Tíminn - 24.05.1962, Blaðsíða 6

Tíminn - 24.05.1962, Blaðsíða 6
KOSNINGASJÓÐUR ÞaS er vinsamleg ábending til stuðningsmanna B-listans, sem geta látis fé af hendi rakna í kosningasjóS, að hafa sam- band við skrifstofuna í Tjarnargötu 26. Öllum slíkum framlög- um, smáum sem stórum, er með þökkum veitt móttaka í kosn- ingaskrifstofunni. B - LISTINN AUGLÝSIR: Kosningaskrifstofur B-listans við borgarstjórnarkosningarn ar í Reykjavík 27. maí n.k., eru á eftirtöldum stöðum: Aðal- skrifstofan er í Tjarnargötu 26. Sjmar 15564, 24758, 24197 og 12942. — Skrifstofan er opin frá kl. 9 f.h. til kl. 10 að kvöldi. FYRIR KJÖRSVÆÐI MELASKÓLANS í Búnaðarfélagshúsinu v/Hagátorg, sími 20328. — Skrifstofan er opin frá kl. 2 e.h. til kl. 10 a8 kvöldi. FYRIR KJÖRSVÆÐI MIÐBÆJARSKÓLANS í Tjarnargötu 26, símar 24758 og 12942. Skrifstofan er opin frá kl. 2 e.h. til kl. 10 aS kvöldi. FYRIR KJÖRSVÆÐI AUSTURBÆJARSKÓLANS að Baldurs götu 18, sími 16289. Skrifstofan er opin frá kl. 2 e.h. til kl. 10 aS kvöldi. FYRIR KJÖRSVÆÐI SJÓMANNASKÓLANS aS Einholti 2, símar 20330 og 20331. Skrifstofan er opin frá kl. 2 e.h. til kl. 10 aS kvöldi. FYRIR KJÖRSVÆÐI LAUGARNESSKÓLANS OG LANG HOLTSSKÓLA að Laugarásvegi 17, símar 38311 og 38312. — Skrifstofan er opin frá kl. 2 e.h. til kl. 10 aS kvöldi. FYRIR KJÖRSVÆÐI BREIÐAGERÐISSKÓLANS aS Mel gerði 18, sími 38313. Skrifstofan er opin frá kl. -2 e.h. til kl. 10 aS kvöldi. STUÐNINGSFÓLK B-LISTANS! Hafið samband við kosninga- skrifstofurnar. Komið eða hringið og veitiS alla þá aðstoS er þið getið í té látið. Upplýsingar varðandi utankjörstaðakosningu er hægt aS fá á skrifstofu Framsóknarflokksins, Tjarnargötu 26, símar: 16066 og 19613. — Skrifstofan er opin frá kl. 9—12 f.h., 1,30—6 e.h. og 8—10 s.d. — Hafið samband við skrifstofuna og gefiS henni upplýsingar um fólk sem verður fjarri heimili sínu á kjördag. Kosninsíaskrifstofijr úti á lanrfl Akranesi: Félagsheimili Framsóknarmanna, sími 712. Keflavík: SuSurgötu 24, sími 1905. Kópavogur: Alfhólsvegi 2, simi 38330. Hafnarfjörður: SuSurgötu 35. sími 50067 (Gíslabiið). Vestmannaeyjar: Strandvegi 42 n. hæð. Sími 865. Siglufjörður: Eyrargötu 17, sími 146. Selfoss: Kaupfélagshúsinu, sími 103. Akureyri: Sími skrifstofunnar 1443. PILTAR, EFÞlÐ EIGIÐ UNHU5TUNA . ÞÁ Á ÉG HRINMNfl / ftus;iv*in£a$ími Tímans 19-5-23 Fyrirspurn til Kára Jónss., Sauðárkróki Kári Jónsson, verzlunarnmður á Sau'ðárkróki, segir í grein í Morg unblaðinu í fyrradag (17. maí): „Styrkasta stoff atvinnulífsins hér á staðnum er Fiskiver Sauð- árkróks h.f.“ Ekki styður Kári þessa staðhæf ingu töluiegum rökum, enda óhægt um vik — eða hva@? Nú er síður en svo, að ástæða sé til a'ð vanmeta þýðingu Fiski- vers h.f. fyrir atvinnulíf á Sauð- árkróki. Sú stofnun hefur vissu- Iega veitt allmikla atvinnu. En þ.ar fyrir geta jafnvel fasprúðir menn tekið munninn of fullan. Á s. 1. ári greiddi Kaupfélag Skagfirðinga og fyrirtæki þess nálega 11 millj. kr. (kr. 10.943. 000,00) fyrir vinnu og þjónustu, að langsamlega mestu leyti til Sauðárkróksbúa. Nú vildi éig beina þessari spurn ingu til Kára Jónssonar — o>g leyfi mér að vænta svars: Hversu m'ikið greiddi Fiskiver h.f., „styrkasta stoð atvinnulífs- ins“ á Sauðárkróki, fyrir vin.nu og þjónustu á því samn herrans ári? Annarri spurningu mætti raun- ar bæta vijj — svona hinsegin. Á s. 1. ári greiddi Kauipfélag Skagf. kr. 1562047,55 í op’inber gjöld. Hversu miklu námu sams konar gjöld, þau er „styrkast.a sto5in“ greiddi á sama tím.a? s* Köpuryrðum Kára! 'JónsSonar i garð Kaupíél. Skagf. hirði ég ekki að svara. Þett.a er sjúklegt fyrir- bæti, býsna þrálátt og ef til vill ólæknandi, sem honum meiri menn í flialdinu eru einnig haldn ir af, þegar samviinnufélögin eru annars vegar, og stafar að ég ætla. af fávísi frekar en fllvilja. Slík- um mönnum verður afj vorkenna. 19. 5. 1962. Gísli Magnússon. J Sumardvöl 11 ára stúlka óskar eftir að komast í sveit í sumar. Vill passa börn Upplýsingar í síma 23231. BORGARSTJÚRNAR KOSNINGARNAR Þess skal getið, sem gert er f viðtaíi, sem Mbl. birti i gær viö Níels Dungal, talar prófessorinn af hreinskilni um ýms málefni Reykjavíkur og bregður nýrra við að sjá þannig málflutning í Mbl. Dungal segir m. a. um Reykj,avík: „Miðbærinn er orðinn svo Ijótur og húsin þar svo úr sér gengin, að maður skammast sín fyrir ag sýna útlendingum hann. Hótel vantar tilfinnan- lega og veitinigastaðir eru allt of fáir . . . Allt of mikið er af fullum möninum á götunum . .“ Og prófessorinn heldur áfram: „Enn er einn afleitur galli á Reykjavík: Börnin eru á göt- unni. Ekki aðeins þau stærri, heldur iðulega litlir óvitar, sem eru í stöðugri lífshættu in.nan um bflan.a. í erlendum stórborgum sjást ekki lítil börn á götunni. Hér flækjast þau á götunum, eins og þeim var óhætt fyrir 50 árum, þeg- ar engir bflar voru til. Þetta verður að breytast". Um útþenslu byggöarinnar segir Dungal: „Að mínu áliti hefur byggð- in í Reykjavík dreifzt allt of mikið. Smá hús fyrir eina eða tvær fjölskyldur bafa verið byggð um allt, og dýrar götur með vatni og rafmagni, síma og heitu vatni lagffar með ærn um kostnaði fyrir fáeinar manneskjur, sem byggja eina götu. Þetta hefur orðið óhóf- lega dýrt og kostað borgina óþarflega mikið fé. Gatan kost ar engu meir,a þótt húsin séu stór og há oig margt fólk búi við hana. Stór nýtizku hús bjóða upp á mikii þægindi, t d. veitingastofur, eldhús, þar sem fólk getur pantað matinn tilbúinn, búð'ir, pósthús o. fl., svo að margir taka slík fjölbýl- ishús fram yfir tví- eða jafn vel einbýlishús. Ef slíkt bygg- ÍC.R.R. 1912 — Í.S.Í. — 1962 í kvöld klukkan 20,30 K.S.Í. REYKJA VÍK - UTANBÆJARMENN á Laugardalsvellinum. Dómari: Grétar Noröfjörö. Fyrsti leikur sumarsins á grasi. Aðgangur: Börn kr. 5.00 - Stæöi: kr. 25,00 - Stúka: kr. 35.00 Komið tímanlega — Forðist þrengsli. AFMÆLISNEFNDIN. ingarlag væri tekið upp, mætti reisa húsin þannig, að á milli þeirra myndist stór ferhyrn- ingur, þar sem börnin gefca Ieikið sér. Þetta segir próf. Dungal, og er nýtt að heyra þannig tekið í strenginn i Mbl. og bregður nýrra við þegar lesa má í Mbl. samliljóða álit og komið hefur fram í þessum pistlum undan- farið. 1100 millj. — 1117 millj. Stjórnarblöðin segja frá því, að sparifjáraukning lands- manna sé orðin 1100 millj. króna á tveimur fyrstum árum viðreisnarinnar. Oig á sama tím,a hafi gjaldeyrisstaðan batnað um 1117 milljónir. Flestir munu fagna þessum fréttum, ef réttar reynast. En þá jafnhliða hugleiða hvort ekki sé eitthvað hægt að rýmka um kaupgreiðslur til hinna lægst launuöu. Hvort að viljann vanti ekki öllu frekar en getuna? Eins mitnu margir spyrja, hverju sæti með togaraverk- fallið, sem nú er búið að standa í hálfan þriðja mánuð. Erum við e. t. v. farnir að afla of mikið, svo að stöðva verði einhverja grein fram- leiðslunnar, svo að gj,aldeyris- staðian batni ekki svo ört? Eða borgar sig ekki að veiða fisk á toigurunum? Með svo miklum sparifjár- sjóðum og gjaldeyrisgróða hlýtur að vera auðivelt aö leysa vandamál, eins og smá- vegis launakröfur Sjómannafé- Iags Reykjavíkur, sem óefað eru settar fram ,af mikilli sann girni. A. m. k. heyríst aldrei um annað í Mbl. Það er skammgóður vermir, að safna í sjóöi og kistuhand- raðann, ef framleiðslan er svo látin stöðvast. Persónudýrkun enn Enn heldur Mbl. áfram að lofsyngja Geir borgarstjóra og hefja til skýjanna. Nú síðast í gær, er slegið á þá strengi, hve borgarstjórinn sýni mikla sjálfsfórn og óeigingirni í þvi að Ieggja á sig að vera borgar stjóri. Er vitnað til Ólafs Thors um að borgarstjóri kjósi frekar að Ieggja götur á vegum borg- arinnar fyrir 1000 millj., held- ur en að græða eina milljón sjálfur Þetta finnst Mbl. að vonum hámark fórnfýsinnar, enda sennilega sj.ald,gefið fyrirbæri á bænum þeim. Ekki hefur enn komið fram tillaga um að gera iíkneskju af borgarstjóra, en með þvílíku áframhaldandi Iofi er það ekki óeðlilegt. 6 T f M IN N , fimmtudaginn 24. maí 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.