Tíminn - 23.08.1962, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.08.1962, Blaðsíða 13
Nazistaóeirðir Framhald af 7. sí®u. frelsisins í Bretlandi um lang- an aldur. Málfrelsið ér auðvitað hægt að misbrúka, en einn af þingmönnum íhaldsflokksins í neðri málstofunni sagði: „Mál- frelsið er þá fyrst einhvers virði, ef það er notað til að boða kenningar, sem eru al- gerlega andstæðar því algenga". Því er haldið fram, að hægt sé að banna að boða vissar kenningar á almennum fund- um, til dæmis stefnur, sem æsi til kynþáttahaturs. En í þessu sambandi væri ærið erfitt að draga mörkin, bæði gagnvart þeim skoðunum, sem nú eru þekktar og viðurkenndar, og eins nýjum, sem úpp kunna að koma. Ef til vill væri hægt að koma þessu fimlega fyrir, til dæmis með því að heimila inn- anríkisráðherranum að banna fundi, þar sem gera mætti ráð fyrir að slíkar kenningar yrðu boðaðar, en það væri auðvitað eins konar pólitísk ritskoðun. AÐ LOKUM ber þess að gæta, að ekkert af þessu hefði komið að gagni gegn nýafstöðn um fundum og hópgöngum, senr Sir Oswald Mosley efndi til. — Hann fékk aldrei tækifæri til að setja fram neinar skoðanir í ræðu áður en á hann og fylg- ismenn hans var ráðizt og fund unum og hópgöngunum hleypt upp. Innanríkisráðherrann hef ir bent á, að þetta sé dæmi um „ritskoðun götunnar". Úr því að æstur múgur geti rá.ðizt á fylgismenn Mosleys á fundi og stofnað með því til slíkra ó- eirða, að lögreglan verði að leysa fundinn upp, til þess að halda reglu og friði, þá geti múgurinn næst ráðizt á fund íhaldsmanna, eða frjálslyndra, eða jafnvel fund andstæðinga kjarnorkuvopna. Á fundum Mosíe'ýs voru það alls ekki orð hanst sem æstu viðstadda uþp, heldur þekkt stefna hans og tengslin við fasismann á megin landinu, en er hægt að banna fundi af slíkum ástæðum? EINN af þingmönnum neðri málstofunnar hefir lagt fram frumvarp að stuttorðri breyt- ingu á lögum um mannfundi í lögunum segir, að ræðumað- ur megi ekki guðlasta og ekki viðhafa ögrandi eða móðgandi orð eða hegðun. Þingpiaðurinn leggur til, að hér verði bætt við: „né orð, sem hvetja til kynþáttahaturs“. Ríkisstjórnin hefir hingað til haldið sig við það, að ekki bæri að gefa út lög um kyn- þáttamál. Helzt eru því taldar líkur á því, að reynt verði að notast við gildandi ákvæði og viðurlög til þess að reyna að kveða óeirðirnar niður. Svo virðist sem beitt verði fjöl- mennu lögregluliði, skjótum að gerðum og þungum dómum fyr ir framin brot. MEÐAN þessu fer fram, baða nazista- og fasistaflokkarnir ] sig í sól eftirtektarinnar. Og! þeir munu hljóta meiri umbun, i því að sumir flokksmanna j verða vafalaust píslarvottar. — j Colin Jordan og helzti aðstoð-1 armaður hans áttu að koma 1 fyrir rétt 19. ágúst, ákærðir j fyrir ögrandi framkomu 1. júlí i s. 1. Auglýsing sú, sem fasistarn ir og nazistarnir í Stóra-Bret- landi hafa orðið aðnjótandi að undanförnu, er æpandi ósam- ræmi við hið litla fylgi þeirra meðal 53 milljóna þjóða. Stjórn málaleg þýðing þeirra er blátt áfram engin, en þeir bjóða upp á möguleika til illkynjaðrar nýt ingar óþægilegra strauma, sem vart verður undir niðri meðai Rybvarinn — Sparneyíinn — Sierkur Sérsfakfega byggSur fyrir mafarvegt Svcinn BJörnsson & Co, Hafnarsiraeti 22 — Símí 24204 , SKIPAUTGCRB RIKiSiNS Ms. Hekla Farmiðar í 17 daga ferð til Hamborgar, Amsterdam og Leith/Edinborgar óskast inn- leystir fyrir 1. sept. HORPU Hænuungar 3ja og 4ra mánaðar, hænu- ungar til sölu. Uppl. í síma 19649. VARMA Fasteignasala Bátasala Skipasala Verðbréfasala Jón 0. Hjörleifsson viðskiptafræðingur Fasteignasala - UmboSss-’ Viðtalstimi frá kl 11—12 f.h og kl. 5—6 e.h. Sími 2(1610. heimasimi 32869 KRON-gestir í Bifröst Framhald aí 8 síðu afmælisgjöfum og Sveinbjörn Guðlaugsson fyrsti formaður félagsins flutti því þakkir sínar og heillaóskir. Núverandi for- maðúr afhenti tvéim starfs- mönnum, Gyðu Halldórsdóttur og Reyni Snjólfssyni, sem unn- ið höfðu hjá félaginu í 25 ár og Þorláki Ottesen, sem setið hefur í stjórn í 25 ár, heiðurs- gjafir. Voru það armbandsúr, hinir beztu gripir. Páll H. Jóns son, forstöðumaður Fræðsliu- deildar SÍS stjórnaði almenn- um söng. Þátttaka í söngnum var mjög góð og var sungið af mikilli gleði. Hóf þetta fór hið bezta fram og hafði á sér hátíðablæ. Að borðhaldi loknu var stig- ið í bifreiðarnar og ekið um Uxahryggjaveg til Þingvalla og Reykjavíkur. í Bolabás var numið staðar og þar voru enn þegnar veitingar, brauð og gos- drykkir; var þar blíðviðri og kvöldfegurð, svo sem mest get- ur orðið. Hélst svo alla leið til Reykjavíkur. Ekki er að efa, að starfsfólk KRON og aðrir gestir í þessu ferðalagi séu, stjórn félagsins og kaupfélagsstjóra harla þakk látir fyrir rausn þeirra og munu minnast dagsins með mikilli gleði. Og enn á ný fékkst sönn- un fyrir því, hve samvinnufólk ið í landinu má vera stolt og glatt yfir heimili sínu að Bif- röst. Þess má að lokum geta til verðugs hróss, að áfengi var ekki um hönd haft i ferðinni og framkoma gestanna var framúrskarandi prúðmannleg. eins og líka bezt sæmir þeim, sem vita sig vinna í þjónustu réttláts og góðs má.lefnis. P. H. J. brezku þjóðarinnar um þessar mundir Fyllri fræðsla og á- herzla á siðferðileg verðm :ti er tvímælalaust það svar, sem gefur til frambúðar betri raun en lagafyrirmæli. PLAST EINANGRUN Þ Porgrimsson & Co Borgartúni 7 Sími 22235 Trúlohjnarhringar BTjót afgreiSsla. GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12 Sími 14007 Sendum gegn póstkröfu Eskihlíð B við Miklatorg Sími 23136 Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs Sendum um allt land. HALLDOR Skólavörðustlg 2. _ ÍJjróttir ingurinn Jan Jiskoot fremstur — flugsund og baksund — en síðan náði Rússinn forustunni, sem hann sleppti ekki eftir það. Hollending- urinn varð annar á 5:05.5 mín., sem er hollenzkt met eftir mjög harða keppni við Austur-Þjóðverj- ann Jurgen Backmann, Á þriðjudaginn sigraði austur- þýzka sveitin i 4x100 m. boðsundi á 4:09.0 mín., sem er nýtt Evrópu- met. Önnur varð sveit Sovétríkj- anna á 4:10.3 mín. Þriðja Holland með 4:10.9 mín. Fjórða Frakkland með 4:12.5 mín. og fimmta Ung- verjaland með 4:12.7 mín. í 200 m. bringusundi kvenna sigraði enska stúlkan Vantanita Lonsbrough á nýju meistaramóti 2:50.2 mín., en hún er einnig Ólympíumeistari í þessu sundi. Önnur var Klena Broolt, Hollandi á 2:51.2 mín. í 100 m. bakstjndi kvenna var tvöfaldur hollenzkur sigur. Evrópu meistari varð Ria van Velsen á 1:10.5 mín. og önnur Corrie Wink- el á 1:10.7 mín. Bíla - og búvélasalan AKIÐ SJÁLF NÝJTJM 6lL ALM BIFREIÐALEIGAN Klapparstig 40 SÍMI 13776 Hefi kaupendur að litlum dráttarvélum Farmal Cup Hanomac eða Deauts og flestum öðrum búvélum. Bila- & búvélasalan Póstsendum Xuglýsingasím TlMANS er 19523 Leiguflug Sími 20375 Guðlaugur Einarsson mAlflutnings.vtofa Freyiugötu 37, slmi 19740 Góð auglýsing gefur mikinn arð Aki$ sjálf nýjum bíl ] Almenna bifreiðaleigan h.f. Hringbraur 106 — Sim) 1513 Keflavák TÍMINN, fimmtudaginn 23. ágúst 1962 1?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.