Tíminn - 24.05.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.05.1962, Blaðsíða 5
ÆBKUNÍSÍAR UTGEFANDI: SAMBAND UNGRA FRAMSOKNARMANNA RITSTJÓRI: HÖRÐUR GUNNARSSON afnfiröingar stuðla að sig í Vettvangnum í dag birtast stuttar greinar eftir sex unga menn í Hafnarfirði um ýmis mál, sem ofarlega eru á baugi í kosningabaráttunni þar. Sá f jöldi ungra manna, sem skip- ar sæti á framboðslistum Framsóknarflokksins um land allt, sannar ótvírætt fylgi æsk- unnar við stefnu hans og að æskan á hljómgrunn innan Framsóknarflokksins. ORAÐSEMI BÆJARSTJORNARMEIRIHL Þessir rita greinarnar: 1. Jón Pálmason, skrifstofustjóri, sem skipar 1. sæti á B-lista Fram- sóknarmanna í Hafnarfirði. Hann hefur tekið virkan þátt í bæjar- málabaráttunni undanfarin ár og er þekktur og vel metinn. 2. SigurSur Sigurjónsson, skipstjóri, skipar 2. sæti B-listans. Hann þarf vart að kynna, enda kunnur vel hafnfirzkum sjómönnum. Hann var fyrsti skipstjóri í Hafnarfirði, sem tók sérstaka líftryggingu á skipshöfn sína, kr. 250 þús. á hvern mann, tveim árum áður en slík ákvæði komust í samninga. Sigurður er formaður Skipstjórafélags- ins Kára. 3. Reynir Guðmundsson, verkamaður, skipar 5. sæti B-listans. Hann er formaður F.U.F. í Hafnarfirði og á sæti í stjórn V.m.fél. Hlífar. 4. Hjalti Einarsson, trésmiður, er í 7. sæti B-listans. Hjalti er fyrir löngu þjóðkunnur fyrir íþróttaafrek sín og liefur verið um fjölda ára markmaður í FH-liðinu, og landsliðinu í handknattleik. Hann var talinn einn bezti markmaður, sem tók þátt í heimsmeistara- keppninni í handknattleik 1961, þar sem íslenzka liðið varð nr. 6. 5. Hjalti Auðunsson, skipasmiður, er I 11. sæti B-listans. Hann hefur starfað í samtökum iðnaðarmanna og á nú sæti í stjórn Skipasmiða- félags Hafnarfjarðar. 6. Halldór Hjartarson, varaformaður F.U.F. í Hafnarfirði, ritar um félagsstarfið og bæjarmálin. NAUÐSYN AUKINS BRYGGJURÝMIS uðu sig á, að kosningar voru í nánd. Þá varð að sýna dugnað, svo það sæist, að í Hafnarfirði sæti starfsöm bæjarstjórn. Þeir urðu innilega sammála íhald, kratar og kommar, sem sjaldan kemur fyrir, að vera nú einu sinni rausnarlegir og samþykktu heimild til að taka allt að einnar og hálfrar milljón króna lán til smíði bátabryggju. En ætli það. geti ekki dregizt í önnur 16 ár að bryggjan komi, ef þeir sömu fá að ráða; slík er reynslan af þessum herrum. Kommúnistar lofuðu fyrir síð- ustu bæjarstjórnarkosningar, að hér yrðu byggðar verbúðir á því kjörtímabili, sem nú er að ljúka, en ekkert bólar á þeim enn og ekk ert í þá átt. Svona mætti lengi halda áfram, en hér verður látið staðar numið. Sigurður Sigurjónsson. Þeir flokkar, sem nú fara með völd hér í Hafnarfirði lofuðu fyr- ir síðustu kosningar úrbótum í hafnarmálunum. Meðal annars var lofað að lengja hafnargarðana það mikið, að höfnin lokist fyrir veðr- um og að ganga frá görðunum að öðru leyti, lagfæra bryggjur og byggja nýjar bryggjur, þar sem bátarnir gætu athafnað sig við á eðlilegan hátt. Hverjar hafa efnd irnar orðið? Ekkert gert í þá átt að bæta við hafnargarðana svo að höfnin lok- ist nema ekið nokkur hundruð tonnum af mold á syðri hafnar- garðinn innanverðan, sem kemur til með að hverfa, ef ekki verður gengið betur frá verkinu en til þessa, því að án bindiefna mun sjórinn skola allri moldinni burt. Hvað byggingu nýrra bryggja viðkemur, er það að segja, að á árunum 1960—1961 var sett niður stálþil á milli bryggjanna, sem fyr- ir voru, og er ekkert nema gott um það að segja, því að það bætti heldur úr um legupláss. Viðhald og viðgerðir eldri bryggja hefur ekkert verið, ekki einu sinni fjar- lægðir staurar, sem vegna fúa höfðu fallið undan bryggjugólfinu. Þessa fúadrumba hefur rekið fram og aftur um höfnina til mikillar hættu fyrir alla umferð um hana,' án þess að þeir aðilar, sem sjá áttu um málið, hreyfðu hönd né fót. Að lokum hafa þeir verið svo heppn- ir, að gert hefur aflandsvind og fúadrumba þessa rekið út úr höfninni til hafs! Um smíði bryggju, þar sem smærri bátar gætu athafnað sig við, er það að segja, að bryggjan hefur ekki séð dagsins Ijós enn þá Reyndar er það ekki undarlegt, þvi að það mun hafa verið fyrir um 16 árum síðan, að einn af fram bjóðendum Alþýðuflokksins sagði, að bátabryggjan skyldi koma á næsta kjörtímabili er þá fór í hönd; annars myndi hann dauður niður detta. Engin bátabryggja er komin enn og aumingja maðurinn lifir við beztu heilsu að és bezt veit Af þessu má sjá. hvað ’oforð um Alþýðuflokksins er að treysta. í vetur vöknuðu bæjarstjórnar- fulltrúar við vondan draum og átt- Félag ungra Framsóknarmanna í Hafnarfirði hefur starfað með mikl um blóma í vetur, bæði haldnir margir stjórnar- og umræðufundir og efnt til málfundanámskeiða. Þar fengu margir félagar og aðrir tilsögn í fundarstjórn, fundarregl- um og fundarstörfum, einnig í ræðumennsku. Málfundanámskeið sem þetta, eru nauðsynleg og til gagns ungum mönnum, er hug hafa á að koma hugðarefnum sín- um á framfæri á fundum eða við önnur tækifæri. Leiðbeinandi nám skeiðsins var Hörður Gunnarsson, ritari S. U. F., og er félagið í mik- illi þakkarskuld við hann fyrir vel unnið starf. Nú í vor hafa ungir Framsólcnarmenn í Hafnarfirði tek ið virkan þátt í kosningabaráttunni og eru ákveðnir í að láta ekki sitt eftir liggja til þess að gera hlut Framsóknarflokksins sem mestan í bæjarstjórnarkosningunum næst- komandi sunnudag. í bæjarstjórn hafa setið síðasta kjörtímabil 4 fulltrúar Alþýðu- flokksins, 1 fulltrúi Alþýðubanda- lagsins og 4 fulltrúar Sjálfstæðis- æjarútgerðarinnar og frystihúss hennar i þessu sambandi; einnig, að þar sem Alþýðuflokksmaður var settur í embætri varð kommún isti að komast í annað og þá oft á tíðum ekki gætt fyllstu athugun ar eða óhlutdrægni í embættaveit- ingum. Rekstri bæjarútgerðarAin- ar er nú svo komið, að á síðastliðn um vetri fékkst einungis til listans vinnslu í frystihúsinu svo kallaður matsfiskur eða 8 fiskar af hverj- um bát en þó því aðeins, að Fisk- matið gengi í ábyrgð fyrir greiðslu! Ekki var lánstraust bæj- arútgerðarinnar meira hjá sjó- mönnum ,en þetta. Frainsóknarmenn 1 Hafnarfirði! Göngum sigurvissir til kosninga á sunnudaginn og gerum sigur B- listans sem glæsilegastan. — x-B. Halldór Hjaitarson. GEGN KJARASKERÐINGU - x-B Launamál verkamanna hér á landi eru í herfilegu ástandi í dag og veldur því sívaxandi dýr- tíð, sem stafar frá sífelldum gengis fellingum, 'hækkuðum sköttum og tollum; enn fremur vegna aukins olnbogarýmis braskara, sem taka til sín stærri og stærri hlut af- rakstrar framleiðslunnar. Almennt verkamannakaup var í október 1958 kr. 21.85 en í marz 1962 kr. 22.74 (Dagsbrúnartaxti). Samkvæmt þessu hefur því kaupið hækkað um kr. 0,89 á vinnustund í almennri dagvinnu síðastliðin 3Ví ár. í fyrravor var efnt til verk flokksins. Meirihluta hafa skipað falla til þess að knýja fram kaup- Alþýðuflokkurinn og Alþýðubanda hækkun o.g eftir mánaðarverkfall lagið og hefur Alþýðuflokknum á fékkst fram 10% hækkun. En er þennan hátt tekizt að viðhalda yfir þá ekki kaupgeta verkamanna ráðum sínum á stjórn bæjarmál- meiri í dag en hún var 1958? Því anna, sem varað hafa allt frá því er nú ekki alveg að heilsa, þar sem 1926. Þá sýndi Alþýðuflokkurinn ríkisstjórnaríhaldið var ekki lengi þá framtakssemi, að látá kaupa l að hrifsa til sín kauphækkuriina og gamalt hryggjuhrof af íhaldinu, og vel það með gengisfellingu, sem hefur það verið helzta minnismerki flestir eru á sama máli um að hafi um athafnir í bænum frá tímum; verið hrein hefndarráðstöfun af stjórnar íhaldsflokksins. En Alþ - stjórnarinnar hálfu. flokksmeirihlutinn er líka ánægð- | janúarhefti Hagtíðinda þ.á. er.u ur með afrekið og minnist þess oft. birtar nýjustu tölur yfir útgjöld Saga Alþýðubandalagsins í bæjar- vísitölufjölskyldunnar um eins árs stjórn Hafnarfjarðar er ófögur skeiS, eins og þau yrgu meg þann tíma, sem það hefur átt sæti þar. Þennan tíma hefur hann skip að meirihluta bæjarstjórnarinnar ásamt Alþýðuflokknum og hefur samstarf þessara flokka verið með eindæmum. Mýmörg dæmi mætti taka til sönnunar alls kyns hrossa kaupa og óráðsemi, sem dafnað hefur undir samstjórn meirihluta- flokkanna. Nægir að nefna rekstur ÍÞRÓTTAHÖLL ÞARF AÐ RÍSA í Hafnarfirði hafa búið og búa enn margir góðir íþróttamenn. Má þar sérstaklega minnast á hand- knattleiksmenn, sem aukið hafa hróður Hafnarfjarðar á innlend- um og erlendum vettvangi. Einnig hafa margir frjálsíþróttamenn okkar náð góðum árangri og sumir skarað fram úr. Nú vil ég spyrja: Hvað hefur bæjarfélagið gert til þess að auka og efla íþróttaáhuga og íþrótta- starfsemi í bænum? Jú, — fyrir hverjar bæjarstjóm arkosningar hafa ráðamenn bæjar- ins lofað íþróttahöll, sem rísa skuli á næsta kjörtímabili, ef bæjarbú- ar veiti þeim meirihlutaaðstöðu. Eins og bæjarbúum er bezt kunn- ugt hafa efndirnar alltaf verið þær sömu. Ekkert gert. Fyrir inni handknattleikinn þarf að notast við leikfimissal barnaskólans, sem er alltof lítill, og þegar leikið er úti er hin svokallaða skólamöl not- uð. Á skólamölinni eru aðstæður mjög slæmar, öðrum megin er skólinn með sínar mörgu rúður og hins vegar er lækurinn: þá hafa margir handknattleiksmenn fengið slæmar byltur á hinni gróðgerðu möl. Knattspyrnumenn hafa komið sér upp velli norðan í Hvaleyrar- holti, en sá völlur er mjög slæmur vegna þess, hve hann er laus. — Frjálsíþróttamenn nota Hörðuvelli fyrir sína starfsemi. Varla er hægt að hugsa sér verri skilyrði fyrir íþróttastarfsemi en þar. Völlurinn er harður, ósléttur grasbali. Á því sem hér hefur verið talið nu- gildandi verðlagi. Dæmið hér á eft ir er tekið úr Hagtiðindum, nema húsnæðiskostnaður, sem áætlast 8% af byggingarkostnaði 90 m2 íbúðar: 1. Matvörur kr. 30.078.23 2. Hiti, rafmagn — 5.256.91 3. Fatnaður — 12.944.30 4. Ýmis vara og þjón. — 15.594.01 5 Húsnæði — 34.700.00 Samt. kr. 98.573.45 útgjöld fjölskyldunnar og búa í eins ódýru húsnæði og honum er unnt. Þannig hefur ríkisstjórnaríhald- ið farið með hinn vinnandi mann með öllum sínum „uppbyggingar“ og „viðreisnar“-aðgerðum. Menn ættu að ihuga þessi mál af gaum- gæfni og hefja síðan mótaðgerðir, því að hefur nokkur þjóð efni á því að svelta þær stéttir, sem vinna nauðsynjastörfin? Eg leyfi mér að skora á allt Al- þýðuflokksfólk, þar sem llþýðu- flokkurinn er í ríkisstjóra með Sjálfstæðisflokknum, ef nokkur glóð er eftir af þeim hugsjónaeldi frumherja flokksins, sem tendraði neista vonar og frelsisbaráttu í brjóstum verkamanna á sinni tíð, að hlutast til um að hagur verka- manna og allra launastétta verði bættur verulega, ella slíta sam- starfi í ríkisstjórn við ÍHALDS- FLOKKINN. Reynir Guðmundsson. AUKNING IÐNAÐAR Aukinn iðnaður eitt aðalhagsmuna mál bæjarféiagsins. Eitt af því marga, sem meiri- hlutastjórn Alþýðuflokksins og A1 þýðubandalagsins hér í Hafnarfirði hælir sér af nú fyrir kosningarnar er aukin aðstoð við iðnaðinn í bæn um. Ekki eru allir á eitt sáttir í þessum efnum, enda þarf ekki að leita langt til þess að sjá í hverju sú aðstoð hefur verið fólgin. Tökum sem dæmi eina grein iðn aðarins, skipasmíðina. Vitað er um Verkamaður, sem vinnur 8 stund nokkra einstaklinga, sem höfðu ir á dag 300 daga ársins hefur að- eins með núgildandi kauptaxta kr. 54.576.00 og vantar því um kr. 44.003.45 til þess að laun hans hrökkvi fyrir útgjöldum, ef miðað er við útgjöld vísitölufjölskyldunn ar. Til þess að geta séð fyrir fjöl- skyldu sinni verður hann að leggja hug á að afla sér aðstöðu til báta- og skipasmíða hér í bænum. Er til kom varð ljóst, að bæjarstjórnin hafði vanrækt að gera ráð fyrir lóðum undir starfsemi sem þessa í þeim hluta bæjarins, er skipu- lag náði til. Þá úrlausn fengu skipasmiðirnir, að þeir máttu setja sig niður í útjaðri bæjarins, þar i Framnaio a 15 siðu ■ SIGUR B-LISTANS upp sjá allir, hve hörmulega er; a aiia Þa eftir- og næturvinnu, illa búið að æsku þessa bæjar. i sem hann er fær um, spara í flestu Nú líður senn að bæjarstjómar-j kosningum og enn einu sinni gefur' að líta í blöðum ráðamanna bæjar ins stórar fyrirsagnir og fögur lof orð um bætta aðstöðu hafnfirzkri í^rettamsku tn, ,hauda'. Erum v,ið við Framsóknarmenn ástæðu bera mikið traust til þeirrar yffltSta! H,"g j “s ftar'semi'sem. sam.tond is- vegna eigum við frekar að trúa|Slltm' Greiniiega yeröutTi viS lenzkra samvmnufelaga er þeim nú eftir allt sem á undan er vari5 V1® anc^uð fólksms á að að hefja hér í fiskiðnaði og I þeirri kosningabaráttu, næstum hráefnalaust mánuð sem nú stendur yfir höfum eftir mánuð. Hafnfirðingar gengið? Nú erum við þó reynsl- unni ríkari. Nei, við verðum að fela öðrum gerðum rikisstjórnarinnar, sérstaklega á seínni gengis- fellingunni, og bráðabirgða- stjórn bæjarmálanna og er það' lögunum um að veita Seðla- til vona að það eigi eftir að verða blómlegt fyrirtæki. Hin glæsilega kosning Jóns ...... Skaptasonar hér í Reykjanes bezt gert með því að kjósa fram-; bankanum vald til gengis- • kjördæmi í Alþingiskosning- hl"»endur Framsóknarflokksinsog skráningar. unum 1959 og hans álit, létta veit þar íneð Framsoknarflokkn Reksturinn á Bæjarútgerð okkur Framsóknarmönnum Þá mun íþróttamálum hafnfirzkrar Hafnarfjarðar hefur gengið llá róðurinn fyrir kosningarn æsku vel borgið. , sérlega ílla að undanfornu, ar> ag Settu marki. KJÓSIÐ B-LISTANN. og hið fullkomna fiskiðjuver Iljalti Einarsson. j Bæjarútgerðarinnar stenduri Jón Pálmason T f M I N N, fimmtudagurinn 24. maí 1962. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.