Tíminn - 24.05.1962, Blaðsíða 10
um beint til stúdenta, sem hyggja
á nám í Þýzkalandi, aS þeir leiti
ekki til þess háskóla ura sinn.
(Frá menntamálar.).
Aðalfundur Sambands veitinga-
og gistihúsaeigenda var haldinn
að Hótel Borg 27. apríl s.l. og var
fundurinn fjölsóttur. — Formað-
ur sambandsins Lúðvík Hjálmtýs
son ffutti skýrslu stjórnarinnar
og skýrði þar frá hinu markverð
asta, sem stjórnin og skrifstofa
S.V.G. lét tii sín taka á liðnu kjör
tímabili. — Skýrði formaðurinn
m.a frá því, að nýir meölimir
hafi bætzt við á árinu og að fé
lagatalan hafi stöðugt verið að
aukast, sérstaklega seinustu 4
árin. — Á starfsárinu var lögð
mikil vinna í samningsgerðir
vegna samninga við þau félög,
sem Samband veitinga- og gisti-
húsaeigenda hefur samninga við,
en þau eru Félag framreiðslu-
manna, Félag matreiðslumanna
og Félag starf'sfólks í veitingahús
um (ófaglært starfsfólk). — Öll
fyrrgreind stéttarfélög fengu
kjarabætur, bæði með hækkun á
kaupi og auknum hlunnindum á
s.l. sumri. — Á milli Sambands
veitinga- og gistihúsaeigenda og
Félags íslenzkra hljómlistarmanna
hefur aldrei verið í gildi bind-
andi kjarasamningur, en eftir því
hefur F.Í.H Ieitað seinustu árin.
— Hljómlistarnotendur innan S.
V.G. samþykktu á s.l. ári að gera
samning við F.Í.H gegn vissum
skilyrðum. — Á grundvelli greindr
ar samþykktar var gengið til
samninga við F.Í.H. og var fyrsti
kjarasamningur S.V.G. við F.Í.H.
undirritaður 19. febrúar. — Lög
um veitinga- og gistihúsarekstur
eru orðin gömul eða frá árinu
1926. — Árið 1957 kom fram á A1
þingi stjórnarf.rumvarp um veit-
ingasölu og gistihúsahald. Þáver-
andi stjórn S.V.G taldi þetta
frumvarp að ýmsu leyti stórgall-
að, en við samningu þess hafði
ekki verið haft samráð við S.V.G.
né fulltrúa þess.
S.V.G. skoraði á Alþingi að sam
þykkja þetta frumvarp en setja
að nýju nefnd í málið, þar sem
S.V.G. ætti a.m.k. 1 fulltrúa. —
Fyrrgreint frumvarp var fellt á
vorþinginu 1958, en núverandi
samgöngumálaráðherra skipaði
á s.l. ári nefnd með hinum hæf-
ustu mönnum, þar sem S.V.G.
átti m.a. fulltrúa, til að semja
drög að nýju frumvarpi og hefur
nú nefndin lokið störfum og verð
ur fruraiarpið væntanlega lazt
fyrir n&sta Alþingi
Á aðalfundinum voru auk
framanritaðra mála rædd ýmis
ríks hálf sneypulegur á svip. —
Hvernig tókst þér að komast inn
í hauginn? spurði Eiríkur, sem
ekki gat ímyndað sér annað en Sig
röður hefði drepið Mána. En Sig-
röður hristi höfuðið — Þér skjátl-
ast. Eg drap ekki Mána.
í dag er fimmtudagur-
ínn 24. maí. Rogatianus
ólfssonar er gefur blóð í Blóðbank
ann; smásagan Við verður að
spara; Myndir og greinarkorn frá
mestu bílasýningu hér á landi;
framhaldssagan Gabriela; á
kvennasíðunni er uppskrift af
kaffihnetuköku; tveir auðveldir
púðar með krosssaum og sagt frá
því hvemig á að hafa hemil á
Chiffon slæðunni. Ýmislegt ann-
að forvitnilegt og skemmtilegt er
í blaðinu, sem er myndum skreytt
að vanda.
Æskan, 5.-—6. tbl. 1962, er komin
út. M.a. efnis í blaðinu er: Fugl-
Fagra l'and; frásagan Hetjan
inn og blómið, kafli úr bókinni
unga; ný framhaldssaga, Davíð
Copperfield; fjórir ævintýradagar
með Flugfélagi íslands, framh.;
framhaldssagan Ár í heimavistar
skóla; Æskan mín, eftir Shirley
Temple, framh.; greinarkorn og
myndir af hinum ellefu fóstur-
börnum Josephine Baker; Flug-
félag íslands 25 ára, grein ásamt
myndum; greinarkorn og myndir
frá unglingareglunni, Margt ann
að, bæði til skemmtunar og fróð-
leiks má finna í bl'aðinu. sem
prýtt er fjölda mynda.
Tímaritið Rafvlrkjameistarinn, 1.
tbl. 1962, er komið út. í ritinu er
m.a.; rætt um skrifstofu F.L.R.R
og L.Í.R.; greinin Hvað er raf-
virkjameistari?; Jakob Gíslason,
raforkumálastjóri, sextugur; minn
ingarorð um Hjálmar Halldórsson
rafvirkjameistara og símstöðvar-
fá
— Eg verð að sjá um þetta fyrir Sald- — Og þegar frumskógalögreglan ætlar koma á móti bragði — stingur upp í þá.
an. Hann stjórnar bæði fangelsi og að njósna um hann, lætur hann krók — Ó! Hvað
þrælamarkað ...
— Hvað gerðist? Hvar er Pankó?
—í bankarústunum. Þú sérð það, þeg-
ar við okmum þangað.
— Hvað varstu að gera hér, Pankó?
— Eg frétti af bankaráninu og ætlaði
að athuga það nánar.
— Hann bifast ekki. Eg verð að
blökk.
— Það verður meira hrun.
Eiríki létti, er hermenn Mána
lögðu niður vopnin. Þeir störðu á
Sigröð Útlénskonung, sem þeir
höfðu álitið dauðan. Ef til vill var
það þó fremur Sveinn, sem hræddi
þá frá því að berjast áfram. Eirík-
ur kom nú til vina sinna og heils-
aði þeim. Þá kom Sigröður til Ei-
Tekið á mófi
tilkynningum í
dagbókina
klukkan 10—12
Tungl í hásuSri kl. 4,28.
Árdegisflæði kl. 8,28.
Slysavarðstofan i Heilsuverndar
stöðinni er opin aOan sólarhring
inn — Næturlæknir kl 18—8 -
Sími 15030
Næturvörður vikuna 19.—26. maí
er í Ingólfs Apóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl 9—19. laugardaga
frá kl 9—16 og sunnudaga kl
13—16
Neyðarvaktin, sími 18331, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
13—17.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik-
una 19.—26. maí er Páll Garðar
Óafsson, sími 50126.
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: -
Sími 11336
Keflavík: Næturlæknir 24. maí er
Björn Sigurðsson.
Laugardaginn 12. maí opinberuðu
trúlofun sína ungfrú Gerður Ósk-
arsdóttir, Varmadal, Rangárvöll-
um og Sigþór Jónsson, Norður-
hjáleigu,, Álftaveri, bifreiðastjóri
hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, Vík.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungf-rú Ásta Ólafsdóttir, Syðstu-
Mörk V-Eyjafjöllum og Eiríkur
Magnússon, Skúfslæk, Villinga-
hoftshreppi.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína, ungfrú Birna Helga Bjarna-
dóttir, Strandgötu 50, Hafnarfirði
og Sævar Jónsson, Patreksfirði.
619
Gagnfræðingar 1947 frá Gagn-
fræðaskóla Austurbæjar, munið
fagnaðinn í Silfurtunglinu í kvöld
kl. 21.
Valdemar Benónýsson minnist at
viks frá liðnum dögum:
Veittu svörin svimahögg
sælukjörum mínum,
æskufjörið dauðadögg
drakk af vörum þínum.
B/öð og tímarit
Fálkinn, 19. tbl. 1962 er kominn
út. í blaðinu er m.a.: Hér hefur
ekkert breytzt í 80 ár, sr. Bjarni
Jónsson og Björn Björnsson á
Litla-Velli ræða um líf fólksins
í Mýrarholti; smásagan Villt á
eyðimörk; Hve.r dropi nýttur
fylgzt með hljómsv. Andrésar Ing
stjóra á Húsavík; greinin Vanda-
mál líðandi stundar; Einhyrning-
ar, sjónleikur í einum þætti. —
Ýmislegt annað, bæði fróðlegt og
skemmtilegt er í ritinu, sem gef
ið er út af Félagi löggiltra raf
virkjameistara í Reykjavík og
Landssambandi ísl. rafvirkjameist
ara, Tjarnargötu 4.
Leibréttingar
I frásögn af firmakeppni hesta-
mannafélagsins Fáks varð sú mis
ritun, að Börkur, sá erhlaut
fyrstu verðlaun í keppninni, var
sagður hafa verið nr. tvö í fyrra,
en hann varð einnig nr. eitt þá.
Frá Handíða- og myndiistarskól-
anum. — Skólastjóri Handíða- og
myndlis'taskólans hefur beðið
blaðið að geta þess, að vegna
rýmingar í geymslum skólans sé
nauðsyniegt, að allir nemendur
barna- og kvölddeilda skólans í
teiknun, sem enn eiga þar mynd-
ir eða teikniblokkir, vitji þessa
n.k. föstud 25. þ.m. kl. 5—7 síðd.
— í skólanum eru í óskilum arm-
bandsúr og kven-handtaska. Rétt
ir eigendur vitji þessara muna
sama dag og tíma.
Samkvæmt tilkynningu frá þýzka
sendiráðinu i Reykjavík eru nú
mikil þrengsli við hás*ólann í
Munchen, og er því þeim tilmæl-
10
T í M I N N, fimtudagurinn 24. maí 1962.