Tíminn - 14.01.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.01.1962, Blaðsíða 10
ar á Húnaflóahöfnum. Dísarfell fer í dag frá Kópaskeri til Húna flóahafna. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag frá Norður- landshöfnum Helgafell er á Rauf arhöfn. HamrafeU fer í dag frá Reykjavík áleiðis til Batumi. Skaansund er í Hull. Heeren G-racht er á Sauðárkróki. Laxá lestar á Norðurl'andshöín- ixm. Jöklar H.f.: Drangajökull er á leið til Reykjavikur frá Amster- dam. Langjökull fór frá Vest- mannaeyjum 12.1. áleiðis til Grimsby Cuxhaven og Hamborg- a-r. VatnajökuU fór i gærkvöldi frá Eskifirði áleiðis til Grimsby og Rotterdam. Eimskipavélacj íslands h.f.: Brú- arfoss fór frá Reykjavík 12.1. til Dublin og New York. Detti- foss fer frá New York 19.1. til Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 11.1. frá Leningrad. Goðafoss fer frá Siglufirði í dag 13.1. til HúsavJkur, Vestfjarða og Faxaflóahafna. Gullfoss fór frá Leith 11.1. væntanlegur til Reykjavíkur kl. 09.00 í fyrramálið 14.1. kemur að bryggju um ld. 11.00 Lagarfoss fór frá Reykja- vík 11.1. til Leith, Korsör, Swine miinde og Gdynia. Reykjafoss fór frá Reykjavík á hádegi í dag 13.1. til Keflavíkur, Vestmanna- eyja, Akureyrar, Siglufjarðar, ísafjarðar og Faxaflóahafna. Sel foss fór frá Hafnarfirði 12.1. til Rotterdam og Hamborgar. Trölla foss fer frá Hamborg 16.1. til Hul'l og Reykjavíkur. Tungufoss fór. frá Stettin 12.1. til Reykja- víkur. I dag er sunnudagur inn 14. janúar. Felix. Tungl í liásuðri kl. 19.49 Árdegisháflæður kl. IS.01 LofHeiðir h.f.: Sunnud. 14- jan- er Leifur Eiríksson væntanlegur frá New York kl. 05:30 fer til Luxemborgar kl. 07:00. Kemur til baka kl. 23:00 og heldur áleiðis til' New York kl. 00:30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá New York kl. 08:00 fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Helsinki kl. 09:30. Jón Þorsteinsson á Arnarvatni orti til sambýlismanns síns Sig- u-rðar Jónssonar þessa vísu: Verið hef ég veiðum á, vildi að nestið brygðist eigi. Hnuplað stunda stykkjum frá stóru nótt og litla degi. Slysavarðstofan í Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl 18—8. — Simi 15030 Næturvörður vikuna 13.—20. jan. er í Ingólfsapoteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 13.—20. jan er Ólafur Einars son, sími 50952. Næturlæknir í Keflavík 14. jan. er Kjartan Ólafsson. Næturlæknir í Keflavík 15. jan. er Arnbjörn Ólafsson. Kópavogsapótek c-r opið til kl 16 og sunnudaga kl 13—16 Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavik heldur fund mánu- daginn 15. janúar kl. 8.30 í Sjálf- stæðishúsinu. Til skemmtunar: Hjálmar Gíslason syngur gaman- vísur Kvennakórinn syngur, stjórnandi Herbert Hriberchek, einsöngvarar : Eygló Viktors- dóttir, Snæbjörg Snæbjarnar og ítalski óperusöngvarinn Vin- cenzo Marfa Demetz. Stjórnin. Prentarakonur: Fundur verður haldinn annað kvöld kl. 8.30 í fé- lagsheimilinu. Kvelfélagið Edda. Frá Kvenréttindafélagi íslands: Fundur verður haldinn í félags- heimili prentara á Hverfisgötu 21, þriðjudaginn 16. janúar kl. 8,30 e.h., stundvíslega. Fundar- efni: Formaður KRFÍ, Sigríður J. Magnússon, segir frá alþjóða,- fundinum í Dublin. Þátttaka kvenna í dagskrá útvarpsins. Lögin um orlof húsmæðra og framkvæmd þeirra. Félagskonur mega taka með sór gesti að venju. Flugfélag íslands h.f.: Milliianda- flug: Millilandaflugvélin Gull- faxi er væntaleg til Reykjavíkur kl. 15:40 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Oslo. Milli- landaflugvélin Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innaniands flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Hornafjaiðar, ísafj. og Vestmannaeyja. Sunnudagur 14. janúar. 8.30 Létt morgunlög. — 9.00 Fréttir. — 9.10 Veðurfr. 9.20 Morgunhugleiðing um músik: „List og líf“ eftir Edwin Fischer; II. (Árni Kristjánsson). 9.35 Morguntónleikar: a) Konsert í C-dúr fyrir þrjú píanó og hljóm- sveit eftir Bach (Edwin Fischer, Roland Smith, Denis Matthews og hljómsveitin Philiiarm- onia leika; Edwin Fisc- her stjórnar). Schiötz b) Aksen Schiötz syngur lagaflokkinn „Ástir skáldsins" op. 48 eftir Schumann; Gerald Moore leikur undir. c) Sinfónía nr. 3 í a-moll op. 56 (Skozka hljóm- kviðan) eftir Mendels- sohn (Sinfóníuhljómsveit ástralska útvarpsins í Sidney leikur; Sir Eug- ene Goossens stjómar). Messa í Dómkirkjunni — Prestur: Séra Jón Auðuns dómprófastur. Organleikari Dr. Páll ísólfsson). Hádegisútvarp. Erindi: í flóttamannabúð- um (Séra Jakob Jónsson). Miðdegistónleikar: a) Sónata í A-dúr fyrir fiðlu og píanó eftir Cés- ar Firanek (Yehudi Menu hin og Louis Kentner leika). b) Stefán íslandi syngur óperuaríur og dúetta á- samt Else Brehms og Henry Skjær. c) Konsert í A-dúr fyrir klarfnettu og hljómsveit (K622) eftir Mozart (Jack Brymer og Konung lega fflharmoníuhljómsv. í Lundúnum leika; Sir Thomas Beecham stj.). Kaffitíminn: Karl Jónatans son og Sigurður Jónsson leika. Veðurfregnir. — Endurtek ið efni: a) Tveir aidnir Vestfirðing- ar, Guðmundur Sigurðs- son á Þingeyri og Alex- ander Einarsson á ísa- firði, segja frá. b) Steinunn Bjarnadóttir og Nýlega hafa opinberað tnilofun sína ungfrú Kristfríður Björns- dóttir, Sveinatungu, Borg. og Gísli Höskuldsson, bóndi, Hofs- stöðum, Hálsasveit, Borg. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Reykjavík. Arnarféll fór í gær frá Eskifirði áleiðis til Gautaborg ar, Grvrn og Abo. Jökulfell lest- — . . . Ó, hann hittir alltaf á falskar nótur, svo að það er kvöl að hlusta á hann . . . en það er ekki vert að minn- ast á það. Á meðan er „tvífarinn" í — Engum þykir gaman að heyra mig spila. Ég hef fengið nóg af því. — En mér finnst það gaman. Mér finnst það mjög skemmtilegt. fangelsinu í Newton einnig að spila. — Hættu þessu svolitla stund, Mutt- on. Hér er gestur til þín. WiLSorí McCoý 7-7 — Hann gæti allt í einu breytzt — gripið stengurnar og tekið þær af okkur. — Já, en það gerir hann ekki. — Þetta er varúlfur, úlfur, sem verð ur að manni. — Nei, þetta er maður, sem hefur breyzt í úlf. — Herbergið er til. Gott rúm, dýrlegt veizluborð. Við skulum nú sjá til. — . . . Ef hann tekur ekki hamskipt- um, fæ ég enga péninga. Ef hann gerir það, — þá dett ég niður dauður. og látum ekkert til okkar heyra. halda 'þeir áreiðanlega, að við sé- um drukknaðir, hvíslaði Eiríkur. en leitarmennirnir virtust ekki >eir földu sig í klettunum, og það leit ekki út fyrir, að her- mennirnir hefðu orðið varir við þá. — Ef við höldum kyrru fyrir okKert til óvmanna og Eiríkur Axi og Sveinn létu sig renna hljóð laust niður í sjóinn Þeir syntu í átt til strandarinnar. ætla aö tara ourt Me an be,i biðu, ráðgaðist Eiríkur um það við félaga sína, hvernig þeir gætu komizt undan. Um kvöldið sást Heilsugæzla rRL Ézfj fcöjé, E3 -wlíiil / | Ú gáæti 'anir I 10 TÍMINN, sunnudaginn 14. janúar 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.