Tíminn - 30.08.1962, Side 11

Tíminn - 30.08.1962, Side 11
 1 DENNI DÆMALAUS — HvaS er eiginlega á mótl því aö hafa hlutina þar sem fljótiegt er a3 grípa til þeirra? Llstasatn Islands et opið daglega frá kl 13.30—16.00 Minjasafn Revkiavíkur, Skúlatúnj 2, opið daglega frá kl 2—4 e. b nema mánudaga Asgrimssatn, tSergstaðastræti 74 ei opið þríðjudaga t'immtudaga og sunnudaga kl 1.30—4 Árbæjarsafnið er opið daglega frá kl. 14—18, nema mánudaga þá er það lokað allan daginn - Á sunnudögum er það opið frá kl. 14—19 Þjóðmtnjasafn Islands ei opið í sunnudögum þnð.iudögum fimmtudögum og laugardögum fcl. 1.30—4 eftir úádegi Tæknibókasatn IMSI, Iðnskólahús uiú. Opið alla virka daga fci. 13— 9, nema laugardaga ki 13—15 Bæjarbókasafn Reykjavikur: — Sími 1-23-08. — Aðalsafnið, Þlng holtsstrætl 29 A: Útlánsdeild 2—10 alla virka daga nema laug ardaga 1—4. Uokað á sunnudög um. Lesstofa: 10—10 alla virka daga nema laugardaga 10—4. Lok að á sunnudögum — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga nema laugardaga — Útibúið Hofsvallagötu 16: OpiP 5.30—7.30 alla virka daga nema laugardaga Bókasatr Dagsbrunai Freyiu götu 27. er opið föstudaga kl t —10 e h og laugardaga og sunnudaga kl 4—7 e b áókasafn Kopavogs: Otlán priðiu daga og fimmtudaga t báðum skólunum Pyru Dörn fci 6—7,30 Fyrir fullorðna kl 8.30—10 GengLSskráning Reikningskr. — Vöruskiptalönd 99.86 100.43 Reikningspund — Vöruskiptalönd 120.25 120.55 Fimmtudagur 30. ágúst. 8.00 Morgunútvarp. — 12.00 Há- degisútvarp. — 13.00 „Á frívakt- inni“ (Sigríður Hagalín). — 15.00 Síðdegisútvarp. — 18.30 Óperu- lög. — 18.45 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Frétt ir. — 20.00 Frá ráðstefnu Al- þjóðasambands æskufóiks í Árós um 1962 — síðara erindi (Séra Árelíus Níelsson). 20.25 Mont agnards-kórinn syngur frönsk lög. — 20.45 Vísað til vegar: Um Reykjaheiði (Einar Guðjohnsen). — 21.15 Píanókonsert nr. 1 í g- moll, op. 25, eftir Mendelssohn. — 21.35 Úr ýmsum áttum (Ævar R. Kvaran leika.ri). — 22.10 Kvöld sagan. — 22,30 Harmonikuþátt- ur: „Hauku.r og Kalli” á Akureyri leika (Henry J. Eyland). — 23.00 Dagskrárlok. Krossgátan p W Þ HHT i r i 28. ágúst 1962: £ 120,38 120,68 U. S. $ 42.95 43. Ob Kanadadollar 39,85 39,96 Dönsk króna 620,88 622,48 Norsk króna 600,76 602,30 Sænsk króna 835,20 837,35 Finnski mark 13.37 13 40 Nýr fr tranki 876 40 87864 Belg franki 86.28 86 5( Svissn franki 993,12 995.67 Gyllini 1.192,43 1,195.49 n Kr 596 40 spg ()( V-þýzkt mark 1.074,28 1.077,04 Líra < 1000) 69 20 69 38 Austurr sch 166.46 166 88 Peseti 71.60 71.80 m H V ■ 11 EWEI'á > —----------gH 671 Lárétt: 1 + 15 bæjarnafn, 6 ein- stakur, 8 í kvæði, 9 stefna, 10 elskar, 11 kona, 12 borg í Ind- landi, 13 nýgræðingur. Lóðrétt: 2 útlimanna, 3 bókstafa, 4 kaffibrauði, 5 nótt, 7 ilmar, 4 kvísl. Lausn á krossgátu 670: Lárétt: 1 + 9 Malarrif, 6 Nóó, 8 róg 10 afa, 11 gáð 12 nía, 13 inn, 15 fráar. Lóðrétt: 2, angaðir, 3 ló, 4 aur- anna, 5 Bragi, 7 aftan, 14 ná. 6imi 1 14 15 Síml 11 4 75 Sveitasæla (The Mating Game) Bráðskemmtileg bandarísk gam anmynd í litum og CinemaScope DEBBIE REYNOLDS TONY RANDALL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 11 5 44 Þriðja röddin (The 3rd Voice) Æsispennandi og sérkennileg sakamálamynd. — Aðalhlutverk EDMOND O'BRIEN JULIE LONDON Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siml 22 1 40 Stúlkan bak við járntjaldið (Nlna -Romso und Julla InWlen) Áhrifamikil og stórbrotin aust- urrísk kvikmynd, byggð á sam- nefndri skáldsögu. Aðalhlutverk: ANOUK AINÉE KALR HEINS BÖHM Danskur texti. Sýnd kl. 5 og 9. KÐMvládSBLQ Simi 19 1 85 í leyniþjónustu Síðasta sýning. SÍÐARI HLUTI: Fyrir frelsi Frakklands. Afar spennandi og sannsöguleg frönsk stó-rmynd um störf frönsku teyniþjónustunnar. PIERRE RENOIR JANY HOLT JEAN DAVY Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð yngri en 14 ára. Danskur texti Miðasala frá kl. 5. Simi 50 2 49 Bill frændi frá New York Ný, bráðskemmtileg dönsk gamanmynd Aðalhlutverk hmn óviðjafnanlegi DINCH PASSER HELLNE VIRKNER OVE SPROGÖE Sýnd kl. 7 og 9. Simi 11 3 84 Frænka mín (Auntie Mame) Bráðskemmtileg og vel leikin, ný, amerísk gamanmynd í lit- um og technlrama. ROSALIND RUSSELL FORREST TUCKER Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. ið Hafnarflrði Siml 50 1 84 Hættuleg fegurð (The rough and the smooth). Sterk og vel gerð ensk kvik- mynd, byggð á skáldsögu eftir R. Maugham. Aðalhlutverk: NADJA TILLER WILLIAM BENDIX Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. Simi 18 9 36 Sannleíkurinn um lífið (La Veriet) ÁhrifamikU og djörf, ný frönsk stórmynd. BIRGITTE BARDOT Sýnd kl. 7 og 9,15 Bönnuð Innan 14 ára. Allra síðasta sinn. Tíu sterkir menn Hörkuspennandi litkvikmynd. Sýnd kl. 5. Laugavegi 146 — Simi 1-1025 í dag og næstu daga bjóðum við yður: Opel Rekord '62 selst fyrir skuldabréf. Opel Caravan '60, '59, '58, '55, '54 Mercedes-Benz 190 og 180 '57 og '58. Volkswagen allar árgerðir frá 1954 Ford- Zodiac 1958, lítið ekinn. Jeppar f fjölbreyttu úrvali Skoda-bifreiðir af öllum árgerð- um. Aloskwitch-station bíll '61 titið ekinn. Chevrolet '53 og 54, góðir bilar Fiat 1100 '59, mjög góður bíli Taunus-Ford. allar árgerðir frá 1958. Renault, 6 manna, selst fyrir 5 ára fasteignabréf. Renault Flcrida '61, glæsibill, ekinn 11000 mílur. Plymouth 1958. góður bíll. Ford '52, 2ja dyra, sérstaklega góður. Auk þessa höfum við bifreiðir af öllum stærðum og gerðum við allra hæfi og greiðslugetu Kynnið yður hvort Röst hefir ekki rétta bílinn fyrir yður Látið okkur annast söluna fyrir vður — Köst reynir að þóknast yður. RÖST s/f Laugavegi 146 — Sími 1 1025 | LAUGARAS M=3K*m Símar 32075 og 38150 Sá einn er sekur Ný amerísk stórmynd með JAMES STEWART Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. T ónabíó Skipholti 33 - Simi 11 1 82 Bráðþroska æska (Die Frúhrelfen) Snilldarlega vel gerð og spenn- andi, ný, þýzk stórmynd, er f jall ar um unglinga nútímans og sýn ir okkur vonir þeirra, ástir, og erfiðleika. — Mynd, sem allir unglingar ættu að sjá — og ekki síður foreldrarnir. — Danskur texti. — PETER KRAUS HEIDI BRUHL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Innan 12 ára. Slm l(«<4 Loftskipíð ,Albatross‘ (Master of the World) Afar spennandi og ævintýrarík ný, amerísk stórmynd í litum, eftir sögu Jules Verne. VINCENT PRICE Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trúlofiinar- hringar afgreiddir samdægurs HALLDðR Skólavörðusfig 2. Sendum um ailt iand. P^^©"bíla«alQi GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Símar 19032, 20070. Hefur ávaiit til sölu allar teg- undir bifreíða Tökum bifreiðir I umboðssöla Öruggasta bjónustan GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3. Símar 19032, 20070. T I M I N N. flmmtudapurinn 30 áiriist 1962 11

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.