Tíminn - 05.04.1962, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.04.1962, Blaðsíða 1
SÖLUBÖRN Bfaðið afgreitf i Bankasfræti 7 á laugardagskvöldum SÖLUiÖRN Mgreiösian í Banka- sfræti 7 opnuB kl. 7 alla virka daga 5 kennslu- hús byggð Skipulagsnefnd Reykjavík- ur hefur nú veitt leyfi til þess að Menntaskólinn í Reykjavík reisi nokkur smáhús í svo- kölluðu Olíuporti, sem er milli leikfimihúss skólans og húss KFUM og K. Standa nú yfir samningar um kaup á lóðinni, og ákveðið er að hefja framkvæmdir strax og skóli er úti í vor, enda ætlunin, að hægt verði að taka hin nýju húsakynni í notkun á næsta hausti. 900 ferm. lóð Kristinn Armannsson rektor Menntaskólans skýrði blaðinu frá því í gær, að skipulagsnefnd borg arinnar hefði nú veitt leyfi til þess að skólinn reisti hús á lóð- inni bak við skólann. Ekki fékkst leyfi til þess að reisa eitt stórhýsi úr varanlegu efn, en meiningin er að reisa nokkur smáhús, og á hvert þeirra að hýsa eina kennslu grein, þ.e. eðlisfræði, efnafræði, Fjérar 14 ára Lausí fyrir miSnætti aSfara- nót't s.l. þriðjudags sóttl lög- reglan fjórar fjórtán ára telp ur um borð í Drottninguna hér I Reykjavíkurhöfn. Telp- urnar höfðu verið hjá skip- verjum. Kvenlögrcglan mun ræða vlð telpurnar um þetta ferðalag. náttúrufræði og húmanistisk fræði, en þar á að kenna tungu- málin. Lóðin, sem hér er um að ræða, er um 900 fermetrar. 5 einnar hæðar hús Því miður kvag rektor plássið, sem á milli húsana verður, ekki eins mikið og æskilegt hefði verið, en þó yrði hér um mikla bót á húsnæðisvandræðum skólans að ræða. Auk þess sem 5 einnar hæðar hús verða reist í Olíuportinu er ætlunin að rífa leikfimihúsið, sem nú er, og í stað þess verður byggt stærra hús, sem bæði á að vera hægt að nota sem leikfimi hús og samkomusal. Hið svokall aða Fjós, sem fram til þessa hef ARFLVJA ALSfR Algeirsborg, 4. apríl Mikil óró virðist hafa grip- ið um sig meðal hinna evr- ópisku íbúa Alsír, og hefur fjöldi þeirra þegar flúið land til Frakklands, en stöðugar biðraðir eru á flugvöllunum eftir fári þangað. KAUPA LITLA VEL TIL VESTFJARÐAFLUGS Síðan hætt var að nota Katalínaflugvél Flugfélags (s lands, hafa Vestfirðir orðið út undan með flugsamgöngur, þar sem aðeins hefur verið flogið til ísafjarðar í reglu- bundnu áætlunarflugi. Á öðr- um stöðum, þar sem sjóflug- vélin lenti, eru ekki flugbraut ir fyrir stærri gerðir flugvéla og sums staðar alls engar. Daníel Pétursson flugmaður flaug um tíma til Hólmavíkur og Þingeyrar, en hætti því síðan og fór að vinna hjá Loft- leiðum. Síðast liðin þrjú ár hefur Sigur- vin Einarsson alþingismaður flutt tillögu á Alþingi þess efnis, að ríkisstjórnin beitti sér fyrir því að greiða úr fyrir Vestfjörðum með flugsamgöngur. Árangurinn af því varð sá, að á síðasta ári var skipuð nefnd til þess að rann- saka möguleika á því að halda uppi flugi til þeirra staða fyrir vestan, sem áður voru viðkomu- staðir Katalínuvélarinnar, með lít illi landflugvél. Flugvélarkaup Leitað var til Flugfélagsins, sem lofaði að athuga um kaup á lítilli vél til þessara nota, ef hið opinbera kæmi til móts við félagið með því að ganga frá lendingar- stöðum þar sem flugvélin ætti að hafa viðkomu. Þessir staðir eru: Bíldudalur; þar er 300—350 n.ctra flugbraut, sem hægt mun vera að lengja, þó með "rnum tilkostnað'i; Patreksfjörður. þar er engin flug- braut; Þingeyri, þar eru lendingar- skilyrði allgóð. Flugbrautirnar eru tv og liggja sín í hvora átt. — Flateyri, þar er stutt flugbraut inni í firði. Og loks Hólmavik, þar er um 800 metra löng flugbraut, en í _;u ' ulagii Gerð óráðin Trminn spurðist í gær fyrir um það hjá Erm Jcknson framkvæmda stjóra Flugfélagsins, hvað fram- kvæmdum í þessu máli liði. Hann sagði, að FÍ hefði ákveðið að kaupa litla vél, 4—5 sæta, ; rir Vestfjarðaflug, enda væna það (Framhald á 15. sfðu). Ekki mun enn vera um almenn- an flótta frá Alsír að ræða, en eftirspurn eftir ílugfari til Frakk-: lands hefur stóraukizt, svo að flug fél'.^n verða að fara margar auka ferðir með fólk. Konur og börn hafa forgangsrétt að sætum. — Franski herinn liefur tekið flug- völl Algeirsborgar í sínar hendur og sér um flutningana þaðan, siðan flugfélagið Air France hætti að selja farmið OAS hafði hótað flugvélaginu öllu illu, ef það léti fólk fá far, án þess að það hefði v OAS. DE ( RÆÐ VIÐ iAULLE 1 IIR EBE1 ÍTALI | SJÁ 3. SÍÐU j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.