Tíminn - 30.08.1962, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.08.1962, Blaðsíða 5
§j> LaugardalsvölSur Starf Góðtemplarareglunnar — IOGT — á Akureyri hefur ; að miklu leyti beinst að því, að veita æskufólki bæjarins, aðstæður til hoilrar tómstundaiðju og heilbrigðra skemmt- ana. í þehn tilgangi setti reglan á stofn kvikmyndaliús,' Skjaldborgarbíó, árið 1946. Það tók 75 manns í sæti. — < Árið 1951 tók reglan samkomuhús bæjarins á leigu ogj Árið 1951 tók reglan samkomuhsú bæjarins á leigu og; Góðtemplarareglan hotel Norðurland, kom þar á fót ýmis- konar æskulýðsstarfsemi, m.a. föndri; setti upp bókasafn J og hélt námskei'ð. Jafnframt var hafinn gistihússrekstur, J undir nafninu Hótel Varðborg. — Árið 1956 var lokið við ; að breyta þeim hluta byggingarinnar, sem áður var dans- salur, í kvikmyndahús, sem nýtur sívaxandi vinsælda. — j Það tekur 300 manns í sæti. , Ferðamenn, atímgið! Hófel Varðborg er í míóbænum. Kvikmyndahús í sömu byggingu. Hótel Varðborg Geislagötu 7 — sími 2600 Úrslitaleikur í kvöld (fimmtudag) kl. 6,30. Þá keppa Þróttur — Síeflavík Sigurvegarinn leikur í 1. deild næsta ár! LAXVEIÐI Fram hefur komiS tilboð í að gjöra iaxastiga í Selárfoss, í Vopnafirði gegn því að fá fría veiði í ánni visst árabil. Þess vegna óska landeigendur á vatnasvæði þessu eftir tilboðum í að gjöra nefndan foss laxgeng- an móti því að fá veiðirétt í ánni. Tilboðum skal skila til undirritaðs fyrir 30. sept. n.k. — Jafnframt áskiljum við okkur rétt til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Ytri-Hlíð 23. ágúst 1962. Fyrir hönd landeigenda, Friðrik Sigurjónsson. TILKYNNING til þeirra, sem eiga sængur og kodda í hreinsun hjá okkur eru vinsamlegast beðnir að sækja það hið fyrsta, því annars verður það selt fyrir áfölln- um kostnaði. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. # Ford 3/4 tonn, F—100 sendibifreið til sölu. Bifreiðin er til sýnis á bifreiðaverkstæði félagsins á Reykja- víkurflugvelli. Fiugfélag íslands h.f. Afgreiðsla sérleyfisbifreiöa Farmiðasala — Minjagripaverzlun Ferðaskrífstofa ríkisins Túngöiu 1 — sími 1475 VINYL - Gðlfflísar fyrirliggjandi í ýmsum litum Stærðir: 20x20 cm. og 20x30 cm. HOLMSUND VINYL-GÓLFFLÍSAR eru sterkar og endingargóðar Einkaumboðsmenn: Símar: 1-33-33 og 1-16-20 Karlmanna töflur Verð kr. 117,00 Flóka-inniskór Karlmannaskór mikið úrval. Skóverzlun Féturs Anilréssonar Framnesvegi 2 Laugaveg 17 Til solu Einbýlisliús 'vi3 Grundar- gerði 5 herfc. bílskúr, ræktuð og girt ióð Skipti á 3 herb íbúð' æskileg. 5 herb. íbúðir við Bólstaðar- hlíð seljast fokheldar með allri sameign frágenginni. Tilbúnar til afhendingar í febrúar n.k 2 og 4 herb. íbúðir við Ból- staðarhlíð Seljast fokheldar. Einbýlishús við Auðbrekku. 5 herb. á hæð og kjallari, sem mætti innrétta sem íbúð. Útborgun kr. 200 þús. 3 herb. risíbúð við Álfhóls- veg. Lítil útborgun. Raðhús við Álfhólsveg. 5 herb. lítið niðurgrafinn kjall ari, sem mætti innrétta í litla ibúð eða sem iðnaðar- pláss. HÚSA og SKIPASALAN Laugavegi 18. H1 hæð Símar 18429 og 18783 Bíla- og búvélasalan SELUR: Opel Caravan ’60—’61. Opel Reccord ’61 4ra dyra. Fíat 1200 ’59. Mercedes Bens 190 ’57. Volkswagen ’55 —'61. Ford ’55—’57.’ Chevrolet ’53—’59. Opel Capitan ’56 ’60. Ford Zephyr ’55—’58. Skoda ’55—’61. Standard Vanguard station ’59. VÖRUBILAR: Volvo ’47 benzínbíll. Volvo ’55—’57 diesel. Mercedes-Bens ’55—’61. Ford '54. ’55. ’57. Chevrolet ’53. ’55, ’59, '61. Skandia ’57, með eða án krana Chevroiet ’47. Gjörið svo vel að líta við. Örugg þjónusta. Bíla- & búvélasalan Eskihlíð B við Miklatorg Sími 23136 Öxlar með fólks- og vörubílahjól- um fyrir heyvagna og kerr ar. — Vagnbeizli og grind ur. — Notaðar felffúr og tiotuð bíladekk — til sölu hjá Kristiáni Júlíussvm Vesturgötu 22 Revkiavik sími 22724 Póstkrofusendi T I M I N N, fimmtudagurinn 30. ágúst 1962 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.