Tíminn - 29.07.1962, Síða 9
Hávaðinn sviptir félógin
völdum
Hávaðinn af þessum hraðvélum
erxekki minna vandamál. Sannast
að segja, skrifar Lundberg, mundi
hann brátt leiða til þess, að flug-
félögin fengju ekki að ákveða,
hvar og hvenær þau vildu fljúga.
í>að yrðu semsé íbúar þeirra svæða '
«r vélarnar flygju yfir, er myndu
Sieimta að fá að ákvarða slíkt.
íil þess að skýra þetta er nauð-
synlegt að leiðrétta misskilning,
sem er mjög útbreiddur. Margir
halda sem sé, að aðeins komi augna
blikshávaði, er hraðvélin fer í
gegnum hljóðmúrinn og svo ekki
meir. En hið rétta er, að hávaðinn
fylgir vélinni á öllu fluginu eins
og alda eftir að vélin hefur náð
öryggi, ekki aðeins flugfarþeganna
sjálfra heldur og þeirra, sem flog-
ið er yfir og á jörðinni dvelja. Um
þetta atriði segir Lundberg m.a.
Ef til kæma vélar, er flygju hrað-
ar en hljóðið, þá hefði frá tækni-
legu sjónarmiði aldrei verið tekið
alvarlegra skref hvað viðkemur
öllu ötyggi. Með tilkomu þrýsti-
loftsvélanna voru vandamálin í
þessu sambandi tiltölulega létt leys
anleg, enda þótt hraðinn ykist um
60 af hundraði, en með flughraða
meiri en hljóðsins kæmu til öllu
stærri og erfiðari vandamál og
fá þeirra hefur tekizt að leysa enn
í dag, enda þótt mönnum séu þau
að nokkru ljós og hafi reynt að
glíma við þau í sambandi við otr-
ustuþotur, er fara hraðar en hljóð-
ið. Lundberg nefnir mörg þessara
grein sinni fjárhagslegum atrið-'
um. Hann spyr, hvort menn muni
almennt hafa gert sér ljóst hvað
myndi kosta að taka upp vélar,
er færu hraðar en hljóðið. Rann-
sóknir og smíði á tilraunavélum
gætu kostað allt upp undir 45
milljarða íslenzkra króna og verð
þessara véla til flugfélaganna yrði
væntanlega frá 400 milljónum ísl.
króna allt upp i 1 milljarð ísl.
króna fyrir hverja vél eftir stærð.
Það getur auðvitað hver heilvita
maður sagt sér það sjálfur, að
þetta hlyti að hafa í för með sér
gífurlega hækkun á flugfargjöld-
um. En jafnframt er það augljóst,
segir Lundberg, að það yrði tak-
markaður fjöldi farþega, sem vildi,
greiða hærra verð fyrir það eitt
að spara sér örfáa flugtíma. Sem
hraða hljóðsins og því lægra sem
vélin fer því meiri verður þessi
hávaði.
Þessá ógnþrungni hávaði myndi
miskunnarlaust og stöðugt glymja
í eyrum íbúa þeirra svæða, er flog-
ið væri yflr og víðátta hans væri
slik að flygi vél yfir Danmörku
eða England myndi hávaðinn öskra
i eyrum hvers einasta íbúa lands-
ins. í regíum alþjóða flugmála-
stofnunarinnar er ákvæði þar sem
segir: Hávaði frá flugvélum, er
fara hraðar en hljóðið má aldrei
orsaka alvarleg óþægindi hjá því
fólki, er býr í nágrenni flugleiða.
Hér myndu sem sagt stangast á
raunverulelkinn og góður vilji,
því að hávaðinn frá hraðvélunum
myndi algerlega æra þúsundir jarð
arbúa.
Vísindin þekkja engin ráð gegn
þessum hávaða og við verðum að
gera okkur grein fyrir því, að
þessi hávaði er slíkur, að hávaði
flrá járnbrautum, bílamergð og
verksmiðjum samanlagður kemst
aðeins í hálfkvisti þar við.
Ekki nóg öryggi
Þriðja vandamálið er varðandi
vandkvæða og telur hvert um sig
nægilega stórt til þess að menn
skyldu ekki hugsa ákaft um hrað-
vélarnar, en hann nefnir síðast
þann erfiðleikann, sem e. t. v. er
allra verstur: Er nokkur mögu-
leiki að byggja svo flugvélar að
fullkomið öryggi sé fyrir hendi
gagnvart hinni auknu núnings-
mótstöðu, sem er samfara hinum
aukna hraða? Lundberg fer um
þetta nokkrum orðum og er meg-
ininntak þeirra á þá leið, að með
þeim útbúnaði, er menn ráða yfir
í dag geti menn hvorki sannreynt
efni né smíðislag, er þurfi í hrað-
vélarnar með jafn miklu öryggi og
hægt er við flugvélar þær, sem
notaðar eru nú í dag.
í samþykktum alþjóða flugmála-
stofnunarinnar segir m. a.: Flug-
vélar sem fara hraðar en hljóðið
og ætlaðar eru til farþegaflutnings
verða að vera sannreyndar að jafn-
miklu öryggi í öllum búnaði og
bezt verður náð i öðrum flugvél-
um á sama tima. Þetta er ekki hægt
eins og nú standa sakir, segir
Lundberg, af þeim orsökum, er
hann hefur þegar greint.
Flárhagsleg tvísýna
Lundberg veltir og fyrir sér í
sagt, flugfélög, er tækju í notkun
hraðvélarnar gætu búizt við fjár-
hagslegu hruni.
Flýtum okkur hægt
Lundberg dregur að lokum fram
nokkrar niðurstöður: Hann telur
sjálfsagt að flýta sér hægt í þessu
máli og að engar ákvarðanir um
farþegaflug með vélum, er fari
hraðar en hljóð'ið verði teknar á
næstu 10 árum. Hann leggur ein-
dregið til að geraur verði samn-
ingur milli flugfélaga, flugvélaverk
smiðja og iafnvel ríkisstjórna þess
efnis, að engar slíkar flugvélar
verði smíðaðar né settar á mark-
að á næstu 10 árum a. m. k.
í stað þessa telur Lundberg að
mönnum beri að snúa sér að því
að sameinast um að leysa mikil-
vægustu vandamál farþegaflugs-
ins í dag en þau telur Lundberg
vera þessi:
k Aukið flugöryggi
★ Smíði flugvéla. er geta lent og |
hafið sig lóðrétt á loft, en
'líksr ''é’ar mvndu valda bvlt- !
ingu í innanlandsflugi eða
flugi vfirleitt á styttri flug-
leiðum.
Framh. á 15. síðu.
OG HELVITIFY
heimtar dómsúrskurð um landfræöilega stööu þeirra.
að nafni Jón Smith og hann varð
allt annað en hýr yfir því að vera
sviptur arflnum. Smith lýsti því
þess vegna yfir skýrt og skorin-
ort, að kaþólskir prestar hefðu
heimsótt Supple gamla, er hann
var að dauða kominn og lýst fyrir
honum staðháttum og aðstöðu
allri á stöðum þeim, er við nefn-
um Himnariki og Helvíti. Smith
telur, að prestarnir muni ekkert
hafa dregið úr fögrum lýsingum
á Himnaríki né heldur pín og kvöl
neðri staðarins. Við þessu er svo
sem ekkert að segja svona út af
fyrir sig, en Smith er þess full-
viss, að prestarnir hafi haft áhrif
á gamla manninn um ráðstöfun
eigna hans eftir dauðann. Þeir
hafi sem sé sagt við hann rétt sem
svona: Supple góður. Við höfum
lýst fyrir þér fegurð Himnaríkis,
þar sem kærleikurinn ríkir og frið
ur og við höfum dregið upp fyrir
þér mynd af ógnum Helvítis. Gef
ir þú eigur þínar til kirkjunnar,
ferð þú til Himnaríkis, en arfleið-
ir þú herra Smith, tja, hvað skal
segja. Þá ferðu a. m. k. ekki til
Himnaríkis. Sem sagt ekki um
margt a^ velja.
Og þessu vill herra Smith ekki
una og hefur af því tilefnj snúið
sér til Hallinan lögfræðings, enda
vissi Smith, að Hallinan var í
senn andsnúinn kaþólikkum og
vildi gera ýmsar kreddur kirkjunn
ar spaugilegar. Hallinan ákvað að
taka að sér málið og láta þessa
heims fUlltrúa kaþólsku kirkjunn
ar sanna, að til væru Himnariki
og Helvíti. Landfræðileg staða
þessara hugtaka skyldj skýrð og
ákveðin og hananú
Það voru víst fæstir, er bjugg-
ust við því, að dómstólarnir
myndu taka að sér mál sem þetta,
en það var nú öðru nær. Þeir
hafa það nú til meðferðar og við
skulum grípa niður í eitthvað af
því, er Hallinan hefur að segja:
.....Supple gerir erfðaskrá
sína fullur af ótta. Hann hræðist
það að sál hans muni hafna í Hel-
víti a. m. k muni hún ekki fá
vistarveru í Himnaríki, fyrr en
hún hefur verið einhvern óratíma
í hreinsunareldinum. M. ö. o.
Supple hefur verið sannfæirður
um það, að Himnaríkj og Helvíti
séu áþreifanlegir staðir í alheim-
inum og með þeim hætti hafa ver
ið höfð áhrif á erfðaskrá hans “
Auðvitað afneita fulltrúar ka-
þólsku kirkjunnar í San Francisco
þessum áburði. Þeir neita einnig
að hægt sé að staðsetja Himnaríki
og Helvíti landfræðilega, en hins
vegar halda þeir fast við það, að
„trúin ein er ekki næg til sálu
hjálpar Þar verða og að koma til
góðar gjörðir“. En .vel að merkja:
Þeir segja einnig, að „arfleiðing
peninga og jarðneskra eigna til-
heyrir ekki þeim góðu gjörðum,
er stuðla að frelsun sálarinnar"
Kaþólska kirkjan leggur einnig
áherzlu á það, að dómstólar geti
ekki fjallað um mál, sem þetta
Samkvæmt stjórnarskrá Banda-
ríkjanua skal ríkja trúfrelsi: hver
og einn má játa þá trú, er hann :
helzt kýs. Kirkjan neitar og alveg
áburði hins grarna og hjásetta erf
ingja Prestarnir voru aðeins hugg
arar Supple heitins. Þótt þeir
segðu honum upp og ofan um eðli
honum e. t. v. til kynna með hverj
Himnaríkis og Helvítis og gæfu
um ráðum hann gæti betur tryggt j
sér húsaskjól á betri staðnum, þá.
var það aðeins til þess að draga
úr kvíða hans gagnvart óvissunni.
En hversu sem þétta nú allt er,
þá er þó einn hlutur vís: Vincent
Hallinan hefur aftur komizt f feitt
Nafn. hans verður aftur á hvers j
manns vörum. hversu svo sem mál j
inu kann að reiða af. Og þegar
allt kemur til alls, þá er það ein-
mitt þetta, sem Hallinan er að
sækjast eftir miklu fremur en að
vinna málið, enda mun hann ekki
gera sér mikla von um það. En
þetta veTða sennilega allra
skemmtilegustu réttarhöld og nið
urstaða æruverðugra dómara vafa
lítið sögulegt plagg.
Einar Guðmundsson að starfi.
Halló!
darleit
aufarhöfn
„Halló, Síldarleitin, Raufar-
höfn — Síldarleitin, Raufar-
höfn“. Hversu oft skyldu þessi
orð eiginlega hafa hljómað út
yfir öldur ljósvakans á þessu
sumri? Það eitt er víst, að þau
skipti má orðið teija í þúsund-
um.
Um daginn, þegar tíðinda-
maður blaðsins vaiy staddur á
Raufarhöfn. datt honum til
huga-r að gaman gæti verið að
líta inn hjá þessari mjög svo
margnefndu stofnun.
Þetta var um hábjartan dag-
inn j glaða sólskini.
Að gömlum og góðum sið
öankaði komumaður á dyr. —
Kom mn, sagði rödd innan
dyra, og þegar upp var hrundið
hurðinni, sat maður fyrir fram
an borð fullt af hinum óskilj-
anlegustu tækjum og talaðj í
síma. Þetta reyndist vera Ein-
ar Guðmundsson, fyrrum skip-
stjóri, annar forsvarsmaður
Síldarleitarinnar á Raufarhöfn
Hann sagði m. a.:
— Starf okkar hérna miðast
við að vera eins konar frétta-
miðlunarskrifstofa. Við höfum
samband við leitarskipin tvisv
ar á sólarhring. Og við hlust-
um eftir öllu, sem talað er í
stöðvar skipanna á veiðisvæð-
inu. Tali til dæmis Guðrún Þor
kelsdóttir eða Víðir II., þá
hlustum við eftir, hvort þau
hafi eitthvað merkilegt að
segja Við þurfum í rauninni
að vera þess umkomnir að
segja um, hvort það, sem vi8
heyrum, er fréttnæmt eða ekki
fyrir flotann. Ef við heyrum
eitthvað, sem fréttnæmt er, þá
látum við flotann vita hvað er
að gerast.
— Gengur ekki misjafnlega
að fá skipstjórana til að tala?
— Jú, það vill nú stundum
ganga misjafnlega. Sumir eru
anzi innhverfir og erfitt að toga
upp úr þeim orð, En þetta
færist nú alltaf í betra og betra
horf. Menn eru farnir að skilja
það, að til þess að við getum
sagt flotanum fréttir, þá verð-
um við að fá þær einhvers stað
ar frá.
— Hafið þið með að gera út-
réttingar fyrir flotann?
— Nei, ekki nú orðið, höfð-
um það áður. Það var geysimik
ið starf. Ef til dæmis bátur
fékk síld og vildi koma henni í
salt, þá kallaði hann okkur upp
og bað okkur að tala við sölt-
unarstöðina. Þetta var sífelldur
milliburður og oft erfitt verk.
Nú hefur tilkoma Raufarhafnar
radíós blessunarlega losað okk-
ur við þetta allt,
Nú hringir síminn. Einar tal
ar lengi við þann, sem er á hin
u.m endanum. Það er auðheyrt,
að það er útgerðarmaður að
spyrja um báta sína. Þegar Ein
ar sleppir tólinu, segir hann:
—- Þeir þurfa margs að spyrja,
Framh. á 15: síðu.
T í M I N N, sunnudagurinn 29. júlí 1962. —
9