Tíminn - 08.12.1961, Page 10

Tíminn - 08.12.1961, Page 10
10 T í M I N N, föstudaginn 8. desember 1961, minmsbOkin í dag er föstudagurinn 8. des. Maríumessa Tungl í hásuðri kl. 12.53 Árdegisflæði kl. 5.20 Slysavarðstofan I Heilsuvorndarstöð- Innl opln allan sólarhringlnn — Næturvörður lækna kl 18—8. — Slml 15030 Holtsapótek og GarSsapótek opln vlrka daga kl. 9—19. laugard fri kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek oplS tll kl. 20 vlrka daga. laugar- daga tll kl. 16 og sunnudaga kl. 13—16. Mlnjasafn Reykjavlkurbæjar, Skúlatúnt L. opið daglega frá kl. 2—4 e.h nema mánudaga ÞjóSmlnjasafn fslands er opið á sunnudögum. þriðjudög um. fimmtudögum og laugardög. um kl 130—4 eftir miðdegi Asgrimssafn, BergstaSastrætl 74, er opið þriðudaga fimmtudaga og sunnudaga kl 1.30—4 — sumar- sýning Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku dögum frá kl 1.30—3 30 Listasafn Islands er opið daglega frá 13.30 til 16.00 Bæiarbókasafn Revklavikur Siml 1 23 08 ASalsafnið Þlngholtsstrætl 29 A: Útlán 2—10 alla vtrka daga nema iaugardaga 2—7 Sunnudaga 5— 7 Lesstofa 10—10 aila virka daga nema laugardaga 10—7 Sunnudaga 2—7 Útibú HólmgarSI 34: Opið 5—7 alla vtrka daga nema laugardaga Útibú Hofsvallagötu 16: Opið 5 30- 7 30 alia virka daga nema laugardaga ræknlbókasafn IMSl Iðnskólahúslnu Opið alla virka daga kl 13—9 nema iaugardaga kl 13— 15 Bókasafn Oagsbrúnar " Freylugötu 27 ei opið föstudaga kl 8—10 e.h og .augardaga og sonnudaga kl 4—7 eh Bókasafn Kópavogs: Útlán Þnðiu daga og fimmtudaga i báðuro skólum Fvrtr börn k) 6—7,30 Fvrir fuilorðna kl 8.30—10 Bókaverðii ÚTIVISTARTÍMI BARNA Samkvæmt lögreglusamþykkt Reykjavikur er útlvlstartiml barna sem hér seglr: Börn yngrl en 12 ára til kl. 20. Börn frá 12—14 ára til kl. 22. Skipadeild SÍS HvassafeU er í Reykjavík. — Arn- arfell er í Gautaborg, fer þaðan áleið is til Kristiansand. — Jökulfell er í Rendsburg, fer þaðan áleiðis til Rost ock og Reykjavíkur. — Dísarfell lest- ar á Norðurlandshöfnum. — Litlafell fór í gær frá Reykjavlk til Eyjafjarð- arhafna. — Helgafell fer'í dag frá Stettin áleiðis til Reyðarfjarðar. — Hamrafell fór 6. frá Hafnarfirði á- leiðis til Batumi. Skipaútgerð rikisins Hekla er á Austfjörðura á norður- leið. — Esja kom til Reykjavíkur í gær að austan frá Akureyri. — Herj ólfur fer frá Reykjavík kl 21 í kvöld til Vestmannaeyja. — Þyriil fró frá Reykjavík í gær til Rifshafnar. — Skjaldbreið fór frá Reykjavík i gær vestur um land tll Akureyrar. — Herðubreið er á Austfjörðum á norð- urleið. Eimskipafélag íslands h.f. Brúarfoss fer frá N. Y. 6. til Reykjavíkur — Dettifoss fer frá Rott erdam 8. til Hamborgar og Reykja- víkur. — Fjallfoss fór frá Seyðis- firði 4. til Árhus, Odense, Kalmar, Turku, Kotka og Leningrad. — Goða foss fór frá Akranesi 2. til N. Y. — Gullfoss fór frá Kristiansand 6 til Leith og Reykjavikur. — Lagarfoss fer væntanlega frá Ventspils 9. tU Gdynia, Kaupmannahafnar, Leith og Reykjavíkur. — Reykjafoss fór frá Eskifirði 3. til Kaupmannahafnar, Lysekil, Gautaborgar og Rostock. — Selfoss fer frá DubUn 8 tU N. Y. — TröUafoss fer frá Seyðisfirði 7 tU Siglufjarðar, Patreksfjarðar og það- an til Hull, Rotterdam og Hamborg- ar. — Tungufoss fór frá Rotterdam 6. til Reykjavíkur. Hafsklp Laxá kom tU Árhus i gær. Jöklar h.f. LangjökuU er á Akureyri. — Vatnajökull er í Reykjavík. Loftleiðlr h.f. Leifur Eiriksson er væntanldgur frá N. Y. kl. 05:30, fer tU Luxem- borgar kl. 07:00, kemur tU baka frá Luxemborg kl. 23:00, heldur áfram tU N. Y. kl. 00:30. — Eirikur rauði er væntanlegur frá Hamborg, Kaup- mannahöfn, Gautaborg, og Oslo kl. 22:00, fer tU N. Y. kl 23:30. Flugfélag íslands h.f. MUUlandaflug: Hrimfaxi fer til Glasg. og Kaupmannahafnar kl 08:30 í dag, væntanlegur aftur tU Reykja- víkur kl. 16:10 á morgun. — Gull- faxi fer til Oslóar, Kaupmannahafn- ar og Hamborgar kl. 08:30 í fyrramál- ið. — Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar. ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja — Á morgun er áæti að að fljúga tU Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavikur, ísafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. ÝMISLEGT Nemendasamband Kvennaskólans i Reykjavík heldur bazar í Góðtemplarahúsinu þriðjudaginn 12. des. kl. 2 eftir há- degi. — Þær, sem taka á móti mun- um eru: Valgerður Gu ðmundsdóttir Langholtsvegi 149, sími S5379, Agnes Kragh Birkimel 6, sími 11090, Sigríð- ur Bergmann Ránargöitu 26, sími 14617, Björg Berendsen Langagerði 114, simi 34207, Sigrún Sigurðardótt ir Víghólastíg 22, sími I i.7262, Guðrún Þorvaldsdóttir StigahJ íð 26, sími 36679, og í Kvennaskólanum eftir kl 2 síðd. á mánudaginn. — Nefndin. Frá Guðspekifélaginu Dögun heldur fund i kvöld kl. 8,30 í Guðspekifélagshúsinu. Grétar FeUs flytur erindi: „VUligqtur trúmann anna“. — Kaffi á eftij.*. Leiðrétting Veiðistjóri og veiöimál astjóri í frásögn blaðsins Ji dögunum af vöntun á minkaskotuim var ruglað saman embættum. Últrýming skað ræðisdýra sem minks heyra undir embætti veiðistjóra, en veiðimála stjóri hefur aftur á m.óti með hönd um mál, sem lúta að fiskrækt í ám og vötnum. Nýkomið Leikföng Jólatrésskraut i miklu úr- vali. GOTT VERÐ. PÓSTSFNDUM. Austurvtrætl T. Kjörgarði Laugavegi 59. óskast einn formiðdag í viku. Llpplýi ungar i sima 10415 eftir hl. 13.30 næstu daga. Bazar Félag Framsóknarkvenna heldur basar, laugardaginn 9. des. kl. 3 síðdegis í Bankastræti 7 (Áður verzlunin Ninon!. Fjöldi góðra og eigulegra muna, sem tilvaldir eru til jólagjafa. Þær konur, sem enn vilja senda muni á basarinn, komi þeim í dag að Grettisgötu 7. Nefndin. 469 Lárétt: 1 borg á Ítalíu, 5 líffæri, (þgf), 7 gróðurset, 9 hreinn, 11 fanga mark, 12 tveir samhljóðar, 13 hljóð, 15 jarðyrkjuvél, 16 tíðum, 18 gáfur. Lóðrétt: 1 móða, 2 þreyta, 3 for- setning, 4 egg, 6 ríki, 8 forfaðir, 10 reið, 14 í innyflum, 15 hrindi, 17 fangamark. Lausn á krossgátu nr. 468 Lárétt: l-j-18 Skalla-Grímur, 5 rói, 7 náð, 9 mal, 11 D S., 12 mý, 13 ris, 15 haf, 16-ýsa. Lóðrétt: 1 sundra, 2 arð, 3 ló, 4 lim, 6 klýfur, 8 Ási, 10 ama, 14 sýr, 15 ham, 17 sí. KR0SSGÁTA K K f A D L D D 6 I Josf' L Salinas D R E K I falk Let- fo-8 — E1 þú snertir yið úlfi Drekia, rífur hann þig í sundur. — O, ég hef veitt tígrisdýr, n ashyrn- inga og buffla .... — Sjáðu þennan maur veiðimaðui — Þetta er það, sem mun gerast, ef þú reynir að veiða úlf Dreka. Hvar? f— Hann er dauður. — Það eina, sem við getum gert, er að gefa þér ráð. Farðu héðan, meðan þú ert lifandi .... — Henging? Hvaða henging er þ að? — Látið ekki hengja hann. Hann er saklaus. Særði maðurinn segir eitthvað i hálf- um hljóðum og andar þungt. — Hvern á eð hengja? Hvenær?

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.