Tíminn - 24.05.1962, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.05.1962, Blaðsíða 11
DENNI DÆMALAUSI — Hvers vegna eru búln tH leikföng, sem þola ekki, að þau séu notuS? önnur hagsmunamál satnbandsins sem of langt yrði að rekja ýtar- lega hér, svo sem bro‘ á veitinga og gistihúsalöggjöfinni, verðlags mál og erlent samstarf, en i því sambandi má geta þess, að árs- fundur Nordisk Hotel og Rest. aurantforbund var haldinn í Rvík á s.l. sumri og stjórnaði formað ur S.V.G. Lúðvíg Hjálmtýsson þeim fundi. Söfn og sýningar Listasafn Einars Jónssonar, - Hnitbjörg, er opið sunnudaga cg miðvikudaga frá kl. 1,30—3,30 Minjasafn Reykjavíkur, Skúlatún: 2, opið daglega frá kl. 2—4 e h nema mánudaga Asgrfmssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl 1,30—4 Listasafn Istands er opið daglega frá kl 13.30—16.00 Bókasafn Oagsbrúnar Freyju götu 27 er opið föstudaga kl f —10 e h og laugardaga og sunnudaga kl 4—7 e h Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Sími 1-23-08. — Aðalsafnið, Þing- holtsstræti 29 A: Útlánsdeild: 2—10 alla virka daga nema laug- ardaga 1—4. Lokað á sunnudög. um. Lesstofa: 10—10 alla virka daga nema laugardaga 10—4. Lok að á sunnudögum. — Útibúið Fimmtudagur 24. mai. 8.00 Morgunútvarp. — 12.00 Há degisútvarp. — 13.00 ,,Á frívakt- inni“. — 15.00 Síðdegisútvarp. — 18.30 Óperulög. — 18.45 Tilkynn ingar. — 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. — 20.00 Af vett- vangi dómsmálanna (Hákon Guð mundsson hæstaréttarritari). — 20.20 Tónleikar. — 20.35 Lestur fornrita: Eyrbyggja saga; xxii. (Helgi Hjörvar rithöfundur). — 20.55 íslenzkir organleikarar kynna verk eftir Johann Sebasti- an Bach. — 21.25 Úr ýmsum átt- um (Ævar R. Kvaran leikari). — 21.50 Söngmálaþáttur þjóðkirkj- unnar (Dr. Róbert A. Ottósson). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Garðyrkjuþáttur (Jón Björnsson). — 22.30 Harmoniku- þáttur: Högni Jónsson og Henry J. Eyland). — 23.30 Dagskrárlok. Hólmgarðl 34: Opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga. — Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið 5.30—7.30 alla virka daga nema laugardaga. Pjóðmlnjasafn Islands er opið £ sunnudögum þriðjudögum fimmtudögum og laugardögum kl 1,30—4 eftir hádegi Sókasafn Kópavogs: Otlán þriðju daga og fimmtudaga i báðum skólunum Fyrir börn kl 6—7,30 Fyrir fullorðna kl 8,30—10 Tæknlbókasafn IMSI. Iðnskólahús inu. Opið alla virka daga kl. 13— 9, nema , laugardaga kl 13—15 Útivist barna: Samkv. 19. gr. IIg reglusamþykktar Reykjavíkur breyttist útivistartími barna þann 1. maí. Börnum yngri en 12 ára er þá heimil útivist til kl. 22, en börnum frá 12—14 ára til kl 23 Krossgátan 293 Lárétt: l-)-18 á (þgf) 5 stund . . . 7 á hjóli 9 einn af Ásum 11 rómv. tala 12 guð 13 stefna 15 þrábeiðni 16 kærleikur. Lóðrétt: 1 kvæði eftir Þ. Erlings- son, 2 efni 3 félag 4 egent 6 fljótri 8 . . . bogi 10 vætu 14 áhald 15 í hlóðaeldhúsi 17 fanga mark flugmanns. Lausn á krossgátu nr. 592: Lárétt: 1 Sandur, 5 áin, 7 err, 9 nef, 11 sá, 12 LL, 13 ske, 15 Ála, 16 máa, 18 Kjaran. Lóðrétt; 1 skessa, 2 nár, 3 DI, 4 urr, 6 aflann, 8 rák, 10 ell, 14 EMJ, 15 áar, 17 áa. Slml I 14 75 AiisturbæjarríH Slm l 13 8* Rænda stúlkan Orfeu Negro Afar spennandi, ný, bandarísk kvikmynd í CinemaScope. RORY CALHOUN ANNE FRANCIS — Hátíð blökkumannanna — J 'g áhrifamikil og sérstaklega t-Ueg, ný, frönsk stórmynd í lit- um. Sýnd kl. 5 og 7. Engln sýning kl, 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Slmi 1 15 44 Þjófarnir sjö (Seven Thieves) Geysispennandi og vel leikin, ný, amerísk mynd sem gerist i Monte Carlo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 14 ára. Slm‘ 22 i 4C Heldri menn á glapstigum (The league of Gentlemen) Oanskur texti Sýnd kl 5, 7 og 9 Síðasta sinn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Slm 18 9 3t Hver var þessi kona? Bráðskemmtileg og fyndin ný, amerísk gamanmynd, ein af þeim beztu, og sem allir munu hafa gaman af að sjá Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stml 50 ? 49 5. VIKA. Meyfarlindin Hin mikið umtalaða „Oscar“. verðlaunamynd Ingmar Berg- mans 1961. Aðalhlutverk: MAX VON SYDOW BIRGITTA PETTERSSON °g BIRGITTA VALBERG — Danskur texti — Sýnd.kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Bönnuð börnum innan 16 ára RyHvarinn — Sparneyilnn — Sierkur Sérsiaklega byggéur fyrir malarvegi Sveinn Björnsson & Co. Haínarslræti 22 — Simi 24204 y MitJatJ vitS útbreitislu BRENO MELLO MARPESSA DAWN Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Hatnarflrð Slm 50 ' 84 Tvíburasysturnar Sterk og vel gerð mynd um ör- lög ungrar sveitastúlku, sem kemur til stórborgarinnar i hamingjuleit ðalhlutverk: ERIKA REMBERG Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Slm 19 1 85 Sannleikurinn um hakakrossinn Ógnþrungin heimildakvikmynd, er sýnir í stórum dráttum sögu nazismans, frá upphafi til enda- Ioka. — Myndin er öll raunveru- leg og tekin, þegar atburðirnir gerðust. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9. Francis í sjóhernum Sýnd kl. 7. Miðasala frá kl. 5. Strætisvagnalerf ur Lækjar götu kl 8.40 og til haka fré Pióinu kl 11.00 Slm- 16 o V Hættuleg sendiför Æ : pennandi ný amerísk kvik mynd, eftir skáldsögu Alistair Mac Lean. Bönnuð innan 16 ára. 'nd kl. i, 7 og 9. Heimavinna Kona óskar eftir heima- vinnu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsins, merkt: „Laghent". Telpa 10 - 12 ára óskast á sveitaheimili 1 Eyjafirði til snúninga í sumar. Kjartan Júlíusson, Skáldstöðum, Saurb.hr. Eyjafirði. Duglegur WÓÐLEIKHÚSIÐ Sýning í kvöld kl. 20. UPPSELT. Sýning föstudag kl. 20. Sýning laugardag kl. 20. UPPSELT. 40. sýning. Skugga-Sveinn Aaukasýnlng sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20 - Sími 1-1200. Ekkl svarað í slma fyrstu tvo tímana eftir að sala hefst. T ónabíó Sklpholti 33 - Simi 11182 Viltu dansa viö mig (Voulez-vous danser avec mol?) BRIGITTE BARDOT HENRI VIDAL oj nd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala hefst kl. 4. LAUGARAS =1 e>r Símar 32075 og 38150 Litkvlkmynd, sýnd 1 TODD-A-O með 6 rása sterefónlskuro hljóm Skólasýning fyrir gagnfræða- skólanema kl. 6. Nemendur sýni skólaskírteini um Ieið og þeir kaupa aðgöngu- miða. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Sýnd ki. 9. 14 ára stúlka óskar eftir vinnu. Störf í sveit koma mjög til greina. Upplýsingar í síma 36255. Tólf ára drengur Vantar vinnu í sveit fyrir 12 ára dreng. Er vanur sveitavinnu. Upplýsingar í síma 35749. Sumardvöl Óska eftir að koma 9 ára og auglýsingaverð er hagkvæmast aí aug- lýsa í Tímanum Tíminn 14 ára drengur óskar eftir sveitastörfum. Upplýsingar í síma 15112. dreng í sveit í sumar. Einhver meðgjöf. Upplýsingar í síma 50957. T f M I N N, fimmtudagurinn 24. maí 1962. 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.