Tíminn - 14.03.1962, Qupperneq 6

Tíminn - 14.03.1962, Qupperneq 6
«^1 ' ■V ^ •• u. i k i *—■ ri, rr "T*JT- i r-v X- :í {•:■:•:•:% ::íí « ííxÍIxí- iiíj ií aíi. Siii-iix-Xv K| Kin CTO£Í':"J"'T' id ijg ' ÞINGf RETTíR •xf . ;V. T-x : V > • ;x| EIGA BÆNDUR AD BERA OKUR VEXTINA ALLT TIL ÁRSINS '75? Ingólfur Jónsson, landbúnaðar ráðherra, hafði framsögu í efri deild í gær fyrir frumvarpi um Stofnlánadeild landbúnaðarins. Sagði Ingólfur, að álagið á bænd ur væri hliðstætt við gjaldið vegna bændahallarinnar. Það hefði verið mjög umdeilt á Al- þingi, þegar það var álagt og hefði hann verið andvígur því, en sér finndist skrýtið að Fram- sóknarmenn skyldu nú vera á móti því að slíkt gjald yrði lagt á bændur vegna óreiðu lánasjóð anna. Ingólfur sagði það öfug- mæli, að gengistöpum hefði ver ið létt af öðrum ríkisbönkum en fjárfestingarbönkum landbúnað arins, heldur hefði ríkissjóður þvert á móti tekið gengishagn; aðinn af gjaldeyrisbönkunum. Ingólfur kvað það höfuðatriði, að landbúnaðarsjóðirnir ,gætu byggt sig upp og að bændur ættu greiðan aðgang að lánum. Sagði hann eitt af nýmælum frum- varpsins vera það, að nú ætti að lána til jafnlangs tíma 20 ára út á útihús eins og var fyrir við reisn, en nú er aðeins lánað til 15 ára. Sagði hann og, að bænd- um ætti ekki að vaxa í augum þetta gjald, sem á þá er lagt, því að miklu þyngri byrðar væru lagðar á sjávarútveginn. Mikils virði væri reyndar, ef hægt hefði verið að létta genglstöpunum af sjóðunum, en það væri þó ekki nóg til að tryggja það, að sjóð- irnir byggðu sig upp. Bjartmar Guðmundsson sagði frumv. mjög myndarlegt átak til að koma sjóðunum á heil- brigðan grundvöll og væri um mjög miklar umbætur að ræða. Sagði Bjartmar, að 2% skattur á tekjur bænda væri þeim að yísu þungbær eins og á stæði, en taldi að það ætti að vera bændum metnaðarmál að taka þátt í uppbyggingunni, þótt það sé þeim tilfinnanlegt. Ásgeir Bjarnason sagði að með frumvarpinu yrði um algera stefnubreytingu að ræða. í lána- tryggiag í gær var til 1. umræðu í neðri deild frumvarp frá Pétri Sigurðssyni, Matthíasi A. Matthiesen, Birgi Finnssyni og Guðlaugi Gíslasyni um breytingu á lögum um lög- skráningu sjómanna. Efni frv. er það, að- jafnan skuli, liggja fyrir, þegar lögskráð er á skip, yfirlýsing frá viðkomandi tryggingarfélagi um, að samn ingsbundnar líf- og slysatrygg ingar séu í gildi. Pétur Sigurðsson hafði fram sögu fyrir hönd þeirra fjór- menninganna. Hann upplýsti, að mörg sjómanna- og far- mannafélög hefðu náð samn- ingum við útgerðarmenn um 200 þús. kr. lágmarkstrygg- ingu, en það er 110 þús. kr. meira en almannatrygginga- lögin ákveða. Víða hafa sjó- menn þó ekki náð samning- um um þetta. málum landbúnaðarins, ef að lögum yrði. Nú væri annar tónn í Ingólfi Jónssyni en 1958, er verið var að lögfesta hált pró- sent gjald til byggingar bænda hallarinnar eítir áskorun og sambykkt Stéttarsamb bænda og Búnaðarfélags Islands. Þá hafði Ingólfur um það mörg orð og stór, að verið væri að leggja nýjan 2 millj. kr. skatt á bænda stéttina. Er lögin um ræktunarsjóð og byggingarsjóð voru sett, var bændum tryggð hagstæð lán til langs tíma með mjög lágum vöxt um. Ekki var til annars ætlazt en ríkið hlypi undir bagga með sjóðnum eftir þörfum vegna hinna lágu útlánsvaxta sjóð- anna. 1953 hefði ríkið þannig létt skuldum af sjóðunum, sem námu tæpum 29 milljónum og 1957 aftur 36.5 milljónum eða samtals rúmum 65 milljónum. Ríkið greiddi líka árlegt framlag til sjóðanna upp í vaxtamuninn á útlánum og lánum til sjóð- anna. Meginhugsun laganna um Byggingar- og rækunarsjóð var sú, að þessir sjóðir gætu notað hið almenna sparifé í landinu og að ríkið greiddi vaxtamuninn á útlánsvöxtum til bænda. — En stefnuhvörf urðu með tilkomu núverandi ríkisstjórnar. Tekin var upp ný stefna í landbúnaðar málum, samdráttarstefna, en Guðjón í Iðju skýrði einn þátt hennar fyrir hönd Sjálfstæðis- flokksins þannig, að bændum ætti að fækka um helming og þessi stefna innsta kjarna Sjálf stæðisfl. felst í þessu frumvarpi. Þessi sefna á hvergi sinn líka i nágrannalöndunum, því að all ar þjóðir sem skilia mikilvægi landbúnaðarins hafa stuðlað að hagkvæmum lánum til langs tíma með lágum vöxtum og auk þess háu ríkisframlagi til fram- kvaimda og uppbyggingar í land búnaði. — Stefna núv. ríkisstjórn ar Islands er hins vegar að stytta lánstímann, hækka vextina stór sjámanna Hannibal Valdemarsson og Lúðvík Jósefsson héldu því fram, að hér væri of skammt gengið, þar sem hér væri að eins talað um samningsbundn ar líf- og slysatryggingar, en allmörg sjómannafélög hefðu enn ekki samið um þetta. Þórarinn Þórarinsson taldi óþarft að deila um þetta, þar sem allir virtust sammála um 200 þús. kr. lágmarkstrygg- ingu. Hann lagði því til, að frumvarpinu yrði breytt á þann veg, að við lögskráningu á skip, skyldi jafnan liggja fyrir yfirlýsing frá viðkom- andi tryggingarfélagi um, að hver skipverji hefði verið líf- og slysatryggður og væri lág- mark tryggingarinnar 200 þús. kr. Pétur Sigurðsson lýsti sig fylgjandi þessari breytingu á frumvarpinu. lega og láta bændur sjálfa greiða sér lánsféð. — Nú á að leggja nýjan skatt á bændurna, 1% álag á söluvörur landbúnað arins. Þessi upphæð er áætluð 8 millj. á næsta ári eða álíka og hallinn af erlendu lánunum hjá ræktunarsjóði og byggingarsjóði er nú. Á sama tíma og ríkissjóð ur tekur á sig að greiða gengis- töp peningastofnana rikisins, er tekið hafa erlend lán til al- mannaþágu, ætlar ríkisstjórnin bændum að bera einum gengis- tap lánasjóðanna. Svo harma Sjálfstæðismenn bað nú, að ekki skyldi hafa ver ið lánað út til bænda með geng isklásúlu og bændur látnir bera gengisáhættuna beint. Með þessu frumvarpi á að taka upp það nýmæli, að lána út úr stofnlána sjóðunum með gengisáhættu. — Ef það hefði vérið gert á undan förnum áratugum. væri fjöldi bænda nú áreiðanlega gjald brota. Það á sannarlega að hafa bremsu samdráttarstefnunnar i lagi, það á að hemla með háum vöxtum, stuttum lánum. nýjum skatti á bændur. lánum með gengisáhættu til viðbótar öðrum búsifjum. sem núv. rikisstjórn hefur fært bændum að höndum. Og samdrátturinn hefur hafið innreið sína með vaxandi þunga. í heimahéraði núverandi land búnaðarráðherra, drógust ný ræktarframkvæmdir saman um 227 ha. á fyrsta stjórnarárinu. þurrheyshlöður um 10 þúsund rúmmetra og vélgrafnir skurðir um 292 rúmm. og varð þó sam- dráttur meiri víða annars stað- ar á landinu. Ef þessi stefna hefði fengið að ráða á áratugn- um 1950 til 1960 eins og Sjálf- stæðisflokkurinn vildi, þyrfti nú að flytja inn landbúnaðarvörur fyrir á fjórða hundrað milljónir króna. Ásgeir Bjarnason sagði, að Á fundi borgarráðs s.l. þriðju- dag var samþykkt að leggja til við borgarstjóra, að ráðinn verði verkfræðingur til þess að vera til ráðuneytis um hitunarmál borgar- innar. Um leið var samþykkt, að mæla með Helga Sigurðssyni, hita- veitustjóra til þessa starfa. Að afturkalla leyfið Undanfarnar vikur hefur Rit- höfundafélag íslands leitað und irskrifta meðal meðlima sinna og annarra rithöfunda hér í bæ að eftirfarandi áskorun: „Undirritaðir skora hér með á Alþingi og ríkisstjórn að aftur kalla útgefið leyfi til stækkunar á sjónvarpsstöð Keflavíkurflug- vallar. Álítum við fráleitt og ís- lendingum ósamboðið, að erlent herlið eða nokkur erlendur aðili hafi aðstöðu til að reka hér sjón varpsstöð og leiða þannig stór- kostlega hættu yfir íslenzka tungu cg menningu." Alls hafa 67 rithöfundar skrif- að undir áskorunina. Af þeim 71 sem náðst hefur til, eru aðeins 4, sem einhverra hluta vegna hafa ekki kært sig um að undir rita nana (Frn Rithöfundafélagi íslands). það væri fráleitt að ætla sér að skattleggja bændur á sama tíma og kreppa ríkir í landbúnaðin- um og núverandi ríkisstjórn hef ur viðurkennt það í verki, með breytingunni á lausaskuldum bænda í föst lán. Það verður að finna önnur ráð og viturlegri en þessi. Þetta er eins og ef læknir sem hefur fengið sjúkling til með ferðar, sem er að blæða til ólíf- is og vantar meira blóð, aflaði blóðs til að gefa sjúklingnum með því að taka blóðið frá hin- um blóðlitla sjúkling til þess að gefa honum það aftur. Andmælti Ásgeir harðlega að nú yrði gripið til þess að skatt- leggja bændur, nóg væri komið af svo góðu frá núverandi ríkis- stjórn. Hún hefði tvívegis fellt gengið, stórlega hækkað vexti, stytt lánstima, stórhækkað all- an reksturskostnað, svo að bænd ur fá því grundvallarverð fyrir afurðir sínar og nú ætlar hún til að kóróna þetta allt saman, að seilast ofan í vasa bænda og taka þaðan fé til að lána þeim það sjálfum aftur og svo heimta þessir herrar, að bændur falli fram og þakki fyrir góðgerðirn- ar. Páll Þorsteinsson ræddi um þá útreikninga, sem birtir eru með greinargerð frv. Og eiu sá grund- völlur, sem ákvæði frv. um fjár- hag Stofnlánadeildarinnar byggj- ast á. Hann sýndi fram á, að ýms- ir liðir í þeim útreikningum eru óvissir. Ræðumacur sagði, að þess ir útreikningar sýndu, að áætlan- irnar væru við það miðaðar, að þeir háu vextir af stofnlánum knd búnaðarins, sem nú gilda eftir á- kvörðun ríkisstjórnarinnar samkv. efnahagslögum frá 1960, eiga að haldast áfram allt til ársins 1975. Með þessu frv. sé það gefið til kynna, að stjórnar'flokkarnir ætli að beita áhrifum sínum og valdi til þess að láta haldast a. m. k. til Mælir borgarráð með þvi, að Helgi Sigurðsson verði ráðinn til þessa starfa með launum skv. 2. fl. og verði honum jafnframt veitt lausn frá starfi hitaveitustjóra. A sama fundi bar borgarstjóri fram tillögu um það, að borgaiTáð samþykkti að mæla með því, að Jóhannes Zoega skuli skipaður hitaveitustjóri frá og með 1. apríl n.k. að telja. Tillögur þessar voru báðar samþykktar. ársins 1975 núgildandi „viðreisnar vöxtum“ af stofnlánum bænda, þó að sumir ráðherranna gefi í skyn í umræðum um önnur mál, að sá dagur sé ekki langt undan að al- menn vaxtalækkun verði ákveðin. Páll sagði, að með 4. gr. frv. ætti að ákveða sérstakaú launa- skatt á bændastéttina, sem nema myndi 2% af kaupi bóndans og féð ætti að renna til Stofnlána- deildarinnar. Ræðumaður spurði, hvort það væri álit ráðherra, að launastétt- irnar í landinu tækju því vel, ef lagður væri á þær 2% launaskatt- ur vegna íbúðarlána. Húsnæðis- málastofnunin hefði mikla þörf fyrir aukið fjármagn og hefði of lítið eigið fé. Páll sagði, að gjald af sjávarafurðum til Fiskveiði- sjóðs væri tekið til samanburðar. En á því væri eðlismunur, þvi að það gjald væri tekið inn í verð- lagsgrundvöll sjávarútvegsins. Þingstörf í gær c Fundir voru í báðum deildum Alþingis í gær. f efri deild hafði Ingólfur Jónsson fram- sögu fyrir frumv. um stofnlána deild landbúnaðarins og talaði auk hans Bjartmar Guðmunds- son og umræðunni fr'estað að ræðu hans lokinni. Sigurvin Einarsson mælti fyrir nál. sjáv- arútvegsnefndar um frumv. um fiskimálasjóð og var frumv. samþ. með breytingum nefndar innar og vísað til 3. umr. Fundi var síðan frestað og hófst aftur kl. 5. Var þá framhaldið 1. umr. um stofnlánadeildina og töluðu þeir Ásgeir Bjarnason og Páll Þorsteinsson og fundi frestað að ræðu Páls lokinni kl. 7. — Kl. 8.30 hófst fundur að nýju og stóð fram eftir kvöldi. f neðri deild mælti Bjarni Benediktsson fyrir frumv. um almannavarnir. Pétur Sigurðs- son mælti fyrir frumv. um lög- skráningu sjómanna og urðu um það fjörugar umræður og er þeirra getið hér á siðunni. Emil Jónsson mælti fyrir frum- v. um síldarútvegsnefnd og tal- aði Eysteinn Jónsson auk Emils" við umræðuna. Fundi var slit- ið kl. rúmlega þrjú, en settur nýr fundur kl. 6 og þá lagt fram frumv. ríkisstjórnarinnar um tekjustofna sveitarfélaga, sem getið er um annars staðar í blaðinu. m Við umræður um stjórnarfrumvarp um breyting á Iögum um síldarútvegsnefnd, sagðist Eysteinn Jónsson fagna því, að nú skyldi eiga að' taka af öll tvímæli um það, að útflutningur og sala á síld í neytendaumbúðum skuli vera frjáls. Þetta væri höfuðatriði úr frumv., er hann hefði lagt fram snemma á þing- inu ásamt Halldóri Ásgrímssyni um breyting á lögum um síld- anitvegsnefnd. Sfldarsaltendur hefðu borið því við, að þeir teldu sér ekki fært að hefja nýjar verkunaraðferðir og pakka í neytendaumbúðir, þar sem salan væri í höndum einkasölu og markaður því óviss. Sagðist Eysteinn vona, að þetta nýmæji væri látið fréttast skörulega svo ekki færi lengur á milli mála, að þessi þáttur síldarsölunnar væri í höndum sfldarsaltenda sjálfra. Eysteinn kvaðst einnig sammála þeirri meginstefnu frv. að gefa síldarsölu ekki með öllu frjálsa, þótt sala á sfld í neyt- endaumbúðum verði gefin frjáls. 200 þús. kr. líf- Ráðinn nýr hitaveitusfjóri 6 T f M I N N, miðvikudagur 14. marz 1962

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.