Tíminn - 03.11.1961, Blaðsíða 3
T í M I N N , föstudaginn 3. nóvember 1961
3
Bátar flýja
Ólafsfirði, 2. nóv. — Nú er vetur
gengkm í garð. Á sunnudaginn
var alhvítt orðið, þegar menn risu
úr rekkjum, og á mánudaginn var
stórhríð með norðanroki og svo
mikluim sjó, að bátar urðu að
flýja héðan úr höfninni. Þeir fóru
til Daivíkur, en þar var litlu
skárra, svo að þeir urðu að fara
alla leið til Akureyrar. Síðan á
laugardag hefur ekki gefið á sjó,
fyrr e« í dag, en fyrir helgina
var gott fiskirí, sá hæsti fékk 8,5
tonn á laugardaginn. — Lágheiði
er náttúrlega ófær, því verig hef-
ur svo hvasst, að snjórinn hefur
fyllt öli gil og skorninga, þótt
hann sé í sjálfu sér ekki mikili. —
Skíðamenn hafa dregið fram skíði
sín og eru farnir að renna sér um
Sérfræöingafundur í Stokk-4 * ytri
höfnina
hólmi og Helsingfors i gær
Finnska stjórnin bítJur átekta — Svíar
eftirvæntingarfullir
NTB—Helsinki 2. nóv. —
Borgaraflokkarnir þrír í Finn
landi skýrðu frá því í dag, að
þeir mundu ekki kref jast þess,
að ríkisstjórnin víkkaði vald-
svið sitt eða gerði neinar sér-
brekkurnar. — Leikfélagið, sem stakar lagalegar breytingar í
var stofanð hér í fyrravetur, erjsambandi við hið alvarlega
nú að æfa fyrsta viðfangsefni sitt, ástandj sem s|<apaðist, er Sov-
Kjarnorka og kvenhylli, og mun ,. „ . . .
frimnsýna í næsta mánuði. B.St. etnkm £endu tmnsku st|orn-
Við sprengjum
Eftir fundinn gáfu þingflokk-
arnir þrír'út sameiginlega tlikynn
ingu, en þeir eiu Sænski þjóðar-
flokkurinn, Finnski þjóðarflokk-
urinn og íhaldsflokkurinn. í til-
kynningunni tjá flokkarnir sig
fúsa til áframhaldandi samvinnu
við rikisstjórnina í sambandi við
orðsendingu Rússa og meðferð
hennar. Af hálfu ríkisstjórnarinnar
er því haldið fram, að hún hafi
með ánægju kynntr sér sjónarmið
flokkanna og lofað að hafa náið j
, _ ■ „'samband við þingið.
Ef alitið verður nauðsynlegt að Athi Karjalainen utanríkisráð- <■
Kennedv Bandaríkjaforseti j hefja kjarnorkuvopnatilraunir íjherra, sem kom í gær heim til!
gufuhvoldinu til þess að Banda- Helsinki úr heimsókn sinni til ■
ef jiurfa
sagöi Hennedy : gær
inni orðsendingu sína. Fu/!l-
trúar borgaraflokkanna áttu
dag fund með
unen, forsætisráðherra,
ar samningaviðræður. Þetta gerir
finnsku stjórninni hægara um vik.
Sænska utanríkismálanefndin,
sem skipuð er ráðgefandi sérfræð-
ingum sænsku stjórnarinnar í ut-
anríkismálum, sat í dag á lokuð-
~ 'Iitm fundi í Stokkhólmi og ræddi
/Vtartri /Vtiett- orðsen(jingu Rússa og þann vanda,
sem hún kann að hafa í för nreð
orð um það á fundinum, að
þinginu skyldi skýrt vandlega
frá og leyft að fylgjast með
meðferð málsins.
sem
gegnir forsetastörfum í fjar- sér fyrir Svía. Fréttaritari NTB í
veru Kekkonens. Þar var hið Stokkhólmi skýrk svo fra, að
,. , . . ■. . . i eftir hinn lokaða fund hafi a-
ny|a astand rætt og emkum, byrgir aðilar bent á að algjör ein.
hver háttur skyldi hafður á 1 ing ríkti meðal nefndarmanna, en
samstarfi ríkisstjórnarinnar, þeir eiga einnig sæti í utanríkis-
og þingsins. Miettunen gaf lof ™álanefnd þingsins, um að taka
bærr akvsðna, en yfirvegaða af-
stöðu í þessu máli.
Opinberar heiimildir í Stokkhólmi
benda á, að umsagnar finnsku
stjórnarinnar um málið og sjón-
varpsræðu Kekkonens um helgina
sé beðið með eftirvæntingu í Sví-
þjóð. Einnig sé ræðu finnskrar
konu úr hópi kommúnista, Herttu
Kuusinen, og ræðu sænska komm-
únistaforingjans, Hilding Hagberg,
sem skýra mun frá flokksþinginu
í Moskvu á fundi í Konserthúsinu
í Stokkhólmi n. k. sunnudagskvöld,
beðið með óþreyju.
í gærmorgun sökk hafnsögu
báturinn Nóri á ytri höfninni
hér í Reykjavík. Fjórir menn
voru í bátnum, og voru þeir
allir hætt komnir. Þrír þeirra
velktust um stundarfjórðung
í sjónum áður en þeim varð
bjargað.
Nóri og dráttarbáturinn Magni
fóru út til að aðstoða rússneskt
olíuskip, sem átti að leggjas't við
múrningar hjá Essostöðinni í Ör-
fir'isey. .
Nóri kom að skut olíuskipsins
og ætluðu þeir sem voru um borð
að rétta dráttarvír upp í olíuskipið,
sem var á hægu skriði aftur á
bak með skrúfuna í gangi. Rúss-
inn var ekki tilbúinn að taka við
vírnum. Þeir á Nóra reyndu þá að
bakka frá, en vírinn flæktist í
skrúfu olíuskipsins, sem dró bát-
inn að sér og hvolfdi honum. Rúss
arnir köstuðu út bjarghringum,
en þeir flutu frá mönnunum í sjón-
um. Einn þeirra náði í krókstjaka
og tókst aö krækja honum í lykkju
á skipshlið. Þar héldu sér tveir,
en þriðji komst á kjöl Nóra. Toll-
báturinn bjargaði svo mönnunum.
NTB—Washington 2. nóv. I
ríkin geti uppfyllt skyldur sínar
og skuldbindingar gagnvart hin-
skýrði frá því í dag, að Banda-
ríkin mundu gera allar nauð-
synlegar ráðstafanir, sem með um frjálsa heimi í ljósi hinna
þarf, ti! þess að þau gætu
framkvæmt kjarnorkuvopna-
tilraunir í gufuhvolfinu, ef
nauðsyn bæri til. Forsetinn
las persónulega upp tilkynn-
ingu um þetta á blaðamanna-
fundi eftir að hann og Þjóð-
lega öryggisráðið, sem er
fremsta skipulagningarstofn-
un Bandaríkjanna á sviði
stjcrnmála og hermála, höfðu
rætt um tilraunir með kjarn-
orkuvopn á fundi í dag.
Forsetinn sagði, að Bandaríkin
mundu ekk framkvæma kjarn-
orkuvopnatilraunir í gufuhvolfinu
af sálfræðilegum eða pólitískum
ástæðum, eins og Sovétríkin hefðu
haldið fram þegar þau hófu kjarn
ourkvopnatilraunir sínar á ný í
septemberbyrjun í haust.
Forsala Fafin
Danska handknattlciksliðið Efter
slægten leikur annan leik sinn
hór í kvöld. Verður það gegn úr-
valslið'i Reykjavíkur. Fer leikur-
inn fram að Hálogalandi og hefst
kl. 8,15.
LÍI5 Reykjavíkur var valið af
Pétri Bjarnasyni, þjálfara Víkings
og verður það þannig:
Guðjón Ólafsson (KR), Guð-
mundur Gústafsson (Þrótti), Karl
Benediktsson (Fram), Ágúst Þór
Ólafsson (Fram), Sigurður Einars
son (Fram), Ingólfur Óskarsson
(Frarn), Guðjón Jónsson (Fram),
Karl Jóhannsson (KR), Reynir
Ólafsson _(KR), Gunnlaugur Hjálm
arsson (ÍR), Rósmundur Jónsson
(Víking).
Byrjað er að selja miða að leik
FH og Efterslægten á Keflavíkur
flugvelli á sunnudag. Miðar fást í
Vesturveri og í Skósölunni, Lauga-
veg 1. Á síðasta leik seldust sætis
miðar upp daginn fyrir leikinn,
og er því vissara að nálgast miða
nyju tilrauna Rússa, verður það; u)rli
ckki fyrr en talið er víst, að við
getum ekki með öðru móti náð
, tæknilegri fullkomnun í vopna-
búnaði með góðum árangri.
Jafnframt lýsti Kennedy yfir
því, að ef til kæmi, yrðu tilraun-
irnar framkvæmdar þannig, að
mjög lítið geisiavirkt ryk mynd-
aðist af völdum þeirra.
Bandarrkjamenn hafa vandlega
fylgzt með síðustu tilraunum Sov-
élríkjanna, sem þau hafa fram-
kvæmt, án þess að t aka hið
minnsta tillit til heilsu og velferð-
ar mannkynsins. Hann sagði enn
fremur, að hvað sem Rússar'
kynnu að hafa grætt á tilraunum
sínum, væri það augljóst, að
Bandaríkin stæðu þeirn framar á
sviði hernaðar. Á síðustu vikum
hefðu Bandaríkjamenn stigið stór
skref í þeim efnum í því skyni
að halda þeirri forystu, sem þeir
hefðu haft og væru staðráðnir í
að halda, en missa ekki.
Bandaríkin álíta það óþarfa að
sprengja 50 megatonna sprengjur
til að sanna, að þau hafi mörgum
sinnum meiri hernaðarmátt en
nokkur önnurf þjóð í veröldinni.
En það má öllum ljóst vera, að
við getum hæglega eytt hverri
þeirri þjóð, sem léti sér detta í
hug að gera kjarnorkuárás á
Bandaríkin eða bandamenn þeirra.
Það er hinum frjálsa heimi lífs-
nauðsyn, að við höldum foryst-
unni Og þess vegna munum við
vera reiðubúnir að gera tilraunir
með kjarnorkuvopn, ef þurfa
þykir. Það má einnig benda á(
að þó að Sovétríkin væru að und-
irbúa tilraunir sínar á sama tíma
og þau kvöðust fús til að semja
um bann við kjarnorkuvopnatil-
raunum, eru Bandaríkjamenn stað
ráðnir í að skapa heim, sem er
laus við óttann, sem fylgir kjarn-
orkuvopnatilraunum og atóm-
stríði. Og við erum framvegis
reiðubúnir til að semja um kjarn-
orkuvopnabann undir öruggu eftir
liti, sagði Kennedy.
Bandaríkjar.na, skýrði undirnefnd
þingsips, sejp skipuð er 17 fulltrú-:
um, þ! á m. fjórum kommúnÍFt-
frá ástandinu, sem skapazt
hefur. Kekkonen, sem ekki þótt:
ástæða til að hverfa heim strax,
þegar orðsendingin hafði verið af-
hent, er væntanlegur heim á morg
un, en búizt er við, að hann muni
vilja gera þjóðinni grein fyrir sjón
armiðum sínum, þegar heim kem-
ur. Þess er vænzt, að Finnar muni
einhvern timan í næstu viku svara
málaleitan Rússa um viðræður.
Ríkisstjórnin ræddi málið enn i
dag, og Karjalainen utanríkisráð-
herra ráðgaðist við sérfræðinga
utanríkisráðuneytisins. Talið er, að
undirbúningurinn, sem nauðsyn-
legur er, áður en Rússum verði
svarað, muni fyrst hefjast fyrir
alvöru, þegar Kekkonen er kom-
inn heim. Pólitískar heimildir í j
Helsinki fullyrða, að margir líti i
nú bjartari augum á orðsending- j
una, en við nánari rannsókn á orða j
lagi hennar er talið, að Rússar j
fari fram á ráðstefnu til að ræða i
sjónarmið þjóðanna, en ekki bein- j
Skurðgröftur
í A-Berlín
NTB—Berlín 2. nóv. Unnið
er nú að því austan borgar-j
marka Austur- og Vestur-;
Berlínar að grafa djúpa
skurði, sem eiga að torvelda
mönnum að flýja frá Austur-
Berlín til Vestur-Berlínar.
Smemma í morgun flugu tvær
sovézkar MIG-þotur aðeins 400
metra frá brezkri farþegaflugvél
á loftbrúnni miili Vestur-Þýzka-
lands og Vestur-Berlínar að því,
er áreiðanlegar heimildir í Bonn
fullyrða. Atburður þessi varð á
loftbrúnni mið'ri um 35 km. frá
Berlín.
Næstkomandi sunnudag (5. nóv.) verður „STROMPLEIKURINN" sýndur f
10. sinn í Þjóðleikhúsinu. Aðsókn að leiknum hefur verið ágæt og er allt
útllt á að hann gangi enn um langan tíma.
Myndln er af Þóru Frlðrlksdóttur og Rúrlk Haraldssynl í hlutverkum
þelrra.
Launajafnaðar-
nefnd skipuð
Launajafnaðarnefnd hefur nú
verið skipuð þessum mönnum, sam
kvæmt lögum frá því í marz í ár:
Hjálmar Vilhjálmsson, ráðuneyt
ísstjóri, formaður nefndarinnar,
skipaður af FélagsdómL Hannibal
Valdimarsscm, alþingismaður, skip
aður af Alþýðusambandi íslands,
og Bragi Friðriksson, skrifstofu-
stjóri, skipaður af Vmnuveitenda-
sambandi íslands.
Samkvæmt nefndum lögum skulu
laun kvenna hækka, á árunum
1962—1967, til jafns við laun
karia fyrir sömu störf í eftirfar-
andi starfsgreinum: almennri
verkakvennavinnu, verksmiðju-
vinnu og verzlunar- og skrifstofu-
vinnu.
Hækkanir iaunanna s'kulu fara
frarn á ári hverju unz fullum jöfn
uði er náð og skal Launajafnað'ar-
nefndin ákveða hina árlegu launa
hækkun, að fengnum umsóknum
stéttarfélaga þeirra, er hlut eiga
að máli.