Tíminn - 07.03.1962, Side 15

Tíminn - 07.03.1962, Side 15
FRÁ ÞVÍ AÐ TÆKI ÞESSI VORU KYNNT Á VINNUSÝNINGU I REYKJAVÍK í JÚNÍ S. L., HAFA MARGAR SAMSTÆÐUR VERIÐ PANTAÐAR HJÁ OSS, BÆÐI TIL VINNU í SVEITUM OG KAUPSTÖÐUM ASSEY FERGUSON VINNUTÆKI, sem eru fullkomlega aðhæfð hverf öðru: SKURÐGRAFA - DRÁTTARVÉL ■ MOKSTURSSKÓFLA REYNSLAN hefur sýnt, að MF-skurðgröfusamsfæðan hefur miklu hlutverki að gegna, vegna mikiila afkasta við gröft skurða, hvort heldur er í malar- eða moldarjarðvegi, mokstur og fleira. Svo haganlega er tækin tengd saman, að aðeins tekur 3—5 mínútur fyrir vanan mann að taka gröfuna frá drátt- arvélinni. Vökvastýri á /dráttarvélinni og vökvadæla, sem dælir 15 gallonum á mínútu, tryggja vinnuhraða við hvert verk, og auðvelda stjórn tækisins. KYNNIÐ YÐUR ÞÁ REYNSLU, SEM FENGIN ER. DRÁTTARVÉLAR H. F. Keflvíkingar sigruSu Framhald af bls. 12. Hinn kunni landsliðsmaður í handknattleik, Kristjáii Stefáns- son, náði þarna mjög athyglis-verð- um árangri og skorti aðeins sek- úndubrot á Hafnarfjarðarmet Ölafs Guðmundssonar, sem fyrrum átti íslandsmet í þessari grein. Krist- ján er mjög fjölhæfur íþrótta- maður og hefur auk þess að vera einn fremsti handknattlciksmaður landsins náð góðum árangri í frjálsum íþróttum, einkum þó spjótkasti. 50 m. baksund konur: 1. Erna G^ðlaugsdóttir, K 43.1 2. Sigrún Sigurðardóttir, H 44.1 3. Stefanía Guðjónsdóttir, K 45.1 4. Guðríður Óskarsdóttir, H 51.5 4x50 m. fjórsund karla: 1. Keflavík 2:17.4 2. Hafnarfjörður 2:24.4 3x50 m. þrísund konur: 1. Keflavík 2. Hafnarfjörður 2:03.7 2:04.0 Keppni í þrísundjmu var mjög jöfn. Hefðu hafnfirzku stúlkurnar sigrað í greininni hefði bæjar- keppnin orðið hnífjöfn að stigum. Samyrkju hæti? (Framhald aí 1. síðu). ur þessa árs yrði ekki betri en und- anfarinna ára. Gefinn upp á bátinn Krústjoff sagði í fyrradag, að það þyrfti að tvöfalda eða fjór- falda landbúnaðarframleiðsluna á næstu árum. Sama dag krafðist Nikolaj Voronoff róttækrar skipu- lagsbreytingar á landbúnaðinum. Það er engin furða, þótt menn bíði þess með eftirvæntingu, hvort Sov- étríkin muni gefa samyrkjubúskap inn upp á bátinn, — því þar með væri einnig fleira sagt. Strandamenn Átthagafélag Strandamanna í Reykjavík, biður Strandamenn, um sextugt og eldri, að þiggja kaffi í Skátaheimilinu við Snorrabraut, n. k. sunnudags- kvöld 11. marz, kl. 8. Stjórnin. Frá Alþingi (Framhald aí ö siðu) lagi skattverkanna er miklum meiri hluta sveitaifélaganna gert stórlega torveldara að hagnýta eins vel og nú skattframtölin við út- svarsálagningu. Sjálf skattiagning- in verður einnig meira af ókunnug- leika gerð. Enn fremur er hér um að ræða samdrátt skattákvörðunarvaldsins. Flutning þess valds úr ■dreifðum byggðum umdæmanna á þéttbýl- asta stað landsins. Lengd leið strjálbýlismannanna til keisara skattamálanna. Einhverja kosti getur skattverka- breyting þessi haft í för með sér, — svo er um flestar breytingar, sem mönnum detta í hug. En enga breytingu á að gera, nema kostir fylgi henni meiri en gallar. Eg tel, að málefni þetta eigi að hugsa lengur og rækilegar en gert hefur verið — og fresta á meðan gjörbreytingum. Legg þess vegna til á þskj. 342, að felld séu niður úr frumvarpinu öll fyrirmæli um skattverkabreytinguna. VI. Hér að framan hef ég lýst þeim tillögum, sem ég flyt út af fyrir mig við frumvarpið. Afstaða mín til frumvarpsins í heild fer eftir því, hvort breytingartillögur mín- ar verða samþykktar eða ekki. Alþingi, 5. manz 1962, Karl Kristjánsson. Mókolótt, lítil tík, hefur horfið frá Breiðabóls- stað í Ölfusi. Þeir, sem kynnu að verða hennar var- ir, vinsamlegast hringi. Sími um Hveragerði. pjxsc&fyé 9m w w8m faa/ ^ Halli og Stína sýna Tvistdans NONNA ÚTSALAN heldur áfram Drengjajakkaföt Drengjajakkar Gallabuxur kr. 125.00 Buxnaefni — Ullarefni frá kr. 85.00—150.00 Sokkabuxur á fullorðna og unglinga, kr. 135.00 Drengjapeysur — Bútar Pilsefni, Moher, kr. 75.00 í pilsið Nylonsokkar, saumlausir, kr. 35.00 Skíðajakkar Stórkostleg verðlækkun Vesfurgötu 12 Sími 13570. Askja (Framhald af 1. síðu). hringa siglingu fyrir viku síðan, var ákveðið að slá tvær flugur í einu höggi og gera við skemmdirn- ar um leið oig skipið færi í klössun þ'á, sem fyrir dyrum stóð, þegar þær urðu. Óskar A. Gíslason tjáði blaðinu í gær, að enginn leki hefði komið að skipinu og skemmdirnar væru ekki mjög stórvægilegar. Askja kom tóm heim úr þessum Skotlandstúr, því að búið var að leigja hana til flutninga á farmi til útlanda strax. — Nú er unnið að 4 ára flokkunarviðgerð skipsins, þar ym það liggur í slipp hér í Reykjavík, og skipta 4 vélsmiðjur með sér verki, Stálsmiðjan, Lands- smiðjan, Hamar og Héðinn. — Unglingalandsliðið Framhald af 12. síðu. Ragnar Jónsson, allir FH, Gunn- laugur Hjálmarsson, IR, Hermann Samúelsson, ÍR, Reynir Ólafsson, Karl Jóhannsson og Sigurður Osk- arsson, allir KR. A undan þessum leik fer fram leikur í 4. flokki og hefst hann kj. 8,15. Hjartans þakkir til vina og vandamanna, og allra fjær og nær sem glöddu mig á 75 ára afmælinu 21. febr. s.l. með heimsóknum gjöfum og skeytum, og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Guð blessi ykkur allar stundir. Magnús Amgrímsson, Hólmatungu. Hjartanlegar þakklr vottum vlð öllum, sem auðsýndu okkur samúð vlð fráfall og jarðarför elginmanns, föður og fósturföðurs Péturs Marinós Runólfssonar, bónda að Efra-Ásl, Hjaltadal Helga Ásgrlmsdóttlr Krlstbjörg Pétursdóttlr, Ásdís Pétursdóttir, Sævar Guðmundsson TÍMINN, miðvikudaginn 7. marz 1962 15

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.