Tíminn - 23.08.1962, Blaðsíða 10
I
ungu hjónanna er að Blómvalla-
götu 13, Rvík.
áætlai
a3 fljúga til Akureyrar
(3 ferðir), Bgilsstaða, ísafjarðar,
Kópaskers, Vestmannaeyja (2
ferðir) og Þórshafnar. — Á morg
un er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar (3 ferðir), EgUsstaða, —
ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, —
Hornafjarðar, Húsavfkur og Vest
mannaeyja (2 ferðir).
I dag er fimmtudagur
inn 23. ágúst. Zakkeus
Tunigl { hásurðri kl. 7.04
Árdegisháflæður kl. 11.32
Á áttræðisafmæli hins þjóð-
kunna hesita- og ferðamanns, Ás-
geírs Jónssonar frá Gottorp,
sendi Eglll Jónasson á Húsavik
honum þessa visu:
Minnast vil ég merkisdags
mæni á þínar slóðir.
Ég þó hafí ei hóf né fax
hneggja ég til þín bróðir.
Slysavarðstofan t HeUsuverndar
stöðinni er opin aUan sólarhring
inn. — Næturlæknir kl 18—8 —
Sími 15030
Neyðarvaktin, simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugárdaga, kl
13—17.
Næturvörður vikuna 18.—25. ág.
er í Laugavegsapóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek opin
virka daga kl 9—19. laugardaga
frá kl 9—16 og sunnudaga kl
13—16
Hafnarfjörður: Næturlæknir 23.
—25. ágúst er Jón Jóhannesson,
sími 50Q65.
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar: —
Sími 51336
Keflavík: Næturlæknir 23. ágúst
er Kjartan Ólafsson.
I.R. — skíðamenn: Almennur
félagsfundur um lyftubygging-
una í ÍR-húsinu föstudaginn 24.
ágúst kl. 8,30. .— Stjórnin.
Ferðafélag íslands fer fjórar IV2
dags ferðir á laugardag 25. ág.
Hítardalur, Kjalvegur, Land-
mannalaugar og Þórsmörk. Lagt
af stað kl. 14, frá Austurvelli. —
Upplýsingar í skrifstofu félags-
ins í Túngötu 5. Símar 19533 og
11798.
Loftleiðir h.f.: Fimmtudag 22. ág.
er Snorri Þorfinnsson væntanleg
ur frá N.Y. kl. 06,00. Fer tU Lux-
emburg kl. 07,30. Kemur til baka
frá Luxemburg kl. 22,00. Fer til
N.Y. kl. 23,30. Snorri Sturluson
er væntanlegur frá N.Y. kl. 07,00.
Fer til Luxemburg kl. 08,30. Kem
ur til baka frá Luxemburg kl.
24,00. Fer til N.Y. kl. 00,30.
Flugfélag íslands h.f.: Millilanda
flug: Gullfaxi fer til Glasg. og
Kmh kl. 08,00 í dag. Væntanleg
aftur til Rvíkur kl. 22,40 í kvöld.
Flugvélin fer til Glasg. og Kmh
kl. 08,00 í fyrramálið. Hrímfaxi
fer til London kl. 12,30 á morg-
un. — Innanl'andsflug: í dag er
GAMLA BÍÓ sýnir nú brezku
stórmyndina Dunkirk, með John
Mills í aðalhlutverki. — Mynd
þessi er eins sannsöguleg og
verða má, þegar um er að ræða
að endurvekja slíka stórviðburði
í frásögn eða kvikmyndum. —
Undanhaldið frá Dunkirk er ein.
hver einstæðasti viðburður í síð-
arl tíma hernaðarsögu. Yfir mill.
jón hermönnum var bjargað úr
herkví á lítilli strandlengju, sem
lá undir stöðugum loftárásum og
skothríð Þjóðverja. Að vísu bjarg
aði nokkuð að loft var skýjað
flesta daga, svo erfitt reyndist
að beita flugher Þjóðverja. — í
þessari mynd er sýnt á drama-
tískan hátt, hvernig brezkir borg
arar þustu til hjálpar á fleytum
sínum, er þerm varð Ijóst í hvert
óefnl var komið Þótt mynd þessi
sé ægileg, þá er hún engar ýkj.
ur. Af rltuðu máli verður séð,
að dagarnir við Dunkirk voru
með stærs'tu stundum í brezkri
hetjusögu.
Jap.
Riga. Litlafell kemur í kvöid
til Rvíkur frá Austfjörðum. —
Helgafell er í Leningrad. Hamra
fell er væntanlegt til Rvíkur 26.
þ. m. frá Batumi.
Hafskip: Laxá er í Gravarna. —
Rangá er á Siglufirði.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.:
Katla er í Leningrad. Askja er í
Ystad.
Jöklar h.f.: Drangajökull lestar á
Vestfjarðahöfnum, væntanlegur
til Rvíkur á morgun, fer þaðan
til N.Y. Langjökull er á leið til
Rostock, fer þaðan til Norrköp-
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er
á Akureyri. Arnarfell er á Hofs-
ós. Jökulfell fór 20. þ. m. frá
Fáskrúðsfírði til Manchester og
Grimsby. Dísarfell fór 21. þ.m.
frá Siglufirði til Hamborgar og
Síðastliðinn laugardag voru gef-
in saman í hjónaband af sira Ósk
ari Þorlákssyni, ungfrú Guðný
Bernhard og Guðmundur H.
Magnússon, rafvirki. Heimili
ing, Hamborgar og Rvflcur. ____
Vatnajökull er í Hamborg, fer
þaðan til Amsterdam, Rotterdam,
London og Rvikur.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í
Kmh. Bsja er í Rvík. Herjólfur
fer frá Vestm.eyjum kl. 21,00 til
Rvíkur. Þyrill er á Norðurlands-
höfnum. Skjaldbreið fer frá R-
vík kl. 15,00 i dag til Breiðafj,-
og Vestfjarðahafna. Herðubreið
fer frá Rvík í dag vestur um
land í hringferð.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brú-
arfoss fór frá N.Y. 17.8. til Rvík.
Dettifoss er í Hamborg. Fjallfoss
kom til Rvíkur 18.8. frá Vestm.-
eyjum og Gautaborg. Goðafoss
fer frá Hamborg 23.8. til Rvíkur.
ullfoss fór frá Leith 20.8. væntan
legur til Rvk kl. 06,00 í fyrramál
ið, 23.8., kemur að bryggju um
kl. 08,30. Lagarfoss fer frá Jak-
obstad, 23.8. til Vasa, Ventspils,
Ábo og Kotka. Reykjafoss kom
til Cork 22.8., fer þaðan til Rott-
érdam, Hamborgar og Gdynia.
2-6
,Hefnd!
Miði? A skyrtunni hans?
Sjáðu, það er eitt orð skrifað á
— Þetta getur verið leiðarvísir!
— Líttu á þennan lista yfir íórnar-
lömb Fálkans!
Fálkinn!
— Þú hefur skipulagt þetta mjög ná-
kvæmlega. En ef ég skyldi nú neita að
hjálpa þér?
— Þetta er enginn leikur, prins.
— Mörg mannslíf eru í veði. Fyrst og
fremst þitt! Viltu lifa meira en tíu sek-
úndur?
;ullið. Hafðu það læst
MEÐAN þetta gerðist, hafði Ei-
ríkur fundið litla fjörðinn, sem
þrællinn hafði lýst. Konurnar,
Kindrekur, Hrólfur, Pum-Pum og
Úlfur voru eftir á skipinu, ásamt
nokkrum hermönnum, hinir fóru
með Eirík í broddi fylkingar á-
leiðis til Moru. Það var ekki sér-
lega hugstæð lýsing, sem þræll-
inn hafði gefið foringja sjóræn-
ingjanna Moru, en það aftraði
ekki Eiriki. Þegar þeir nálguðust
yfirráðasvæðí Moru, hélt Eirikur
áfram með aðeins tvo hermenn.
Þeir höfðu aðeins spjót að vopm,
o'g við það höfðu þeir bundið hvítt
klæði. Ef þeir væru ekki komnir
eftir tvo daga, átti Hallfreður að
koma á eftir með hina mennina.
Allt í einu sáu þeir veg, sem Ei-
ríki hafði verið sagt, að væri hin
gamla rómverska hernaðarleið. —
Þeir voru sem sé alltaf á réttri
leið, án þess þó að gruna. að vök-
ul augu höfðu fylgzt með þeim
lengi.
Ferskeytlani
Heilsugæzla
Flugáætlanir
BS
10
TÍMINN, fiuuntudaginn 33. ágúst 196?