Tíminn - 29.07.1962, Side 1
SUNNUDAGSBLAD TÍMANS FYLGIR
mffm ■
Auglýsing í Tímanum
kemur daglega fyrir
augu vandlátra blaða-
lesenda um allt land.
TekiS er á móti
auglýsingum frá
kl, 9—5 í Banka-
stræti 7, sími 19523
171. tbl. — Sunnudagur 29. iúlí 1962 — 46. árg.
YFIR FIMMVÖRÐU
HÁLSIÞÚRSMÖRK
Nýlega er lokið viðgerð á
veginum frá Skógum inn á
Skógaheiði, svo nú er vel ak-
fært á jeppum rúmlega hálfa
leið frá Skógum inn í skálann
á Fimmvörðuhálsi.
Ekki er þó ráðlegt að fara þessa
leið nema á jeppum og öðrum bíl-
um með drif á öllum hjólum.
Fjallamenn reistu skálann á
Fimmvörðuhálsi í nær 1100 metra
hæð, hæst allra fjallaskála á land-
inu þar til skáli Jöklarannsókna-
félagsins við Grímsvötn var reist-
ur.
Blaðið talaði í gær við Guðmund
Hlíðdal, fyrrv. póst- og símamála-
stjóra — en hann er einn Fjalla-
manna — og spurð'ist fyrir um
þessa vegagerð. Guðmundur sagði,
að vegurinn hefði verið ruddur
með ýtum um orekkurnar uppfrá
Skógum fyrir tveimur árum. Hann
skemmdist mikið í vatnavöxtun-
um í vor, en er nú vel fær eftir
lagfæringuna meir en hálfa leið,
eins og fyrr segir.
Frá skálanum er hægt að stunda
skíðaíþrótt áiið um kring. Þaðan
er tveggja til þéiggja tíma gangur
vestur á Guðnastein á Eyjafjalla-
(FramhalO a 15 sfðu ■
Froskmaðurinn er til þess að gera ný iífvera í hinni dularfuliu
byggð sjávaríns. Þar hefur sést kafari af og til og þess eru ekki
dæmi, að maður í slíkum galdrabúningi hafi töfrað hafmey upp
úr djúpunum. Hins vegar segja þeir sem sendu okkur þessa mynd.
að froskmaðurinn hafi fundið konuna í einni feroinni á hafsbotn
Við seljum það ekkl dýrara en við keyptum, en þetta lítur éneltan
lega út fyrir að vera ást við fyrstu sýn. (Polfoto)
Krustjoff og Kennedy
talsamband
Dauska blaðið Akuelt skýrir
frá því í fyrradag, að sovézk
yfirvöld hafi lagt til, að komið
yrði á beinu talsambandi milli
Kreml og Hvíta hússins í Was
hington. — Segir í sovézkum
heimildum að fréttinni, að
stjórn Sovétríkjanna telji slíkt
símasamband æskilegt, svo að
hægt sé að koma stjórnum stór
veldanna fyrirvaralaust og
þægilega í samband hvorri við
aðra, þegar nauðsyn krefur. —
TiIIögu um slíkt beint samband
milli Sovétríkjanna og Banda-
ríkjanna lögðu sovézkir aðilar
fram á fundunum í Genf í síð-
ustu viku, segir í fréttinni. —
Þá hafa sovézk yfirvöld einnig
óskað eftir beinu sambandi við
framkvæmdastjóra Sameinuðu
þjóðanna i aðalstöðvum samtak
anna. Er tillaga þessi sennilega
fram komin í sambandi við
hina nýju möguleika, sem vakn
að hafa með hinni velheppnuðu
tilraun með Telstar, sem gerir
mögulegt beint sjónvarps- og
talsamband yfir Atlantshafið.
SÆTTIR í ALSÍR
í ÞESSARIVIKU
að
NTB-Algeirsborg, 28. júlí. fá aukið brautargengi,
.. , frelsisráðig skuli koma saman til
Forsætísraoherra hráoa l fundar áður en langt um líður
og að eftir þann fund skuli efnt
birgSastJórnarinnar í Al-
geírsborg, Ben Youseff
Ben Khedcða, ræddi í gær-
kveldi viS Mohammed
Khider, aSalstu^nings-
manns var^forsæfisráð-
herrans og formanns 7
manna stjórnarnefndar-
innar, Ben Bella, og áreitf
anlegar fréttir herma, að
þeir hafi orðíð ásáttir um
öll helztu grundvallarat-
ri^i í endanlegii eamkomu
í deilunpii milli for-
||ingjanna i Aisír.
Samkomulagið, sem Khider og
| Khedda lögðu drög að á fundi sín
um í gær, felur meðal annars í
til almennra þingkosninga í Al-
sír.
þjóð-j-ur herstjórnarinnar í héraðsher
númer tvö, Souab E1 Arab, hefði
verið sleppt úr haldi, en eins og
áður hefur verið skýrt frá, var
hann handtekinn af liðsmðnnum
Ben Bella, er hann brauzt til
Sömu fréttir herma, að gerðar, valda í Constantine fyrr í vikunni.
hafi verið ráðstafanir til þess að1 Búizt er Við, að hann fari í dag
fá Hocine Ait Ahmed til að gegna til Oran, þar sem hann mun ræða
áfram störfum sem ríkisráðsritarj | við Ben Bella.
en í gær tilkynnti Ahmed, að Fyrrverandi utanríkisráðherra í
hann óskaði eftir þvj að fá lausn | FLN-stjórninni, Saad Dahlab, fór
frá embætti. frá París til Genfar í gærkveldi,
í gær var tilkynnt, að yfirmað- Framh. á 15. síðu.
Stððvast Kefla-
víkurflugvöllur?
Deila stendur nú yfir um kaup og kjör milli Loftleiða og íslenzkra
starfsmanna á Keflavíkurflugvelli, er áður störfuðu þar á vegum Flug-
málastjórnarinnar, en eins og kunnugt er hafa Loftleiðir nú tekið
starfsemi flugumsjónardeildarinnar og flugvirkjadeildar á Keflavík-
urfl'ugvelli. Hcyrzt hefur, að starfsmenn flugumsjónardeildarinnar
muni allir leggja niður vinnu 1. ágúst, ef ekki hefur samizt fyrir þann
tíma og mun það valda miklum erfiðleikum við afgreiSslu flugvéla,
sér, að stjómarnefnd Bella skuli er um flugvöllinn fara.
J