Tíminn - 24.05.1962, Blaðsíða 4
EININGAHÚS
Þeir, sem hugsa sér að fá hjá mér einingahús á
þessu ári, ættu að hafa samband við mig sem fyrst.
Símar 50924 — 10427
SIGURLINNI PÉTURSSON, Hraunhólum.
Orðsending
Garyðyrkjuráðunautur ferSast um Árnes- og Rang-
árvallasýslu frá 1. júní á vegum Sambands sunn-
lenzkra kvenna.
Allar nánari upplýsingar veitir
Ragna Sigurðardótitr,
Þórustöðum, Ölfusi.
Bændur Viljum taka að okkur þak- og utanhúsmálun. Útveg- um efni, ef óskað er. Tilboð, sem greini hvað mála skal og hvar á landinu, sendist afgr. Tímans sem fyrst, merkt: „Húsamálun". Ráðskona vel að sér í matreiðslu, óskast í veiðihús við Þverá í Borgarfirði, frá 15. júní til 5. september næstkomandi. Upplýsingar í síma 13701 kl. 10—12 og kl. 3—4.
Flugfélag Reykjavíkur
FLJÚGUM TIL Hellissands,
föstudag; Neskaupstaðar,
föstudag; Hólmavíkur og
Gjögurs, laugard.; Stykk-
ishólms, laugardag.
Flugféiag Reykjavíkur
Sími 20375
M Ö P P V ll
utan um Eldhúsbókina eru
nú fáaniegar hjá flestujn1
bóksölum og' mörgum ka.up-
félögum úti um land. — í
lieykjavík og Hafnarfivði
fást þær í bókábúðum.
ELDHÚSBÓKIN
Freyjugöfu 14
-Trúlofunarhringar -
.misaaaajinEai éd
FljÓt 'iafgEeÍðsl&.tl6fI:
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiður
Bankastræti 12.
Sími 14007
AÐALFUNDUR
IÐNAÐARBANKA ÍSLANDS H.F.
verður haldinn í Þjóðleikhúskjallaranum í Reykja-
vík laugardaginn 2. júní n.k., kl. 2 e.h.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hlut-
höfum og umboðsmönnum þeirra í afgreiðslusal
bankans dagana 28. maí til 1. júní að báðum dög-
um meðtöldum.
Reykjavík, 24. maí 1962
Kr. Jóh. Kristjánsson,
form. bankaráðs.
GlDEON - SAMKOMA
Biblíuhátíð
verður haldin í húsi K.F.U.M. & K við Amtmanns-
stíg í kvöld kl. 8V2
Aðalræðumaður samkomunnar verður Bandaríkja-
maðurinn Mr. Duane A. Darrow.
Enn fremur munu biskup íslands hr. Sigurbjörn
Einarsson og vígslubiskup séra Bjarni Jónsson,
ávarpa samkomuna.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Útboð
Tilboð óskast í húsið Blönduhlíð við Reykjanes-
braut, hér í borg, til niðurrifs.
Húsið verður sýnt í dag, frá kl. 2—6 og á morgun
frá 2—4.
Útboðsskilmálar verða afhentir í skrifstofu vorri
Tjarnargötu 12, III. hæð.
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar.
s
R
WINCHESTER:
V;
SIMSON:
BRNO:
Fjölbreytt úrval af hagla- og riffilskotum,
Riffilsjónaukar, 2 stærðir.
Sendum gegn póstkröfu.
Haglabyssur automat 3 skota kr. 9.435,—
pumpur 6 skofa — 6.424,—
Magnum 5 skota — 7.678,—
Rifflar cal. 22 5 skota — 2.568,—
automat 15 skota — 3.457,—
Haglabyssur tvíhleyptar — 6J87,—
— — m/útkastara — 6.987,—
Austurstræti
EFTIR
VIKUR FÆR EINN LESANDI VIKUNNAR
GEFINS BÍL - VERÐUR ÞAÐ ÞÚ?
í ! »
4
T í M I N N, fimmtudagurinn 24. maí 1962.