Tíminn - 14.01.1962, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.01.1962, Blaðsíða 14
mér ég yrði að vera elskuleg við hana og ég gerði allt sem í mínu valdi stóð, til að þetta blessað lamb skyldi ekki vera einmana og að henni liði vel með Harry og vinum okkar. Kate Douglas talaði hratt og roði hafði færzt í kinnar hennar. — Og Joyce var — ó — hún var svo þakklát fyrir allt, sem ég gerði fyrir hana, að ég upp götvaði alls ekki, hvað var að gerast með Harry beint fyrir augunum á mér! Eg viður- kenni, að ég hata Joyce — þegar öllu er á botninn hvolft, gæti hún hafa vísað honum á bug — en í raun réttri á- saka ég Harry um það, sem gerðist. Og nú virðist svo sem hann verði að borga fyrir flónsku sína. Hann kemur af stað rifrildi opinberlega og heldur að allir karlmenn séu að tæla þennan sakleysingja hans frá sér. En ég er á hinn bóginn sann færð um, að það eina, sem stúlkan vill, er að vera hjá honum fram í rauð- an dauðann! Dökk augu hennar glömp- uðu af gremju og sorg. Ekkert af þessu kom verk- efni Georgs við, en hann hafði áhuga á málinu og sagði: — Rifrildi og hneyksli? Hvað eigið þér við? — Já, en í fyrsta skipti var bað ekki sérlega alvarlegt. Harry hundskammaði bílstiór ann og rak hann síðan úr vist inni — vegpa þess að hann hefði sýnt'Jöyce áleitni. Það var ein manneslcja viðstödd og hún sagðí mér, að bílstjór inn hefði- varla haft, grun um, hvað Harry var að tala um, og ásakaði hann fyrir. Hún sagði. að þetta væri hrein í- mvndun úr Harry, og ég býst við, að það sé rétt, í síðara skiDtið var það hálfu verra. Það gerðist i verkfærasal golf klöbbsins. Harry ásakaði hús vörðinn fyrir að hafa daðrað við Joyce og sló hann niður. Sem betur fór voru víst ein- hverjir, sem gengu á milli. áð ur en verra hlauzt af, en það hafði víst áreiðanlega enginn samúð með Harry. Hann er nlveg brjálaður orðinn. þegar hún á í hlut og hann verður að gæta sín, annars endar hsnn á geðveikrahæli. — Frú Lamþ gaf að vísu í skvn þvílikt, en hún sagði ekkert berum orðum. Mér var ekki ljóst, að hann væri af- brvðisamur að eðlisfari. Roðinn hvarf úr kinnum hennar, og hún beygði sig dá lítið fram, eins og hún vildi forðast að horfa í augu hans. — Hann var aldrei nokkurn tirna afbrýðisamur, þegar ég var annars vegar, sagði hún stillilega. — Það er þess vegna sem ég er sannfærð um, að hann hlýtur að vera óskap- lega ástfanginn af henni. Georg hafði raunar aldrei litið á afbrýðisemi sem óbrigð ult merki sannrar ástar, held ur þvert á móti um þverrandi öryggi og vantraust. — Það er undarlegt, að hann hellti sér yfir ákveðna menn. Væri ekki eðlilegra, að hann réðist á hvern sem er? 4 Hún yppti öxlum. — Eg réð sjálf Carson — það er bílstjórinn — fyrir tólf árum og ég hef aldrei á ævi minni kynnzt eins prúðum og áreiðanlegum manni .Harry sagði alltaf, að hann hefði átt að verða biskup. Nú og þessi hinn — hann var bara unglingur 21 árs og hafði að eins starfað í klúbbnum í briá daga og hafði aldrei svo mikið sem litið augum Joyce Douglas. Hann gat meira að segja sannað það. svo að eng- inn vafi lék á sakleysi hans. — Samt sem áðnr. segði Ge orge br.iózkulega. — einhver á.st,æða hlvtur a.ð hafa verið fvrir því. að hr. Douglas réðst einmitt að bessum t.veimur mönnum. Hin eina rökrétta skýring, sem mér dettur í hug. er. að kona hans hafi á einhvern hátt gert hann tortrygginn í garð þeirra. Kate Dougles hristi höf- úðið. — Þér bekkið ekki fólkið, sem barna á hlut að máli. Allt líf Joyce er í saunleika sagt eins og onin bók, þar sem á öllum síðum stendur, stórum stöfum ,.HARRY“. Eg veit, að hann gekkst, óhemju upn við þetta og kannske begðar hann sér svona til bess ei-ns að binda sér hana fastari böndum. Það er vita- skuld bæði kjánalegt og ótrú- legt, en ég held. að skýringin geti ekki verið önnur. — Það má vera, að þér bafið á réttu að standa sngði Georg, — hann er ekki fvrsti maðurinn, sem hefur látið glep.jast af kornungri stúlku. — Kannske á ég sjálf nokkra sök. Þetta kiánaiega sfolt mitt. Þegar ha.no kom til mín og sagði: „Eg vil kvænast, Joyce Barnard“, þá lagði ég á flótta. Eg sagði við siálf mig, að engin kona með vott af sjálfsvirðingu neyddi 'orlir'inn til að vera hiá sér þegar hann k'nrði sig ekkert um það — þess vegna fór ég. Hún talaði hægt og röddin var óskýr: — Síðan hef ég stundum verið að hugsa um, hvort ég hafi hegðað mér óskynsam- lega, og ég hef velt fyrir mér I hvað hefði gerzt, ef ég hefði | beðið til dæmis í eitt ár. .Kannske hefði Joyce orðið leið á að bíða. Kannske hefði Harry komið aftur til mín. Eg er ekki viss um, að ég hefði komizt í gegnum þá auðmýkingu, sem er að bíða og vona. Ekki eftir svona langa sambúð. George sagði: — Það er ekki af þvi að ég vilji vera á öðru máli en bér, en mér hefur einmitt virzt hún hljóta að hafa vit í koll- inum. Vissuð þér að hún hafði verið gift áður? — Já, hún fór ekki dult með það. Kate Douglas brosti þreytu lega við honum og sagði: —r Eg geri ráð fyrir. að þér feljið hana hálfgerða ævin- t.vrakonu, en þar skjátlast yður. Hún er hvorki frek né uppáþrengiandi Hún er mjög falleg, hefur eðlilega fram- komu og er dálítið heimsk. en afskaplee-a indæl og blíð en auðvitað er ég ekki sú rétta ti’ að dæma um kosti og galla hennar, þér skiljið það. — Mér skilst, að hún hafi allt í einu skotið upp kollin- um í Florida. Nefndi hún aklrei neina ættingja, systkin e*" frændfólk . . . ? Næsta hálftimann spurði ! bann Knte Douglas fram og aftur e.n -arð litlu fróðari. i — 1Cat þykir bað reglulega ’eiðinl-uf. sagði hún. — og ég vcu "5 hað hljómar ótrúlega, að ég hafi verið samvi*'"”n ’-ið •s,'",.:una i tvo mánuði án ’mss að... . Fún fór rneð hönd ■'up f " enni os virtist alít í ■’nu hafa dottið eitthvað í ’-ug. — Já. við fórvm í reiðtúr 'ínn daginn. Harry. éa. -Toyce og Arnold Debrett og Arnold snurði hana, hvort hún væri frá Cleveland Hún neitaði bví mjög ákveðið, en hann hélt áfram að nauða á þessu og stríða henni og sagðist bekkja reiðiag fólks frá Cleve land og meira að segja tutt- ugu árum síðar. Hann var viss ”m. að hann hefði séð hana við kapnreiðar í Cleveland, har sem hún hafði unnið ein- hver verðlaun. Hún hélt áf.ram að reyna að sannfæra hann um, að honum skjátl- aðist og hún hefði ekki kom- fð oftar en svona tiu, tuttugu sinnum á hestbak i allt. Hann fór þá að tala um dularfull-1 ar konvr, sem skiptu um gervi og eitt.hvað í beim dúr, t>angað til Jvce varð svo æst að hún datt a.f hestinum og meiddi sig nokkuð illa. Arn- old varð alveg miður sín. Hann hiálpaði henni lreim og reyndi að afsaka sig á allan hátt. Og svo var aldrei minnzt frekar á það. Georg varð að vi^urkenna ósigur sinn. þótt bonum væri það alls ól.iúft. — Kannske er ég neyddur til að fara eftir slíkri linu, leita uppi alla þá staði. sem hún hefvr ekki k.omið á og sí'óan rannsaka þá, sem eftir ',orða. Vísarnir á klukkunni yfir arinhillvnni sýndu, að degi var tekið að halla. Hann reis \ á fætur og þakkaði henni fyr ir: — Ef ég get einhvern tíma gert eitthvað fyrir yður, frú Douglas.... Hún svaraði hikandi: s — Eitt getið þér gert. Ef hér skylduð hitta Harry, vilj ið þér þá senda mér linu og eegja mér, hvernig honum ::nvr. Vinir okkar forðast að 'a’a vm hann,...og ég get "kki an^að en hugsað um v"nn. Fann lofaði því og hún "••pi-'pði sig ullartreyju og • vlgdi honum út á tröppurn- ar. í nóvembermániiði skrifaði ’-arn greí^arflnkk um Lovisi- nna, vm útflutning til Evr- ónu og gjaldeyrisaðstöðuna. í desember lauk hann einnig nnkkrum stórum verkefnum. Og hann hafði ágæta sam- vFku, begar hann fór að ryðja til á skrifborði sínu dag inn fyrir iólaleyfið — hann æt’aði til Columbus og dvelj ast bar í hálfan mánuð — og rakst bá á þessa andstyggi- legu mönnu. sem merkt var • Líf J. D.“ Ef nöfnin Am- brvster og Debrett voru und anskilin, bá var mappan auð. Georg Healey tautaði ein- hver miður falleg orð. Var bað mögulegt, að bessi kven- nersóna hefði ekki þekkt nema tvær eða þrjár mann- eskiur allt sitt líf, þangað til hún giftist Harry Douglas? Hann renndi augunum yfir minnisblöðin til að ganga úr skugga um, hvort honum hefði sézt yfir eitthvað merki legt, sem leyst gæti gátuna. Eina staðarnafnið var Cleve land, en hún hafði ákveðið neitað að vera þaðan upprunn in. Samt sem áður minnti það Georg á eitthvað. Cleveland hafði verið nefnt áður í sam bandi við hana. Það var hann sannfærður um, en hve nær og hvar? Hann blaðaði áfram og hrvkkaði ennið hugsandi. Jú, hérna var það. Thomas Bernhart, eigandi verzlunar- hverfis í Cleveland. En það gat ekki verið fyrri maður hennar. Nafnið var ekki rétt. Að það var sama borgin hlaut að vera tilviljun. Hann hallaði sér aftur i stólnum. Var ekki möguleiki á því, að konu, sem skrifaði ungfrú í staðinn fyrir frú í SAMEINAÐA GUFUSKIPAFÉLAGIÐ Kaupmannahöfn. ÁÆTLUN M.s. Dronning Alexandrine um ferðir milli Reykjavíkur, Færeyja og Kaupmannahafnar jan.—ágúst 1962 VetrarferSir janúar — maí 1962 Frá Kaupmannahöfn .............. 12/1 31/1 19/2 9/3 Frá Þórshöfn.................... 16/1 5/2 23/2 13/3 Frá Klakksvík .................. 16/1 5/2 23/2 13/3 Frá Trangisvaag ................ 17/1 5/2 24/2 14/3 í Reykjavík ................... 19/1 7/2 26/2 16/3 Frá Reykjavík .................. 22/1 10/2 1/3 19/3 Frá Þórshöfn.................... 24/1 12/2 3/3 21/3 í Kaupmannahöfn................ 27/1 15/2 6/3 24/3 Sumarferðir maí — ágúst 1962 Frá Kaupmannahöfn .............. 30/5 15/6 29/6 13/7 Frá Þórshöfn .................... 2/6 18/6 2/7 16/7 Frá Klakksvík ................... 2/6 19/6 3/7 17/7 Frá Trangisvaag ................. 2/6 19/6 3/7 17/7 í Reykjavík ................... 4/6 21/6 5/7 19/7 Frá Reykjavík ................... 7/6 22/6 6/7 20/7 Frá Þórshöfn .................... 9/6 24/6 8/8 22/7 í Kaupmannahöfn ............... 12/6 26/6 10/7 24/7 27/3 13/4 14/5 31/3 17/4 17/5 31/3 17/4 18/5 2/4 18/4 18/5 4/4 20/4 20/5 6/4 25/4 22/5 8/4 27/4 24/5 11/4 30/4 27/5 27/7 10/8 24/8 30/7 13/8 27/8 31/7 14/8 28/8 31/7 14/8 28/8 2/8 16/8 30/8 3/8 17/8 31/8 5/8 19/8 2/9 7/8 21/8 4/9 Skipaafgreiðsla Jes Ziemsen Reykjavík — Sími 13025 14 T f M IN N, sunnudaginn 14. janúar 1962.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.