Tíminn - 01.08.1962, Side 3

Tíminn - 01.08.1962, Side 3
Ásáttir um -N-Guineu NTB-Washington, 31. júlí. Samninganefndir Hollend- inga og Indónesa, sem undan- farið hafa setið á rökstólum í Washington og rætt ágrein- inginn um Vestur-Nýju-Gui- neu, komust í dag að mikil- vægu samkomulagi, sem fel- ur í sér, að Indónesar taki að sér stjórn á hinu umdeilda landsvæði frá og með 30. maí 1963. Aðalsamningamaður af hálfu Indónesa var Subrandíó, utanrík- isráðherra, en sendiherra Indó- nesíu í USA tók einnig þátt í við- ræðunum. Sendiherra Hollend- inga í Washington hefur stýrt um- ræðum, en sérstök sendinefnd frá Hollandi sat fundina. Þá hafa tek ið þátt í viðræðunum fulltrúar U Thants, aðalritara S.Þ., svo og fyrrverandi sendiherra USA í Ind landi, Bunker, en samningurinn er einmitt byggður á áætlun, sem kennd er við Bunker. Samkvæmt Bunker-áætluninni var gert ráð fyrir valdayfirfærsl- unni á tveim árum, en nú urðu aðilarnir sammála um að stytta þennan frest. , Þrátt fyrir styttingu timafrests- ins er búizt við, að Bunkeráætlun- inni verði fylgt að mestu leyti í öðrum atriðum. Talsmaður banda- rísku stjórnarinnar sagði í dag, að Bandaríkjamenn væru mjög ánægðir yfir, að deilan um V-Nýju Guineu virtjst nú ætla að leysast á friðsamlegan hátt. S'ubrandíó, utanríkisr'áðherra, mun fara til Djakarta og gefa stjórn sinni skýrslu um viðræð- urnar, en koma síðsn aftur til New York og undirrita samning- inn. Góð sátta- von í Alsír NTB-Algeirsborg, 31. júlí. Fréitamenn bæði í Al- geirsborg og Oran segja, að góðar horfur séu á, al samkomuiag náist í deilu foringjanna í Alsír, á$ur en þessi víka er á enda. Telja þeir, að gerður muni málamiðlunarsamningur, sem feli í sér full pólitísk völd 7- manna stjórnarnefndar Ben Bella, en bráðabirgðastjórn Khedda starfi áfram samhliða og haldi uppi samskiptum við erlendar þjóðir, þangað til þingkosningar hafa farið fram. Fréttamen segja, að hvorki Bella né Khedda æski þess, að 72 manna þjóðfrelsisráðið verði kallað sam- an, eins og nú standa sakir. Sagt er, að Bella og menn hans vinni nú að fullum krafti að áætl- un um framtíðarstjórn Alsír. Frá Oran berast þær fréttir, að þaðan hafi haldið 3000 íbúar af evrópskum uppruna með skipi á- leiðis til Frakklands. Belkacem Krim, varaforsætis- ráðherra og aðalstuðningsmaður Ben Khedda kom í morgun til Al- geirsborgar, þar sem hann mun eiga viðræður við meðlimi 7- manna stjórnarnefndarinnar. Þá var Mohammed Boudiaf, sem einnig er náinn fylgismaður Khedda, væntanlegur til Algeirs- borgar í kvöld. Honum var sleppt úr haldi seinni partinn í dag, en eins og skýrt hefur verið frá var hann handtekinn af hernum í gær- kveldi og settur í stofufangelsi. tsa. Kvöldstund við Berlín- armúrinn •fr MYNDIN er tekin ,ið kvöld lagl þann 24. iúlí við múrinn fræga á borgarmörkunum I Berlín. Vestur-þýzkur her. maður stendur á verði og við hlið hans eru tvö sjónvarps- tæki. Sjónvarpstækin eru þó ekki ætluð hinum unga her- manni til dægrastyttingar á verðinum, heldur eru þau hluti af útbúnaði bandarískra og þýzkra sjónvarpsmynda. tökumanna, scm unnu að sjónvarpsdagskrá við múr. inn, en dagskráin var síðan send yfir hafið með aðstoð gervihnattarins Telstar. 40-50 fómst NTB-Bogota, 31. júlí. Milli 40 og 50 manns létu lífið í ægilegum jarðskjálftum, sem urðu í gær í Columbía. Mörg hundruS manna meidd- ust, sumir alvarlega, og eigna tjón varð mikið, enda má segja, að allt hafi leikið á reiðiskjálfi, þegar verst lét. Margt manna grófst í rústir, er verksmiðjubygging hrundi til grunna, og er enn ekki vitað, hve margir kunni að hafa grafizt þarna lifandi. Margar kirkjur skemmdust stór lega. Næstu 4 dagar skera úr um aðild Breta að EBE NTB—Brússel, 31, júlí. Haft frétta- fylgjast er eftir mönnum, sem meS umræðunum um EBE í Briissel þessa dagana, að á næstu fjórum dög- um verSí úr því skoriS, hvort samningar náist um aSiid Breta aS Efnahags- bandalaginu. ur þá erfitt að segja um, viðræður verða teknar upp að nýju innan hæfilegs tíma. Takist hins vegar ag ráða að einhverju leyti fram úr þessum vandamál- um fyrir helgina, er líklegt að ráðherrarnir verði fúsir til nokk- takast mætti ag greiða úr öðrum mála flækjum, sem standa í vegi fyrir aðild Breta að bandalaginu, | segir í skeyti frá fréttamanni Fundir hefjast að nýju í Briiss-j NTB í BrUssel el á morgun, og ef samkomulag! um útflutning landbúnaðarvara | hKðiyrOI frá Nýja-Sjálandi, Kanada og ÖRÐUST Ástralíu, hefur ekki náðst fyrir i Breta gera er, að EBE skuldbindi Pnlitíck einino’ miirilvaiv laugardagsmorgun, er litlar líkurlsig til að halda landbúnaðarvör-! ru,,l,9R cmm£ til, að ráðherrar sexveldanna í um í svo lágu vergj og takmarki Home, utanríkisráðherra Breta FBK muni gera nyjar tilraunir til j framleiðsluna innan bandalagsins sagði í stuttri ræðu [ hádegisverð- lausnar þessu vandamáli, og verð- nógu mikig til þess, að þörf verði arboði erlendra blaðamanna í dag, ■rfitt afí seeia um. hvort fyrir innflutning landbúnaðarvara ag höfuðvandamálig í viðræðun- til landa EBE frá brezkum sam-, j Briissel væri, á hvern hátt veldislöndum. Hugsi bandalags-! væri hægt að samræma inngöngu þjóðirnar sér hins vegar ag verða Breta í EBE og hagsmuni sam- sjálfum sér nógar. eru engar lík- veldislandanna. ur til ,að Bretar gerist aðilar að . bandalaginu, segir fréttamaður-j Þá lagði Home áherzlu á, að urra daga viðræðna í viðbót, ef inn. ! hann myndi ekki hafa haft hejnn ! sérstakan áhuga á þessu máli, ef | hin fjárhagslega hlið EBE-máls- j ins væri ekki svo samslungin Talsmaður EBE i Brussel sagði 1 hínni pólitfsku. í dag, að innan bandalagsins sé, almennt litið svo á, að brezk blöð geri of mikið úr ágreiningi þeim, Aðalkrafan, sem samningamenn Sem nú ríkir meðal Breta og EBE ^.... Þótt ef til vill ekki takist að ráða öllum málum til lykta fyrir laugardagsmorgun, er a. m. k, óhætt að vona, ag einhver árang- ur náist í vikunni Fkki vonlaust vrópumet NTB-Dudley, Englandi, 31. júlí. 15 AF 29 mönnum, sem stefnt var fyrir rétt í Dudley í Bretlandi í dag, fyrir óspektir á almanna- færi, voru dæmdir til refsingar, ýmist til bótagreiðslna eða til fang clsisvistar. Ospektirnar hófust á laugardags kvöidið. eftir aS svertingi hafði slegig hvítan mann niður, og var sá hvíti fluttur á sjúkrahús. Félag- ar hans hugðu á hefndir, en lög- reglan aftraði slagsmálum. Á mánudagi.nn létu þeir þó verða af fyrirætlun inni og réðust á hóp sveríingja. Var barizt með hníf- um, lurkum og glerflöskum góða stund og varð lögreglan að fá iiðs styrk til að skakka leikinn. Einn lögreglumanna var sleginn í rot. Talsmaður EBE sagðj og ,að sexveldin skildu fullkomiega nauð syn Breta fyrir vissar tryggíngar í sambandi við mngöngu, og ein- mitt mestu vandaimálin væru í sambandi við sanngjarna lausn þess máls. NTB-Helsingfors, 31. júlí. TATJANA Tsjekanova frá Sov- ctríkjunum setti í dag nýtt Evrópu met í langstökki á alþjóölegu móti í Helsingfors, stökk 6,49 metra, sem er einum sentimetra lengra en gamla metið var, sem hún átti sjálf. T í MIN N, miðvikudaginn 1. ágúst 1962 3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.