Tíminn - 05.04.1962, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.04.1962, Blaðsíða 12
 ppuHU.iiijhV' ' ' ' „,„.^0-,„,. ;..__._ IÞRDTTIR ÍÞRÖTTÍR ffi»ta ¦ ¦i ¦¦ AiyiMiMÉ lóður árangur keppni RITSTJORI HALLUR SIMONARSON Á suudmóti Ármanns í fyrra- kvöld náðlst allgóður árangur í nokkrum greinum, enl yfirleitt var mótið heldur sviplaust og um litla keppni að ræða. Á þetta mót áttu að koma austur-þýzkír sund menn, en af einhverjum ástæðum var ekki hægt að koma því við. Eins og áður var Guðmundur Gíslason beztur og varð slgurveg ari í þremur greinum. 100 m. skrið sund synti hann á 57.8 sek., sem er afbragðstími keppnislaust. í 100 <m. fjórsundi synti Guðmundur á 1:06.6 mín., og í 4x50 metra bringusundi karla synti Guðmund ur lokasprettinn og tryggði sveit sinni sigur. Skemmtilegasta keppni kvölds- ins var í 100 m. skriðsundi kveiuia Hin uiifía ísfirzka stúlka, Margrét Óskarsdóttir, ; veitti Hrafnhildi (Framú a 13 síðu Meistaraflokksleikir i handbolta í kvöld Nokkuð hlé befur að undan förnu verið í meistaraflokki karla á handknattt'eiksmeistaraTnótinu, en í kvöld fara fram tveir leikir í þeim flokki, sem ættu að geta orðið mjög skemmtilegir fyrir á- horfendur. Fyrst leika Fram og ÍR og ef að líkum lætur verður það senni lega baráttan um annað sætið á mótinu. Fram hefur aðeins tapað einu stigi, gegn Víking, en ÍR hefur tapafs einum leik, gegn FH. Á eftir þessum leik keppa Víking ur og FH og^ verður gaman að fylgjast <með hvernig hinni sterku vörn Víkings tekst upp gegn hin um harðskeyttu sóknarleikmönn um, FH. Og þarna gefst tækifæri til að sjá fimm þá leikmenn, sem kepptu á unglingameistaramóti Norðurlanda, Kristján Stefánsson FH, sem talinn var bezti leikmað urinn á rmótinu, og . Víkingana Rósmund Jónsson, Sigurð Hauks son og.Steinar og Björn Bjarna- son. Þórólfur Beck — annar til vinstri — skorar þriSja mark St. Mirren í undanúrslitunum gegn Celtic á laugardag- inn. — ÞaS er tfunda markiS, sem hann skorar fyrir St. Mirren, og er hann annar markhæsti leikmaSur IISs- ins á þessu leíktímabHl. Þórólfur hefur tekið þátt f öllum leikjum St. Mirren í bikarkeppninni nú — og vonandi fá hinir islenzku áhorfendur aS sjá hann skpra í úrslitaleiknum 21. apríl. 35 lið frá 22 skóhim í handknattleiksmóti í Handknattleiksmót í. F. R. N. (skólanna) hefst föstudag- inn 6. apríl kl. 10.15 árdegis aS Það hefur vakið mikla ólgu í hneMeikaheim'inum, að fyrir tveimur dögum lézt Benny Paret eftir leik shm á laugardaginn við Emile Griffits um heimsmeistara- titil í millivigt í hnefaleik- um. Hlaut Paret mikla bar- smíð, þegar hann var nær meðvitundarlaus, og gat ekki borið hönd fyfir höf- uð sér. Myndirnar hér fyrir ncffian sýna atvikið og eru tekniar af BBC — en hætt var við að sýna þær í sjón- varpinu, en hins vegar birt- ust þær í News of the World. Háværar raddir eru nú um það í Bandaríkjunum ii'ð' banna hnefaleika hvað sem úr verður. Hálogalandi. Mótið hefur dreg izt mjög, vegna influenzufar- aldurs o. fl. Að þessu sinni taka þátt í mótinu 35 lið fra 22 skólurn úr Reykjavík, Kópa- vogi, HafnarfirSi, Keflavík, Mosfellssveit og Akranesi. Þetta mun vera fjölmennasta mót.sem haldið hefur verið á veg um ÍFRN til þessa og sýnir það Ijóslega hversu vinsæll handknatt leikur er í skólum landsins. f þessu móti keppa margir beztu handknattleiksmenn landsins og má búast við mjög spennandi keþpni í öllum flokkum. Stjórn íþróttafélags Menntaskól ans s'ér um mótið að þessu sinni, en hana sikipa þessir menn: Einar G. Bollason; Hrannar G. Haraldsson; Kristján Stefánsson; Þórður Ásgeirsson og Guðjón Magnússon. YR PÁSKAF LANDS Á ÓRSLITALEIKINN Mikill áhugi hefur skapazt hér fyrir úrslitaleiknum í skozku bikarkeppninni, sem verður háður á Hampden Park í Glasgow hinn 21. þessa mán- aðar, en Hampden Park er stærsti leikvöllurinn í Evrópu — rúmar 150 þúsund áhorf- endur. Þórólfur Beck hefur átt mikinn þátt í velgengni félags síiis, St. Mirren, sem leikur til úrsiita við frægasta lið Skot- Norræn æskulýðsvika Norræna æskulýðsvikan, sem utvgmennafélögin á Norðurlöndum hafa staðið að undanfarin ár, verður hal'din í Valla í Svíþjóð dagana 12—18. júní^ 1962. Ungmennafélag fslands beitir sér fyrir hópferð á mótið. Þeir ungmennafélagar, sem vilja sækja þetta æskulýðsmót Norðurlanda, eru beðnir að tilkynna skrifstofu Ungmennafélags íslands þátttöku fyrir 1. maí 1962. Skrifstofan veitir nánari upp- lýsingar um mótið, dagskrá þess og ferðakostnað. (Skrifstofa UMFÍ). lands, Glasgow Rangers, — en það er liðið, sem Albert Guð- mundsson hóf knattspyrnufer- il sinn erlendis með. Ferðaskrifstofan Sunna hefur á- kveðið að efna til hópferðar til Skotlands, þar sem úrslitaleikurinn yrði aðaltákmarkið. Farið verður héðan á skírdag með Viscountflug- vél Flugfélags íslands og komið heim aftur á 2. í páskum. Þó ferðin sé miðuð við úrslitaleikinn, er þó ýmislegt annað hægt að gera, t.d. tryggir ferðaskrifstofan aðgang að golfvöllum, og einnig verður hægt að verzla í förinni. Á páskadag verður farið í sameiginlega ferð um vatnahéruð Skotlands, og m.a. til Lock Lomond. í förinni verður íslenzkur fararstjóri. Kostnaður við förina er 4.800 kr. og er þá allt innifalið, ferða- kostnaður, hótelkostnaður og fetða lög um Skotland. Þá útvegar Sunna miða á úrslitaleikinn, en þeir.eru mjög misdýrir, og þeir, sem vilja fá miða á beztu stöðum verða að taka þátt í kostnaði við þá. Framkvæmdastjóri Sunnu Guðni Þórðarson, skýrði blaðinu frá því í gær, að ferðin gæti orðið þetta ódýr, þar sem Sunna hefur tekið flugvél á leigu, sem bíður í Skot- landi meðan þátttakendur dveljast þar, og stafar það af því, að áætl-, unarferðir falla niður um páskana. Allar upplýsingar urð förina veitir Sunna, Bankastræti 7. orðurlanda Starfsíþróttamót Norðurlanda er ákveðið dagana.21.—23. sept- ember 1962 á landbúnaðarskólan- um Hvam í Noregi. Þar verður keppt í þessum greinum: Plægingu með dráttarvél, drátt- arvélaakstri og vélþekkingu. vél- mjöltun, matreiðslu, saumaskap, blómauppsetningu og auk þess einni grein, sem viðkemur skóg- rækt og meðferð og nytjun skóga. Þau ungmennafélög,' sem æfa vilja undir þátttöku í þessu móti, ættu að^ hafa strax samband við Stefán Ólaf Jónsson, kennara eða skrifstofu UMFÍ. T í MI Nflf, fímmtiidaíriir 5. aprtl-W^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.