Tíminn - 08.12.1961, Síða 12

Tíminn - 08.12.1961, Síða 12
I 12 TÍM I N N, föstudaginn 8. desember 1961. RITSTJORI HALLUR SIMON/-.RSON Reksturskns p; r? E fc*Í . L:r . '«SU"23 _J ndsliðin unnu sl. ár á 7. Iiíicirað þiísuncð Aðalfunclur Iv.K. var hald- inn miðvikudaginn 29. nóv. ember í Félagsheimili KR. Formaður félagsins, Einar Sæ- mundsson, setti fundinn og til- nefndi sem fundarstjóra Gísla Halldórsson, og fundarritara Sigurgeir Guðmannsson. Á aðalfundi félagsins eiga rétt til setu fullí”úar kosnir á aðalfund um hinna einstöku íþróttadeilda, svo og fultrúar félagsins í nefnd um, ráðum og samböndum íþrótta hreyfingarinnar. Alls eiga 86 mamis fundarseturétt, em mættir voru 74 fulltrúar. Ritari félagsins, Gunnar Sigurðs s-on, flutti s'kýrslu aðalstjómar og útdrátt úr skýrslum íþróttadeild- anna. Stjórnin hefur yfirstjóm :>ameigi:nlegra mála félagsins og skipar árlega rekstrarnefndir í- þróttamannvirkja félagsins, íþrótta heimil'isins, skíðaskálans og skíða- lvftunnar ,og stjórn Minningarsj Krlendar Ó. Péturssonar. Einnig skipaði stjórnin sérstaka fjáröfl u.namefnd til þess ag1 aflá fjár hrns sífellt vaxandi og fjárfreka reksturs félagsi.ns. Fimleikadeild Á vegum deildarinnar æfði að cins einn flokkur, úrvalsflokkur karla. Sýndi hann 4 sinnum á ár- inu, m.a;“ á þjóðlhátíðadaginn og lokadegi Reykjavíkursýningarinn ar. Kemiarar voru Benedikt Jak- obsson og Jónas Jónsson. f haust hóf dei.ldin æfinigar í 3 nýjum flokkum, frúarflokki, öldunga- flokiki og drengjaflokki. Sunddeiid Starfsemi deildarinnar var svip uð og uindanfarandi ár og tók KR þátt í Sillum sumdimótum, sem hald in voru á árinu Þjálfari deildar-l innar var Kristján Þórisson. Körfuknattleiksdeild Sta’dsemi deildarinnar hefur verið ört vaxandi á árinu og með umönnun yngri flokkanna undan farið. er deildin nú að koma sér upp góðum meistaraflokkum. Á árinu vann KR 3 flokk karla og , meistaraflokk kvenna á íslands- ] mótinu. Aðalþjálfari deildarinnar i var Þórir Arinbjarnarson. ] f ] Handknattleiksdeild < Starfsemi deildarinnar var með i !i.ku fyrrkomulagi og undanfarin ] ár. KR sendi li.ð í öll handknatt- < leik'-mótÍTi, sem haldin voru, og, ] varð Reykjavíkurmeistari í Meist ] ara- n« 1 fl kvenna, og einnig sigra»>' féTagi.ð í Haustmóti 4. fl ] A árínu t.ók KR á móti dasiska ] iiandVnattleiksliðinu Efterslægten i Náðí rmeist.a-af’lokkur karla jafn- ] tefH ?egn Dönunum og einnig | gegn T'Aikkunum ,sem komu hing- i að s í haust ] Þifi'farar deildarinnar voru 1 I-Iein/ Ste'nmann. Bára Guðmanns ] dóttir. Mana Guðmundsdótir ] Revnir ólafsson. Karl Jóhanns=on i Pétur Stefánsson og Sigurður ] Óska"ssoin. ] Skíðrri«iM ; Eins oig undanfarandi ár var ] föluvert unnið að framkvæmd- ] um við skíðaskálann og skíðalyft- I una og var lyftan vígð 12. marz I s.l. Arangur skíðafólks KR var hinn bezti sem -náð'st hefur um árabil. Af 66 einstaklingsverðlaun um í mótum hér sunnanlands unnu j KR-ingar 38, og af 17 sveitakeppn- j um vann KR 8. Frjálsíþróttadeild Fyrirkomulag var svipað og ver ið hefur undanfarin ár. Teknar voru upp séræfingar fyrir stúlk- ur. Deildin náði góðum árangri á mótum sumarsins, fékk 10 meist- ara af 17 á MMÍ og á MMR fékk KR 13 meistara af 18. Af yngri félögum deildarinnar er þess helzt að geta, að KR vann 12 meistara- stig af 14 talsins. KR-ingar kepptu víðá á árinu, Akureyri, Akranesi, Helsinki', Rostock, Turku Cale, Malað, Dresden og, viðar. Þjáiíari deildariinar var Bene dikt Jakobsson. Knattspyrnudeild Deildin starfaði af miklum þrótti sem fyrr. Vann KR Íslandsmótið í 17. sinn og vann hinn sögulega grip, sem um hefur verið keppt síðan 1912, en nú var um keppt í 50. cg síðasta sinn, Alls vann KR sigur i 12 knattspyrnumótum af 31, sem haldin voru á vegum KRR og KSÍ. Beztum árangri af flokk- um deildarinar náðu meistaraflokk ur og 4. flokkur, sem vahn 4 mót af 6 í A og B liðum. Þjálfarar knattspyrnumanna voru Óli B. Jónsson (Mfl., l.fl., 2.fl.), Ragnar Guðmundsson og Guðm í fyrrakvöld efndi Handknatt- leikssamband fslands til keppni að H'álogalandi til styrktar fyrir ungl ingalandsliðið. Milli 500—600 á- horfendur horfðu á leikina, sem fóru hið bezta fram. í karlaflokki mætti pressulið landsliðinu og var keppni mjög jöfn. ’í hálfleik var staðan 9—8 fyrir landsliðið, og þegar tæpar 10 mínútur voru eftir var staðan 17—17. en landsliðið skoraði hins vegar þrjú síðustu mörkin i leikn um. Bæði liðin sýndu ágætan leik, Haraldsson (3.fl.) Guðbjörn Jóns son (4.fl.), Gunnar Jónsson (5.fl.) og Gunnar Felixson knattþrautir. Á árinu tók deildin á móti 2 unglingaliðum, Bagsværd frá Dan- (Framhald á 15 síðu) ■.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.'.V.V ' , * æaæasi Sveit Agnars JOrgenssonar varð bikarmeistari í bridge Bikarkeppni Bridgesambands íslands lauk um síðustu helgi, en hún hafði staðið yfir undan- faraa tvo mánuði. Þátttaka var ekki mikil að þessu sinni, að- eins 13 sveitir, flestar frá Reykjavík, en einnig var sveit frá Selfossi, og önnur frá Ak ureyri, sem komst í úrslit. Bik arkeppnin er útsláttarkeppni þannig að sveit, sem tapar leil fellur úr keppninni. Sveit Mikaels Jónssonar, A1 ureyri, kom hingað til Reykja víkur sl. föstudag og keppf fyrst við sveit Brands Bryr jólfssonar, Reykjavík, og sigra? með 59 stigum í 40 spila leik Um kvöldið hófust svo unr anúrslit, og dróst þ-<nnig, a' sveit Mikaels spilaði við sve' Laufeyjar Þorgeirsdóttur, Rví' en það er sú sveit, sem kepr á Evrópumeistaramótinu í Tr quay, og sveit Agnars Jörger sonar spilaði við sveit Eina Þorfinnssonar. Úrslit urðu þa að sveit Agnars sigraði svr Einars, með 74 stigum eða V stigi gegn 97 og sveit Mikar sigraði sveit Laufeyjar með ■ stigum, eða 167 stigum ge 123. í þessum leikjum voru s’ uð 64 spil. Til úrslita í keppninni spil- uðu þvi sveitir Agnars og Mik- aels, og voru spiluð 96 spil. Sveit Agnars náði. þegar í upp- hafi forustu í leiknum og þeg- ar 64 spil höfðu verið spiluð, var sveitin 72 stigum yfir. — Næstu 16 spil heppnuðust vel hjá Akureyringunum og unnu þeir á 36 stig, og var munurinn og leikur pressuliðsins kom mjög á óvart, því að auk þesis, sem það mætti landsliðinu, hafði það einn- ig dqmarann gegin sér, og þag svo, að áhorfendur gátu ekki annað en látið undrun sína í ljós. Mark- hæstir hjá landsliðinu voru Birg- ir með 6 mörk og Karl Jóhanns- son fjögur. Hermann Samúelsson, Reynir Ólafsson og Ingólfur Ósk- arsson skoruð'u flest mörk pressu liðsins, fjögur hver Valsmarkmag urinn í pressuliðinu, Egill Árna- son, stóð sig með afburðum vel, og var bezti maður liðsins. í kvennaflokki hafð'i landsliðið yfirburði gegn pressuliðinu, enda breiddin miklu minni þar. Landslið ið sigraði íneð 14—8. í unglinga- leiknum léku tvö úrvalslið, sem landsliðsnefnd valdi. Léku dreng- irnir prýðilegan handknattleik, en ' A-liðið sigraði með 19—13 ,.V.V.V.V.,.W.V.V.,.V.%W.^1 því aðeins 36 stig, þegar loka- í keppnin hófst. Sveit Agnars I; tókst.mjög vel upp og hlaut 69 ;• 'stig gegn aðeins tveimur. Úr- •’ slit urðu því þau, að sveit Agn- ars vann leikinn með 103 stig- ]! um, 272 stigum gegn 169, og er •] því Bikaimeistari Bridgesam- ]• bandsins. Sveitir Einars og Lauf eyjar spiluðu um þriðja sætið. 1] Eftir 32 spil hafði sveit Einars ]• hlotið 116 stig gegn 48, og gáfu •] konurnar þá leikinn, en 64 spil 1] átti að spila,- ]• Þetta er í þriðja sinn, sem »] bikarkeppnin ér háð. í fyrsta' ]• skiptið sigraði sveit Einars Þor- ]I finnssonar, vann sveit Halls •] Símonarsonar í úrslitaleiknum. ]■ f fyrra sigraði sveit Hilmars ]■ Guðmundssonar, sem vann sveit •] Brands Brynjólfssonar í úrslita ]] leiknum. ]I Myndirnar hér á síðunni tók ■] Bjarnleifur í úrslitaleiknum. Á ]• efri myndinni er Agnar Jörgen- sen í úrspili. Róbert Sigmunds- son, til vinstri, situr gegnt hon- um, en Akureyringarnir eru Sig urbjörn Bjarnason og Jóhann Gauti, til hægri. Á neðri mynd- inni eru fjórir úr sveit Agnars í kaffi. Talið frá vinstri: Hallur Símonarson, Símon Símoriarson, Guðjón Tómasson og Þorgeir Sigurðsson. Alls spilaði sveitin 240 spil í Bikarkeppninni og hafði 388 EBL-stig yfir í þeim, sem er mjög glæsilegur árang- ur. ,/

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.