Tíminn - 08.08.1962, Side 12

Tíminn - 08.08.1962, Side 12
RITSTJÓRI HALLUR SÍMONARSON Pétor Björnsson — keppir í Danmörku. Ljósm. TÍMINN, RE Jafntefli inga á Isafirði Færeyska landsliðið í knatt- spyrriu lék á ísafirði á sunnu- daginn og mætti þá 1. deildar liði fsfirðínga. Þetta varð iafn og all skemmtilegur leikur og skoraði hvort lið eitt mark Færeyingar skoruðu fyrsta Evrópumet 1 n Soest, Hollandi. sunnudag — Hollenzka sundkonan Ria van Vel- sen bætti í dag eigið Evrópumet í 100 m. baksundi. þegar hún synti vegalengdina á 1:10,2 sek. — Eldra met hennar var broti úr sek- úndu lakara. 12 markið í leiknum og var stað- an í hléi 1—0, en miðherja ís- firðinga tókst að jafna í síð- nri hálfleik. Nokkru fyrir leikinn kepptu Færeyingar í handknattleik og reyndust þar mun skæðari en á knattspyrnuvellinum, unnu leik- inn með sex mörkum gegn engu. Fleira var um iþróttaviðburði á ísafirð'i þessa helgi, t.d. kom þriðji flokkur Knattspyrnufélags Reykja i víkur í heimsókn og lék tvo leiki ' og sigraði í báðum, með eins marks mun í hvorum. Færeyska landsliðið hélt til Akureyrar i gær en í kvöld mun það leika við Akureyringa, og verður þar Keppnin erfiðari fyrir þá, því Akureyri á ágætu knatt- spyrnulíði á að skipa, auk þess, sem leikið verður á grasvelli, sem háir Færeyingum. ÍSIEN2KUR ÞÁTTTAKANDIÁ T i GOLFI íslenzkir golfmenn hafa ekki gert mikiS af því aS sækja keppni erlndis, en þó hefur slíkt komiS fyrir, oftast til mikillar ánægju og þroska viSkomandi keppenda. Og nú eftir nokkra daga ætlar ungur, reykvískur kylfingur, Pétur Björnsson, að leggja land und ir fót og taka þátt í Norður- London, laugardag. í dag hófst hér á White City lands- keppni í frjálsum íþróttum milli Englands og Póllands — og náðu Pólverjar þegar yfir- höndinni og voru 20 stigum yfir fyrri daginn í karla- keppninni. Ensku stúlkun- um gekk hins vegar betur og voru einu stigi yfir. Skemmtilegasta keppnin fyrií daginn var í 5000 m. hlaupi, enda mjög góðir keppendur í þeirri grein. Framan af. voru Englend- ingarnir Tullbh og Ibotson fremst ir — en þegar á leið fékk Ibotson slæman sting og gat ekki meir tek- ið þátt í barátunni um fyrsta sæt- ið. Þegar tveir hringir voru eftir fóru Pólverjarnir Zimmy og Boguazewicz framúr Tulloh og hlupu hlið við hlið til þess að Eng lendingurinn yrði að fara út á þriðju braut til að komast fram úr. Endaspretturinn var geysileg barátta, en með taktikinni tókst Pólverjum að ná fyrsta sæti. — Zimmy sigraði á 13:52,8 mín., en Tulloh fékk sama tíma og þriðji maður var á 13:53,6 mín. í 100 m. hlaupinu sigraðj hinn þekkti hlaupari Foik, Póllandi, á 10,6 sek. Jones hljóp á sama tíma, en Radford varð aðeins þriðji á 10,8 sek. Brightwell, Englandi, sigraði örugglega í 400 m. hlaup- inu á 46,6 sek. — en það vakti mesta athygli, að Metcalfe varð aðeins þriðji á 48 sek. sléttum. — 1500 m. hlaupið varð mikill sigur fyrir Baran. Póllandi. sem varð lang fyrstur á 3:408 mín Annar varð Tayior á 3:45,0 sek. — í 110 m. grindahlaupi sigraði Taitt, Eng landi á 14,4 sek. Annar varð Bug- ala, Póllandi, á 14,8 sek. Mikil Keppni var um fyrsta sætið í 3000 m. hindrunarhlkupinu, en Cromlk, Póllandi, sigraði að lokum á 8:45,6 mín., en annar varð Herriot á 8:46,6 mín. Pólverjar höfðu mikla vfirburði í kast- og stökkgreinun um. f kvennakeppninni setti Hyman nvtt en«kt met í 200 m hlaupi á °3 5 sek oe vavð lane fyrst — i Moore Englandi setti einnig met í 80 m. grindahlaupi á 10,7 sek., en önnur varð Ciepla, Póllandi á sama tíma. — Pétur BJörnsson, Reykjavík, keppir á mót- inu, sem verður í Runsted dagana 15.—17. ágúst landameistaramófinu í golfi. Þetta er í fyrsta skipti um langt árabil, s’em þátttakandi frá íslandi keppir á Norðurlandameistaramót- inu, en mótið verður að þessu sinni háð dagana 15.—17. ágúst næstkomandi á golfvelli Rundsted Golfklubb, sem er skammt fyrir utan Kaupmannahöfn. Pétur Bjömsson (Ólafssonar, fyrrverandi ráðherra), er fyrir löngu kominn í hóp beztu kylfinga fslands, þótt ungur sc-að árum, og er stíll hans mjög glæsilegur. Á íslandsmótlnu, sem háð var í Vcst mannaeyjum í suinar, varð Pétur í þriðja sæti — aðeins þremur Fyrsti golf- sigurinn Á laugardaginn var fór fram gplfkeppni á veHi Golfklúbbs Reykjavíkpr við Öskjuhlíð. Var um að ræða höggleik með fullri for- gjöf. Voru þátttakendur 13 að tölu. Úrslit urðu óvænt. Sigurveg- ari varð ungur Reykvíkingur, Vil- hjálmur Hjálmarsson, stud. orch., með 72 högg nettó (43+42—13 =72), sem má teljast góður ár- angur hjá svo til nýliða í grein- inni. f öðru til þriðja sæti urðu þeir Halidór Guðjónsson og Smári Wium með 76 högg nettó. Næsti goífkappleikur hjá G.R. er Olíukeppnin, sem hefst með 18 holu höggleik næsta laugardag kl. 14. Úrslit verða leikin 18. ágúst. högguin á eftir fslandsmeistaran- um Óttari Yngvasyni. Þá varð Pét ur sigurvegari í Berserk í sumar, en það er keppni um það hver slær kúlu Iengst. Pétur Björnsson er eini íslend- ingurinn, sem keppir á Norður- landamótinu í ár og má segja, að hann brjóti ísinn fyrir íslenzka kylfinga, því sennilegt er að fleiri eða færri sæki þetta mót héðan næstu árin. Forgjafarhámark. keppenda á Norðurlandameistara- mótinu er fjögur högg. Á ársþingi Frjálsíþróttasam- bands íslands s. 1. haust var sam- þykkt tillaga þess efnis, að þeir, sem starfað hefðu sem dómarar við frjálsíþróttamót um árabil en hefðu ekki dómarapróf, skyldu öðlast dómararéttindi (héraðsdóm ara) skv. tilnefningu stjórna hér- aðssambanda eða frjálsíþróttaráða, án þess að taka þátt í námskeiði. Þar sem framundan eru nú hér- aðsmót og önnur frjálsíþróttamót væri æskilegt, að Laganefnd FRÍ fengi tilnefningar héraðssambanda eða frjálsiþróttaráða um dómara- efni, ef einhver erp, hið allra fyrsta. Með tilnefningunni þarf að fylgja umsögn um dómaraefhin og hvað þeir hefðu aðallega dæmt, þ. e. a. s. tekið tíma, dæmt stökk eða köst. Við viljum einnig nota tækifær- ið og skora á stjórnir héraðssam- banda og frjálsíþróttaráða að senda skýrslur um mót strax að þeim loknum, það auðveldar Laga- nefndinni mjög samning afreka- skrár og er betra fyrir alla aðila. (Frá Laganefnd FRÍ). Hafa Akureyringar ennþá möguleika? Nokkurt hlé er nú um skeið á íslandsmótinu í knattspyrnu, en það hefst a'ð nýju hinn 15. ágúst meS leik milli KR og Vals, sem hefur mikla þýðingu fyrlr úrslit í mótinu. Eftir tap- Ieik Akureyringa fyrir Akurnesingum á dögunum sögðum við hér á síðunni, að möguleikar Akureyringa í mótinu væru búnir. Þetta er kannski ekki alveg rétt og okkur hefur verið bent á, að möguleiki sé fyrir því, að fjögur lið geti or'ðið jöfn í mótinu. Vissulega eru möguleikar Akureyringa næstum við núllpunktinn — en þó má setja til gamans upp cftirfarandi úr- slit Akureyringar sigra KR og Fram — en þeir eiga þá tvo leiki eftir — og liljóta 12 stig. Akranes gerir jafntefli vlð Fram og Val, tapar fyrir KR, 12 stig. KR vinnur Val og Akranes og tapar fyrir Akureyri, hlýtur 12 stig. Fram vinnur ísafjörð, ger- ir jafntefli við Akranes, en tapar fyrir Akureyri, 12 stig. Ef úrslit verða slík geta fjögur lið í lok mótsins verið með 12 stig. Og Valsmenn eru heldur ekki úr spilinu. Við sögðum áðan, að KR ætti að vinna Val til að hljóta 12 stig. Ef Valur vinnur ísafjörð og gerir jafntefli vlð KR fær Valur 12 stig, en KR 11. Eða ef Valur vinnur ísafjörð og Akranes, en tapar fyrir KR, fær Valur 12 stig, en Akranes 11 -i- samkvæmt því, sem áður var sett upp- Þetta er aðeins sett hér upp til að sýna, að Akur- eyri hefur enn örlitla möguleika í mótinu. Liðið á aðeins eftir tvo Ieiki og getur mest fengið 12 stig og veiður því að miða tnögúleika annarra félaga við sama stigafjölda. J TIMINN, miðvikudaginn 8. ágúst 1962

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.