Tíminn - 08.08.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.08.1962, Blaðsíða 10
HHHi í dag er miðvikudagur- inn 8. ágúsi. Ciriacus. Tiingl í h'ásuðri kl. 18.26 Árdei»isháflæ‘ður kl. 8.56 Heilsugæzla Slysavarðstofan * Heilsuverndar stöðinn) er opin allan sólarhring inn. — Næturlæknlr kl 18—8 — Sími 15030 Neyðarvaktln, sími 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga, kl 13—17. Næturvörður vikuna 4.—11. ág- úst er í Vesturbæjar Apóteki. Helgidagsvarzla 5. ágúst er í Apóteki Austurbæjar. . Holtsapótek og Garðsapó»ek opin virka daga kl 9—19 laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 . Hafnarfjörður: Næturlæknir 4,- 11. ágúst er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Sjúkrabifrelð Hafnarf jarðar: - Sími 51336 Keflavík: Næturvörður miðviku- daginn 8, ágúst er Björn Sigurðs- son. • Fréttatilkynningar Fréttatilkynning frá orðuritara: Hinn 3. ágúst 1962 sæmdi for- seti íslands, að tillögu orðunefnd ar þessa íslendinga riddarakrossi hinnar íslenzku fálkaorðu: — Lúðvfk Hjálmtýsson, framkvstj., Rvík, fyrir störf að veitinga- og gistihúsamálum. Hallstein Hin- riksson, fimleiikakennara, Hafn- arfirði, fyrir féiags- og íþrótta- störf. Vandamál erlendra stúdenta. í mörgum þeim rfkjum, sem aðild eiga að Evrópuráðinu, dvelst fjöldi erl'endra námsmanna. •— Reynslan hefur leitt í Ijós, að málefni þeirra þarfnast sérstakr ar athugunar, og hefur Evrópu- ráðið af þeim sökum gengizt fyr- ir ráðstefnum um þessi efni. Var slík ráðstefna nýlega haldin í Þýzkalandi. Þar var m. a. fjallað um aðlögunarvandamál, bæði í landinu, er nám er stundað í, og í hehnalandi námsmannsins, er hann snýr þangað aftur. Þá var rætt um félagslega vemd erlendra námsmanna og um leið beiningastatfsemi fyrir þá, sem starfa í þeirra þágu. íslenzkum fulltrúa var boðið á ráðstefnu þessa, og sótti hana Knútur Halls son, deildarstjóri í menntamáia- ráðuneytinu. Frétt frá upplýsingadeild Evrópuráðsins 26. júlí 1962. Frá styrktarfélagi vangefinna: Látið hina vangefnu njóta stuðn- ings yðar, er þér minnist lát- inna ættingja eða vina. Minn- ingarspjöld fást á skrifstofu fé- lagsins, Sóklavörðustíg 18. Séra Sigurður Pálsson í Hraun- gerði málaði hús sitt rautt að lit, um það orti Séra Helgi Sveins- son: Rís ein bygging römm og há rauð á ailar síður til að minna alþjóð á eld/sem dæmdra biður. Félagstíf Félag Frímerkjasafnara. Herbergi f" igsins verSur í sumar opið fé- lagsmönnum og almenningi alla miðvikudaga f-’ kl. 8—10 s.d. — Ókeypis upplýsingar veittar um frimerki og fr' rkjasöfnun. Mannfagnaður Kristilegt æskulýðsmót í Húna- verl: — Sunnudaginn 22. júli var haldið kristilegt æskulýðsmót í Húnaveri i Bólstaðahlíð. Voru þátttakendur, fermingarböx-n úr Húnavatns- og Skagafjarðarsýsl- um, ásamt sex prestum. Mótið hófst kl. 11 f. h. og va.r sett af séra Árna Sigurðssyni í Hofsósi. En kl 2 var guðsþjónusta í Ból- staðarhlíðankirkju, prédikun fíutti sr Bjöm Björnsson prófast ur að Hólum, en.fyrir altari þjón aði sr. Gísli Kolbeinsson og sj\ Jón ísfeld. — Jón Tryggvason í Ártúni var organisti, en hann sá um allan sönginn á mótinu. — Ávarp biskups flutti úr kórdyr- um, Hildur Bjarnadóttir frá Sauð árkróki. Seinni hluta dagsins fór fram keppni og leikir á hinum á- gæta íþróttavelli Heimavers við Svartá. Síðan var kvikmyndasýn- ing, voru þar sýndar hollar og gagnlegar myndir. Sr. Pétur Ingjal'dssono flutti fræðslu um Húnaþing. Kvöldvaka var haldin undir stjórn sr. Jóns Kr. ísfelds, og þótti vel takast og var öllum til ánægju. Að síðustu flutti sr. Þórir Stephensen hugleiðingu og bæn í Bólstaðarhlíðskirkju, en sr. Árni Sigurðsson sleit mótinu og óskaði mönnum þar heilla. — Veðrið var hið fegursta allan dag inn og hlýlegt í ??????skarði þennan dag, þar sem má segja, að komi saman fjórir daiir Heimaþings. Allar veitinga á mótinu sá kvenfélag Bólstaðar, Hlíðarhreppum, með mikiili prýði. Undirbúningsnefnd móts- ins skipuðu sr. Árni Sigurðsson, Hkxfsósi, sr. Bjöm Björnsson, prófastur Hóium og sr. Pétur Ingjaldsson, Höskuldsstöðum. § Loftleiðir h.f.: Miðvikudag 8. ág. er Þorfinnur karlsefni væntan- legur frá New York kl 05,00. — íugáættanir — Hættu! Þú ert Soco ef þú heldur að ég hafi sakað þig um að vera-------------------að orði komizt. Ég kallaði meira að að Cisco sé . . . Fálkinn! segja nafn þitt, þegar ég heilsaði. Þetta — Hvað er Cisco? — En það var nú heldur óheppilega er undarlegt tal. — Ó, Cisco, hinn góði fógeti heldur — Fyrsta sendingin er ágætis sýnishorn — okkar — þetta — herrar mínir — Þetta er nógu langt. Stanzið hér- — Herrar mínir in okkar.----- fyrsta sending- Fer til Oslo og Helsingfors kl. 06,30. Kemur til baka frá Hels- ingfors og Oslo kl. 24,00. Fer til New York kl. 01,30. Leifur Ei- •ríksson er væntanlegur frá New York kl. 06,00. Fer til Gautaborg ar, Kmh og Stafangurs kl. 07,30. Eiríkur rauði er vaéntaniegur frá Stafangri, Kmh og Gautaborg kl. 23,00. Fer til New York kl. 00,30. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er væntanleg til Kmh í fyrramálið frá Bergen. Esja er á Austfjörð- um á norðurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vest- mannaeyja. Þyrill er í Rvík. — Skjaldbreið fer frá Rvik í dag til Breiðafjarðarhafna og Vestfj, Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Jöklar h.f.: Drangajökull fer í dag frá Hamborg til Rvík, Lang- jökull er í Rvík. Vatnajökull er í Rvik. Hafskip: Laxá losar sement á NO'rðurlandshöfnum. Rangá fór frá Leningrad 5. þ.m., til ís- lands Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fer væntanlega í kvöld frá Heröya ál'eiðis tii Finniands. — Askja er í Rvík. Skipadeild S.Í.S.: HvassafeU kemur í dag til Keflavíkur frá Ventspils Arnarfell er í Riga fer þaðan til Gdynia og fslands. Jökulfell kemur á morgun til ís'- Iands, frá Ventspils. Dísarfell fór í gær frá Lundúnum áleiðis til Flekkefjord, Haugesunds og ís- alnds. Litlafell er á leið til Rvík frá Austurlandshöfnum. Helga- fell er í Aarhus. Hamrafell er í Batumi. Eimskipafélag íslands h.f.i Brú- arfoss kom til New York 6.8. frá Dublin. Dettifoss fer frá London 8.8. til Rotterdam og Ilamborgar. Fjallfoss kom til Kotka 5.8. fer1 þaðan til Mantylu- oto. Goðafoss kom til Rvík 31.7. frá New York. Gullfoss fór frá Leith 6.8. til Rvík. Lagarfoss fer frá Keflavík kl. 23,00 í kvöld 7.8. til Stykkishólms, Grundarfjarðar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísafj., Ólafsfjarðar, Akureyrar og Aust- fjarða og þaðan til Svíþjóðar, Rússlands og Finnlands. Reykja- foss fer frá Akureyri 8.8. til Hjalteyrar, Húsavíkur og Raufar hafnar. Selfoss kom til Rvík 6.8. frá Hamborg. Tröllafoss fór frá Eskifirði 5.8. til Hull, Rotter- dam og Hamborgar Tungufoss fer frá Hull 8.8. til Rvík. Bæjarbókasafn Reykjavikur: — Sími 1-23-08 - Aöalsafnið, Þing- hc'tsstræti 29 A: Útlánsdeild: 6 H J * A L EIRÍKUR og menn hans biðu árásarinnar í þéttum hóp. Nokkur spjót flugu fram hjá þeim, en i stað þess að ráðast á þá á hest- baki, stigu hermennirnir af baki og sóttu að hinum. Hér var við ofurefli að etja fyrir Eirík og fé- laga hans, en þeir börðust hetju- lega í örvæntingu. Skyndilega heyrðist hvellt blístur, og við það hörfuðu árásarmennirnir tU hesta sinna. Sveinn kallaði hæðnisorð á eftir mönnunum, sem hleyptu á brott. — Við verðum að hraða okkur að skipunum, sagði Eirík- ur, — því að mér kæmi ekki á óvart, þ'ótt þessir menn kæmu aft- ur .fjölmennari en nú. u R ■-fBH ;o TÍMINN, miðvikudaginn 8. ágúst 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.