Tíminn - 29.07.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 29.07.1962, Blaðsíða 10
vera óheiðarleg, en ef pabbi vissi, að á stefnumót við þig, myndi hann hrc lega afneita mér! — Eg skal fara upp og athuga, hvort morðinginn er þar enn! — Eg vona, að ég geti gripið Fálkann, án þess að hann drepi mig! Á meðan: — Mér finnst leiðinlegt að CONT'D FlugáætlariL Loftleiðir h.f.: — Eiríkur rauði væntanlegur frá New York kl. 6,00. Fer til Luxemborgar kl. 7,00. Væntanl. aftur kl. 22. Fer til New York kl. 23.30. — Leifur Eiríksson er væntantegur frá New York kl. 11, fer til Gauta- borgar, Kaupmannah. og Ham- borgar kl. 12,30. Flugfélag íslands h.f.: — Milli- landaflug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kaupmannah. kl. 8,00 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22,40 í kvöld. Flugvélin fer til Osló og Kaupmannah. kl. 8,30 í fyrramálið. — Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmannah. kl. 8,00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í DAG er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egiisstaða, Húsavíkur, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. — Á MORGUN er áætlað að fljúga til Akureyraa- (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Heilsugæzla Ferskeytlan T í M i M N sunnudagv*«» 2» jút 106^ . í dag er sunnudagurinn 29. júlí. Ólafsmessa. Tungl í hásuðri kl. 10,54. Árdegisháflæður kl. 3,50. Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar stöðinni er opin alian sólarhring ínn. — Næturlæknlr kl 18—8 — Sími 15030 Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17. Næturvörður vikuna 28/7 til 4/3 er í Lyfjabúðinni Iðunn. Holtsapótek og Garðsapótek opin virka daga kl 9—19, iaugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 28/7 til 4/8 er Ólafur Ein- arsson, sími 50952. Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar: - Sími 51336. Keflavík: Næturlæknir 29. júli er Guðjón Klemenzson. 30. júlí Jón -K. Jóhannsson. Böðvar Bjarkan kvað: Yfir hauður hraðar sér heillasnauður lýður, draumaauður undan fer eftir dauðinn ríður. Listasafn Einars Jónssonar — Hnitbjörg, er opið frá 1. júni alla daga frá kl 1,30—3,30. Llstasafn Islands er opið daglega frá kl 13.30—16.00 Hver ert þú? Læstu dyrunum, Smyth! — Þjófar! Hvernig hafið þið komizt ur, yðar hátign. Og þér skuluð ekki inn í höllina? gefa frá yður hljóð — þá verður yðar — Við erum ekki þjófár. Setjizt nið- tigna andlit eyðilagt! h7-37 Eiríkur og menn hans horfðu varnariausir á sjóræningjana halda brott, meðan maðurinn hélt Ervin fyrir sér eins og skildi Jafn vel Axi fékk ekkert að gert Hjálp in barst úr óvæntri átt. Maðúr úr sjóræningjahópnum ruddist fram og sló þann, er hélt Ervin. — Eg er búinn að fá nóg af þessu! hróp aði hann. — Við gefumst upp‘ Eirikur og félagar hans hlunu ti! og, áður en sjóræningjarnir höfðu áttað sig, voru þeir umkringdir og Ervin í öruggri gæziu. Eiríkur bakkaði bjargvætti Ervins. sem agði, að það hefði aðeins verið lviljun að hann varð til þess að bjarga piltinum, þar sem þeir væru búnir að fá nóg af harðstjóm svo að hann gat tekið á móti lofi Haka. Ervin rankaði fljótt við sér, föður síns fyrir sigurinn í ein- víginu. Jöklar h.f.: Drangajökull er í Rotterdam. Langjökull kemur til Rostoek í dag, fer þaðan til Rvík ur. Vatnajökull er í Rotterdam, fer þaðan til London og Rvíkur. Eimskipafélag Rvíkur: — Katla er á leið til Nörresundby. Askja er á leið til Rvíkur frá Lenin- grad. Hafskip: Laxá fór frá Antwerp- en 26. þ.m. til Rvíkur. Rangá er á leið til Leningrad. Eimskipafél. íslands h.f.: Brúar- foss kom til Dublin 26/7, fer það an tE Néw York. Dettifoss fór frá Akureyri í gær til Cork, Avon mouth, London, Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Gdynia 28/7 til Leningrad, Kotka og Mántylyluoto. Goðafoss fór frá New York 24/7 til Rvíkur. — Gullfoss íór frá Rvík 28/7 til Leith og Kaupmannah. Lagarfoss kom til Rvíkur 25/7 frá Gauta- borg. Reykjafoss kom til Rvikur 23/7 frá Ventspils. Selfoss fer frá Hamborg 2/8 til Rvíukr. — Tröllafoss fór frá ísafirði 28/7 til Siglufjarðar, Hjalteyrar, Akur eyrar, Norðfjarðar og Eskifjarð- a-r og þaðan til Hull, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fer frá Rotterdam 30/7 til Hamborg ar, Fur og Hull, til Rvikur. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Ventspils. Arnarfell kemur vænt anlega í dag til Hangö frá Hels- ingfors, fer þaðan til Aabo, Riga, Gdynia og Xslands. Jökuifeil fór 25. þ.m. frá Vestmannaeyjum á- leiðis til Ventspils. Disarfell lest ar miöl á Siglufirði, fer þaðan tl Hul log Lundúna. Litlafell los- ar á Austfjarðahöfnum. Helgafell kemur til Aarhus 1. ágúst frá Archangelsk. Hamrafell er í Pal ermo, fer þaðan 30. þ.m. áleiðis til Batumi Skipaútgerð ríkisins: Hekla íer frá Kristiansand í kvöld áleið- is til' Thorshavn og Reykjavíkur. Esja er á Vestfjörðum á norður- leið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum í dag til Þorláks- hafnar og Rvikur. Þyrill fór frá Rvik í gærkvöldi áleiðis til Norð urlandshafna. Skjaldbreið er í Rvik. Herðubreið er á Austfjörð um á norðurieið. Æskan, 7.—8. tölublað, júlí—ág„ er komið út. Þar birtist ritgerð um líf og starf Jóns Sigurðsson ar eftir Jón Þorvaldsson, ungan Vestmannaeying, en hann hlaut fyrstu verðlaun í ritgerðasam- keppni, sem Æskan og Bókaút- gáfa Menningarsjóðs efndu til. Danski blaðamaðurinn Anders Nybo-rg ritar grein um Moskvu og sagt er frá heimsókn í sirkus Schumann í Kaupmannahöfn. — Margt fleira ungum og gömlum til fróðieiks og skemmtunar er í blaðinu. Tindastóll. — Ungmennafélagið Tindastóll á Sauðárkróki hefur nú hátt á þriðja ár gefið út mjög Tekið á méfi filkynningum í dagbékina klukkan 10—12 SLglin.gar vandað tímarit, Tindastól, ssm kemur út fjórum sinnum á ári, 28 siður í hvert sinn i stóru broti. — Tímanum hefur nýlcga borizt tvö fyrstu hefti þessa árgangs, bæði með smekklegri kápuskreytingu og vönduðum frágangi. í þessum lieftum er m.a. viðtöl við Lúðvik Kemp og Ellert í Holtsmúla og frásögn af Marka-Leifa. Einnig eru grein ar um brýr og flugsamgöngur í Skagafirði og margt fleira. — Ritstjóri blaðsins er Björn Dan íelsson. Árgangurinn kostar 50 krónur og sér Bókaverzlim ísa- foldar um áskriftir í Reykjavík. •10 Framsóknarfélögin. — Myndir rú ferðalaginu eru til sýnis í Tjarn argötu 26. Þar er hægt að panta myndir. Komið og síkoðið. Félag Frímerkjasafnara. Herbergi félagsins verður í sumar opið fé- lagsmönnum og almenningi alla miðvikudaga frá kl. 8—10 s.d. — Ókeypis upplýsingar veittar um frímerki og frr arkjasöfnun. Gengisskrán[ag 26. júlí 1962: £ 120,49 120,79 U. S. $ 42.95 43.06 Kanadadollar 39,76 39,87 Dönsk kr. 621,56 623,16 Norsk kr. 601.73 603.27 Sænsk kr. 834,21 836,36 Finnskt mark 13.37 13.40 Nýr fr franki 876.40 878.64 Belg. franki 86.28 86.50 Svissn. franki 994.67 997.22 Gyllini 1.195.34 1.198.40 T' ;n. kr. 596.40 598.00 V-þýzkt mark 1.077,65 1.080,41 Líra (1000) 69.20 69.38 Austurr. seh. 166.46 166.88 Peseti 71.60 71.80 Reikningskr. — Vöruskiptalönd 99.86 100.41 Reikningspund — Vöruskiptalönd 120.25 120.55 fí/öð og tímarit Söfn og sýningar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.