Tíminn - 23.08.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 23.08.1962, Blaðsíða 5
■ ; / ,___________________________________ Þetta er Elín Traustádóttir, fjögurra barna móðir í Sand gerði, sem vann Volkswagenbílinn í verðlaunagetraun Vikunnar. Við segjum frá því í blaðinu í dag. Ennfremur: „HÁRIÐ ER KÓRÓNA MANNSINS". Vikan ræðir \ið Jón Geir rakara, um ýmsar nýjungar og tízkur í klippingum. RÆNINGJAR í RÓM. Vikan segir frá hinum illræmdu „Paparazzi", ljósmyndurunum sem lifa af þvi að elta frægt fólk og selja blöðunum myndir af þeim. HÉR VERÐA ALLIR AO VINNA. Vikan ræðir við forráða menn og dvalarmenn hjá Vernd, félagsskap. sem leitast við að verða fyrrverandi afbrotamönnum að liði og að- stoða þá við að byrja nýtt líf. „GÓÐI ÞEGIÐU, ÞEGAR FULLORÐIÐ FÓLK TALAR". Viðtal við Jón Örn Marinósson, ungan pilt, sem segir full- orðna fólkinu til syndanna. NÝ FRAMHALDSSAGA: Á eyðihjarni, eftir Lawrence Earl. SNIÐAÞJÓNUSTA VIKUNNAR: Kjóll fyrir miðaldra konu. BIFREIÐAPRÓFUN VIKUNNAR OG FÍB: Prófun á Tau nus 17M. VERÐLAUNAGETRAUNINNI LÝKUR. Misritazt hefur númer á getraunaseðlinum. Á að vera no. 6. Sendið lausn- ir inn fyrir 13. september. TILKYNNING til Kópavogsbúa Ákveðið er að þriðji bekkur ásamt landsprófsdeild taki til starfa við Gagnfræðaskóla Kópavogs á þessu hausti. Innritun í þann bekk og skólann allan mun fara fram fyrri hluta september, og verður innritunar- tími nánar auglýstur síðar. Fræðsluráð Kópavogs Blaðburður Tímann vantar ungling til að ber,a blaðið til kaupenda í BÚSTAÐAHVERFI Sími 12323. Muntra Musikanter samsöngur í Háskólabíói þriðjudaginn 28. ágúst 1962 klukkan 19,00. Aðgöngumiðar seldir á morgun, föstudag í Bókavei’zlun Lárusar Blönda,l, Vesturveri, og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti 18. Auglýsið í TIMANUM Útgerðarmenn Getum boðið frá fyrsta flokks skipasmíðastöðvum í Noregi: STÁLFISKISKIP í öllum stærðum JL _U*\L-7 £JL, JlALry Ef samið er strax höfum vér tilboð í 180 og 220 lesta FISKISKIP byggð eftir íslenzkum kröfum með öllum venjulegum útbúnaði. Eggert Kristjánsson & Co. hf. UTINA Þýzku Utina mjólkui’kæl- arnir komnir aftur. — Tak- markaðar birgðir. — Verð: Kr. 656.00. Vatnsstíg 3. — Sími 17930. Skólatíminn nálgast Skólaföt á drengi frá 6 til 14 ára Stakir drengjajakkar Stakar drengjabuxur Drengja-frakkar Drengja-peysur Matrósaföt og kjólar Sevjot ódýrt buxnaefni tví- breitt kr. 150 metr. Vöggusængur Æðardúnssængur Hálfdúnn — Fiður Sængurver — Koddar , Pattons ullargarn fyrirliggjandi sex grófleikar. litaúrval PÓSTSENDUM Vesturgötu 12 - Sími 13570 Kópavogur Til sölu Nýtt einbýlishús 5 herb., ræktuð lóð, bílskúrsréttindi. Tvö fokheld parhús í Hvömmunum. 4ra herb. hæð við Kópa- vogsbraut bílskúr, ræktuð lóð. ^ia og 4ra herb íbúðir '’steignasala Kópavogs Skjólbraut 2 Opin 5.30— 7 laugardaga 2 til 4, sími 24647. T í M í N N, fimmtudaginn 23. ágúst 1962 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.