Tíminn - 14.01.1962, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.01.1962, Blaðsíða 3
FLYJA KLÚBBUM í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna, eru nokkrir ákaflega virðulegir klúbbar, sem áratugum saman hafa haft innan sinna vébanda marga af þekktustu mönnum landsins í stjórnmálum og vís- indum. Nú er hins vegar risið upp mál, sem getur riðið þess- um klúbbum að fullu, en það er svertingjavandamálið. Meðlimanefnd hins gamla Cos- mos Club hafnaði um daginn til- lögu um, að aðstoðarutanríkisráð- herrann Carl Rowan verði tekinn í klúbbinn, en hann er negri. Kennedy dró sig til baka Þetta olli' hvirfilbyl í klúbbnum. Tillaga lá fyrir nefndinni um inntöku Kennedys Bandaríkjafor- B-listinn sigraði Fyrir nokkru urðu úrslit kunn í stjórnarkosningum í Sjómanna- félagi Hafnarfjarðar. Úr'slitin urðu þau, að B-listinn, sem borinn var fram af Einari Jónssyni o. fl., hlaut 40 atkvæði en A-listinn, sem borinn var fram af Kristjáni Jóns- syni, fráfarandi formanni, hlaut 36 atkvæði. Einn seðill var auður. Kosningar þessar voru sóttar af ihinu mesta kappi af hálfu að- standenda A-listans. Fóru smalar þeirra hamförum í Hafnarfirði meðan á kosningunni stóð. Eitt af tiltækjum þeirra var, að láta á þrykk út ganga dreifibréf meðal hafnfirzkra sjómanna, með lygum og óþverraorðbragði um formanns- efni B-listans, Einar Jónsson. Er það hafnfirzkri sjómannastétt seta í klúbbinn, en hún var um- svifalaust dregin til baka. Gailbra- ith, hinn heimskunni sendiherra Bandarikjanna í Indlandi, sagði sig úr klúbbnum. Og síðan sagði sig hver á fætur öðrum úr klúbbn- um í mótmælaskyni, þar á meðal EINAR JÓNSSON til hins mesta sóma, að virða að vettugi lygaþvælu þeirra komm- únistanna um Einar Jónsson, sem með margra ára starfi í þágu hafn firzkra sjómanna hefur kynnt sig þar að góðu einu. Hin nýja stjórn í Sjómannafé- lagi Hafnarfjai'ðar cr þannig skip- uð: Einar Jónsson, form., Sigurður Pétursson, varaformaður, Björn Þorleifsson, ritari, Kristján Sig- urðsson, féhirðir og Hannes Guð- mundsson, varaféhiiðir. Varamenn eru þeir Grétar Pálmason og Bjarni Hermundar- son. CARL ROWAN — inntöku hans var hafnað sagnfræðingurinn Bruce Catton og Edward Murow upplýsingamála- ráðherra. Þeir segjast ekki vilja vera í klúbbi, sem stundi kynþátta- hatur. Robert Kennedy dómsmálaráð- herra Bandaríkjanna sagði sig fyrir nokkru úr öðrum klúbbi, vegna þess að meðlimum var bann- að að taka með sér svertingja sem gesti í salarkynni klúbbsins. Barátta bak við tjöldin Nú er hafin mikil barátta innan þessara klúbba milli þeirra, sem vilja opna þá fyrir svertingjum, og hinna, sem vilja útiloka þá. Ef hin- ir síðarnefndu verða ofan á, er reiknað með allsherjar flótta úr klúbbunum, en það mundi verða klúbbunum að falli. Varð fyrir bíl í fyrrakvöld varð fimm ára drengur, Gunnar Gunnarsson, Óð- insgötu 21, fyiir bifreið á Frí- kirkjuvegi, skammt frá Fríkirkj- unni. Hann var fluttur á lækna- varðstofuna, en reyndist ekki mjög hættulega meiddur. Erlendir fiagfræðingar á fundum með ríkisstjórninni Nefnd hagfræðinga frá alþjóða gjaldeyrissjóðn- um í Washingfon og Efnahagssamvinnustofn- uninni dvelur nú hér á landi og situr á stöðug- 'jm fundum með ríkis- itjórninni. — Já, mér virtust fjöllin í Sviss hrikaleg við fyrstu sýn, en í vitund minni voru þau sem hnúkar samanborið. við Andes- fjöllin. — Er mikil byggð í þessum dölum? — Þar er alls staðar eitthvað af Indíánaþorpum. Þar búa af- komendur Inkanna. — Hvernig er þar> umhorfs? ,,v. — Þorpin eru flest lítil, illa * byggð. Grjótveggir með íklesst- : um leir og stráþök. — Svo það er lítið eftir af hinni fornu byggingarlist. — Hún varðveitist aðeins sem menjar. En þarna una þcir Talaft vi($ Vigfús GuÖmundsson um Perú: séíanda skriðuna hef jast Enn er ekki vitað hve marg- ar þúsundir manna tortímdust í skriðufallinu í Perú að kvöldi þess 10. þessa mánaðar, en tal- an 7000 hefur verið nefnd. Skriðan hófst með snjóflóði efst í Huascaran, sem er hæsta fjall Perú, 6770 metra hátt, seg- ir í fyrstu fréttum af þessum atburði, og eyddi þrjá bæi á leið sinni niður í farveg árinn- ar Santa. í gær hittum við að máli mann, sem hefur ferðazt um Perú, en hann er Vigfús gest- gjafi Guðmundsson. Vigfús var þarna árið 1957 og feröaðist þá víða um háfjöllin. Við spurðum Vigfús um að- stæður þarna í fjöllunum. — Huascaran er í fjallgarðin- um nokkuð norðan við höfuð- Snjóskriða á bílalest Akureyri, 13. jan. Tvær bílalestir eru nú á leiðinni til Akureyrar og Reykjavíkur, önnur á leið suður en hin norður, og eru 7—8 bílar í hvorri. Klukk- an 12 í gærkvöldi voru norðan- bílarnir komnir vestur fyrir Öxna dalsheiði, en sunnanbílarnir voru um hádegið í dag^ hjá Geirhildar- gerði í Öxnadal. í gær féll snjó- skriða á bílalestina á Öxnadals- heiði, þá sem var á leið norður, en svo heppilega vildi til, að hún féll á milli bila, rétt á hæla þeim, sem fremstur fór. Skriðan var 6 —7 metra djúp, og varð að fá jarð ýtu til þess að opna veginn þar aftur. Þetta var rétt ofan við Bakkasel, en þar er mög snjó- flóðahætt. í Öxnadal og á heiðinni er versta hríðarveður. ED Rússajeppa stolið í fyrrinótt var stolið rússajeppa, sem stóð á Vesturgötunni. Eigand inn kærði þjófnaðinn þegar og var leitað í gærmorgun og aug- lýst eftir jeppanum í útvarpinu. Skömmu eftir hádegið var lögregl- unni tilkynnt, að jeppinn væri á bílastæðinu fyrir ofan KFUM, og þar fannst hann, óskemmdur með öllu nema hvað handbremsu- takkinn var slitinn af og lá á gólf- inu í jeppanum. borgina Lima, sem er 12 breidd- argráðum sunnan miðbaugs, sagði Vigfús. — Ég kom til Machu Picchu, sem er gömul Inkaborg í fjöllunum, nokkuð sunnan við Huascaran. Banda- rískur fjallgöngumaður fann borgina á þessari öld. Hún stendur hátt í snarbröttu fjalli. Spánverjar höfðu aldrei fundið hana, og þv: varðveittist hún ó- skemmd nema hvað tímans tönn hefur unnið á henni. Það er þó furðu lítið. Ég var þarna í apríl, og þá var haust. Nú hall- ar sumri á þessum slóðum. Há- sumar er í desember. — Hvar er snjólínan þarna í fjöllunum? — Um 6000 metra yfir sjáv- armál. Dalirnir ná uppundir tindana, og þar eru skriðjöklar. Ég sé i anda skriðuna hefjast innst í dalverpi uppvið háfjall- ið. Þar hefur brotnað af skrið- jöklinum; það hefur hleypt skriðunni af stað. Brattinn er ægimikill og dalirnir þröngir með hengihlíðar á báða vegu, allt að 5000 metra háar frá dal- botninum. Um svona hlíðar ók ég í bíl- um, sneiðingar fram og aftur um hengiflugin, risaleg jökla gljúfur. Staddur á hlíðarbarmi heldur maður gjörsamlega ó- fært niöur. Skynsemin bókstarf- lega andæfir að þarna liggi vegir, en þeir liggja þar eigi að síður. Ég kom í dýpsta dal- inn af hlíðarbrún i 5000 metra hæð yfir dalbotninn. — Þér hefur blöskrað sköpu- lagið á landinu. sér. Fjöldinn hefur aldrei kom- ið í nema borg. — Af hverju lifa þeir? — Þeir lifa af akuiyrkju. Rækta kartöflur í stöllum, mest kartöflur, og þaðan höfum við kartöflurnar. Þeir rækta líka rófnategundir og hafra — og maís á dalbotnunum. Þeir tala perúönsku og eiu fátækir. — Þú sagðir, að hæðarmunur á hlíðarbarmi og dalbotni væri allt að 5000 metrar. — Já, fjallgarðurinn er allt að 7000 metra hár, Húascaran er 6770 metrar yfir sjávarmál. En dalirnir, sem ganga þar inn, eru 2000—3000 metrar yfir sjávarmál, dalbotnarnir. Þetta eru sannarlegir jötunheimar. Á ferð á hæsta fjallvegi heims punktaði ég niður hjá mér í dagbók þann 21. marz fyr- ir fimm árum: — Vegurinn er svo mjór á köflum, að ekki er hægt að mætast nema á stöku stað, þar sem skápar eru höggn- ir inn í fjallið til hægri handar okkur ... Víða eru vinkilbeygj- ur á veginum og jafnvel ennþá krappari, og hengiflugið þús- undir metra niður til vinstri 'dar, en til hægri víða ”igt inn í bergið og þar fyr- ;fan hengiflug líka uppeftir fjallinu. Vegurinn rúmlega bíl- breiddin, þar sem mjóst er, og ekkert til stöðvunar á vegar- brúninni til vinstri, hvorki steinar né grindverk ... Vigfús hristir höfuðið. — Að ferðast í Perú, það er ekki líkt neinu öðru, sem ég hef kynnzt. B. Ó. TÍMINN, sunnudaginn 14. janúar 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.