Tíminn - 08.08.1962, Page 6
BLA BAND
SUPPE
BLA BtíND
Blá Bánd súpur eru saðsamar, nærandi og bragðgóður
matur fyrir alla fjölskylduna. Það eru hyggindi, sem
í hag koma, að kaupa fleiri en einn pakka í einu, því þá
hafið þér alltaf til reiðu góðan og indælan mat, og Blá
Bánd súpur halda bragði og gæðum næstum ótakmarkað,
sé pokinn óupptekinn.
Þér getið valið á milli:
Kjúklingasúpu með grænmeti — blómkálssúpu — tómatsúpu —
nautakjötssúpu með grænmeti — grænmetissúpu (Julienne) —
aspargussúpu — baunasúpu — californiska ávaxtasúpu — blá-
berjasúpu og Blá Bánd kraftsúpu (bouillon).
Einbýlishús í Ytri-Njarðvík
Húseignin Holtsgata 26, Ytri-Njarðvík, er til söiu
í núverandi ástandi.
Tilboð sendist undirrituðum, sem einnig gefur
nánari upplýsingar.
Sveitarstjórinn f Njarðvíkurhreppi.
Til sölu
Perkings dieselvél með gírkassa og öllu til gang-
setningar. Mjög hagkvæmt verð.
21 salan
Skipholti 21
sími 12915.
Lítið kvistherbergi
ásami eldunarplássi og
geymslu, er til leigu nú þeg-
ar. Leigist helzt fullorðinni
konu. Uppl. í síma 13720, eft-
ir kl. 5 í dag.
BílE ti! sölu
Plymouth 1953 til sölu
Skipti á rússajeppa koma
til greina. Sími 33826 frá
kl. 5—7 næstu daga.
SNOGH0J fflB FOLKEHBJSKOLE pr. Fredericla
1 I 1 1 ■ ■II DANMARK
niiMi injJnuiK iiikh ð|iiuy uy iiviumn umvpikign iiuiui
Lærere og elever (ra hele Norden.
Poul Engberg
Okkur vantar afgreiðslustúlku í kjörbúð 1. sept.
n.k. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist til kaupfélagsstjórans fyrir
20. ágúst n.k. r
Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli
Afgreiðslustúlka
Okkur vantar afgreiðslustúlku i vefnaðar- og bús-
áhaldadeild 1. sept. n.k.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og
fyrri störf, sendist til kaupfélagsstjórans fyrir 20.
ágúst n.k.
Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelli
Pakkhúsmaður
Okkur vantar afgreiðslumann í vörugeymslu að
Rauða*læk frá 1. sept n.k.
Húsnæði fyrir fjölskyldumann gæti komið til
greina. Umsóknir, ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf, sendist til útibússtjórans að
Rauðalæk fyrir 20. ágúst n.k.
Kaupfélag Rangæinga, Rauðalæk
Bændur athugið!
Ung hjón í Reykjavík, vön landbúnaði, óska eftir
vinun á búi, í Mið-Norðurlandi, með aðstöðu til
að koma upp eigin bústofni. Þeir, sem vildu sinna
þessu, sendi nöfn sín og aðrar upplýsingar til afgr.
blaðsins fvrir 20 ágúst n.k. merkt „samlyndi".
FRAMTÍÐARSTARF
Garnahríensun
Ungur lagtækur maður óskast sem fyrst til
að læra og stjórna nýrri garnahreinsunarvél
í Garnastöð S.Í.S. Gott kaup. Umsóknir send-
ist S.Í.S. deild 30.
STARFSMANNAHALD
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 8. fl. 1 á 200.000 kr. 200.000 kr.
Á föstudag veröur dregiö í 8. fiokki. Á morgun eru seinustu forvöö a$ endurnýfa. 1,150 vinnðngar að fjárhæð 2,060,000 krónur. > 1 - 100.000 — . . 100.000 — 26 - 10.000 — . 260.000 — 90 -- 5.000 — . . 450.000 — 1030-- 1.000 — .. 1.030.000 — Aukavinningar: 2 á 10.000 kr. . 20.000 kr.
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS 1150 2.060.000 kr.
T í MIN N , miðvikudaginn 8. ágúst 1962
/