Tíminn - 03.11.1961, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.11.1961, Blaðsíða 8
8 TIMIN N, föstudaginn 3. nóvember 19Gi v.v Til skamms tíma var það smánaryrði að vera líkt við svín. Þetta er ekki sérstætt fyrir okkur íslendinga, heldur hefur saga þessi einnig gerzt — og gerist enn — meðal grannþjóðanna. Ástæðan var blátt áfram sú, að aðbúð að svínum var einatt ömurleg, þess vegna hlutu þau í upp- vextinum að verða vanhirðu- skepnur og við þau hlutu að loða alla þeirra stuttu æfi sér- kenni hirðuleysis og trassaskap ar. Svona var þetta, og svona er það reyndar enn, ef ekki er búið að svínunum þannig, að þau geti verið hirðusöm í dag- fari öllu í stíu sinni. En ef vel er fyrir öllu séð, er allt öðru máli að gegna, þá eru svín engin „svín“ heldur mestu hirðuskepnur, sem ógjarnan ó- hreinka búk sinn meira en ger- ist um aðrar skepnur. Og hvar getur að líta ánægjulegri sjón í peningshúsi en í hreinni stíu og þrifalegri, þar sem gyltan liggur á hliðinni í góðu lagi ujidirburðar, hrein eins og hún væri nýkomin úr stórþvotti, bjóðandi börnunum sínum 12 eða 14 brjóst — og úr hlýju horni stíunnar koma þjótandi 14 litlir grísir, gljáandi og tand urhreinir, Ijósrauðir á húð af örri blóðrás, en Ijóshærðir og blettalausir, og áfangastaður- inn er auðvitað spenarnir 14, sem þarna bíða þeirra fullir af feitri gyltumjólk. Þeir raða sér að móðurbrjóstunum, hver gr'ís tekur sinn spena og allir le.ggjast á eitt um að fá sinn skerf hver, flýta sér að verða stórir og nærast þess vegna sem bezt, því að eigandinn — bóndinn — þarf sem fyrst að fá gott og mikið flesk til inn- leggs í reikning sinn. Ójá, þetta síðast^ er náttúru- lega ekki hugsun grísanna, þeir nærast samkvæmt meðfæddri eðlishvöt og eftir beztu getu eins og þeirra góða lyst leyfir, en bóndinn hugsar hitt, þetta með reikninginn og hagfræð- ina. Og góður bóndi, sem er grísaeigandi, hugsar þá um það líka að láta svínunum sínum líða vel, og hann hefur þess vegna þurrt og hlýtt allt um- hverfi þeirra, þá veit hann, að svínin eru hirtnar skepnur, reynslan hefur kennt honum það, og einmitt þetta er einn af þeim þáttum,í sem miða að því að framleiða gott og ódýrt flesk, húsvistin þýðir svo mik- ið fyrir þessa skepnu, sem er mestan hluta ævi sinnar í húsi. Gömul bæjarnöfn benda til þess, að lengi hafi svínarækt verið stunduð hér á landi, eða segjum heldur svínabúskapur, en hvort svo hefur verið sam- fleytt um allar aldir er ekki víst og aldrei hefur hann ver- ið umfangsmikill. Strangir vet- V.VAWW.W.V.V.'AV.W.VAVAV.V.VA'.V.W.W.; legu sjónarmiði skoðað, þegar frjósemi gyltanna er ekki meiri en það, að þær eignast ekki nema svo sem 1—4 grísi við hvert got, og hitt er líka I; jafn hvimleitt, ef grísadauð- % inn stafar að nokkru eða mestu af skyldleikarækt en sá ann- marki er þektur hjá öðrum og því mjög sennilegur hér, þó að fleiri ástæður geti þar verið forsendur grlsadauða. Eins og það er eðlilegur hlut ur og sjálfsagður, að hér verði ræktuð svín til fjölbreytni í búskapnum og til búnytja um leið, svo er og auðsæ þörfin á því að fá nýtt blóð í stofninn, og auðvitað verður það ekki fengið annars staðar en í öðr- um löndum. Nú er sá annmarki á, að innflutningur lifandi bú- fjár er ekki leyfilegur. En þá er annað viðhorf til og það er innflutningur sæðis, og s>ú er raunin á, að hin síðari ár hef- ur gervifrjóvgun svína tekizt, þó að lengi þætti tvísýnt um árangur þeirrar aðferðar. Ekki verður með vissu sagt um fjölda svína hér, framtals- ur hér hafa ekki boðið góð skil yrði til þess, að svín gætu geng ið úti eins og gerzt hefur í ná grannalöndunum og hér var ekki fræ trjánna að nærast af eins og þar. Veðurfar og landshættir hafa alla tíð verið betur við hæfi annarra tegunda búfjár og því von, að hér hafi verið fátt um svín. En á vorum tímum, þegar um eiginlega ræktun búfjár- ins er að ræða með tilheyrandi húsvist allt árið og með notk- un fóðurs, sem hæfir svínum — en þau eru 'ekki jórturdýr og þurfa því kraftmikið fóður og lítið fyllifóður, ef þau eiga vel að þrífast — er viðhorfið nokkuð annað. En þá er bara sá annmarki á, að þegar bænd- urnir komust á ræktunarstig- ið, lifði enn í hugum fólksins gamla viðhorfið, að svínið væri svín, sem æti óþverra og velti sér í svaðinu og þess vegna Fjársöfnun til heymar stöðvar í Reykjavik ;• sem klúbburinn kennir við frú í Margréti Rasmus, og verja á í til kaupa á tækjum, sem nauð- ;■ svnleg eru til að koma upp ;■ heyrnarstöð í Reykjavík. ■; Frú Friede Briem, frú Kristín ;■ Guðmundsdóttir, frú Auður Auð- Svínarækt gæti kjöt og flesk af svíni varla talizt mannamatur. Þetta viðhorf muhu margir þekkja enn, einkum meðal þeirrar kynslóðar, sem nú er á efri árum, en viðhorfið breyt ist og á síðari árum tiltölulega ört, svo að nú er flesk að verða eftirsótt vara, og neyzla afurða af svínum vex örar hér en al- menningur gerir sér grein fyr- ir. Það er staðreynd, að síðustu árin hefur svínarækt vaxið til- tölulega ört hér á landi, og ör- ar en mannfjölgunin, en það þýðir, að þá vex neyzlan, úr þvi að allt selzt, og sú hefur verið raunin á, enda eðlilegt og á- gætt, því að við vinnslu hins lélegasta kjöts, sem framleitt er í landinu, er fleskið höfuð- nauðsyn, þegar gera skal góðar vinnsluvörur. Má því með réttu segja, að svínakjötsframleiðsla, að vissu marki, sé nauðsynleg. —o— Og þeim hefur fjölgað á und- anförnum árum, sern leggja stund á búskap með svín. Stór- bú eru að vísu ekki, en hér og þar úti um land hafa bændur keypt gyltu og búa þá svo þétt, að þeir geta sameinazt um gölt- inn. Fáein stærri bú hafa hins vegar einn eða fleiri gelti. En með svo takmarkaðan svínabú- skap, eins og hér gerist, er tals verður vandi á ferðum. Skyld- leiki svínanna er svo mikill, að furðu sætir að úrkynjun skuli ekki vera miklu meiri en raun er á. Það leynir sér ekki, að viss- ar veilur koma fram við og við, sem líklega má skrifa að mestu á reikning skyldleikaræktar, og er það meinlegt. Það er t. d. mjög meinlegt, frá hagfræði- skýrslurnar eru þar ekki I- ábyggileg gögn, en mörg hundr % uð er ekki um að ræða. «; Það má því segja, að hér sé ;■ ekki mikilvægur liður í búskap ■; okkar, en hann er þó það mik- í; ils virði, svo sem um er getið í sambandi við hagnýtingu hins ■; lélega kjöts, og svo af því að vaxandi hópur fólks sækist eft- ir svínakjöti, að lengur má á; ekki ganga á snið við þá stað- ;■ reynd, að eitthvað verður að ■; gera til þess að skapa meira ör !■ yggi um þessa búgreih;. þvíigð,;^ hún er virkilega hjá^jist^^, rekin með fullkomnu sniði, svo „■ sem orðið getur við okkar að- ■; stöðu. á; Það er ekkí hægt að snið- ;■ ganga lengur þá staðreynd, að ■; þessi litla grein er búskapur á; eins og aðrar greinar, og fyrir ;» hana ber að gera raunhæf verk ■; á félagslegum forsendum og í ;« félagslegu átaki, eins og gerist um aðrar greinar íslenzks bú- skapar. Og ef þannig fer um korn- yrkju hér, að hún geti orðið fastur liður í búskapnum, á sumum svæðum landsins að minnsta kosti, þá er þar atriði, sem stuðlar að eflingu svína- kjötsframleiðslu, því að þá er fengið innlent kolvetnafóður, sem annars hefur orðið að flytja hingað frá öðrum lönd- um til svínafóðurs. Og hvernig sem á málið er litið, þá ber að styðja það viðhorf, að ráða ber að leita til þess að fá nýtt blóð í stofninn, því að hann mun vaxa um komandi ár, og hag- rænu hlutverkin verða ekki unnin á þessu sviði nema treyst sé hið meðfædda eðli skepnanna til meiri heilbrigði og meiri afurðagetu. —i Næstkomandi mánudag hef-1 og yeita foreldrum tilsögn varð- ur Zontaklúbburinn í Reykja- andl framkomu kenra Vlð barlllð.- vik fjarsofnun til lxðsinms Danmörku hefur verið gerð tilraun málefni, sem valdið getur | með að setja heyrnardauf börn á straumhvörfum í lífi margra; leikskóla með heilbrigðum börn- — ekki sízt barna. Fé það, sem: uin °§ beíuv bað gefizt veb j. , , „ ,, . i Zontaklubbunnn hefur styrkt safnast a fjolbreyttrx, sam- ungfrð Maríu Kjeld til námsdvalar komu í Lídó, á að fara í sjóð, |í Danmörku og hefur hún einmitt m. a. starfað á leikskóla þeim, sem fyrrnefndar tilraunir hóf. María hefur lært að leiðbeina bæði börn- um og foreldrum um meðferð heyrnartækja og fleira varðandi þrjálfun heyrnardaufra barna. Samkoma Zontaklúbbsins í Lídó verður með því sniði, að Erlingur Þorsteinsson læknir flytur ávarp, flutt verða skemmtiatriði og haft bögglauppboð. Konur erlendra sendiherra í Reykjavík hafa búið borð eins og tíðkast í þeirra heima- löndum og verða þau til sýnis. Auk þess hafa þær gefið matarupp- skriftir af réttum, sem sérkenni- legir eru i löndum þeirra og er hægt að kaupa uppskriftiniar fjöl- ritaðar á samkomunni. Þá verða til sölu dönsk skrautkerti og mislitar hörservíettur. Mjög er vandað til allra muna, sem eru í bögglunum. M. a. hefur forsetafrúin, sem er heiðursfélagi í Zontaklúbbnum, gefið allmarga böggla. Aðgöngu- miðar að samkomunni verða seldir á föstudag og laugardag í Skóverzl- un Þórðar Péturssonar, Aðal- stræti 18 og Markaðnum, Lauga- vegi 89. Zontaklúbburinn er tuttugu ára í þessum mánuði. íslenzku samtök- in eru liður í alþjóðlegum félags- skap Zontasystra, sem stofnað var til í Bandaríkjunum eftir fyrri heimsstyrjöld, en félögin vinna alls staðar að einhverjum mann- úðárihálum. Var í senn fróðlegt og skemmti- legt að hlusta á lýsingar félags- kvenna af störfum sínum, en of langt yrði að endurtaka það hér að þessu sinni. Ég vil eindregið mæla með því við bæjarbúa, að þeir styrki fjársöfnun Zontasystra til þess að koma upp heyrnarstöð í Reykjavík, en hennar myndu að sjálfsögðu allir landsmenn njóta. Lýsa orð Erlings Þorsteinssonar einkar vel tilgangi fjársöfnunar- innar, en hann er ráðunautur klúbbsins um undirbúmng heyrn- arstöðvarinnar. „Við vitum ekki gjörla hversu mikil þörfin er eða verður fyrir umrætt starf, en jafnvel þó að um tiltölulega fá ný tilfelli væri að ræða ár hvert, álít ég það fullkom- lega borga alla fyrirhöfn, ef hægt yrði að hjálpa nokkrum börnum árlega til að heyra og tala, sem annars lifðu í algerri þögn og lærðu ekki málið á þeim aldri, sem náttúran ætlast til.“ S. Th. ■ ■ ■ ■ ■ >; uns, ungfrú Maria Kjeíd og Erling- s ur Þorsteinsson læknir, fræddu V blaðamenn um hlutverk heyrnar- ; stöðva, en þær eru nú starfandi \m víða um lönd. Þangað kemur fólk ; á öllum aldri til athugunar, ef !■ grunur eða vissa er fyrir því, að ^ heyrn þess sé áfátt. Gat Erlingur ; þess, að nauðsynlegt væri að reyna |» að kenna heyrnardaufum börnum ;! að tala á þeim aldri, sem heilbrigð I; börn fara að mynda mál, þ. e. á !■ öðru og þriðja ári. Hann hefur 5 kynnt S'ér fyrirkomulag og starf- I; semi heyrnarstöðva erlendis, eink- ;• um í Danmörku og Bandaríkjun- ; um og telur mjög mikilsvert, - að I* fært verði að koma upp slíkri C stofnun hér. Ekki er æskilegt né ; heppilegt, að einstak:r læknar eigi ;■ slíkt fyrirtæki, heldur þyrfti það ; að vera sjálfstæð stofnun, sem sér- !■ fræðingar starfa við. j? Eitt fyrsta rannsóknarefni sér- j ; fræðinganna, sagði Erlingur, er > að komast að því hvers vegna barn ; ið er heyrnardauft. Meðal algeng- !■ ustu orsaka eru erfið fæðing, ;• heilahimnubólga, áverkar eða slys ; og svo það, ef móðirin hefur sýkzt j í fyrradag flaug Páll Guttormsson ;« af „rauðum hundum" um með- flugmaður yfir Öskju, og sá þá bíl £ göngutímann. þeirra Borgfirðinganna, sem voru ,■ Mér finnst því ekki hafa verið á leið þangað inn eftir í fyrradag, í nægilega á loft haldið, hve jafn og sagt var frá í blaðinu í gær. ; sakleysislegur sjúkdómur og „rauð-; Var hann uppi við Öskju. Búast ;■ ir hundar“ ér barnshafandi kon-; má við, að Borgfirðingarnir reyni \ um hættulegur og vildi ég óska. að að halda til byggða í dag, en Mý- !; læknar fræddu stúlkur um það vetningar telja, að Grafarlanda- strax í skólum. En þetta var nú áin verði þeim erfiður farartálmi. ð útúrdúr. í gær var 7—10 stiga frost þar !■ Læknirinn lýsti nauðsyn þess. að nyrðra, og í slíkum frostur>- er ; heyrnardauf börn fengju heyrn- Grafarlandaáin fljót að bóiraa !; artæki sem allra fyrst. Gæta yrði upp og flæðir langt yfir bakka ;• þess að venja þau á það með allri sína og gerir þar mikla ísa og erf- .* varúð að nota tækin að staðaldri iða bílum. Sáust uppi við ðskju

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.