Tíminn - 08.12.1961, Qupperneq 13
TÍMT N N, föstudaginn 8. desember 1961.
13
ÚRVALIÐ FYRIR JÓLIN
L.* •'!
II
V
P I L S N I R
M A L T Ö L
H V í T Ö L
SPUR COLA
GINGER ALE
H I • S P O T
L í M O N A Ð I
QUININE WATER
A N A N A S
S I N A L C 0
SÓDAVATN
A P P E L S í N
GRAPE FRUIT
KJARNADRYKKIR
i
H.F. OLGERÐIN
EGILL SKALLAGRÍMSSON
mtim
.yANV.VW.VA%V.V.V.%W.V.WAVA%^.,.,.V.V.V.V.,.V.*.V.í!>.*riV.V.V.V.V.V.,.,.V,
Hver er meiningin
i’iamnam n ;lðu
urnar verða með tímanum niður-
drepandi fyrir stofnunina. Svona
ástand hlýtur að hafa þá breyt-
ingu í för með sér, að sýnd verða
leikrit, sem líklegt er að fjöld-
inn sæki, án tillits til listræns
gildis. En það er ekki sú stefna,
sem þessu leikhúsi var ætluð.“
Ag lokum sagði þjóðleikhús-
stjóri" segir blaðamaður Alþbl.;
„Þetta er fyrst og fremst stofnun,
sem á að flytja listræn verk og
hún á að stilla aðgöngumiðaverði
svo í hóf, að allur ‘'almenningur
geti sótt sýningar."
Eg hef síður en svo lýst yfir
menningarlegú skipbroti og held
ur engu gjaldþrott. Stofnun, sem
skuldar 1.7 millj. kr. en á eignir
í húsgögnum. búningu'm, vélum
og öðrum tækjum, sem nema
munu tugmilljónum króna, og auk
þess hús', er samkvæmt núverandi
byggingarkostmaði kostar tæpar
70 millj ísl. króna, og sem engin
skuld hvílir á, getur tæpast kall
ast gjaldþrota eða á heljarþröm.
Þá held ég að flest fyrirtæki þjóð
arinnar myndu teljast gjaldþrota.
Auk þess get ég glatt landsmenn
með því, að svo vel hefur leikhús-
ið verig sótt á þessu hausti, með-
al annars vegna vinsælda leikrits
eftir okkar íslenzka nóbelsverð-
launaskáld, að hagur leikhússins
hefur ekki versnað, sem af er
þessu leikári.
Svona skrif, eins og hér hafa
verið gerð að umtalsefni, eru ekki
af umhyggju fyrir íslenzkri leik-
list eða menningu. Skýringa verð
ur að leita annars staðar. Mundi
það kannske vera nokkur skýring,
að höfundur greinarinnar fékk
ekki sýnt eftir sig leikrit á sviði
Þjóðleikhússins? Leikrit þetta
heitir „Pókók“ og geta þeir svo,
sem þag sáu sjálfir, metið hvers
Þjóðleikhúsið hefur farið á mis,
af menningarverðmætum, að sýna
það ekki. Guðl. Rósinkrans.
Örðsending fl frá Coca Cola
verksmiðjunni
Námskeið í fríhendisteikninp
FramhaldsnámskeiS í almennri fríhendisteikningu
verður haldið á vegum Iðnskólans í Reykjavík, ef
næg þátttaka fæst, í janúar- og febrúarmánuðum
n.k.
Námskeiðið er ætlað nemendum er lokið hafa burt-
fararprófi frá skólanum og öðrum með hliðstæðan
undirbúning. Kennslan mun fara fram tvö kvöld
í viku.
Innritun fer fram í skrifstofu skólans, kl. 4—5 e.h.
alla virka daga, nema láugardaga, til 20. desember.
Námskeiðsgjald, kr. 400.00, greiðist við innritun.
Skólastjóri.
•; Einstaklingar og heimili, sem eiga Coca-Cola um- % ;!
J; ■;
:■ búíir (flöskur og kassa) ættu sem allra fyrst aÖ •;
■: gera jólakaup sín hjá þeirri verzlun, sem þeir
skipta vi(J, e<Ja beint frá verksmiÖjunni, til þess j;
■• aÖ tryggja sér :■
í CocarGola til hátíðarinnar í
I . .. . . ^
í; Því nær sem dregur aíi jólum aukast erfiíleikar I;
■; verksmitJjunnar atJ fullnægja eftirspurninni. ■;
ÍV/AW.'AV.V.V.V.VAV.V.’.'.’.V.VV.V.V.V.’.V.V.V.V.VASV.V.V.V.V.V.V.V.W.V
Lögtök
Samkvæmt kröfu sveitarstjórans í Borgarnesi, f. h.
sveitarsjóðs. og að undangengnum úrskurði verða
lögtök látin fara fram fyrir ógreiddum útsvörum
til sveitarsjóðs, fyrir árið 1961, sem lögð voru á
við niðurjöfnun og fallin eru í eindaga, svo og
fyrir dráttarvöxtum og kostnaði, að átta dögum
liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði
gjöld þessi eigi að fullu greidd innan þess tíma.
Borgarnesi, 2. desember 1961.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu.