Tíminn - 08.06.1962, Síða 13
75 ára:
Jóhanna Jónsdóttir
Flugfélag Reykjavíkur
FLJÚGUM TIL Hellissands
mánudag. laugardag.
Jáhanna Jónsdóttir í Vogum í
Kelduhverfi átti 75 ára afmæli 17.
desember s.d. Jóhanna er Norður-
Þingeyingur í báðar ættir. Hún er
fædd í Núpskötlu á Melrakkasléttu
og hefur átt heima hér í sýslunni
lengst af, en nærri helming ævi
sinnar dvalið í Kelduhverfi.
Jóhanna hefur verið vinnukona
öll sín manndómsár, en oft veitt
heimilum forstöðu, þegar fólk hef-
ur þurft á hjálp að halda. í æsku
naut Jóhanna tilsagnar, sem títt
var með unglinga í þá daga. Auk
þess var hún einn vetur á kvenna-
skóla hjá Jónínu Sigurðardóttur.
Af þessu má sjá, að fræðslan var
lítil miðað við það, sem æskunni
stendur til boða nú. En með góðri
greind og lestri bóka hefur hún
eignazt notadrjúga þekkingu. Hún
er Ijóðelsk og dáir gömlu skáld'.n
og sker hólið til þessara vinna
sinna ekki við nögl, þegar vel ligg
ur á henni. Spakmæli og orðskvið-
ur hefur hún á hraðbergi og finn-
ur þeim stað í daglegu lífi. Börn
og unglingar hænast að henni og
greiða henni sögulaun og móður-
lega umhyggju, sem hún er rík af,
með ævarandi tryggð. Þetta er
gamalt vinnukonuævintýri. Marg-
endurtekinn þáttur í íslenzku þjóð-
lífi. Löng saga og fögur. Jóhanna
er félagslynd og glöð á góðri
stund. Hún hefur oft'leikið smá-
þætti fyrir börn og fullorðna og
hefur hæfileika til að tjá sig á
því sviði. Hún er ræðin og dagfars-
góð, en finnist henni hallað réttu
máli, er hún fljót til andsvara og
getur þá skollið á blindbylur, en
honum slotar með jafnskjótum
haetti. Allt verður bjart og engin
eftirmál. Sveipinn er gott að var-,
ast, það blæs ekki úr honum í bak
neinum, því að Jóhanna er hrein-
skiptin drengskaparkona. Jóhanna
er jafnvíg á utan- sem innanbæjar-
verk, enda þaulvön öllu, sem til-
heyrir heyskap og fjármennsku.
Hún er dýravinur, natin sauðburð-
arkona og karlmanns ígildi í göng
um og fjárragi. Lét hestinn geysa
■■ mm
Bardoi á lausum kili
NTB-París, 6. júní. —
Skýrt var frá því í París í
dag, að Brigitte Bardot og
maður he nnar, Jacques
Charrier hafi orðið ásátt
að sækja um skilnað. Þau
giftu sig árið 1959, eftir að
hjónaband Bardot og kvik-
myndaleikstjórans Roger
Vadim hafði farið út um
þúfur.
þótt mórinn væri krappur og skorn
ingar djúpir, en sú gerð móa er
einkennandi fyrir heiðalönd okkar
Keldhverfinga. Hún er árrisul, þeg
ar í stórræði átti að fara, og taldi
þá ekki eftir sér sporin eða hand-
tökin, því að hún gengur með hús-
bóndans áhuga að hverju verki, er
hún vinnur.
Nú er Jóharina hætt allri erfiðis
vinnu og hagræðir einu og öðru
innanbæjar eftir því sem þörf ger-
ist. Hún á nokkuð fyrir sig að j
leggja, því að hún hefur verið svo
lánsöm að vera hjá fólki, sem lét
sér annt um að hún safnaði í sjóð
til elliáranna. En hún hefur líka
safnað vandalausu fólki í stóran
vinahóp. Þann hæfileika fékk hún
í vöggugjöf.
Eg'vil svo að endingu þakka Jó-
hönnu fyrir alla þá vinsemd, sem
hún hefur sýnt mér og syni mín-
um og óska henni gæfu og gengis.
Laufási 10. 3. 1962
Þórarinn Haraldsson.
SKIPAIITGCRÐ RÍKISINS
j fer austur til Vopnafjarðar hinn
■ 13. þ.m. Vörumóttak^ í dag til
I Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar,
Eskifjarðar," Norðfjarðar, Seyð-
isfjarðar og Vopnafjarðar. Far-
j seðlar seldir á þriðjudag.
M.s. Skjaldhreið
vestur um land til Isafjarðar,
hinn 2. þ.m. Tekið á móti flutn-
ingi í dag til Patreksfjarðar,
Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyr
ar, Flateyrar, Suðureyrar og
ísafjarðar. Farseðlar seldir ár-
degis á laugardag.
Bíla- og
búvélasalan
selur vörubíla:
Chevrolet '59, mjög góður
bíll.
Mercedes Bens '61
hálf frambyggður
1. flokks bíll
International '59
með vökvastýri
Volvo 55
með vökvastýri
Mercedes-Bens '54
Ford '55, Ford '47
Hef kaupendur að öllum
gerðum búvéla. vörubif-
reiða og fólksbiferiða
Bíla-og búvélasalan
Eskihlíð B V/Miklatorg,
sími 23136
Hólmavíkur, Gjögurs,
fimmtudag. Stykkishólms
laugardag.
Flugfélag Reykjavíkur
Sími 20375
TRÚLOFUNAR
H
R
I
N
G
A
R
ULRICH FALKNER
AMTMANNSSTIG 2
Rybvatlnn — Sparneytinn — Sferkur
Sársfak/ega byggbur fyrir
malarvegi
Sveinn Björnsson & Co,
Hafnarsfræti 22 ~ Síml 24204^
Til söSu
3ja herb. íbúð við Rauða-
læk. Félagsmenn er óska
að nota forkaupsrétt að
íbúðinni, snúi sér til
skrifstofunnar, Hafnar-
stræti 8, fyrir 14. júní.
B.S.S.R., sími 23873.
Trúlofunarhrmgar
Fljót afgreiðsla
GUOM ÞORSTEINSSON
gullsmiður
Bankastræti 12.
Simi 14007
Sendum gegn póstkröfu.
I
MELAVÖLLUR
í kvöld (föstudag) kl. 8,30 keppa
Fram — Valur
Dómari: Grétar Norðfjörð.
Missið ekki af þessum leik.
Málverkasýning
Ólafs Túbals verður opnuð boðsgestum kl. 8,30 í
kvöld í Listamannaskálanum.
Sýningin er opin daglega frá 2—10 e.h.
Frá fræðsluráði
Reykjavíkur
Skólasýning 1862—1962 í Miðbæjarskólanum í
Reykjavík verður opin almenningi kl. 20—22 í
kvöld.
Kennurum sérstaklega boðið að skoða sýninguna
kl. 18 í dag.
Sýningin verður opin til 20. júní, kl. 14—22 alla
daga nema annan dag hvítasunnu kl. 10—22.
Aðgangur er ókeypis.
UTBOÐ
Landssími íslands leitar eftir tilboðum í að byggja
birgðaskemmu á lóð símans við Grafarvog við
Reykjavík.
Útboðslýsing og teikningar verða afhentar gegn
1000 kr. skilatryggingu á skrifstofu Jóns Skúla-
sonar, yfirverkfræðings í Landssímahúsinu við
Thorvaldsensstræti.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, mánudaginn 18.
júní 1962 kl. 11 f.h.
Póst- og símamálastjórnin.
Ráðskona
Ungur bóndi af vestur-
landi óskar eftir ráðs-
konu. Má hafa með sér
barn.
Upplýsingar í síma 34832.
Dunlop
Ódýrir hjólbarðar
Nokkur stykki af ódýrum
hjólbörðum til sölu.
Stærð 650x16.
Iientugir undir jeppa og
jeppakerrur.
Hjólbarðaverkstæðið
Rauðará, Skúlagötu 55.
Guðlaugur Einarsson
MÁLFLUTNINGSSTOFA
Freyjugötu 37, sími 19740
VARMA
PLáST
EINANGRUN.
Þ. Þorgrímsson & Ce.
Borgartúni 7. Sími 22235
TÍMINN, föstudaginn 8. júní 1962
13