráðherrarnir að, hér er læknum sýnt sjúkleg gerræði og óbil- girni, sem auk þess sennilega er j ólögleg. Aðdragandi þess á um i það bil 30 ára sögu sjúklegra j stjórnmála, tryggingar og sjúkra- j samlagskerfa landsins og ættar- i tengsl margra leiðtoga þeirra. Til j samanburðar þeirri sjúkrasögu skal í stuttu máli rakið nokkuð af sjúkrasögu sárrasóttar, þó að vitanlega megi ekki taka þann sam anburð alltof bókstaflega. Sára- sótt, sem er kynferðissjúkdómur. byrjar sem meinsemd eða sár, en jafnframt ráðast gormsýklar inn í blóðið og er því í rauninni öll líkamsheildin orðin sjúk strax á j fyrstu dögum veikinnar. Þó að 1 fá sjúkdómseinkenni geri vart við l sig á fyrsta stigi. Varnaröfl líkam- ans hefta von bráðar sjúkdóminn og stundum tekst þeim að halda honum í skefjum eða ráða niður- ..... '• J hollt eða heppilegt að hugsa sjálf- :r um eigin hag og framtíð, til þess væru þeir, foringjarnir, bet- ur fallnir með hinn stóra, heila Lenins, sem vó 2000 grömm, í fylk ingarbroddi; um hjartalagið var síður spurt. Ósj'áifstæði það, sem af trygg- iniguniuim leiddi, samfara því, að jafnaðarflokkurinn brást skyldu sinni seim vinstri flokkur og glat- j aði trausti kjósenda, er skýri.ngin ; á því furðulega fyrirbæri, er svo stór hluti íslendiniga, sem raun ber vitni enn sýktust af utanað- kcmandi vitfirrinigslegri flokks- mrðistjórnartrúarofstækisstefnu. Á sacna tíma skildi Framsóknar- flokkurinn ekki simn vitjunar- tíma, er hann eftir sem áður lagði meiri á'herzlu á hag bænda en ■ erkamanna og launþega. íhalds- flokkurinn aðhylltist og studdi í þann mund hægri stefnu nazista reð'villunnar, sem var ömmur aðal- upphefð þess tíðaramda íislenzkra stjómmála að utan. Undra .þarf þá engan, þó að jarðveguriinm hér væri vel undir vinstri geðviliu Esra Pétursson, læknir: Læknarnir og við- reisnarfyrirkomulagið lögum hans að mestu. Sé nútíma læknisdómum beitt á þessu stigi, læknast sjúkdómurinn undantekn- ingarlítið til fulls. Sé þeim ekki beitt geta á þriðja stigi sjúkdóms- ins, að um það bil 30 árum liðn- um, komið fram margs konar sundurleit sjúkdómseinkenni vegna innrása gormsýklana á mið- taugakerfið og heilann. Oft fylgja þessu mikilmennsku- og yfirlætis- hugmyndir og þykist sjúklingur- inn þá fullfær um að sjá eigin og annarra viðreisn og velferð borg- ið á stórfenglegan og aðdáunar- verðan hátt, þó að efnahag hans og sjálfstæði sé hinin mesti háski bú- inn vegna sjúkdómsins, sem sjúkl ingurinn hefur ekkert hugboð um, að herji á hann. Einnig á þessu stigi má stund- um ráða verulega bót, sé nútíma læknadómum beitt. Fyrr á öldum þjáðust margir konungar, einræðis herrar og jafnvel páfar af sjúk- dómi þessum og má með því skýra sumt af vitfirringslegu athæfi þeirra og umsnúningi á sannleik- anum í meðferð trúar og stjórn- mála. Fyrir um það bil 30 árum skall heimskreppan á landið og lagðist á alþýðu manna hér eins og ann- ast staðar með þunga sínum. Jafn- aðarmannaforkólfarnir voru ekki seinir á sér vel flestir til þess að bjarga efnahagsskinnum sínum og ættingja sinna með því að skipa eða láta skipa sjálfa sig í ýmis opinber forstjóraembætti eða önn ur trygg embætti og hlóðu auka- lega utan um sig varnargarð úr bitlingum gegn kreppunni. Sumir þeirra, eins og til dæmis Sigfús heitinn Sigurhjartarson, felldu sig alls ekki við þessar kreppuaðgerð- ir, en að aðrir voru of seinir á sér eða höfðu ekki bolmagn til þess að beita þeim. Misstu margir hús sín og aðrar oignir, þeir, sem eitt- hvað áttu, en alþvða manna bjó við þröng sultarkjör. Spannst út af þessu og ýmsu öðru megn óánægja er leiddi til þess, að flokkurinn klofnaði og fylgistap varð allveru- legt. Forkólfarnir sáu, að við svo búið mátti ekki lengur standa, en það. sem eftir skrimti af samvizku þeirra lét þá ekki í friði, vegna sektarvitundar um fyrri breytni. Upphugsuðu þeir snjallræði eitt mikið, sem þó jafn- hliða misnotkuninni á þeirri hlið. sem nú skal greind, hafði einnig í sér fólgið sannleika og umbóta- vott, er þeir störðu á og beittu fyrir sig í því skyni, oftsinnis óaf- vitandi, að blekkja jafnt sjálfa sig sem aðra. S’njallræðið var í því fólg ið, að tryggja allan landslýð gegn öllu mögulegu óláni og óáran frá vöggu til grafai án tillits til þess, að raunverulega var þetta vitan- lega ekki hægt. Með þessum opin- beru tryggingum hugðust "• þeir gera allan landslýð samsekan sér í þeirri lifstíðar tryggingu, sem þeir vonuðust til, aðihin opinberu embætti hefðu veitt þeim sjálfum. Þá gat enginn lengur kennt öðrum um neitt. Einnig mátti, ef vel væri á haldið, nota tryggingarnar og jafnvel sjúkrasamlögin til þess að kaupa sér fyrir atkvæði og stöðva á þann hátt fylgishrun flokksins, endá kom það líka síðar á daginn, að það reyndist oft hægt. Þeir uggðu samt ekki að sér og reynd- izt því aðferð þessi smitandi, enda leið ekki á löngu, áður en aðrir stjórnmálaflokkar í landinu sýkt- ust af sams konar hugsunarhætti, notfærðu sér samsekt þjóðarinnar á þessu sviði. tóku tryggingarnar og raunar ríkisrekstur upp á sína arma og beittu þeim fyrir sig í sama augnamiði og jafnaðarflokk- urinn. Þar eð kostnaðurinn af þess um öfgafullu framkvæmdum varð ærið mikill, var ekki annarra úr- kostar en að seilast ofan í vasa skattgreiðanda til þéss að láta þá j borga brúsann, jafnframt því að hafa i frammi fagurgala og blekk-! ingar um allt það öryggi, trygg-j ingu og velferð allra landsins barna. sem af þessu leiddi. A1I-| stór hluti þjóðarinnar varð með þessu móti að hálfgerðum ósjálf- stæðum sveitarlimum, en hneisan sem áður fylgdi því, hvarf gersam- lega, þar eð allir töldu sig hafa' greitt m=ira en nóg í tryggingarn- j ar áður fyrr, og ættu því heimtingu j á að fá sem mest greitt af því, j sem þeir töldu vera eigin fé úr j þeim aftur.Á yfirborð'inu virtist allt! vera með felldu og sjúkdómsein- kennin ýmist gerðu lítið vart við sig eða leynd.n á sér. Talsverðrar óánægju með þessar brellur jafnað armanna gætti eftir sem áður og greiddi götuna og breikkaði braut- ina inn í landið fyrir upphefð komúnismans að utan, sem spunn- inn var af svipuðum toga, ríkis- rekstri. og fvrirhyggju með trygg- ingum eða samyrkjubúum. er kommúnistaforingjarnir í Rúss- landi, af föðurlegri náð sinni, upphugsuðu fyrir landslýðinn. Töldu þeir einstaklingum hvorki og byltingarstefnu kommúnism- ans búinn. Stjórnmálaglundroði þess tíma skýrir vel það f'urðh- lega fyrirbæri, sem ekki þekktist í jafn ömurlega miklum mæli á hinum Norð'urlöndunum, er sjálf stæðir, íalenzkir einstaklings- hyggjumenn, koimnir að langfeðra tali af landnemum, sem flúðu hing ag uindan ofríki Haraldar hár- fagra, gengu sjálfviljugir og ótil- neyddir á hönd erlendri flokks- harðistjórnarofstækistrúarstefnu. Kommúnistar margfölduðu sem kunnugt er ríkisrekstrarfyrirkomu lagið með föðurlegri umhyggju samyrkjubúskapar og 5 ára áætlun ar og hófu þannig upp í þriðja veldi stjórnmiá'latrúar'hugsjónar- kynblöndu sína. Hafna upp í þriðja veldi leizt þeim sjálfum þannig á háleiti þessarar hugsjón ar, aff hún væri langt hafin upp fyrir gildi einstaklingsims og mannkynsins i heild. Óskuðu boísé- vikkarnir ekki eftir öðru fremur í upphafi en að fá frið fyrir heims styrjöldinni til þess að gegna þess ari háleitu hugsjón sinni og styrkja hana á alla lund. Tók þar viff hver páfinn af öðrum og boð- aði af mismiklum krafti „Friður sé með yður“, en upprættu af at- orku alla trúvillu með aftökum, þrælahaldi, fangelsunum og í seinni tí.g einkum útlegðardómum, eins og fram kom á 22. flokks- þingi þeirra nýlega, en gerðu ým ist að steypa af stalli goðum sín- eða að reisa þau við aftur. Nú er friðuriinn til þess ag framkvæma þessar áætlanir þeirra og fá að halda hugsunum landslýðsins fjötruðum í línunni frá Moskvu, en einnig til þess að færa út kví- arnar í nýlendukúgun æ fleiri leppríkja, orðin þeim svo dýrmæt- ur, að þeir ógna alheimi meg tor- tímingaieldi vetni.-0pren1gjun.nar; mannkynsfyrirlitning og samvizku leysi þeirra er gegndarlaust. Sagan endurtekur sig. Fyn á sölsuðu samvizkulausir og eða sárasóttarsjúkir páf- ar og aðrir trúarleiðtogar undir sig hina postullegu frumkristnu kirkju, sneru lýsandi fagnaðarboð- skap Krists um frjálsa fyrirgefn ingu syndanna öfugt, í selda synda aflavpn. kærlei.kia og hjálpræði Guðs í mannhatur trúarvilluofsókn anna og fyrirheit eilífs lífs í fyrir heit eilífs vítise'lds, nema hinir trúuðu leituðust við að seðja hina óseðjandi fé- og valdagræðgi þeirra. Hótunin um eilífa'n vítis eld var mörgum þeirra tíðaranda I mcnmum ei,ns raunhæf og ógmun i Krustjoffs með' vetnissprengjunum ; er vorrar .tíðarandamönnum. Þeirr : ar tíð'aranda íslendingum til verð ugs hrós's er í frásögn fært, að ! þeir voru ekki eiras ginrakeyptir 1 fyrir slíkri kaþólskri upphefð að utan eins og margir aranarra þjóða menn. Og nú hefur Fjallkonan 1 svarag Krússa í sömu mynt með Öskjugosi, en Hekla og Katla bíða síns tíima. Skyldi raú ekki vera töluð rússneska í Heklugígunum í stað þeirrar dcnsku, sem bóradinn sagð ist hafa heyrt þar niðri, er Dan- inn spurði, hvort leið’in til vítis lægi ekki niður um gígiran! Hér á landi höfum við eran sem komið er ekki orðið að búa við þær hörmuragar ófrelsis og harð- stjórnargeðvi'ilu sem velferðar- rekstrarríkisfyrirkomu'lag Rússa : hefur í för með sér. Minraiháttar í taugaveiklunarfyirrbæri í formi ríkiskirkju allra Norðurlanda og | ýmsuim svipuðum ríkisrekstri, þekkjum við samt vel og þær ör- lagaríku afleiðingar, sem ríkis- rekstrarfyrirkomulagið hefur haft hér fyrir kristna kirkju. Kirkjurn ar starada flestar oftast sem næst tómar eða alauðar og ýmist einn eða tveir stúdentar setjast í guð- fræðideildiraa jafnhliða því, sem þeir fara tugum og jafnvel hundr uðum saman í aðrar deildir há- skólans, en lands'lýður hefur ekki verið öllu rækilegar afkristnaður í aðra tíð, en guðspeki, spíritismi og önnur draugatrú eða hiradur- vitni grípa um sig, ag vísu ekki með miklu fylgi, sem betur fer. Og nú ætlar ríkisstjómin að styrkja enn betur aðstöðu trygg- iragar og sjúkrasamlag bæjar- og ríkisrekstrarbáknarana gagnvart læknastéttirani með gerræðislegu v'aldboði, ef eftirieikurinn verðúr svipaður forleik bráðabirgðalag- anna-. Lang affarasælast fyrir sjúklingana og læknana sjálfa væri sú leið, sem kirkjan og prest arnir ættu líka að fara, að segja sfg úr ölluim tengslum vi,g alla rík isrekstrarþviragunarheilbrigðis- þjónustu. Sjúkliragarnir fengju vafalaust betri læknisþjómistu og læknar yrðu ánægðari og ræktu störf sin mun betur. Tryggiragar- kerfi Breta er á hraðri leið að sliga efnahagskerfi þeirra, en læknar og sjúklingar eru þar jafnó- ánægðir. Einnig hér á landi hlýt- ur núverandi sjúklegt stjórramála- ástand ag stefna þjóðinni í æ meiri voða og undirbúa jarðveg inn æ betur fyrir flokkseinræði eða aðrar öfga- og tortími.ngar- 'tefnur undir yfirskini viðreisnar- og velferðarríkisre'kistrarfyrir- komulags, ef ekki er staðnæmzt hér á þessum krossgötum, og tek in önnur og heppilegri uppbygg- ingar og framfarastefnu. Almanna trygginigarnar eru komnar út i hreinasta öngþveiti og hringavit leysu, þær aukast ár frá ári í stað bess ei.ns rg heilbrigt væri að minri'ka. Hvers vegna má ekki leyfa þeim möranum. sem það vilja. að kaupa sér líf og heilsu eða aðrar tryggingfr á frjálsum tryggingarmarkaði? Þag yrði sjálf sagt margfalt kostnaðarminna en núverandi afglapafyrirkomulág. Þá raætu bæjarstjórnar- og alþiragis- framb.ióðendur lí.ka ekki lengur micbeitt al.mannatrygginigunum ?'eim kosningabeit'U og atkvæða- kaupmennsku. en illa keypt mála lið þeirra fengi að yera í friði fyr ir þeim og vrðu þá vafalaust marg ir þeirra prýðilega vel til þess færir að bjarga sér. sem mútur þessar hi.ndra nú í að gera það, en samsekt allra fjölskyldna lands- ms hylmir nú yfir ósómanum, sem er allur rotinn hið iranra og fullur af mannabeinum í meira eða minraa kölkuðum strompinum. Augljóst virðist vera, að lækning in er hér í þvi fólgin, að hætta allri yfirlætisfullri viðreisra og vel ferðar bæjar og ríkisrekstrarfyrir (Framhald á 12. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.