Tíminn - 30.08.1962, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.08.1962, Blaðsíða 10
HeilsugæzLa ustu önnuðust séra Sigurður Kristjánsson, ísafirði og séra Þor- bergur Kristjánsson Bolungarrik. Var messan mjög fjölsótt. — Stjórn félagsins var öll endur- kjörin, en hana skipa: Séra Sig- urður Kristjánsson, ísafirði for- maður; séra Jóhannes Pálmason, Stað, Súgandafirði, ritari og séra Tómas Guðmundsson Patreksfirði gjaldke-ri. •lugáæúanir Flugfélag íslands h.f.: Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kaupmannah. kl. 8,00 í dag. Vænt anlegur aftur til Reykjavíkur kl. 22,40 í kvöld. Fiugvélin fer til Glasg. og Kaupmannah. kl. 8,00 í fyrramálið. Gullfaxi fer til Lond on kl. 12,30 á morgun. — Innan- landsflug: í DAG er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja (2 ferðir), og Þórs hafnar. Á MORGUN er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferð- ir), Egilsstaða, ísafjarðar, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, Húsa- víkur og Vestmannaeyja (2 ferð- ir). Loftleiðir h.f.: Fimmtudaginn 30. ágúst er Eiríkur rauði væntanleg ur frá N.Y. ki. 6,00. Fer til Lux- emborgar kl. 7,30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 22,00. Fer til N.Y. kl. 23,30. ------ 1 'í3K3S Díana Palmer hefur verið dýfinga- meistari — landkönnuður — flugmaður. Nú er hún hjúkrunarkona. — Eg skil ekki, hvers vegna Díana vinnur svona erfitt starf. — Það er göfugt starf — og henni geðjast að því, Lily. Ltstdsafn Einart lónssonai Hnitbjörg, er opið fra 1. júni alla daga frá fcj 1,30—3,30 M U R aassrwns Mennimir tveir drógu sig í hlé í skóginum. Ekki var hægt að sjá, að riddararnir hefðu veitt þeim neina eftirtekt, en í öryggisskyni sneru þeir við og héldu langt inn í skóginn. — Við höfum sennilega heppnina með okkur í þetta skipti, en samt skulum við bíða átekta, hvíslaði Eiríkur. En þá voru hinir ■JIMIatlMIWIIMI IIW IIBII—llffiaiB einmitt að læðast nær. — Hafa mennirnir skipt sér vel? spurði foringinn. — Gott og vel, þá bið- um við. Þeir hljóta að hafa falið sig einhvers staðar í grenndinni, og þegar þeir þykjast öruggir, koma þeir. Við skulum taka vel á móti þeim. í dag er fimmtudagur- inn 30. ágúst. Felix og Adauctus. Tungl í hásuðri kl. 12,51. Árdcigisháflæótir kl. 5,37. Slysavarðstofan l Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhring inn — Næturlæknlr kl 18—8 - Sími 15030 Neyðarvaktin, sími 11510, hvern virkan dag, nema iaugardaga. kl 13—17. Naeturvörður vikuna 25. ágúst til 1. sept. er í Vesturbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapí>*ek opm virka daga kl 9—19. laugardaga frá kl 9—16 og sunnudaga kl 13—16 Hafnarfjörður: Næturlæknir vik- una 25. ágúst til 1. sept. er Ólaf- ur Einarsson, sími 50952. Sjúkrabifreið Hafnarf jarðar: - Sími 51336 Keflavík: Næturlæknir 30. ágúst er Arnbjöm Ólafsson. Tímaritið Sveitarstjórnarmál, 4. hefti þessa árs er komið út, Aðal grein blaðsins er um aldarafmæli Akureyrarkaupstaðar efti-r Magn- Tímanum hefur borizt bréf frá 45 ára gamalli enskri konu, sem hefur áhuga á að komast í bréfa- samband við frímerkjasafnara. — Heimilisfang hennar er: R. A. Turnbull, 17 Victoria Avenue, Crook, Co. Durham, England. Aðalfundur Prestafélags Vest- fjarða var haldinn í Sauðlauks- dal í Barðastrandarprófastsdæmi dagana 18. til 19. ágúst 1962. Mættir voru 7 prestar af félags svæðinu auk staða.rprestsins séra Grxms Grímssonar, Voru fundar- menn allir gestir prestshjónanna í Sauðlauksdal um fundartímann. — Aðalmál fundarins var: Rétt- indi og skyldur presta. Fram- sögumaður séra Sigurður Krist- jánsson prófastur á ísafirði. — Miklar umræður urðu um málið, og svohljóðandi ályktun sam- þykkt: „Aðalfundur Prestafélags Vestfjarða beinir þeim tilmælum til biskups, að hlutast til um, að hraðað verði endurskoðun kirkju legrar löggjafar, þar sem margt í eldri lögum er úrelt orðið." — í sambandi við fundinn fór fram guðsþjónusta í Sauðlaxiksdals- kirkju. Þar prédikaði séra Stefán Lárusson Núpi, en altarisþjón- !U '*'? — Og í iþessu tilfelli — m-myrtu þeir að draga ályktun. Það hefði mátt bjarga alla kviðdómendurna? tíu mannanna. En lögreglan trúði mér — Já, því miður! ekki. — Eg hafði uppgötvað þetta með því — Eg held, að Fálkinn ætli að ná í mig. Kiddi lofaði að vernda mig, en ef þú . . . . — Uss. Við skulum ekki tala um þetta hér! cá.V. Margt hefur verið ort um farar- tæki genginna kynslóða, skipið og hestinn, en fátt eitt um sam- göngutæki nútímans. Valdemar Benónýsson kveður um flugvél- ina: Hreyfill glymur, laus við land loftsins brimar voga. Fjaðurlima fleytt er gand fram á himinboga. Eimskipafél. Islands h.f.: Brúar- foss kom til Rvíkur 25.8. frá N.Y. Dettifoss fer frá Hamborg 1.9. til Dublin og þaðan til N.Y. Fjall- foss fór frá Húsavík i gær til Siglufjarðar. Goðafoss kom til Kvíkur 27.8. frá Hamborg. Gull- foss fór frá Leith 28.8. til Kaup- mannah. Lagarfoss kom til Vent spils 27.8., fe>r þaðan til Ábo, Len ingrad, Kotka, Gautaborgar og Rvíkur. Reykjafoss kom til Ham borgar 29.8. fer þaðan til Gdyn- ia. Selfoss kom til N.Y. 26.8. frá Dublin. Tröllafoss kom til Gdynia 26.8. fer þaðan til Antverpen Hull og Rvíkur. Tungufoss fór frá Gautaborg 28,8. til Stokk- hólms og Hamborgar. Jöklar h.f.: Drangajökull er á leið til N.Y. Langjökull er á leið til Norrköping, fer þaðan til Ham- borgar og Reykjavíkur. Vatna- jökull fer væntanlega í dag frá London til Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á leið til Reykjavíkur. — Askja fer væntanlega frá Kotka í dag áleiðis til fslands. Skipadeild SÍS: Hvassafell fór 28. þ.m. frá Reyðarfirði áleiðis til Archangelsk. Arnarfell er á Reyð arfirði. Jökulfell er f Grimsby. Dísarfell er í Riga. Litlafell er í oh'uflutningum 1 Faxaflóa. Helga fell kemur til Ventspils f dag frá Leningrad. Hamrafell fer í dag frá Reykjavlk áleiðis til Batumi. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Reykjavfk. Esja er á Vestfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í dag áleiðis til Ho-rnafjarðar. Þyrill er á Aust- fjörðum, Skjaldbreið er á Norður landshöfnum á leið til Akureyr- ar. Herðubreið er f Rvík. líl Ferðafélag íslands fer fjórar ferð ir um næstu helgi: Hveravellir. Landmannalaugar, .Þórsmörk, — fjórða ferðin er á Hlöðuvelli, ekið um Þingvöll austur með Skjaldbreið. Gist á Hlöðuvöllum Hald’ið þaðan um Rótasand, Heli isskarð og Úthlíðarhraun ofan í Biskupstungur. — Lagt af stað í allar ferðirnar kl. 14 á laugar dag frá Austurvelli. — Nánari upplýsingar í skrifstofu félags- ins í Túngötu 5. Símar 19533 og 11798. ús E. Guðjónsson, bæjarstjóra. Hann skrifar einnig minningar- grein um Erling Friðjónsson, sem var bæjarfulltrúi í 31 ár eða leng ur en nokkur annar maður f sögu bæjarstjórnarinnar. Þá er grein um tekjustofna sýslusjóða eftir Jóhann Skaptason, sýslumann Þingeyinga. í heftinu eru einn- ig Tryggingamál með fjárhagsá- ætlun Tryggingastofnunar ríkis- ins fyrir árið 1963 og g.rein, sem nefnist: Fjölgun aldraðs fólks, auk annars efnis. fflBBEfö 23. f. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Helga Sigurbjörnsdóttir f.rá Hafursá á Fljótsdalshéraði og Björn Sverrisson f-rá Viðvík i Skagafirði. B/öð og tímqrit Söfn og sýningar Fréttatilkynningar 11 M I N N, fimmtudaguruin 30. ágúst 1962

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.