Tíminn - 03.11.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.11.1961, Blaðsíða 10
10 TÍMINN, föstudagi’in 3. nóvembor 1931 MINNISBÓKIN i dag er festudagurinn 3. nóv. (Hubertus). Tungl í hásuðri kl. 8,40. — Árdegisflæði kl. 2,03 Slvsavarðstotan ’ Hellsuverndarstöð Inni opln allan solarhrlnginn Nœturvörðu’ laekna kl 18—8 - Slmi 15030 rtoltsapötek 09 Garðsapotek opin vlrkadaga ki 9—IV laugardaga tra kl 9—16 og sunnudaga kl 13—>6 Kopavogsapótek opið til Kl 20 virka daea laugar daga til kl 16 og sunnudsga kl 18 16 Mln|asatn Revk|avlkurbæiar Skula oim 2 ooið daglega tr? Ki 2 a e n nema manudaea Pioðmlnlasatn Islands e-r opið S sunnudiieum priðiudoeun timmturioeum oe lauearri' n ki 1.30—4 e miðdegl ásgrlmssafn Bergstaðastraati 74 er opið þriðiudaga fimmtudaea og sunnudaea kl 1.30—4 - sumarsVn tng Listasafn Einars Jonssonar er opið á sunnudögum og miðviku dögum frá kl 1.30—3.30 Listasafn Islands er oinð ri'1t,’«tTa frð 13.30 til 16 Bæiarbókasafn Revkiavíkur Sími 1 23 08 Aðalsafnið Plngholtsstræti 29 A: Útlán 2—10 alla virka daga nema laugardaga 2—7 Sunnudaga 5— 7 Lesstofa 10—10 alla vtrka daga nema laugardaga 10—7 Sunnudaga 2—7 Útibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga. nema laugardaga Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5 30—7 30 alla virka daga nema laugardaga Tæknibókasafn IMSl Iðnskólahúsinu Opið alla virka daga kl 13—9 nema laugardaga kl 13- 15 Bókasafn Oagsbrúnar Preyjugötu 27 er opið föstudaga kl 8—10 e.h og iaugardaga og sonnudaga kl 4—7 eh Bókasafn Kópavogs: Útlán þriðiu daga og fimmtudaga 1 báðum skólum FyriJ börn kl 6—7,30 Fvrir fuilorðna kl 8.30—10 Bókaverðir Loftleiðir h.f.: Föstudaginn 3.11. er Snorri Sturlu- son væntanlegur frá New York kl. 05:30. Fer til Luxemborgar kl. 07:00. Kemur aftur kl. 23:00 og fer til New York kl. 00:30. Þorfinnur Karlsefni er væntanleg- ur frá Hambo.rg, Kaupmannahöfn, Gautaborg og Oslo kl. 22:00 heldur áleiðis til New York kl.23:30. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Millilandaflugvélih „Skýfaxi” fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl.* 17:00 á morgun MilliIandaflugvéHn „Hrlmfaxi” fer til Oslóar, Kaupmannahafna.r og Hamborgar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj- arklausturs og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Ilúsavikur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Salinos Josf L Falk Let — Hér er milljónavirði í gulli og gim steinum'. Búri er úr sögunni, og allt til- heyrir mér. Og hér hef ég nóg eldsneyti til að komast til strandarinnar. — Þá geri ég við skriðdrekann ... — Hvað? Hellirinn er tómur. Allt far fer til London eða Parísar. Þar eiu stúik ið! ur, fínir bílar, næturklúbbar .... — Hann er að ná sér. — Gott. Komdu honum á fæturna. — Hvað varð um félaga hans? — Hann fékk svo mikið blý, að hann sökk eins og steinn. Á meðan í borginni. — Hertogaýnja! — Það hefur einhver skilið eflir leikfangabíl í sfiganum! DENfsii O Æ M A i„ A U 5! Elzti maður sýslunnar KR0SSGATA Jónas B. Bjarnascn frá Litladal átti 95 ára afmæli 20. september. Hann dvelst nú á Blönduósi on er eizti maður í Austur-Húnavatnssýslu. ÝMISLEGT 80 ára verður á morgun (laugardag) Guðrún Þorvaldsdóttir, Höfða á Vatnsleysuströnd. Hún verð ur fjarverandi heimili sínu þann dag. Frá Guðspekifélaginu: Baldursfundur verður í kvöld á venjulegum tíma. Mikilsvarðandi til- kynningar. Erindi pm lögmál bænar innar fl'ytur Guðjón B. Baldvinsson. Kaffiveitingar eftir fundinn. Húsmæðurl Munið námskeið Kvennadeildar Slysavarnarfélagsins i Reykjavík í kvöld kl. 20.30 í Slysavarnarfélags húsinu við Granda^ájW.1J 10 1 ! ' • íluiall (ÍÍÍJÍaÍi , - ‘ •SlVaaVafnafíélagið. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Reykjav k í gær vestur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjóifur fer frá Hornafírði í dag til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Þyrill er í Reykjavík Skjaldbreið er í Reykjavík Herðubreið kom til Reykjavíkur í gæ.rkveldi að vestan úr hringferð. Láré'it: 1. tungumál,, 5. „Sóla.rhafs við ..7. dauði, 9. lengdarmál, 11. bardagi, 12. vigtaði, 13. faldi, 15. mann, 16. væta, 18 verkfæri. Lóðrét: 1. tala, 2. vei3.irfær4 3. fangamark landlæknis, 4. reykur, 5. fangamark landlæknis, 4. reykur, 6. staur, 8. teygja fram, 10. kvenmanns nafn, 14. enda, 15. út.. „ 17. hol- •siorúfa. 1 ■ Leiðrétting: í grein um prédikunarstól, í hina . v fyrirhuguðu kirkju í Grafarnesi, ; sem birtist í Tímanum 1. nóvem- j ber s.l., slæddust eftirfarandi villur j inn. Snæbjörn G. Jónsson var sagð- Lausn á krossgátu nr. 441 | ur húsasmíðameistari, en e.r hús- Lárétt: 1. hveiti, 5. gló, 7. nóg, 9. j gagnasmíðameistarl. Fyrirtækið In- lér, 11. D. S. (Davíð Stef.), 12. tú, j tersia er í Rynge í Danmörku, en 13. Rif, 15. haf, 16. efi, 18 snákur. ekki í Kaupmannahöfn. Blaðið biður Lóðrétt: 1. hindra, 2. egg, 3. il, 4. hlutaðeigandi veivirðingar á þessum tól, 6. drúfur, 8. ósi, 10. éta, 14. fen, mistökum. ■ 15. hik, 17. fá.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.