Tíminn - 03.12.1961, Side 7

Tíminn - 03.12.1961, Side 7
T í MIN N , sunnudaginn 3. desember 1961 SKRIFAÐ OG SKRAFAÐ — Fyrsti íslenzki ráðherrann - Glæsilegur árangur frelsisins - Framfarirnar hafa fyrst og fremst byggzt á framtaki og eigin fjárframlagi þjóðarinnar - Útgerðin og gengislækkunin - Augljós hefndarráðstöfun - Þögn um Stdín - Ekki hægt að þjóna tveimur herrum - Sjónvarpsmálið A morgun eru liðin 100 ár frá fæðingu Hannesar Haf- steins. Hannesar mun lengi minnzt sem glæsilegs leiðtoga og þjóðskálds, en þó mun það halda nafni hans bezt uppi, að hann var fyrsti íslenzki ráð herrann og gegndi því starfi með miklum sóma, þvi að hann var framfaramaður á mörgum sviðum. Síðan 1904, er Hannes Haf- stein settist fyrstur manna í ráðherrastól á íslandi, hafa orðið mikil umskipti'til bóta. Reynslan hefur vissulega sýnt, að auknu frelsi hefur fylgt aukið framtak, fram- farir og velmegun. Sú reynsla getur verið þjóöinni margföld hvatning um að standa vel á verði um sjálfstæði sitt, þjóð erni, tungu og menningu. Til eru þeir menn, sem eru hálfvantrúaðir á, að íslend- ingar geti haldið uppi sjálf- stæðu þjóðfélagi, sakir smæð ar sinnar, nema þeim komi til meiri eða minni erlend að- stoð eða erlendum auðfélög- um verði veitt hér meiri eða minni itök. Fyrir þessa menn er hollt að líta til reynslu ár- anna 1904—61. Hinar miklu framfarir, sem hér hafa orðið á þessum tíma, hafa fyrst og fremst byggzt á framtaki og eigin fjárframlagi þjóðarinn ar sjálfrar. Erlent fjármagn höfum við notaö mjög hóflega á þessum tíma. Það er ástæðulaust að ætla, að ekki verði hægt að halda framfara sókninni áfram á svipuðum grundvelli. Við eigum að sjálf sögðu ekki að hafa neina óeðlilega fordóma á erlendu fjármagni, en við eigum ekki heldur að fyllast þeirri van- trú á okkur sjálf og getu okk ar, að við getum helzt lítið eða ekkert, án erlends fjár- magns og aðstoðar. Reynsla áranna 1904—61 sýnir vissu- lega allt annað. Gengislækkunin og útgerðin f vikunni, sem leið, hafa fárið frafn athyglisveröar um ræður í neðri deild Alþingis, um bráðabirgðalög, sem stjórnin setti á síðastl. sum- ar í framhaldi af gengislækk uninni, og nú liggja fyrir þing inu í frumvarpsformi. Þótt frv. þetta lægi 'fyrir strax í þingbyrjun, hefur stjórnin dregið að taka það til um- ræðu þar til í síðastl. viku. Skýringin á þessum drætti stjórnarinnar er nú fengin. Þetta frv. leiðir það nefnilega ótvírætt í ljós, að gengislækk unin var ekki gerð í þágu c<<S”Q'r1'itTrooreJns pjns og látið var í veðri vaka. Efni þessa frv. er fyrst og fremst það, að meginhluti gengishagnaðar- Ins, er útgeröin hefði átt að 3átaflotinn hefur ekki fengiS neir.tokjuhækkun vegna gengisfellingarinnar, þrátt fyrir stóraukin útgjöld hans fá, er tekinn af henni og lát- inn renna í ríkissjóð eða aðra opinbera sjóði. Þannig er t. d. allur gengishagnaður af birgðum útflutningsaðila tek inn eignarnámi og er þar að ræða um 120—140 milli. kr. Þetta fé er látið renna beint í ríkissjóð. Þá eru útflutnings giöld stórhækkúð og þau lát- in renna í ýmsa opinbera lánas.ióði. Niðurstaðan er sú, að bátaútvegurinn hefur t. d. e nn ekki fengið neina tekiu- hækkun vegna gengislækkun arinnar, þótt hún hafi stór- aukið útgjöld hans. Sennilega fæst loks einhver hækkun á fiskverðinu um áramótin. en þó tæplega nógu mikil til að vega á móti beim kostnaðar- auka, er gengislækkunin hef- ur valdið, nema fallið verði frá hækkun útflutningsgjald anna og eignanáminu á geng ishagnaðinum vegna birgð- anna. . Augljós hefndar- ráðstöfun Af því, sem rakið er hér að framan, er þaö augljóst, að gengislækkunin var ekki gerð fyrir sjávarútveginnl og hefur líka fram að þessu síður en svo orðið honum til hagsbóta. Þannig er fallin úr sögunni aðalforsendan, sem ríkis- stjómin hefur fært fyrir eengislækkuninni. Þegar þetta er athugað. mun bað ekki þykia neitt undar- legt. að landsfundur útvegs- manna hafnaði að þakka rík- isstjóminni fyrir gengislækk unina. Eftir betta hlýtur það að skýrast enn betur fyrir mönn um en áður. að gengislækkun- in var fyi’st og fremst hefnd- arráðstöfun. Stjórnin vildi pkki una ósigri sínum i kiara málunum á síðastl. sumri. Hún vildi ekki láta það koma i Ijós. að þeir kaunsamningar. sem þá voru gerðir. gátu vel staðizt. Jafnframt vildi hún ógna láunafólkinu og sýna því að hún hefði aðstöðu til að gera verkfallsrétt þess og kiarabaráttu að engu með gengislækkunarvaldinu. Geng isiækkunin var í senn hefnd arráðstöfun og ögnun við laun begana. Þteta sést enn betur. begar v'að e? athugað að i '■ambandi "1ð bessa °rengislæi*1fm jiafi a!drp1 v',r<ð lagðir fr?m nein- ir út.reikningar. sam svndu nauðs’m hennar. eins og íafn an hefur verið gert áður RHka útreíkninga var ekki hægt að leggia fram. þvf að bpssi gpng islækkun er aib annarr pðlis Q n hinar fvrri Hún «kki efnáhagsleg rá*stöfun beid- befndarráðstöfun. Útkoman er svo sú. að kiör siá’nrútvegsins er sízt betri pftir pængislg’kkunina en áð ur. en að blpvnt hpf’iT verið af stað nýrri '‘’ðaverðbólgu, sem ekki er séð fvrir endann á. Kiör launamanna og bænda hafa verið stórlega skert að óbörfu. Hins vegar munu hinir riku græða bvi að gengisfall og óðaverðbólga er vatn á myllu þeirra. ^okksstiórnarfund- Sósíalista Um seinustu helgi hélt Sós- íalistaflokkurinn flokksstióm arfund, þar sem mættir voru fulltrúar víða að. Vafalaust hafa margir vænzt tíðinda af bessum fundi um viðhorf flokksins til hinna seinustu atburða. sem hafa gerzt aust ur í Sovétrikiunum. Þeir at- burðir eru vissuiega bess efn- is, að ekki hefði átt að vera óeðliiegt að flokkurinn endur skoðaði tengsli sín við vald- bafana austur þar. Sú virðist hins vegar ekki hafa verið raunin. Þjóðvilj- inn hefur þegar sagt frá ýms um ályktunum fundarins. en bar hefur hvergi verið vikið að þessu máli. Af þvi virðist helzt mega ráða bað að af- staða flokksins til valdhaf- anna í Moskvu sé óbreytt eða m. ö o. flokkurinn haldi áfram aö fylgja „línunni“ að austan, eins og ekkert hafi iskorizt. Þetta er og í sam- ræmi við afstöðu bingmanna flnkksins á Aibingi. er mót- mælt var kiarnorkusnreng- imrnrn 'Rússa. ■pnringiar Sósiali'itaflokks- i-’c virðqst bannio- olí-bprt, hafa loort. af revnslu fiokkshræðra Knna á Nnrð”rlönrium. T Nor ng u<i.nmö^bi á.t.tu knmm rtniotnfinkkaVnir alimarga full frún á binei fvrst, pftir st.riðs- ’-bin Mii hnfa heir misst, bá p’la KvigiA uofnr hrunið af hoirn hví grpini.ipgar sem fvlgi spmi h°irra við Maskvn hefur knmið i liós. Rvinuð blýtur v>ró”ni” að verða hár Mareir kiðspnriur. sem hafa veitt 'að.sfalistaflnkknum ne Alhvðu ''•jnHa.láfirimi fvlei si.tt. að und onförriu bliót.a nú að snúa við ''°im bqki begar beim verður hqð Hósar pn áður af nýlegum 'ifh”rðum í Mnskvu. hva.r leið togar Sósialistaflokksins pfanda raunvernleea 17 W fræpt að bióna +vp*miir herrum Það eildir um foringia Sósíalistafiokksins eins og raunar alla aðra. að bað er ekki hægt að bióna. tveimur berrum. Það er nefnileea úti lokað að gera bað hvort tvegeia { senn a,ð þióna vald- böfunum i Mnskvu og vinna fvrir íslenzka verkamenn. Þetta sést vel af bví. hvern ie stiórnarblöðin kennast nú við að stimnla alia kiorabar- áttu launbeea sem kommún- isma. Slikt væri miklu siður bæet. ef foringjar Rósíalista- flnkksins, sem víða standa framarlega í kiarabarát.tunni. væru ekki í jafnnánum tengsl um við Moskvu og raun ber vitni. Þannig vinna þeir kiara baráttu launþeganna ómetan ipet tión. Forineiar Sósíalistaflokks- ins verða að velia hér á milli. viiia þeir bióna Moskvu eða vilia þeir vinna fvrir fslenzk- an verkalýð? Þetta tvennt get ur ekki fárið saman. Flokks- stjórnarfundur Sósíalista- flokksins bendir til þess, að tengslin við Moskvu haldist óbreytt. Þar með hafa foringj ar Sósíaiistaflokksms raun- verulega sagt, hver herra beirra er. Af bví verða svo hin ir óbreyttu fylgismenn þeirra að draga réttar ályktanir. En greinilegt má það vem .öllum, að afturhaldsstefna núverandi ríkisstiórnar verð- ur ekki brotin til baka af beim. sem berjast undir ''foskvumerkinu. q;ónvarnsmálið Sú ákvörðun ríkisstjórnar- innar að leyfa fimmfalda stækkun á sjónvarpsstöð varn arliðsins. mætir vaxandi mót- snvrnu og bað ekki sízt innan stiðrnarflnkkanna siálfra. Menn óttast ekki aðeins þá menninearhættu. sem hér er á ferðinni. heldur engu siður bann unriirlægiuhátt. sem bér kemur fram. Þetta kemur giöggt í liós í aaanrýni. sem Gnðmundur G. Hagalíu birti f Vfsi 28. f. m. um útvaros- bátt. er fiallaði um s.iónvarps máiið Hagalíni farast svo nrð: ..Gisli og vfirverkfræðing- urinn voru ginnkevntir fvrir stækkuninni. og sérstakiega kom bað fram. að vfirverk- frmTfincmrinn bæri skemmti- m.öguleika hersins fvrir óriósti. En þeir Riaurður og t>órbaliur vnru miöa skelegg- ir andstæðinear bess. að ct.ækkunin sé levff? — og bað án samráðs ’úð Albinei — og bar með vikið frá áður skvrt markaðri stefnu. Töldu belr, að mínum riómi. með binum fvilstu rökum. stofnað i hæt.t.u íslenzkri menningu og máli með hví að leyfa stækk- un stöðvarinnar — oe enn fremur misboðið herfilpga ís lenzkum hióðqrmet.naði bar sem einni stórb’ðð værl lát.tn i té Pinnkunaraðstaða og s1ón varn til sextiu bunriraðsbluta blóðarinnar. Óiá. ée hef ávallt. lit.ið á rivöl hins prlenda hers hér á lanrii sem ilia nauð svn oe bað er viðs fiarrl að ég telii okkur fslendingum skvlt, eða sæmandi að niður- lægia okkur svo. að til að skemmta erlendum her á lanrii hér stofnum við riðandi bióðmenningu nkkar í aukna hættu — oe óeeðslegri sýn getur ekki við mér blaRað en að búsundir af ungu fóikí fiat magi dag eftir dae oe kvölri eftir kvöld við að horfa á bandariskt hermannasión- varp." Hér túlkar Haealín vissu- leea siónarmið allra bióð- hollra fslendinea f samræmi við þetta siónarmið befur Framsóknarflokkurinn nú lagt til á Alþingi. að levfið til stækkunarinnar verði aft- urkallað.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.